Vísir - 23.08.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 23.08.1928, Blaðsíða 3
YISIR BARN AFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035. Tilbúinn ungbarnafatnaður ætíð fyr. irliggjandi, svo sem: Kjólar, skyrt- ur, kot, treyjur, svif, bleijur, reifa. lindar, naflabindi, o. fl. Barnaföt saumuð með litlum fyrirvara. Dófflur í vínsölumáli. Fyrir skömmu féll í lögreglu- rétti Reykjavíkur dómur, sem líklegt er að veki talsverða at- hvgli. Var málið liöfðað af valdstjórninni gegn Ásgeiri nokkrum Ásmundssyni, sem ýmsir bæjarhúar munu kann- ast við. Hefir hann átt í sifeld- um brösuin við áfengislöggjöf- ina í meira en fimm ár undan- farin. Höfum vér spurnir af þvi, að liann liafi verið dæmd- ur fvrir vínsölu fimm sinnum í 340 daga fangelsi og 8500 króna sektir, samtals. Auk þess sættist lianu tvisvar á að greiða sektir, 400 kr. og 200 kr., á við- vaningsárum sínum. Laugardagskveldið liinn 14. júlí þ. á. var maður nokkur sendur inn til Ásgeirs þessa, og var hann liandsamaður af lög- reglunni, er liann kom út aftur. Fann hún á lionuin þrjár heil- flöskur af Spánarvínum, og þykir nægilega sannað með vitnaframburði, að þær liafi verið keyptar af Ásgeiri, enda þótt hann neiti liarðlega. Brot þetta er að verknaði til algerlega samskonar og þau, er vinsali þessi liefir áður verið dæmdur fvrir. Siðast var liann dæmdur 17. apríl þ. á. í 120 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi og 2000 króna sekt. En nú bar nýrra við, með því að Ásgeir var sýknaður með öllu af brotum á áfeng- islögunum, en sektaður um 500 kr. fyrir brot á 14. gr. laga um verslunaratvinnu (þ. e. fyr- ir að reka verslun án verslun- arleyfis). Um orsakirnar til þessa segir svo í forsendum dómsins: „Hið fyrtalda brot kærðs, sem er framið eftir 1. júlí þ. á., ber að áliti dómarans aðeins að heimfæra undir lög um verslunaratvinnu nr. 52 frá 27. júní 1925, 14 gr., með þvi að engin refsiákvæði virðast vera til í gildandi lögum, fyrir þá sölu Spánarvína, sem liér um ræðir, eftir að lögin nr. 64 frá 7. maí 1928 gengu i gildi, þar sem að re'glugerð sú, sem sett skyldi samkvæmt 45. gr. nefndra laga var ekki komin út, er brotið var framið. Hins- vegar virðist kærður liafa brot- íð gegn ákvæði 14. gr. áður- nefndra laga um verslunarat vinnu, með þvi að selja Spán- arvín, þegar og er tekið tillit til þess, að kærður hefir marg- oft áður verið dæmdur fyrir samskonar brot, og hefir sýni lega gert sér atvinnu að sölu Spánarvina, án þess að liafa yerslunarleyfi.“ Atriði þau i 45. gr. áfengis- laganna, sem visað er til i dóm- inum og máli skifta i þessu sambandi, eru þessi: „Vín þau, sem um ræðir í löguin nr. 3, frá 4. apríl 1923, eru undanþegin ákvæðum þess- ara laga um innflutning, veit- ingu, sölu, heimilisnotkun og flutning um landið. — Dóms- málaráðherra ákveður með reglugerð, hvað teljast skuli liæfileigur skipsforði af vinum þessum, svo og um varnir gegn misbrúkun við sölu þeirra og veitingu____Brot gegn ákvæð- um þeim, er sett verða um meðferð vínanna, varða refs- ingu samkvæmt þessum lög- um. Virðist það álit dómarans, að með þessum fyrirmælum nýju áfengislaganna sé úr gildi fall- in eldri refsiákvæði um sölu Spánarvina, og verði engar at- liugasemdir við liana gerðar, ef sá, sem selur, hefir verslunar- leyfi. Finim ára viðureign vínsala þessa við bannlögin liefir nú lyktað með því, að hann stend- ur með pálmann i höndunum, en ósennilegt er annað en að stjórnarvöldin geri bráðan endi á þessa „gullöld“, með því að gefa út reglugerð þá sem um er talað i lögunum. Kristjana Söebeck, Maria ísa- fold Einarsdóttir. Fjórir þeir sem síðast voru taldir, eru á leið til Ameriku. Ennfremur all- margir Bretar. útlendingar, einkum Opid bi*éf til herra Grétars Fells, Lækjar- götu 10. Reykjavík. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 10 st„ ísa- firði 8, Akureyri 12, Seyðis- firði 9, Vestmannaeyjum 11, Stykkishólmi 10, Blönduósi 11 (engin skeyti frá Raufarhöfn, Hólum i Hornafirði og Hjalt- landi), Grindavik 11, Færeyj- um 9, Julianehaab 9, Angmag- salik 6, Tynemouth 12, Kaup- mannaliöfn 15 st. — Mestur hiti liér i gær 15 st„ minstur 9 st. Ðjúp lægð um 1000 km. suður af Vestmannaeyjum á austur- leið. Ilæð fyrir vestan land og norðan. HORFUR: Suðvestur- land, Faxaflói og Breiðafjörð- ur: í dag og nótt hægur norð- austan og norðarí. purt og bjart veður. Vestfirðir, Norðurland: í dag og nótt liægur norðaustan. þurt veður. Sumstaðar nætur- þoka. Norðausturland, Austfirð- ir: I dag og nótt hægur austan pokusúld í útsveitum. Suðaust- urland: í dag og nótt austan og norðaustan kaldi, sumstaðar smáskúrir. 60 ára afmæli á í dag Gísli Guðmundsson fyrv. gestgjafi á Blönduósi, sem nú býr á Óðinsgötu 26 iiér i bæ. Páll Pálsson i Pálsbæ verður 80 ára á morgun. Gullfoss fóV liéðan í gærkvelíli kl. 6 áleiðis til útlanda. Meðal far- þega voru Emil Nielsen fram- kvæmdastjóri kona lians og dóttir, stúdentarnir Valgarð Tlioroddsen, Ágúst Sigurðsson og Gústaf Pálsson, Mr. Book- less, Erlendur Guðinundsson, Dr. Gilmore, Ari Gislason, Ól- afur Hannesson, Óskar Söeíbeck, Skýrsla um gagnfræðaskólann i Flensborg skólaárið 1927—1928 hefir verið send til Vísis. 1 skólanum nutu 77 nemendur kenslu á árinu. Voru 43 úr Hafnarfirði, 2 úr Reykjavík og 32 úr 12 sýslum. Heimavist var við skólann fyrir utanbæjar- nemendur, eins og að undan- förnu. Voru í henni 20 piltar og ein stúlka. Fæði, þjónusta og upphitun varð 55 kr. 19 au. um mánuðinn. Segir í skýrslunni, að heimavistin liafi verið í „á- gætu lagi að því er ráðskona og ráðsmaður gátu að gert, gott fæði, þrifnaður i besta lagi, en frá nemenda hendi liefði hún getað verið rólegri.“ — 17 nem- endur luku burtfararprófi í vor. Knattspyrnumót Reykjavíkur. í gærkveldi kepti Vikingur við b-lið Vals. Fyrri liálfleikur var nær óslitin sókn af \ ikings hálfu, en Valur varðist rösk- lega svo Víkingum tókst ekki að skora nema eitt mark, og það með frísparki sem Erlingur Hjaltested skaut mjög laglega beint í mark Vals. Endáði fyrri liálfleikur því með 1 : 0. Seinni liálfleikur var nú eins og á und- anförnum kappleikum miklu fjörugri og jafnari og mátti oft ekki á milli sjá. I miðjum seinni hálfleik herti þó Víkingur sókn- ina meira og skoraði þá Björn Fr. Björnsson mark hjá Val. Gekk svo á sókn og vörn á báð- ar liliðar þar til seint i leikslok að Alfred Gislason skorar þriðja markið lijá Val. Endaði þ\ú reikurinn svo, að Vikingur vaim Vals b-lið með 3 : 0. I kveld kl. 7 keppa Iv. R. a-lið við Vals a- lið parf ekki að efast um, að það verður fjörugur og skemti- legur leikur, og enginn getur fyrirfram sagt um úrslitin. Munu því jmargir hyggja til „vallarferðar“ i kveld. Sjómannakveðja. FB. 22. ágúst. Erum á leið til Englands. Velliðan. Kærar kveðjur. Sldpshöfnin á Júpíter. St. Æskan nr. 1 fer i berjamó næstkomandi sunnudag. — Nánara auglýst á morgun. Gelria hollenska skemtiskipið fór héðan kl. 4 i gær. Olíuskip kom i morgun til li.f. Oliu- verslunar íslands. Iværi vinur! Þökk fyrir bréf þitt til mín í Alþýðublaðinu 15. þ. m. Þegar andvari fer yfir á skipa- leiðum, er þessi spurning æfa- gömul: Ætli hann sé nokkuð að þyngja í sjóinn? Svarið yið þeirri spurningu ræður allmiklu um, hve mikil kjölfesta er bor- in í fleytuna sem fram er sett til sjávar. Sama er að segja um hugarhafið. Mér finst enn ekki þyngja í sjóinn, en jafnsjálfsagt er þó, að fylgja þeirri megin- reglu allra hygginna sjómanna, að ýta ekki frá landi án ein- hverrar kjölfestu, þvi sjaldnast er svo heiðrikt að ekki megi bú- ast við, að upp kunni að draga einhvern skýlmoðra sem vald- ið geti veðurbreytingu, og allur er varinn góður. Rökfærsla er kjölfestan í liin andlegu við skiftafley eigi þau að fljóta sómasamlegaáhugarliafi mann- legi'a tilfinninga, því órótt er það stundum. Rök eru ýmiskon- ar; kjölfestan er það líka, hún er ýmist viðskiftafarmur, eða grjót, eða þá sjór, er sífelt má losna við. Eg hefi enga tilhneigingu að mótmæla sérskoðunum einstak- linga, nema eg finni brýnustu þörf þess gagnvart hagfeldri samvinnu, þvi skoðanir mínar og annara fara svo mjög eftir ástæðum, og því er áríðandi að íliuga fyrst af öllu, hvar einn og' annar er staddur. Æskan, miðlungsaldurinn, og ellin, starf og staða, auður, bjargáln- ir, fátækt, lireysti, þrekleysi, lieilbrigði, sjúkleiki, meðlæti, mótlæti, gleði, lirygð — og enn er margt ótalið — skapa hvert um sig afstöðu, svo naumast er heimtandi að alsamkvæm mynd mæti öllum; en eitt ætti að geta verið sameiginlegt: sú bræðra- lagsskylda, að taka ekkert illvíg- istökum, enda þótt fullu ber- sögli þyrfti að beita í þarfir sannleikans. Réttilega tekur þú fram, að spurningin: Hvernig gerir liann það? sé oftast miðuð við efna- lega afkomu, fremur en and- legt göfgi; færi áreiðanlega best á, að livorttveggja hefði jafn- tækan rétt , er um leið hlyti að skapa heilbrigðari framþróun, en liinsvegar finst mér að dug- ur, liagsýni og framsókn í efna- legum skilningi eigi fulla virð- ingu skilið. Sönn jafnaðarliugsjón er elcki brýtur bág við framþróunarlög- málið, starfar að meira eða minna leyti í livers manns liuga, Gyllir kom af veiðum i nótt. Botnía fór i gærkveldi áleiðis til Leith. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: kr. 44,08 frá ís- lenskum sjómanni í Englandi, 5 kr. frá E. F.,5 kr. frá ónefndri, 5 kr. frá Kristni, kr. 1,50 frá G. og á sinn þátt í uppistöðu allra stjórnmálaflokka. Uppistaða og ívaf er oft livert öðru ólíkt, því megum vér aldrei gleyma, og stundum liylst uppistaðan af ívafinu, fer þá að vandast leik- urinn að dæma um þolgæði voðarinnar. Glitofin klæði geta reynst gagnónýt, ef ekki hefir verið vandað til uppistöðunnar. Bræðraþel og ullarþel á að einu leyti sammerkt; úr ullarþeli er unnið á ýmsa lund, og í litar- leginum verða blæbrigðin margskonar. Svo eru og frá bræðraþelsáfanganum ýmsar stefnur teknar, og svo lengi seni ein þjóð ekki getur sameinað vinnuvit sitt til samtækrar vega- gerðar, rikir innbvrðis á þjóð- arheimilinu meira og minna ó- samlyndi. Mælt er að Brynjólf- ur biskup hafi sagt: Heimilis- 4>öl er þyngra en tárum taki. Þjóðarheimilið er ekki i minni hættu en smáu heimilin, ef á því ríkir sundurþykkja og ill liáttsemi. Einhver stærsta syndin sem forfeðrunum er tileinkuð var eyðing skóganna. Enda þó skóg- urinn hefði ekkert ráðgert um það, að veita landinu skjól, varð liann því það samt á meðan hann mátti; og i þvi skjóli óx margt blómið er gagnhreíf hug- ina, engu síður en gildu skógar- liríslurnar. En þeir rjóðurfeldu skóginn, og hélst sú aðferð fram undir lok síðustu aldar, uns skógfræðingarnir kendu oss að grisja, taka kræklóttu hríslurnar, en láta hinar standa. Væri nú eins farið að á starfs- og stjórnmálasviði þjóðarinnar, að kippa upp kræklóttu hug- sjónunum, en hlynna að öllum þeim er efla manndáð og fram- tak, mundi margur umkomu- litill fátæklingur þroskast upp til sjálfstæðis í skjóli atvinnu- veganna, og væri starfsgleðin efld meðal atvinnuþiggjenda, múndu þeir engu síður en lág- vöxnu blómin prýða þjóðina með lifsstarfi sínu. Nýlega mætti eg hér á götu merkum utanbæjar emhættis- manni, er liefir mjög mikið að gera, rækir störf sin með dugn- aði og áhuga, er kominn á full- orðinsár, en verst þó öllum þréytumerkjum. Eg hafði orð á þvi, hve vel mér virtist liann halda sér, jafn mikið og liann liefði að gera. Hann svaraði: Því veldur vinnugleðin, hún er ein hinna dýrmætustu fjársjóða í lieiminum; þannig fórust hon- um orð. Það er áreiðanlega mik- ils vert, að efla vinnugleðina, hún er jafn nauðsynleg á þjóð- arheimilinu eins og á einstak- lingsheimilinu, og ættu vinnu- veitendur og vinnuþiggjendur að leggja rikt kapp á samstarf í þá átt. Þú ferð nokkuð þungum orð- um um matarstritið, en eiga ekki allir nokkuð sammerkt í því efni ? Ef einhver gæti bent á örugga aðferð til að létta því svo, að andlegur gróður nyti síu betur, ætti liann þakkir skilið. Eg held að hin svo nefnda þjóð- nýting verði seintæk í slíkum umbótum. Min skoðun er sú, að sérhver tilraun til að hefta heiðvirt einstaklingsframtak, sé keimlík þvi, er forfeður vorír brytjuðu skógana í eldinn, og gættu þess ekki, að þótt þeif ornuðu sér í svipinn við eldí- brandana, þjóðnýttu þeir uiri leið hnignun ættjarðarinnar. Slík mistök fyrirgefur þjóð vot þeim, þvi þeir vissu ekki livað þeir voru að gera. Með vinarkveðju Reykjavík, Grettisgötu 8, 16. ágúst 1928. Ágúst Jónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.