Vísir - 23.08.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 23.08.1928, Blaðsíða 2
VISIR Höfum fengið: Þurkuð epli, Döðlur, Ferskjup, Nýjap kartðflup. Nýkomið: Hindberja og jaröarberja-ávaxtamauk. A. Obenhaupt, Símskeyti —o— Khöfn 22. ágúsf, FB. Frá BiiJkanlöndum. Frá Berlín er símað: Orti- sending sú, sem stjórnirnar í Bretlandi og Frakklandi sendu stjórninni í Búlgaríu, til þess að leggja að henni að gera ráð- stafanir til þess að liindra byltingarstarfsemi af hálfu búlgarskra Makedóníumanna í þeim hluta Makedóniu, sem nú tilheyrir Júgóslavíu, hefir vak- ið óánægju Itala. Hefir það og vakið mikla eftirtekt, að Bi’et- laiul, sem hingað til hefir stutt Balkanskagapólitik Ítalíu, styð- ur nú Balkanskagapólitík Frakklands, sem er Júgóslavíu í liag. Tilgangurinn með frakk- nesk-bresku orðsendingunni er vafalaust tilraun til þess að koma i veg fyrir, að Make- dóníumenn noti deiluna á milli Serha og Króata til þess að liefja nýja skilnaðarbaráttu, en það gæti aftur leitt af sér sundrun hins jógóslavneska rikis og jafnvel orðið orsök nýs ófriðar á Bálkanskagan- um. Margir menn eru þeirrar skoðunar, að frakknesk-breska samvinnan í Makedóníumál- inu sé þannig til komin, að hún standi í nánu sambandi við frakknesk-bresku flota- samþyktina. Ætla menn jafn- vel, að flotasamþyktin skuld- bindi Breta til þess að styðja Balkanskagapólitík Fraltka. Kosningarnar í Grikklandi. Frá Aþenuborg er símað: Venizelos hefir fengið 228 þing- sæti, andstæðingar hans 22, nefnilega: Konungssinar 14, Kafandaris 3, Pangalosflokkur- inn 1 og óháðir 4. Sundurlyndi konungssinna talið aðalorsök ó- sigurs þeirra. Venizelos liefir ákveðið, að kosningar til senats- ins skuli fara fram í desemlber, en forsetakosning í febrúar. Bú- ast menn við, að Venizelos verði þá kosinn forseti. Síðustu fregnir af Hassel. Frá Washington er símað: Varðskip Bandaríkjanna segja, að stormur hafi verið í Davis- sundi síðastliðinn sunnudag. J?ví óliklegt, að Hassel sé á lífi, hafi hann lent á sjónum. Banda- ríkjastjórnin hefir tilkynt, að síðast hafi frést til Hassels á sunnudagsmorgun, en þá átti hann aðeins eftir ófarnar 75 mílur til Mount Evans á Græn- landi. itvinnuleysf í Englamli. A tvinn uleysi Iiefir lengi Iegið’ í landi i Englandi eins og flest- um ei\a öllum öðrum löndum’ Norðuráifu, en einkanlega hefii? það vei*íð. mjög tilfinnanlegt síðaii styrýöldinni lauk. Stjórn- ir þær, sem síðan Iiafa setið> þar að völdmn, liafa allar lofað að bæta úr atvinnuleysinu og fjöldi tillagae komið fram til umbóta, en litið orðið úr íram- kvæmdum. ílialdsstjórn þeirri, sem nu fer þar með völd, liefir mjög verið ámælt fyrir athafnaléysi í þessu máli. Mest her á atvinnu- leysinu meðal námamanna, og nú liefir stjórnin lýst yfir því, að hún ætli að hjálpa náina- mönnum á tvennan liátt. Ráðgert er að greiða fyrir flutningi námamanna úr- einu/ héraði í annað, þangað, sem hestar nárnur eru. — Hitt ráð- ið er að flytja námamenn iSr landi til nýlendnanna, og er nú einn af ráðlierrum bresku stjórnarinnar lagður af stað í sex mánaða leiðangur um Canada, Nýja-Sjáland og Ástr- alíu til þess að undirbúa þessa flutninga í samráði við nýlendu- stjórnir þær, sem hlut eiga að. máli. Stjórnin vonar, að hún geti á þenna liátt útvegað fullum 20 þúsundum námamanna atvinnu við landbúnað á næsta ári, eink- anlega í Canada. Allar líkur eru taldar til þess, að íbúar Ganada muni verða vinveittir þessari ráðagerð og muni styðja hana með hagfeldri samvinnu. Eins og að líkindum lætur, eru námamenn óvanir land- búnaðarstörfum, og ef þessi ráðagerð á að blessast, verður fyrst og fremst að búa þá undir starfið. Ryðlausir (rustfrie) Borð- hnífar — Enskir, franskir og þýskir Nýkomið mikið úr- val, með lægra verði en þekst hefur. Sömuleiðis alm. Hnífapör Ji. á. m. nikkeihúin með Ibenhoitssköftum, eink- ar vönduð á aðeius kr. 1.35 samstæðan. N.B. Vert er að athuga að við seljum vörur okkar lægra verði eu hægt er að fá á svonefndum útsöium. Versl. B. H. BJARNASON. Meiri liluti þeirra innfíytj- anda, sem nú nemur lönd í Canada, kemur frá öðrum löndum eu Stóró-BretlandÍ, og j er það vegna þess, að þeir ífáfa I, áður stundað landbúnað í i heimahögum sínum. }?ví er hreska stjórnin nú að koma á j fót undirbúningsskólum eða námskeiðum í húskap á nokk- urum stöðum í Bretlandi, og þar verður námamönnum kenl hið helsta, sem þeir þurfa að kunna, til þess að geta num- ið óbygð lönd. Á meðan þeir eru að nární, verður fjölskyld- um þeírra séð fyrir framfærslu- styrk. f>egar þessu undirbún- ingsstarfi er lokið, verður út- flytjönduniTm og fjölskyldum þeirra séð fyrir mjög ódýru fari vestur, og: þar verður þeim séð fyrsr vísrr atvinnu | lijá hændum, þangað iil þeir | eru oi’ðnir svo vel að> sér, að | þeir geff sjálfir Éáiúð’ að sfanda i húskap„ Eftir t'vö til þrjú mísHerí er húist við að hænxlaefoSni Iiafi unnið sér inn um 2 jpúsrmd skrónur og þá Eeggur Breska stjórniirþeim annnð eiinsifé, en Canadastjörn sér þeisn: fj-rir , óbygðum löndnm, þar sem | þeir getiisest að nieð fjolskyld- nr sinar og farið’ að dga\ með. jsig sjálfir. ! Ráðgert er, að námamena- irnir fiVtjist eiakum tíli Allwrta og Bsitisli CjohimbÉa, þvíi að þar þykir einna áiitlegæst að setjásfc að, vegna ktndrýínis.. Á næsta ári er Itúist við„ að vestur fari 2500 fjölsfcyldu- menn með Itonur siinar og börn, 7000- eiiíMeypiir námamenn, 2000 kvenmenn o,g 2500 dreng- ir. Á nokkurum stöðum í Bret- laudi er þegar farið að búa (drengi undir vesturforiua, og er aðsókn sögð mikil, og í ráði er að koma einnig á fót nám- skeiðum lianda ungum stúlk- um, sem liafa i hyggju að fara vestur. Loks liefir hreska stjórnia samið svo um við Canada' stjórn, að liún veiti 10 þúsnnd Englendingum atvinnu í haust við uppskeru, og sóttu þegar .15 þúsundir manna um þessa „kaupavinnu“. Fyrstu flokk- arnir eru þegar komnir vest- ur, en aðrir á leiðinni. Þeir fú far með niðursettu verði til Winnipeg og er ábyrgst vís at- vinna og gott kaup. Þeir vei'ða að vera vanir erfíðisvinmT og í’.iga að vera 18 tií- 4Ö ára' að aldri. Einhleypir meiín ganga fýrír, en kvæntir infenir eíga einrríg kost á þessari atvihmr. Mjög fátækir metíil' gels fetlgiið einhvern fararstyrk og eittlivað af kaupi sínu greitt fyrihfram, þegar vestur keniur. Þegar uppskeru er lok'ið í haust, verður reynt að sjá þeim fýsír afvinnu í vetmysem þess ó'sica, annaðhvort við skógarliögg eða sveitavinnu,. en hinir; sem heini fara, fá éinhverj a fviTnun um fargjatdé Bretar sjó sér tvenns konar- hag í þessimr mannflutningum: Þeir létta af afcvinnuleysi lieimæ fyrir og effa' jafnframt lireskt þjóðerni í TaýTendxxnum, og er- þeim það ekkí síður áliuga- mál, því að': þeir mega ekki til þess liugsa„ að aðrar þjóðir verði fjölmeimiari en þeir sjálfr ir í nýlendunum. En nú standá svo sakir, aðí íi xunmni bvgðurn Canada eru: „útlendiixgsprr' fleiri en Bfcetar, og þar sem svo hátlarrtil,, geta þeir síður. búist við liolTusiu vi’ð lreska ríkið eða hr.eskar venjur, held- ur en þtas,-. sm þeir byggja sjálfir. Um lan.gani aldur liafá marg-- ir EngleadmgTtr b.vatl stjórn Bretland* til þess að efla inn- flutninggfilái Brellandif í stórurn stíl til nýleudnan nat en þetta, er fyrsííi: titraun, s*m nokkuði kveðuin að i þessa átt. Ef liúiit gengu e'áð óskuin, þá má búast við, etm, víðtæftari ráðstaf- anir verði gerðæv til þess að flyt|þi aU’innulauísa menn vest- ur am liaf frá EnglandS, en jafiftfrarnt sennilegt, að heldur veeði íreynt að draga fur inn- ffoatningi annara þjóSav SlielFolíufélagið. —o— Aðalfundur Shell Transport & Trading Co. var lialdinn fyr- ir stuttu í London og' gerði for- maðurinn Bearsted lávarður þar grein fyrir hag félagsins. Ársreikningurinn sýndi að fé- laginu hafði vegnað vel á ár- ínu, þí.átt fyrir ýiiisa’ örðug- leíka í oiiuviðskifttiwftnr og fengu liluthafar 25% í afcð. —- Formaðurinn gat þess, að olíu- framleiðsla lieimsins væri lá% eða 22,5 mílj. smálestá nieiri 1927 en árið á undan og væri sú atrkníng aðallega í Bandá-- ríkjuimtíi. Útibú félagsinsy Shell Company of Californiay Jiafði sérstaklega aukið fram- leiðsliTna mikíð, og hafði fund- íð’ olíu niður á meira en 7 þús. fefa dýpí og mun það vera dýpsta O’líulínd heimsins. Rússland er næststærsti olíu- framleiðandí, en þó er fram- Ieiðsfaii þar ekki nema 8% af Bárrdáríkjaframleiðslunni og •6% af heímsframleiðslunni. <tat fbrmaðnr þess, að orsökin tiT Jiess, að hægt hefði verið að selja russnesku olíuna svo ó- ' dýrt,- væri su,. að hún væri stol- iir.. Shellfélagið, sagði liann, hefðá altaf haldið því fram, að það vildi. engin kaup eiga á rússneskri ofiu fyrr en gerðar værii ráðstafanir til þess að hætá fyrri eigendiim olíulind- anna skaðá þann, sem þeir liefði orðiði fyrir, og þar sem þetta væri enn þá ekki gert, viTdi félagið engin mök eiga við þessa nýju eigendur. Og þó að Slielí hefði einu sinni keypt 530 þús. smál. af rússneskri oliu, þá hefði það að eins ver- Íð gert fyrir tilmæli hresku stjórnarinnar. Framleiðsla félagsins liafði víða aukist, t. d. í Argentínu og liollensku nýlendunuin i Indlandi, þar sem aukningitít var 500 þús. smálestir. Hvað olíuverð snerti, gat formaður þess, að það lækkaði þangað til neyslan væri í sam- ræmi við framleiðsluna. En til þess að auka neysluna, hefði félagið bygt olíugeyma svo þús- undum skifti viðsvegar um lönd. Fyrirspurn kom frá einum liluthafa til félagsstjórnarinn- ar um það, livort nokkur hætta inundi stafa frá þýskú olíu- vinslunni úr kolunum, og svar- aði fonnaður þvi neitandi. (Verslunartíðindi).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.