Vísir - 26.08.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 26.08.1928, Blaðsíða 3
VISIR IMMXSQOaomKKNIOOaaGCKKKMMM Branslrvsyinoðr Sími 254 Sjóiiátrygpgar Sími 642. lOIKXKKlOCXXKMKKMXKKKsmKKKK þau, miðaö viÖ vert? þeirra a'S tolli meo'tölclum, þegár þau eru komin í hús í Reykjavík. — A hverri flösku skal tilgreint útsöluvero'ið. — 6. gr. Dómsmálará'o'uneytio* ræ'ður forstö'o'umenn útbúanna og ákve'ð- ur kjör þeirra. Skulu þeir fara riá- kvæmlega cftir ákvæðum þessarar ¦reglugerðar, gildandi lögum og þeim frekari ákvæðum, er ráðuneyti'ð kann að setja um söhma yfirleitt eða sérstaklega fyrir hvern sölustaö. — 7 gr. Forstö'ðumönnum útbúanna skal skylt að færa í frumbækur (tvíritunarbækur) sérhverja* af- hendingu og geta nafns kaupanda og dagsetningar í hvert skifti. Að ö'Sru leyti er forstöðumanni áfeng- isverslunar í samráði vi'ð dóms- málará'ðuneytið skylt að mæla fyrir um, hvernig bókfærslu og skilum 'útbúanna skuli hagað. — 8. gr. Út- sölustaðir skulu vera lokaðir frá hádegi á laugardögum til kl. ~9 ár- degis á mánudögum. — o. gr. Veit- ingu vína (þe. e. sölu til neyslu á staðnum) má aðeins hafa um höftd' í þeim veitingahúsum, sem dóms- málaráðuneytið veitir heimikl til þess. Skyldur er veitingasali a'ð f ara eftir þeim reglum, sem ráðuneytið setur honum. I engu veitingahúsi má veita áfengi nema með mat í bor'ðsal veitingahússins, og ekki nema á timabilinu f rá kl. 11 árdegis til kl. ix/2 síðdegis, og frá kl. 6 síð- degis til kl. 9 síðdegis. Frá kl. 2 síSdegis til kl. 6 síðdegis, og eftir kl. Qj-4 síðdegis má alls ekki neyta víns í veitingahúsi. — io. gr. Eng- inn má hafa með sér vín í veitinga- hús eða hafa það með sér þaðan. Veitingamanni er skylt aö gæta þess, að ekki sé broti'ð gegn þessu. — II. gr. Óheimilt er áfengisversl- uninni, útbúum hennar og veitinga- stöðum að selja vín: i. þeim, sem eru yngri. en 21 árs; 2. þeim, sem vín sér á, er þeir bei'ðast kaupa; 3. þeim, sem á 6 mánaða tímabili á undan kaupbeiðninni hafa orðið brotlegir við áfengislöggjöfina. Skal lögreglustjórum og dómurum skylt að tilkynna áfengisversluninni og næsta útbúi hennar þegar í stað, ef einhver gerist brotlegur, en áfengis- verslunin tilkynnir útbúum sínum brotið, svo og veitingastöðum þeim, er vínsöluleyfi hafa. —¦ 12. gr. Á- fengisverslunin setur merki sitt á hverja flösku, sem verslunin lætur úti. Hver, sem notar eftirmynd af merkjunum eða misbrúkar þau á nokkurn hátt, sæti refsingu sam- kvæmt lögum. — ij. gr. Hæfileg- ur skipsforði, er hafa má óinnsigl- aSan, telst vera 1 lítri á dag handa hverjum þremur skipverjum, á með- an skipið er hér við land, og sé eingöngu mi'ðað við þá, sem náð hafa 21 árs aldri. Af skipsfor'ða má ekki selja og ekki gefa öðrum en skipverjum.— 14. gr. Um brot gegn reglugerð þessari fer eftir fyrirmæl- um laga nr. 64 og laga nr. 69 frá 1928. — /5. gr. Reglugerð þessi gengur þegar í gildi, og -er jafn- framt úr gildi feld reglugerð nr. 65 frá 1922. Flog Hassels. —o--- Áður hefir verið skýrt frá óhappi því, er koni fyrir, þeg- ar Hassel lagði af stað i fyrra sinnið. Við flugvél hans var gert í Stinsonverksmiðjunni í Northville, Mich. pegar ákveð- ið var að hætta ekki við flugið, þótti heppilegra a'ð hefja flug- ferðiha frá norðlægari stað en Rockford og var valinn staður skamt frá Cochrane í Ontario, nokkru fyrir sunnan Moose Factory við Hudsonflóa. Ætla menn, að í Cochrane sé tilval- in flugstöð, ef af verður skipu- lagsbundnum flugferðum á milli Norður-Ameríku og Norð- ur-Evrópu. parna í Cochrane haí'ði og Vilhjálmur Stefánsson hugsað sér fyrsta áfangastað, er hann rannsakaði hver væri heppilegust flugleið frá New York til Peking. Gera menn sér i hugarlund, að i Cochrane verði í framtíðinni ein aðal- flugstöð Vesturheims. pangað komi flugvélar frá allri Ame- ríku, Asiu og Evrópu. Flugvél- arnar leggi upp þaðan og lendi þar í Vesturheimsflugferðum, og þar skifti Evrópumenn, sem ætla til Asíu í loftinu, um flug- vélar. Hassel og Cramer ráð- gerðu að koma við að eins á Mount Evans og Reykjavík, í seinna fluginu, en i framtíðinni bjuggust þeir við að einnig yrði komið við hjá Chidleyhöfða 'á Lahrador og ef til vill í Færeyj- um. Flugferð Hassels vakti hina mestu eftirtekt um alla Ame- ríku, og er þess getið í New York Times, að hann hafi feng- ið ótal tilboð um f járstyrk, en þeim hafi öllum verið hafnað. Roekf ordbúar vildu bafa veg og vanda af þessari tilraun. pegar þetta er ritað, er alt enn í óvissu um afdrif Hassels, og líkurnar þær, að honum hafi hlekst á i Grænlandi. Hefir þeim vafalaust reynst erfitt að finna heppilegan lendingarstað. Ame- rísku flugmennirnir, sem hér voru um árið, höfðu litla trú á því, að í Grænlandi yrðu fram^- tíðarlendingarstöðvar fyrir flug- vélar, sem hafðar væri í förum á milli Ameríku og Evrópu, bæði vegna þess hve þokusamt er oft á vesturströnd Grænlands og slæm skilyrði til þess að út- búa góða lendingavelli. Hafði flug þeirra verið vel undirbúið og má því ætla að þeir hafi haft mikið til síns máls. Hins vegar álitu þeir skilyrði til þess að hafa lendingarstöðvar á íslandi miklu betri, en flugleiðin á milli íslands og Ameríku væri það löng, að efasamt yrði að telja, hvort bún yrði tekin fram yfir syðri leiðir. Ýmislegt bendir til, að afdrif Hassels leiði í ljós, að skoðun þeirra hafi verið rétt. Hann komst til Grænlands, en líkurnar eru þær, að honum hafi ekki tekistaðfinnaþann lending- arvöll, sem útbúinn var handa bonum, ef til vill vegna þoku, eða neyðst til þess að lenda ein- hversstaðar fjarri mannabygð- um og ef til vill hlekst alvarlega á. (FR). | Bæjarfréttir | pðWSPQ CKSSHWf I. 0. 0. F. 3 = 1108278 = Réttarrannsókn var hafin i gær, út af ikveikj- unum á Laugavegi, og hafðist fljótlega upp á manni þeim, sem kveikti í. Játaði hann hrot sitt og situr nú í varðhaldi. Eldurinn i kolabing h.f. Kol og. Salt var slöktur í gær, eftir tæpar tvær klukkustundir, en vörður var haldinn þar, það sem eftir var dagsins og i alla nótt, og slökkvitæki höfð handbær, ef eldsins skj'ldi aftur verða vart. Fyrirlestur. Dönsku lyfsalarnir halda fyrirlestur kl. 3 i. dag í Nýja Bió, og sýna margar skugga- myndir frá skuggahliðum í Kaupmannahöf n. Aðgöngumið- ar á 50,aura verða seldir við innganginn. Ölafur Helgason j (Guðmundssonar málara) er nýkominn hingað til bæjarins, frá Vesturheimi. Haim var þar á annað ár og kynti sér skurð- lækningar á ýmsum sjúkrahús- um bæði í Bandarikjum og Kanada, þar á meðal hjá landa vorum Dr. B. JTBrandson, hin- um kunna skurðlækni í Winni- peg. — Ólaf ur læknir mun haf a í hyggju að setjast hér að. Arnarhólstún. Nú hefir háin verið hirt af Arnarhólstúni, og er öllum heimil umferð um það úr þessu, það sem eftir er sumars. Vandamenn eða f járhaldsmenn þeirra gagnfræðinga, er æskja inngöngu í fyrsta bekk lær- dómsdeildar Mentaskólans (i máladeild eða stærðfræði- deild), skulu afhenda rektor skólans umsókn um það fyrir 1. septembermánaðar. Sveitastúlka ætlar að syngja nokkur ís- lensk kvæði og vísur í G-T- húsinu í dag, sunnudag. Byrjar kl. 4 siðd. Aðgangur, sem seldur verður við innganginn, kostar 50 aura fjTÍr börn en 2 kr. fyr- ir fullorðna. Islands Falk kom í gærmorgun frá Kaup- mannahöfn, til þess að annast hér landhelgisvarnir. Verslun Silla & Valda er flutt á Vesturgötu 48, frá Vesturgötu 52. Aheit á Strandarkirkju, afhv. Vísi: 30 (þrjátíu) kr. frá M. Vagn. Sigluf., 5 kr. frá M. E., 3 kr. frá ónefndum. Hitt og þetta. Nýtísku flugvélastöð. Frakkar hafa í hyggju að koma upp nýtísku flugvélastöð í Pau, um 10 mílur frá Bor- deaux, og hétu verðlaunum fyrir bestu tillögu um slíka stöð. Verðlaunin hlaut fransk- Wypivligg jandi: I. Brynjólfsson & Kvaran. Símar 890 og 949. ur húsameistari, Maurice Chanchon, sem áður hafði fengið ferðastyrk til þess að kynna sér húsagerð í Banda- ríkjum. Hann er 28 ára að aldri og hefir áður unnið fjölda verðlauna. Þessi fyrirhugaða stöð verð- ur 370 feta breið og 260 feta löng, mjög há uhdir loft og öll undir glerþaki. Er hún sniðin eftir nýtísku járnbrautastöðv- um og er farþegum ætlað að fara í flugvélarnar og úr þeim inni í þessu byrgi, en fram undan stöðinni er flugvöllur- inn, þar sem vélarnar setjast og hefja sig til flugs. Þrjár stærstu flugvélar komast í einu inn i flugstöðina, en áður hefir ekki verið hugsað fyrir þaki yfir flugvélarnar, og hafa farþegarnir orðið að fara úr þeim úti á víðavangi. Á framveggjum þessarar nýju stöðvar verða tvö afar- sterk leitarljós og þegar dimt er orðið senda þau lóðrétta geisla í loft upp og lárétta geisla fram a völlinn, til þess að leiðbeina flugmönnunum. I sambandi við þessa flug- vélastöð verður komið upp viðgerðarstöð flugvéla, toll- búð, veitingahúsi o. s. frv. til þess að greiða á allan hátt fyr- ir farþegum á sama hátt eins og nú tíðkast á járnbrauta- stöðvum. Rán í Winnipeg. Rán mikið var framið • í WTinnipeg á mánudaginn var. Var það með þeim hætti, að tveir menn voru að færa fylk- isbankanum á Ellice Ave. 25 þús. dollara klukkan rúmlega níu um morguninn og voru rétt að segja komnir að bank- anum, þegar fimm vopnaðir menn réðust að þeim. „Pyngj- una eða lífið" sögðu þeir þess- ir ræningjar, eða eitthvað því likt og urðu þar snögg um- skifti, og ræningjarnir höfðu peningana, en vesalings banka- þjónarnir stóðu eftir á stræt- inu peningalausir og ráðalaus- ir og vissu naumast hvaðan á þá stóð veðrið. Þegar ræningj- arnir höfðu náð peniíigunum, stukku þeir upp í bíl, sem þar stóð búiim rétt hjá, og óku sem mest þeir máttu .vestur Ellice Ave., og sást ekki meira af þeim. Allmargt fólk var þarna á strætinu og sá aðf arirnar, og þóttust einhverjirþekkjabílinn og segja, að J. A. Banfield kaupmaður eigi hann, og var honum stolið nóttina áður. Haldið er, að þessara sömu ræningja hafi orðið vart i Norður-Dakota sama daginn, °g s6gja fréttirnar, að fimm menn, sem komið hafi að norð- an í bíl, hafi brotist þar inn með yfírgangi og ekkert skeytt tollþjónum en látið vopnin Linolenm miklav blrgðir, nýkomið. í Etam l\ú. l5i & Þaksaumur galy. er nýkominn, Þúsund stykki kosta kr. 10,00. JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. í dag og á morgim, Verðlækkun: Hér heimatilbúin kæfa á eina litla 50 aura pr. l/s k^. Það skal tekiS fram, að kæfan er ekkert skemd. VON. Okeypis og burðargjaldsfrítt sendum vér okkar nytsama verðlista með myndum, yfír gúmmí, heilbrigðis, og skemtivörur. Einnig úr, bækur og póslkort. Samariten Afd. 66, Köbenhavn, K. Járn, Stál, Cip, Kopar. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Sími 1820. gæta sín, og hefir enginn enn haft hendur í hári þeirra. (Lögberg, 2. ágúst). Missisippif lóðin í ár. Missisippiflóð hafa í ár vald- ið miklum skaða, þótt þess hafi verið að litlu getið, sénnilega vegna þess hve stórkostleg tið- indi urðu í sambandi við Missi- sippiflóðin i fyrra. Samt neydd- ust 120 þús. manns til þess aS flytja um stundarsakir frá heimilum sínum i ár. Rauði lu'ossinn vann þar mikið og gott starf í sumar eins og í fyrra. (FB).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.