Vísir - 24.08.1928, Page 3

Vísir - 24.08.1928, Page 3
50 aura. 50 auFa« Elephant cigarettur. Ljúffengar og káldar. Fást alsstaðap í keildsölu kjá TóbaksversL Islands h f A. V. I WT Nýkomnar gulltallegap m^mmmmmmmm mmmmmmmmmmmmmmm—m—mmm—m—m—mmmmm—mm—mmmmmmmmmmmmmmmmm—mmim ljósmyndip af dýrum í hvepn pakka. drengskap. — í byrjun fj'rxá hálfleiks var sóknin K. R. xneg- in og skaut þá Ingvar Ólafsson laglega í mark Vals. Hóf þá Valur sókn mikla að marki K. R., en varnarlína K. R. braut liana af sér fljótlega. Gekk svo um hi'ið, að mörg upplilaup með góðum samleik voru gerð á báða bóga, sem ágæt vörn afstýrði. Þegar hálfnaður var fyrri hálfleikur tókst Hólm- geir Jónssyni að skora mark lijá Iv. R. Var svo jafntefli 1:1 að liálfleik loknum. Áhorfend- ur urðu nú afar „spentir“ og mikill liávaði á pöllunum. — Seinni liálfleikur hyi'jar. K. R. lxefur þegar sókn, en án árang- urs. Nokkuru síðar fær Hans Kragh gott tækifæi’i og spyrnir snarlega beint í mark Vals. Leikur Iiefst á ný, sókn og' vörn skiftast á. Valur fær „vitis- spyrn u“ á Iv. R. og lendir knötturinn á markstönginni. Sami maður og spyrnti vítis- spyrnuna nær þá knettinum aftur og spyrnir, en þá flautar dómari, því að slíkt er ekki léyfilegt, nema mótherji liafi leikið knettinum áður. Leikui’- inn lieldur svo áfram og gerir hvorugur fleiri mörk. Endir varð því sá, að K. R. a-lið sigr- aði Vals a-lið með 2: 1. — í kveld er lilé á mótinu, en ann- að kveld kl. (W2 byi’ja kapjx- leikar aftur. Keppir þá K. R. b-lið við Vals a-lið og mun það áreiðanlega vei’ða skemtilegur leikur. St. Skjaldbreiö hefir til umræíu á fundi sínum í kveld, áfengislöggjöflna nýju. Margir ræðumenn. Geijun, Laugaveg 45, afgrelðiv strax út á ulllna ykkar dúka, band og lopa, bvergi hagkvæmari við- skifti. Komið og reynið. St. Æskan nr. 1 í berjamó fer stukan næst- komandi sunnudag að Lækjar- botnum. Lagt verður af stað kl. 9 og kl. 11 f, h. Farseðlar á kr. 1,50 (báðar leiðir) verða seldir í dag og á morgun kl. 5—7 í Gullsmiðjunni Málmey, Laugaveg 4. Verulega feitt dilkakjöt, lifur, hjðrtu, svið, glænýr lax, fiskfars, kjötfars, súr hvalur. KjötliúS HafnarfjarSar. Sími 158. Sendum heim. Viítal viS andhannmg. — Þið látið líliö til ykkar heyra nú orðið, segi eg við einn andbanning, — livað virðist ykkur unx nýjustu aðgerðir þings og stjórnar i áfengismál- inu? — Eg get nú aðeins svarað fvrir mig, segir hann, — því að andbanningar Ixafa ekki lát- ið neitt uppi sem lieild fyrir sig. Eg er í’étt ánægður með það, þótt hert sé á ákvæðum og gæslu laganna. Því, sem eru lög, vil eg að framfylgt sé með festu, og þó betra að fylgi nokkur forsjá, því að sæmileg lög er liægl að ónýta með þvi að leggja skakkar áherslur á einstök ákvæði þeirra. — Hefir álit yðar Ixi'evst nokkuð fi’á þeim tírna þegar þið þrumuðuð nxest gegn bann- lögunum? — Ekki að því er mig snertir. Eg var altaf á nxóti gagngerðu hanni og er ennþá. En hér er ekkert algert bann, eins og þér vitið. Og kannske munið þér líka, að eg vildi vinna að því af krafti, að út- rýma drykkjuskap, en bann- menn vildu enga samvinnu — þóttust algei’lega einfærir. Við heimtuðum þá að mega lxalda léttum borðvínum upp í 12% styrkleika, eða þar um bil, þau mundu engan drykkjuskap gera. Nú éru leyfð mikið stei’k- ari vín, svo að eg' fyrir mitt leyti kvarta ekki, enda þótt eg álíti að beslu tegundir bi-endra drykkja séu nxikið hollari en þetta misjafna vingutl. — Hvaða stefuu viljið þér láta leggja aðaláhersluna á um framkvænxd áfengislaganna? — Því er fljótsvarað! — Á opiuhera siðsenxi við notkun áfengis! — Það, senx kallað er drykkjuskapur, á hvergi að sjást opinberlega. Áhrif víns má enginn bera utan á sér, fremur en áhrif ýmsra sjxik- dórna, sem menn eru vanir að blygðast sín fyrir. Þetta á að vera íslenskt metnaðarmál, ''eins og það var metnaðarmál Grikkja á gullaldartímanum, að geta neytt vins án þess að það sæist á þeirn. Þrælana höfðu þeir til að sýna æsku- lýðnum látæði ölvaðra manna. Áðallinn lét ekki liafa sig til þess. , — Er það of nærgöngult af mér að spyrja livort þér hafið sjálfur nokkurn tima orðið ölvaður? — Eg kannast fúslega við, að eg varð það alloft á námsárum minum. En þá réð annað lög- mál en nú á að ráða. Við fund- uxn okkur á þeim timum tæp- lega sem frjálshoi’na menn, þótt við gortuðum löngunx af göfugu ætterni. Nú liöfum við lagt liönd að því að þjóð vor er orðin frjáls -— hugurinn er orðinn allur annar, og kröfurn- ar harðari. — Haldið þér i alvöru að öll- um íslendingum takist að vinna bug á drvkkjufýsn sinni, við það eitt að vera eggjaðir lögeggj an? — Nei, það er alls ekki það, sem eg á við. Fýsnir og svölun fýsna, það eru einkmál og eiga að vera einkamál, sem ótil- lcvaddir hlanda sér ekki i. Það sem eg ætlast til af því, sem eg mundi vilja kalla íslenskt að- alseðli, er að það breiði heldur ckki þessi einkamál sín eða önnur til þei’ris á almannafæri. Þegar eðli vort hefir látið und- irokast, erum við íslendingar svolar og sóðar með sjálfa oklc- ur, en jafnskjótt og við finnum okkur lausa úr bóndabeygj- unni og stöndum uppréttir, þá er velsæmiskendin sterk og' við flöggum hvorki í heila stöng né liálfa með tilfinningar okk- ar. — Já, en aðallinn í okkur mun nú vera orðinn ærið hlandinn, lialdið þér það ekki? — Kann að vera, en sé lxann ekki aldauða slcal hann sigra, og það gei’ir hann því fvr, ef hann fær að liafa einkamál sín sem mest í friði. En eins og bæjarstjórnin tekur ekki að sér að ræsta heimili manna, en vakir væntanlega stranglega yfir opinheru lireinlæti, þann- ig skulu öll opinher völd vera ströng um opinbert siðlæti, og í áfengismálinu óska eg ekki að stjórnin leggi þar fingurna i milli. En ranga kalla eg þá stefnu og skaðlega, auk þess sem það æsir upp andstöðu, að farið sé rnjög út í smámuni og eltingaleik við einstakar flösk- VISIR ur, senx ætlaðar eru til eigin afnota. Ólöglega verslun með áfengi á aflur ekki að þola, og ölvaða menn skal hreinsa hurt af almannafæri. Það á að vera i þágu mannanna sjálfra, með því að álíta her að enginn óski að láta sjá sig ölvaðan. Þetta mun skapa stei’kt almennings- álit, en það er öflugasta vopn- ið á drykkjuskapinn. Þegar það er fengið, nxá heita að fullnaðarsigur sé unninn í áfengismálinu. — — * Eitthvað var samtalið lengra, en þetta mun nægja til að lýsa hugsunarliætti þesssa and- bannings. X. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavík 10 st., Isa- firði 9, Akureyri 10, Seyðisfirði 8, Véstmannaeyjum 9, Stykkis- liólnxi 10, Blönduósi 8, Raufar- höfn 8, Hólum í Hornafirði 9, Grindavík 9, Þórshöfn í Fær- eyjum 9, Julianehaah (i gær- kveldi) 7, Angmagsalik (í gæi’- kveldi) 6, Jan Mayen 3, Tyne- moutli 16, (engin ske}di fx’á Iljaltlandi né Kaupmamíahöfn. — Mestur liiti liér i gær 16 st., minstur 9. Úrkoma 0.2 mm. — Djúp loftvægislægð við vfstur- strönd Irlands, en hæð suður áf Grænlandi og fyrir norðan Island. — Horfur: Suðvestur- land i dag og nótl: Austan átt, sumstaðar allhvass; snxáskúr- ii’. —- Faxaflói i dxxg og nótt: Hægur austan eða norðan, skýjað loft, en viðast úrkomu- laust. — Breiðafjöi’ðux’, Vest- firðir og Norðurland í dag og nótt: Hægur norðan og norð- austan, þurt veður. — Noi’ð- austurland og Austfii’ðir í dag og nótt: Hægur austan, smá- skúrii’. — Suðaustui’land i dag og nótt: Austan og norðaustan kaldi. Sennilega þurt. Nýr björgunax’búningur er Slysavarnafélag íslands á, verður sýndur og reyndur út við Sundskálann í Örfirisey á sunnudaginn kemur i sambandi við Íslandssundið, en það Iiefst kl. 2 e. li. Búningur þessi er mjög merkileg nýung og er tal- ið líklegt að jafnvel ósyndur maður geti i lionum komist með línu í land frá sti’önduðu skipi. Tilraunir um það verða gerðar á sunnudaginn. Fer vel á þvi að slík slysatryggingar- tæki eru reynd í sambandi við sundmót, því sundið er einn lið- urinn i slysatryggingum. Hjúskapur. I gær voru gefin saitian i hjónaband af sira Bjarna Jóns- syni Sigurlbjörg þ’orstcinsdóttir og Guðmundur Steinsson, bæði til heimilis á Hverfisgötu 85. Knattspyrnumót Reykjavíkur. Kappleikurinn í gærkveldi milli K. R. og Vals a-liða fór ágætlega fram og er áreiðan- lega besti kappleikurinn sem verið liefir enn á þessu móti. Bæði félögin léku af fjöri og miklu kappi, en þó af fullum Ókunn flugvél Sú fregn fór eins og eldur í sinu um hæinn í morgun, að tveir menn eða fleiri liefði séð ókunna flugvél á flugi hér úti fyrir í morgun, og liefði liún stefnt upp á Mýrar. Fyrirspurn- ir Iiafa verið sendar til stöðva víðsvegar hér í nánd, en livergi hefir orðið vart við þessa flug- vél. Skátafélagið Ernir biður félaga þá, sem ætla áð lxjálpa til við húshygginguna að gefa sig fram í Tóbaksbúðinni, Austurstræti 12, fyrir liúdegi á morgun. Hjálpræðisherinn. Sunnudagaskólinn fer suður i Kópavog kl. 1 á sunnudaginn, ef veður levfir. Börn sæki að- göngumiða á laugai’dag kl. 2— 4 e. h. Gestur Árskóg. Skólagarðurinn við Barnaskólann vérður til sýnis fyrir skólabörn á sunnu- dögum kl. 10—12. Brúarfoss kom frá útlöndum í morgun. meðal farþega voi’u: Halldór Sigurðsson, Vigfús Einarsson, Jörgen Hansen og frú, frú Polly Ólafson, Magnús Magnússon kaupm. frá Isafirði, Guðlaugur Lárusson, Ólafur Helgason, læknir, Jón Leifs og frú, Gunn- ar Kvaran kaupm., Ragnar Halldórsson, Mr. Mac. Goll, Mr. Gray, Mr. Cottron, Miss Mac. Coll, Daníel Daníelsson og frú, Jón H. Guðmundsson, Gissur Bergsteinsson, cand. jur., frk. María Kristinsdóttir. Solinpilinr eru framleiddar úr lirein- um jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á lík- amarm, en góð og styrkj- andi áhrif á meltingarfær- in.Sólinpillurhreinsa skað- leg efni úr blóðinu. Sólin- pillur hjálpa við vanlíðan er stafar af óreglulegum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð að eins kr. 1,00. — Fæst í LAUGAVEGS APÓTEKL _____• Enskur botnvörpungur kom í nótt frá Grænlandi. Olíuskipið fór héðan í gær. Lyra fór liéðan í gær. Meðal far- þega voru: Herluf Clausen kaupmaður, Guðrún Einarsdótt- ir, Fi’iðjón Sigurðsson, Ólafur' Jónsson, Hrefna Ingimars og Elísabet Erlendsdóttir. Áheit á Strandarkirkju, afh. Visi: 10 kr. frá S. og R„ 5 kr. frá N. N., 5 kr. frá Bláusi, Kaldadal, 5 kr. frá Ileklutind- um.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.