Vísir - 26.08.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 26.08.1928, Blaðsíða 1
Ritsíjóri: PÁLh STEÍNGRÍMSSON. Simi: 1600. PrentamiSjusimi: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Sunnudaginn 26. ágúst 1928. 232. tbl. Gamia Bió «s Hetjan frá Shanghai Alar spennandi mynd í 6 þáttum. — Paramountmynd. — Aoalhlutverkið leikur: Richard Dix. Sýningar kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. KomiB í Gefjun Laugaveg 45. og skoðíð dúkana — bandið og lopann. Þaö kostar ekkert. Gefjunap dúkap — band — lopar í stærra úrvali en nokkurn tíma áður. GEFJUN, Laupveg 45. Þaí er óinögulegt ú fá hetri mótorkerti en LODG Mótorinn nýtur sín til fulls með LOÐGE-keitum, bví bau sleppa aldvel neista og þess vegna notuð jafnt i viðbafna*- bila sem steinolfumótora. Það ma*gborgar slg að nota eingöngu bOO^E kerti. Ol. Hverfisgötu 3-í. arsson. Simi 1340. Mannborg-harmunium m, eru heimsfræg fyrir gæði og framúrskarandi endingargóð. Höfum jafnan fyrirliggjandi HARMONIUM með tvöföldum og þreföldum hljáðum. Gætið þess vel, að leita upplýsinga hjá okkur, áður en þér festið kaup annars staðar. Aðgengilegir greiðsluskilmálar. Aðalumboðsmenn: Sturiaugur Jonsson & Co. Reykjavík. VÍSIS-KAFFIB gerir alla glaða. Nýkomiö: Kvenbolir á 95 aura, stór bað- handklæði á 95 aura, kven- hanskar á 1,95, gardínuefni á 95 aura meter, efni í morgunkjól 3,95 í kjólinn, brúnar vinnu- skyrtur með f Iibba á 4,85, sterk- ar drengjapeysur seljast ódýrt. Mörg þúsund pör silkisokkar, kosta nú að eins 1,75 parið. KLÖPP, Langav. 28. Margar húsfreyjur hafa nú þegar reynt hiS hentuga áhald sem nefnist „Slikpot" og er notað til að ná feiti af pönnum og pottum, og er dómur þeirra aðeins á einn veg. „Slikpot" er mjög hentugt áhald, — það spar- ar peninga, það eykur þrifn- að, það er bráðnauðsynleg eign og á aS vera til á hverju einasta heimili. — „Slikpot" fæst, eins og öll önnur '•nauðsynleg bús- áhöld, í Jávnvöf udeild JES ZIMSEN. BerGeuse spilað at Wolfi. Ramona, En er foj* lille, To brune 0jne og margt fleira komið á plötum. GO atrínViðar Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. JOOOOOOOOÍK X Sí X ÍOÍXSOOOOOOOOt Bestu niðursuuuglösin eru með merkinu X X X „Bienen" fást aðeins í x | JÁRNVÖRUDEILD | JES ZIMSEN. XXXXXXXXXX X X X xxxxxxxxxxxx Nýja Bfó. Hennar hátign. Ljómandi fallegur sjónleikur i 8 þáttum. . Aðalhlulverk leika: BILLIE DOVE, LLOYD HUGHES, CLIEVE MOORE (Bíöðir Collen Moore). petta er æí'intýri tveggja elsk- enda, er frá barndómi hafa unn- að hvort. öðru og þó mismunur sé á tign þeirra, þar sem hún er aðalsborin en hann umkomulaus og fátækur. — En ástin fer ekki í manngreinarálit. Sýningar kl. 6 (barnasýning), kl. 7*7* (alþýðusýn- íng) og kl. 9. — Aðgöngunriðar seldir frá kl. 1. Innilégar þakkir fyrir auðsýnda vináttu við andlát og jarðarför konu miimar, móður, fósturmóður og systur, Guð- rúnar Kristínar Sigurðardóttur. Árni Einarsson, börn, fósturbörn og Kristinn Sigurðsson. mi«WMMMM»<íiriMi«i>ii ii^iMiMWtnTiiiiii^ Hér með tHkynnist vinum og vandamönnum, að Ingvar Valdimar Gunnarsson frá Hólshúsi í Vestmaimaeyjum andað- ist á Vífilsstaðahæli aðfaranótt hins 25. þ. m. Fyrir hönd fjarstaddrar móður. Systir og uppeldissystir. lllllí'IWIWIIIIIIIIIIIIIWIWIIIIIHIIIIHIIim IH ¦IMIIHII IIHIIWII II iiiimimiiiiiwiiiiiw Meá sídœstii skipmn J.I.'V1 **'' 6 böfumnvið fengið belm mifelar birgðii* af allskona* vö>um t. d: Sportbuxur, margap teg., reið- jakka, karlm.fatnað, golltreyj- ur og peysup, mjög mikið úr- val, allsk. sokka á börn og fiill- orðna, gardfnur misl. og hvftar, rúmteppi margar teg,, gólfteppi, borðteppi, divanteppi, vegg- teppi, vattteppi, og ullarteppi. Komið og atbugið vötur og verð og ger ið góð kaup. Veruhúsið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.