Vísir - 25.08.1928, Page 1

Vísir - 25.08.1928, Page 1
Ritsíjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Laugardagiun 25. ágúst 1928. 231. tbl. D*E' Timbupskipid er lconildl Hlntafél. „Vðlundnr“. Mnnið ÍSLANDSSUNDIÐ á morgun kl. 2 e. h. - aiii» út i Eyjni n Gamla Bíó Hetjan frá Shanghai Afar spennandi mynd í 6 þáttum. — Paramountmynd. — Aðalhlutverkib leikur: Richard Dix. Nýjar vdrur teknar npp daglega. Bílferðir til Stykkishólms og Blöndóss frá Bifreiðastdð Jónasar Kristjánssonar. Pantið far í síma 25, Borgarnesi. Tilkynning. Höium flutt verslun okkar af Yesturgötu 52, á Vestupgötu 48. Simi 1916. ) Þar sem við nú höfum fengið nýja og betri búð, væntum við þess, að hún geti orðið leiðandi í Vestur- bænum hvað snertir: Vörugæði — lágt verð — fljóta af- greiðslu — hreinlæti og annað sem prýtt getur 1. flokks matvöruverslun. llélsijóriilélag íslands fer berjaför næstkomandi þriðjudag ef veður leyfir. Nánari upplýsingar og farmiðar fást lijá frú Guðríði Jónsdóttur, Laugaveg 105, frú Mariu Sívertsen, Frakkastíg 6 A, frú Ástu Jónsdóttur, Bræðraborgarstíg 23 A og og hjá Fossberg í véla- yersluninni, Hanfarstræti 18. Skemtinefndin. •/ÍX5COOCCOOÍ Sí x x xvooogqoqcqð; FyrMestup um „miSnæturmissiónina“ í f5 Höfn ir.eð mörgum skugga- g myndum flytja i Nýja Bíó ^ kl. 3 á morgun, Kn. Schmidt £ p og Frederiksen lyfsalar frá !jí Kaupmunnahöfn. « Aðgöngumiðar á 50 aura ú seldir við innganginn. « SOÍSOOOOOSKSÍXÍS X ií i! SOÖOÍÍCÍSOOCX SSXSSSSSSSSSSXXXSSX X X xssssxxssssssxssx | 2-3 herbergi p og eldhús, með miðstöð ósk- í3 ast 1. okt. helst í vesturbæn- um. Arreboe Clausen. Simi 2139. p XSSSOSSSSSSSSSSSSS X X X sossoosssssssssssssx f? ÍSLAND3 „Esja“ fer hé5an í kvöld kl. 10 austur og norður um land. Nýjar kvenvetrarkápur verða teknap upp eftir helgi. Fatabúðin'útbú. SSSSSSSOOOSSOOSX X X sssssssssssssssssosssx Frá Alþingi 1928. eftir Magnús Jónsson | fæst í bókav. Bigf. Eymundssonar, bókaversl. Arsæls Arnasonar, afgr. Varðar og Morg- unblaðsins. xsssssssssosssssscssss x x x ssssssssssssssssssss Nýja Bíó. Hennar hátign. 1 Ljómandi faliegur sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: BILLIE lÐOVE, LLOYD HUGHES, CLIEVE MOORE (Bróðir Gollen Moore). petta er æfintýri tveggja elsk- enda, er frá barndómi hafa unn- að hvort öðru og þó mismunur ! só á tign þeirra, þar sem hún er aðalshorin en hann umkomulaus og fátækur. — En ástin fer ekki í manngreinarálit. Bechstein Píanó og flyg-el eru heimsfrægust allra ihljóðfæra. — Ummæli neðan- taldra og fleiri bestu listamanna heimsins sanna það: Alt á eg þessum yndislegu hljóðfærum að þakka. Hefði eg ekki liaft þau, myndi eg aldrei hafa náð sama hámarki í píanó- leik minum. Eugen d’Albert. Eg' dáist að Béchstein hljóðfærum sem hinum fullkomnustu á sviði hljóðfærahyggingarinnar. C. Ansorge. Dómur um Bechstein hljóðfæri getur aðeins orðið á einn veg. I 28 ár hefi eg notað B'echstein, og þau ávalt verið hest. Frans Liszt Bechstein eru fullkomnust allra hljóðfæra. Moritz Moszkowski. Aðdáun mín fyrir Bechstein liljóðfærum er svo mikil, að lxún getur ekki meiri orðið. Edvard Grieg. Bechstein hljóðfæri álít eg þau hestu i Iieiminum. Richard Strauss. Bechstein hljóðfæri er og verður „ideal“ listamannsins. L. Godowski. Samskonar ummæli ótal fleiri frægra manna. pessi hljóðfæri iitvega eg beint frá verksmiðjuni. Einkaumboð fyrir Island. KatPin ¥i9ap, Sími: 1815. Lækjargötu 2.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.