Vísir - 24.08.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 24.08.1928, Blaðsíða 4
VÍSiH Teggflísar - Góifflísar Fallegasíar - Bestar - Ódýrastar. Heigi Mapfisson&Co. Fyrirllggjandi: Pappírspokar, allar stærðir. Umbúðapappir, í rúllum ýmsar stærðir. Toiletpappír Spíl, ýmsar tegundir. Lægst verð, í heildsölu hjá ' mbríUaSDH | Simar 144 og 1044. j Alegg: Roquefort ostur Sweitze* — Eldammey — Gouda — Mysu ' — Lax, reyktur á 3 kr. Va kg' Savdfnuv, Llirapkœfa. Halldór R. Gunnarsson, Sími 131«. Aðalstræti 6. Y.-D. fer á berjamó á sunnudag- inn kemur verði gott veður. Þeir drengir, sem ætla að verða með, komi til viðtals kl. 8 í kvöld. Nýtt dilkakjöt, Nautakjöt af ungu Hakkað kjöt, Vínarpylsui*, Fiskapylsui*, Kjötfars og Fiskfars. Ribsber* á 45 au. */2 kg. HRÍMNÍR Sími 2400. Att sent heim: Vélalakk, Bílalakk, Lakk á miBstöivar. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Sími 1820. í ílacj oy á morgim, Verdlækkun: Hér heimatilbúin kæfa á eina litla 50 aura pr. x\% kg. Það skal tekið fram, að kæfan er ekkert skemd. VON, Gummístimplaj* eru búnir til í Féíagsprentsmi8junni. Vandaðir cg ódýrir. Til Þingvalla fastar ferðir. Eyrai fastar ieröir alla miÖvikudaga. AestiiF í FijétsMíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar :715 og 716. Bifreiðastirö Rvíkur. hmm.- limfarfinn er bestur innanhúss, sérstaklega i steinhúsum, Calcitine má einnig mála yfir gamalt veggfóður. Galcitine- límfarfinn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og auðveldur í notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboðssala, Skólavörðustig 25, ReykjavilL fær nýjar golf treyjur í hundraoatali með hverri skipsferð. Tricotinef nærfatnaður fyrir konur og börn, miklar og ódýrar birgðir komnar heim. SH-IÍÁR Í58*I95# Goít herbergi, í rólegu húsi óskast 1. sept. eða fyr. Tilboð merkt: „200" s'endist á afgr. Vísis fyrir. laugardagskvöld. (492 Sjómaður óskar eftir öðrum með sér i herbergi. Uppl. á Lindargöiu 43 B, niðri. (490 3—4 herbergi og eldhús, nieð nútíma þægindum, óskast. 2 i heimili. Uppl. í síma 166. (489 Litið herbergi og eldhús ósk- ast 1. sept. Uppf. í síma 679. (495 TAPAB -FTJNDIÐ 10 litra mjólkurbrúsi týndist í gærmorgun. Finnandi geri aðvart í síma 392. (488 Tapað kvenarmbandsúr. — Uppl. i síma 758. (xxx Kvenhattur fanst. Vitjist á' Bjargarstíg 14. (497 Kaupakona óskast strax. Uppl. í síma 1503. (484 Bind kransa úr lif andi blóm- um. Guðrún Helgadóttir, Berg- staðastræti 14. Sími 1151. (483 Telpa eða unglingstelpa ósk- ast á Grettisgötu 13 B. Sími 2188. (505 Tilboð óskast í vinnu. Til við- tals eftir kl. 5, Laugaveg 28. Pétur Jóhannsson. (499 Prjón er tekið á Bárugötu 16. Anna Björnsdóttir. (503 Stúlka óskast í vist um ó- ákveði.nn tíma. Uppl. á Nönnu- götu 5. (502 Ágætt 2-manna rúmstæði, með dýnu, til sölu Nýlendugötu 11. (494 Ný og söltuð koí'a fæst til laugardagskvölds í Sláturhús- inu við Lindarg. (493 4 ungar kýr, 3 snemmbærar,- 1 nýlega borin, tii sölu. Uppl. i síma 763 kl. 8—9 síðd. (491 Notað píanó til sölu. Uppl. í Hljóðfæraverslun KatrínarVið- ar'. Sími 1815. (487 Góðar íslenskar kartöflur mjög ódýrar í hálfum og heil- um pokum. Verslun Guðjóns Guðmundssonar, Njálsgötu 22. (486 Hey og góð mjólkurkýr til sölu. Uppl. í búðinni á Njáls- götu 22. (485 Hringið í síma 2070, ef þér þurfið að selja eitthvað. Vöru^ salinn. (482 Borðstofuborð, stólar klæða- skápar, dívanar og skrifborð alt ódýrt. Vörusalinn, Klappar- stig 27. Sími 2070. (500 10 og 20 gramma glös, einn- ig þriggja pela flöskur keyptar á Njálsgötu 22, kjallaranum.- (498 Góður hengilampi óskast til kaups.x Uppl. í síma 517. (496 Af sérstökum ástæðum eru nýleg svefnherbergishúsgögn tit sölu. A. v. á. (504 Byggingarlóðir á Sólvöllum^ og íbúðarhús hefi eg til sölu. A, J. Johnson bankagjaldkeri, Sól-^ vallagötu 16. Sími 611. (353* ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á UrSarstíg 12. (34- Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero" er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (68^ r TILKYNNING Vátn'ggi® áður en eldsvotSantt ber at5. „Eagle Star". Sími 281. (Q14 Tilkynning. Reyktur silungur, góður og~ ódýr, reyktur rauðmagi og vel- barinn súgfirskur riklingur, Versl. Örninn, Grettisgötu 2, Simi 871. * (501 Fj elagsprentsmið j an. FRELSISVINIR. legur njósnari. En eg þigg ekki borgun fyrir það. Eg njósna af þvi, að eg tel það aS nokkru leyti skyldu mína — og- í öSru lagi þykir mér gaman a'S því." William lávarSur leit í hin íjörlegu augu hins unga og fríSa njósnara og átti ekkert erfitt með aS trúa þess- ari sta'Shæfingu. „Mér virSist svo," sagSi Mandeville alt í einu, „a'S þess háttar. gamansemi geti verirj fjandans ári hættukg." „ÞaS getur veriS — en mér er nú svona variS. — Er ekki svo Cheney." „Jú kemur heim," sagSi Cheney. Hann rétti fram hendurnar græSgislega og tók á móti gullinu, sem Innes fékk honum. Þeir kvöddu og landstjórinn fleygSi sér aftur á bak i hægindastólinn. „Þetta var viSfeldinn strákur og skemti- legur," sagSi hann og íeitaSi aS tóbaksdósunum sínum'. „Þetta er í fyrsta sinni, seni eg hefi getaS tala'S viS njósn- ara, án þess aS mér yrSi flökurt. Hann er ekki heldur njósnari í venjulegum skilningi. ÞaS var líka skrambans- ári lítiS, sem hann gat sagt okkur." „Það virtist svo, sem hann hefSi allan hugann viS Harry Latimer," sagSi Mandeville- Hann stóð úti viS gluggann. „Já, hann talaði mikiS um hann. En þaS var ekkert á því aS græSa. ÞaS var leitt, aS ráSiS tók ekki Williams fastan í staSinn fyrir flónrS hann Cheney. Þá hefSum viö vafalaust geta'S náS í ýmsar upplýsingar." „Ef þér hefSuS feitaS upplýsinga hjá Cheney, er ekki óhugsandi, a'S hann hefSi getaS látiS þær i té." Hinn tigni landstjóri geispaSi. „Eg gleymdi því. Hinn náunginn, þessi Williams, talaSi svo mikiS- ÞaS gerir heldur ekkert tíl. ViS getum ekki breytt eftir upplýs- ingunum, og hvaS höfum viS þá viS þær aS gera? ViS getum ekki fariS eftir þeim, — sem betur fer. ÞaS er mín eina huggun." Og hann tók duglega i nefiS. 4. kapituli. Fagrilundur. Harry Latimer var staddur á hinu viöhafnarmikla heimili sinu, niSur viS vikina. Hann var aS búa sig í óSa önn, og Johnson hjálpaSi honum. Latimer var kom- inn úr druslunum af Dick Williams. Þjómiinn spurSi í lotningarrómi hvaSa fötuiu hann ætlaSi að klæSast. La- timer ba'S hann aS koma meS reiSföt, en brá sér í baS- slopp á meSan- Hann sat langa hríS viS búnings1jorSií5, þögull og hryggur á svip. Þjónninn lagSi fram klæ'Si hans á meSan. Þegar alt var til reiSu sagSi Latimer þjóninum aS fara og furSaði Johnson sig mjög á því. En Latimer sat kyr þungt hugsandi. Eftir stundarfjórSung kom bryt- inn inn með súkkulaSi handa húsbónda sínum. Sat La- timer enn kyr á sama staS. Brytinn var roskinn blökku-" maSur, Júlíus aS nafni. Hann var lítill og magur, hafSi- grátt hár, hrokkið eins og lambsskinn og var því lík-- ast, sem hann notaSi hárkollu. Hann var klæddur him- inbláu þjónsgerfi. Hann helti drykknum í silfurbolla,- en Latimer hneygSi sig stuttlega, til merkis um aS þjónn- inn mætti far.a. Og aftur var hann éitt'n meS hugarstriS sitt- Tilraun- in í'morgun hafSi tekist einkar ákjósanlega. Hann. þurfti1 ekki annaS en aS renna augunum á listann, sem land- stjórinn sýndi honum. Hann þurfti engra frekari skýr- inga'viS1. Hann haf'Si komist á snoSir um alt, sem hann þurfti aS vita. En hann var engan veginn ánægSur yfii* fundvísinni. ÞaS happ hans fékk honum meiri hrygSar og sárari en svo, a'S orSum yrSi aS komiS. Houum hafSí aldrei falliS neitt, sem fyrír hann hafSi komiS á lifsleiS- inni, eins þungt og þetta. Hann þekti hönd þess, er rít-" aS hafSi listann, eins vel og sína eigin rithönd. Og sá,- er ritaS hafSi, var jafnaldri hans, Gabriel Featherstone' aS nafni, ungur maSur. Hann var sonur manns, sem' var umsjónarmaSur i Fagralundi, hjá Sir Andrew Carey. UmsjónarmaSur þ'essi hafSi starfaS hjá Sir Andrew HSug þrjátíu ár, og Sir Andrew hafSi miklar mætur á þeim feSgum. Dálæti Sir Andrew's lýsti sér iue^al ann- ars í því, aS þegar heimiliskennari var fenginn handa Latimer, fékk Gabriel aS njóta kenslunnar ásamt hon--

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.