Vísir - 26.08.1928, Page 4

Vísir - 26.08.1928, Page 4
Y 1 5 I F. Málningjairöisiii* bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentína, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvítt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi i 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, uitramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- nr, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lim, kitti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Avalt best/ r/r EFNAGERÐ REYKJAVIKUR Vald. Poulsen. í öllum helstu verslunum landsins. Spavið fé bestkL,_. skóáburðinn lang- ódýrasta g ólfáburðinn Nýjar vörur teknar upp daglega. Veggfóðup | ensk og þýsk, fallegust, best M og ódýrust. || P. J. Þorleifsson. | Vatnsstíg 3. Simi 1406. M Efnslsng Beykjstiknr Eemisk fatahreinsnii og iftnn Langaveg 32 B. — Simi 1300. — Símneini; Einalaeg. Hrsinsar tneð nýtísku áhöldum og aðferðum alian óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eykun þægindl. Sparai* fé. Soðinn og súr bvalur, ný- tilbúin kæfa, nýtt rjómabús- smjör. Allir ættu aö versla við Kjdtbnð Hafnarfjarðar. Sími 158. Senoum Leim. límfarfinn er bestur innanhúss, sérstaklega í síeinhúsum. Calcitine má einnig mála yfir gamalt veggfóður. Calcitine- límfarfinn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og auðveldur í notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboBssala, Skólavörðustíg 25, Reykjavík Til Þingvalla fastar ferðir. Tii Eyrariiakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Anstur I Fijótsblíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar :71'5 og 71 tt. Bifrelðastfið Rvlknr. Stúlka, sem borðar og' vinn- ur úti, óskar eftir íbúð, einni stofu, annaðhvort með með- fylgjandi .fataskáp eða smá- liei'bergi. Uppl. í síma 2284, á mánudag. (541 Sólrík ibúð, 3—4 herbergi og eldbús, í góðu steinliúsi, rétt við miðbæinn, til leigu 1. októ- ber. Tilboð auðkent: „KE“ sendist Vísi. (532 1 stofa og eldbús óskast sem fyrst. Helst i kjallara. Tilboð merkt: „S“ sendist Vísi. v(531 1— 2 herbergi og eldbús ósk- ast 1. október. Tvent í heimili. Uppl. i síma 1527. (530 2— 4 samliggjandi stofur til leigu Hafnarstræti 18. (465 Barnlaus hjón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Tilboð merkt: „13“ sendist Vísi. Stærð og leiguverð tilkynnist. (517 Húsnæði óskast í liaust, minst 3 herbergi og eldhús, lrelst í Skuggahverfinu. Barna- heimili — þeim vilja flestir leigja. - Tilboð: Staður, stærð, leigukjör, sendist afgreiðslu þessa blaðs fyrir næstu lielgi (2. sept.) merkt: „Iiúsnæði 777“. (521 Góð íbúð í miðbænum, 6 lierbergi og eldhús með öllum þægindum, til leigu. — Mjög hentug fyrir íbúð og skrifstof- ur saman. Tilboð merkt: „6“ sendist Vísi. (528 Góður ofn til sölu með tæki- færisverði. Til sýmis i versl. „Snót“, Vesturgötu 16. (540 Fjölbreytt úrval af prjóna- treyjum úr uli og silki. Versl. „Snót“, Vesturgö'tu 16. (539 p Fataefni 0 nýkomin. — Fjölbreytt úrval. g G. Bjarnason & Fjeldsted. sísooöoíiatsöoíií ss x x soootseísosioí 3 Rykfjpakkap ö 3 mikið úrval. G. Bjarnason & Fjeldsted. Cvítstsoooooot X x st soootxxsootxsot Méssinghengilampi, 20 lína, til sölu ú Lokastiu 14, niðri. (536 Ódýrt. Ivex og kökur á að- eins 4.25 kassinn. Uppl..i Klöpp (535 Eldhússpeglar og póstkorta- rammar, í miklu úrvali, mjög ódýrir. Versl. Jóns B. Helga- sonar. (534 Matarstell, blárósótt og biá- rönd (danska þostulínsmunstr- ið), einnig bollapör. Mikið' úr- val. Ódýrast í versl. Jóns B, Helgasonar. (533 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á UrSarstíg 12. (34 Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokltur ann- ar. (689 I VINNA 2 vanar kaupakonur óskast nú þegar. Uppl. i sírna 2005. (53/ Undirritaður befir búð til leigu á góðum stað; (tilvalinn staður til kjötútsölu). Þorl, Andrésson. Sími 1851. (53S Fj elagspremstniGj an. FRELSISVTNIR. isbil — reiö Mandeville höfuðsmaSur nitSur eftir Meet- ingstræti. Var ferðinni heitiö til Sir Andrew’s Carey- Mandeville ætlaði að heimsækja hann í hinni skrautlegu höll, i Fagralundi. Hann rei'5 stórúm, hrafnsvörtum gæöingi, sat keiprétt- ur í söðlinum og nokkuð yfirlætislegur. Hann var svo búinn, að hann bar rauða skikkju gullsaumaða, hvítar brækur úr hjartarskinni og há reiðstígvél úr gijáandi leðri. Það var því ekki að undra, þótt blómarósir bæj- arins dáðust að honum og fengi ofbirtu í augun, er þær gægðust út um grænar gluggaskýlurnar, þegar hann reið um göturnar. Klukkan var nærri tvö, er hann stöðvaði sveittan hest sinn við hið rnikla hlið inn að Fagralundi. Hliðið var úr slegnu járni, mesta listasmíði. Er komið var inn um hliðið tóku við löng trjágöng, voru þau heila bæjar- leið á lengd. Fláar eikur og lim-miklar mynduðu göng- in og lágu þau i gegn um stóran skrúögarð, alla leiö upp að hinum höf'ðinglega hústað Sir Andrew’s. Höfuðsmaðurinn fékk blökkumanni, er var hesta- sveinn á heimilinu, gæðing sinn í hendur. Remus gamli, brytinn, sem einnig var blakkur, bauð honum að ganga í húsið. Þeir gengu inn í borðsalinn, mikinn sal og sval- an- Sir Andrew var þar fyrir. Hann var nýkominn úr eftirlitsferð af ekrum sínum, en sat nú og hresti sig á 'köldu púnsi. Hann var í reiðfötum. Á borðinu lágu glófar hans og silfurbúin svipa, er hann hafði lagt frá sér fyrir augnabliki síðan. Dóttir hans gekk um beina, en virtist annars hugar — utan við sig. Hún haf'ði feng- ið bréfið, sem Harry skrifaði henni i Savannah, þá um morgunin. Og innihald! þess var svo gjörólíkt því, sem hún hafði vænst og óskað eftir, að henni virtist lifið hyrði og eyðimörk. Sir Andrew var maður mikill vexti og nokkuð hr.ána- legur í viðmóti. Hann var klæddur gráum frakka og hjart- arskinnsbrókum, og var rnjög líkur enskum aðalsmonn- um. Hann stóð upp og bauð komumann vélkomnjnn. „Robert, drengurinn minn, ert það þú! Það var ánægju- legt! Refnus, komdu með púnskollu handa höfuðsmann- inum!“ Það lá ekki svo mikið í orðunum, sem hann sagði. En rödd hans, þróttmikil og djúp, andlit hans Ijómandi af gleði og þétt handtakið, lýstu því ótvírætt og eindrégið, hvérsu mjög gestkoman gladdi hann. Myrtle var há og grönn og venjulega fremur fálát. Hún var í fjólubláum kjól, mjög efnismiklum. Um hálsinn léku svartir, gljáandi lokkar, og virtust enn 'dekkri við mjall- hvítan hálsinn. Mandeville hneigði sig af mikilli lotningu og kysti hönd hénnar, en hún reyndi að heilsa honum vingjarnlega. Síðan sneri hún sér skyndilega að fram- reiðsluborðinu, til þess að hjálpa Remus við púnsið. ,,Þú átti ekki afskaplega annríkt, — eða hvað?“ sagðí.1 Sir Andrew ertnislega. „Það er vist ekki hægt að bera- landstjóranum það á brýn, að hann ofþjaki þér með' vinnu ?“ „Það getur verið, að hann heimti meira af mér um það' er lýkur. Eg mun ekki kvarta undan því.“ Hann þagnaði, því að Remus bar nú fram púnsið í þessum svifum. Því næst þakkaði hann jungfrú Careý margsinnis fyrir það, að hún hefði hjálpað til við fram- reiðsluna. „Bölvaðir sé allir uppreisnarmenn," sagði hann hirðu- leysislega og bar glasið að vörum sér. „Heyr, heyr! Þetta líkar mér!“ Sir Andrew tók undir' djúpri röddu. En fölt andlitið á Myrtle afmyndaðist af sársauka. Þeir settust niður við borðið, andspænis hver öðrum. Var borðið gert af dökkum viði og fagurgljáandi. Borð- búnaður var úr silfri og kristalli, er speglaðist á dökkum fletinum. Var svo að sjá, sem mennirnir flytu á dimmleitu, skygðu vatni. Myrtle settist úti við gluggann og sneri ósjálfrátt baki í birtuna. Hún vildi ekki að aðrir yrði þess varir, hve raunaleg hún væri á svipinn. Sir Andrew náði sér i reyktóbak úr silfurdósum, og tróð í langa pípu. Remus kveikti í pípunni fyrir hann. „Þú þiggur aldrei í pípu, -— þú kant ekki að rneta tó-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.