Vísir - 26.08.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 26.08.1928, Blaðsíða 2
VISIH )) INIhtmhm <s Olsem f Nýkomið: Blandað marmelaði, Flópsykur, Svínafeiti, Hveiti, Rúgmjöl, Hálfsigtimjöl. u Hveiti ýmsap tegundir. Haframj el (Flaked Oats). Fyx*iFliggjandi« ÞÖRÐUR SVEINSSON & 00 Síldarleit Snlunnar og nytsemi flugvéla lil land- helgisgæslu og síldarrannsókna. Eins og mönnum cr í fersku minni, var „Súlan“ við land- helgisvarnir og síldarleit fyrir Norðurlandi dagana lö.—18. þ. m. Var flogið héðan að morgni hins 13. ágúst, og voru í förinni dr. Alexander Jóhannesson, Walter flugstjóri, Gunnar Backmann símritari, vélámenn og flugmaður. Stjórnuðu þeir dr. Alexander og hr. Walter til- raununum í samráði við Geir skipstjóra Sigurðsson og Frið- rik Ólafsson skipstjóra á „Þór“ Hefir atvinnumálaráðuneyt- inu nýlega horist skýrsla frá dr. Alexander um rannsóknirnar og árangur þeirra, og er það, sem hér verður sagt, bygt á þeirri skýrslu. Loftskeytatæki voru sett i „Súluna“ áður ea farið væri á stað. Voru þau að vísu ekki kraftmikil, cn nægðu þó til að senda skeyti til skipa, sem voru mjög nærri. — Störfum var svo háttað, að flogið var eina eða tvær ferðir á degi hverjum, og að þeim loknum voru til- kynningar um ferðirnar og á- rangur J)eirra festar upp á Siglufirði og Akureyri. Voru þær einnig símaðar hingað, og útvarpaði loftskeytastöðin þeim á liverju kveldi kl. 7.45. Þá voru og haldnir fundir á kveldin á Siglufirði, með starfs- mönnum Flugfélagsins, Geir Sigurðssvni, yfirmönnum af „Þór“ og nokkrum mönnum öðrum. Var þar ráðgast um, hversu liepj)ilegast væri að haga ferðúm daginn eftir. Flaug „Súlan“ víða um fyr- ir Norðurlandi og bæði austur og vestur með landinu, svo sem kunnugt er af tilkynningum Flugfélagsins. Hafa þær birst hér í blaðinu, og er þvi óþarft að rekja ferilinn að nýju. Þeir tóku þátt í' flugférðumuny auk vélanianna' og flugmanns: Geir SígurðssonyLoftur Bjarna- son skipstjóri, skipstjórinn á „Þór“ og báðir stýrimenir, Wal- ter flugstjóri og dr. Alexander Jóhannesson. Ennfremur var Bachmann símritari oft með í ferðum. Það var þegar i upphafi á- kveðið, að auk sildarleitarínn- ar skvldi „Súlan“ hjálpa til við landhelgisgæslu nvrðra. Sá hún að vísu aldrei erlent skip í landhelgi, en J)ar með er ekki sagt, að hún liafi ekki komið að neinu gagni i })eim efnum, því að sennilegt er, að Norð- menn Iiafi farið varlegar, J)ar sem þeir vissu, að Jieir gætu átl réttvísina „yfir höfði sér“ á hverri stundu. „Annars liafði „Súlan“ í flestum férðummr ak- keri og dufl með sér,“ segir í skýrslunni, „lil Jiess að varpa niður, ef erlend skip sæist í landlielgi, og var J)á áformað að setjasl, fara yfir í ndtabát- ana og neyða viðkomandi skip til að fara inn i höfn og sæta sektum fyrir landhelgisbrot .. Flugvél, sem væri útbúin nýtísku senditækjúm, ætti að vera auðvelt að ná sambandi við varðskip livar sem væri á Norðurlandi, og ef slík sam- vinna væri hafin með réttum útbúnaði, má telja fullvíst, að ekkerl skip myndi nokkrusinni þora að fara inn fyrir línuna, meðan sildveíðitíminn stæði yfir. Veður var mjög hagstætt til rannsóknar á sildargöngum, meðan flugvélin var nyrðra, venjulega sólskin og' blíða. Hef- ir það verið álit kunnugra manna, að síld vaði uppi tvisv- ar á dag, um þetta leyti sum- ars, fram undir kl. 10—11 á morgnana og eftir kl. 4 á dag- inn. Staðfestu athuganir „Súl- unnar“ þetta álit, eftir því sem Jiær hrukku til. Sáu Jieir félag- ar síld aldrei vaða uppi um miðjan daginn, en niðri í sjón- um sáust torfurnar þó all- grcinilega, eins og dökkir blett- ir, venjulega nokkuð Iiring- mvndaðir. Vírtísf betra að sjá síld úr nokkurrí hæð, 1-2 J)ús. feta, heldur en ef flogið var nærri sjávarflefí, enda fæst betra jdirlít hátt uppí. Vitanlega var ekkí hægt að seg'ja alveg nákvæmlega um })á sfaði, þar sem síldartorfur voru, í tilkynningum Jieim, er sendar voru frá flugvélinní eða Flugfélagínu. Þó sýndist Jiað ekki koma að neinni sök. „Höf- um víð fvrir satt,“ segir í skýrslunní, „að allmörg skip fylgd'u bendíngum „Súlunnar“ og fluftu síg á J)á staði, er við bentum fil, og veíddu vel. Örð- ugleikum var nokkrum bundið að vísa einsfökum skipum á sildarstaði, en Jiá Iéfum við smiða allmörg tréliylkí, er voru hol innan, J)ar sem skevti var stungið iim í, og var siðan tappi settur í oj)ið og rauð dulabund- in við. Blakti dulan Jiá um leið og skeytið datt niður, og var best að liendá Jieiin niður 20— 30 metrum áður en flugvélin nálgaðist skipið, er skeytfð átti að fá. Dátt J)að J)á niður rétt hjá skipshlið, og sáum við venjulegást, að skiþsmenn náðu Jiessum skeytum og fóru af stað í áttina til sildarstað- arins.“ Skýrsla dr. Alexandérs end- ar á nokkrum orðunr um fram- tíðarhorfur og fýrirkomulag þessara mála. Hyggur liann, að nóg muni að liafa eitt varðskip til landhelgisgæslú nyrðra um síldveiðitímann, ef Jiað hefði flugvél til aðstoðar. Auðvitað þvrfti'vélin að'liafá loftskeyta- tæki, bæði til að sendá og táka á mótí skeytum. U'm sildarleit úr löftimi segir svo, að hún ættí'að vera tvenns- konar: „1) Flugvélin flýgur daglega, eða eins oft og Jyörí" gerist, yfir alt' síldársvæðið og sendir frá' sér ahnennar skýrslur um síld1 argö'ngur, er sé útvarpað til allra íslenskra ski'pa. Þyrfti Jyessar tilkynniiigar Jyví að vera á duhnálí; en ramrar mún veif- ast erfilt að sjá uin, að erlend skip komisf ekkl að innilktldi þeirra. Þó'. er sú bót i má'll, að síTdíh ' hel’dur sér oft ihnan landheTgi. Forsfjóri sildarrann- sóknanna ætti að merfcja á hverjum degi á landabréf all- ar sildartorfur, er sjást, og verður J)á unt fyrir hann að fylgjast nákvæmlega með öli- um sildargöngum, og eftir nokkurra ára starfsserni verður vitað um, hvernig sildin hagar sér á göiigu sinni. Þessar al- inennu skýrslur munu leiða til Jyess, að íslensk skip Jiurfi ekki að eyða mörgurn dögum i á- rangurslausa leit að síld, og verður sá sparnaður ekki töl- um talinn. 2) Þegar vitað er nákværn- lega um, hvar síldin heldur sig, getur flugvél dag eftir dag flog- ið yfir takmarkað svæði, t. d. Húnaflóa eingöngu, og vísað skipum á síldartorfur, með því að varpa niður skeytum, lækka flugxð, þar sem síldartorfur eru o. s. frv. Ætti flugvélin J)á að brevta um dvalarstað, vera t. d. á BTönduösi þegar síl'd er á HúnafTóa, á Hofsösi, þegar liún er á SkagafíTði, o. s. frv._“' „Við hyggjum,“' segir enn- fremur, „að hentug til síldar- rannsókira sé flugvéT með T90 —200 knr. hraða á klst.; eru slíkar flugvérar til, öllu minni en „SúTan“, og Iiafa opin sætí fvrir 2—3 nrenn (að flugmanni meðtöTdúm). í flugvél, sem bæði æfti' að gæta íandlielgihn- ar og rannsaka síTdargöngur, Jyyrfti að vera fvei'r menn, er kynni sextántmælingar, svo að unt'væri' að draga sökudölgana fyrir lög og döm; færi' vel á })ví, að annar Jyessara manna væri símritari um leið. -— Is- lenskir tlugmenn verða vitan- lega að annasf þessi' störf, Jieg- ar fram- í sækir; á meðth eng- ihn islenskur ITugmaður er til, mun ráðlegast að Iéigja flugvél' tiT Jiessara starfa.“' Frá Mr-lsWii. —o— I ágúst'. F) Bl Mánnslát. }?.. 2. júlí þ. á. lést T Dakota Gunnar Guðmundsson, f. 1854. Hán-n var ættaður úr Skagaj- fi'rði', sonur Guðmundar bóndá á Ingveldarstöðum, Gunnarsson- ar og konu hans Valgerðar. Gúnnar var tvíkvæntnr, átti fýrst Sigurlaugu Björnsdóttur frá Hafragili en misti liana, og kvongaðist síðar Elínu Pálmadöttur á KTeif á Skaga, Jónssonar. Hún andaðist í Da- kota T914. Á fslandi stundaði Gunnar sjómensku. Segir Rögn- valdur Pétursson svo frá í Heimskringlu: „Mætti minnast þess, að í inannskaðaveðrinu í okföber T879 var skipið, er Gunnar var formaður á, hið eina af fjörum, er reri af Slcaga þann dag, er komst af.“ — Gunnar fluttist vestur um haf 1888 og settisl að norðan við Mountain i Dakota og bjö þar, uns kona hans andaðist 1914. Einn sona Gunnars er skóla- stjóri í Elizabeth, New Jersey, en önnur dóttir hans er gift Edward porlákssyni háslcóla- kennara í Edmonton í Alberla- fylki. Sira Rögnvaldur lýsir Gunnari svo, að hann liafi ver- ið „greindur vel, minnugur og vinfastur, og ræktarmaður hinrr mesti \Tð venslafölk og ætt- ingja. Hanm var hraustTeika- maður, iðjusamur, förn í lund. harðger, og Tét ekki alt á sér festa, félágsmaður góður.“ Síra Rágnar Kvaran för í júlilók vestur á Kyrrahafs- strönd til þess að flytja erihdi á meðal ísléndinga á strönd- inni) Ætlaðf hann alla leíð snð- ur til Los Angelés. Dánarfregn. Sunnudáginn 10. júní s. T. andaðist að heimilí sinu, 444 Dufférin Ave., Selkirk, Man., konan Oddný Oddsdóttir, fædd 13. ágúst 1875 á Jámgerðar- stöðúm i Grindavik. — Hún var döttir Odds Jónssonar smiðs og konu hans Guðbjargar .Tóns- döttur. Oddný ólst upp þar i : Vikihni að mestti Teyti, á Járn- gerðárstöðum. Flútfist þaðan : ung að aldri til Nörðurlands og ■ giftist þar Guðmundi Gúð- ; mundssyni frá Aðalbóli í Mið- firði. J?au hjóú eignuðust 9 l)örn, eru 8 á Tífi, 6 í Canada og 2 á Tslandí. NB. Réykjávikurblöðin eru . heðin um að hirta dánarfregrn þessa. Reglugjöpd um söl'ta og veitingar vi'na J'iei'rra. er ræðiir ttm í lögunr nr. 3-, frá 1923, hefi'r dómsmáTaráðntieytið gefið út 24. þm., og- er hún birt í Lcgbirtiugablaðimt, og hljóðar svo ;• i.gr. Áfengisversíun ríkisins Kef- ir aðsetur sitt í Keykjavík og- útbú i Keykjavík, Hafnarfirði. Vest- irtannaeyjum, SeyÖisfirÖt, Akttrejæi, Siglufirði og Isáffrði. — 2. gr. Áfengisvershm ríkisins má ein flytja vínin inn, — y. gr. Áfengis- verslunin selur vinin, éftir því sem nánara er ákveðið í reglugerð Jtess- ari og gilclandi lögum. Verslunin skal jafnan hafa forða í Reykjavík af vínum. — 4. gr. Áfengisverslun- in selur vínin Jteitn, er hér segir: 1. Veitingastöðum, sem veita mega vínin samkvæmt reglugerðinni. 2. Læknum er rétt hafa til lyfsölu, og lyfsölum, Jtó aðeins þau vín, sem talin eru í lyfsöluskrá, og aðeins til lyfja. — 5. gr. Áfengisverslunin á- kveðttr útsöluverð vínanna. Er henni heimilt að leggja 25—75% á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.