Vísir - 28.08.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 28.08.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PlLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Preutsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9Bii Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578.,; 3b 18. ár. Þriðjudagiun 28. ágúst 1928. 234. tbl. bb Gamla Bíó m „Svei, Svei Rósa!" Afar skemtiieg gaaiaa- mynd í 6 þáttum. Aðalhlutverk: Clara Bow, Myndin er bönnuð fyrir börn. KXXXXXXXXXXXXXKSOOQOOOOOOi | Nýja* | I kartöflur 1 | íslenskar « 2 pokinn 40 kg. á 9.50 | o TJtlenda* 8 pokinn 50 kg á 11.00 § íilUaffildL 8 Aðalsbæti 10. Laugaveg 43. Vesturg. 48 ÍOQOOOOOOOCXXXXXXXXXXXXXXýl Hérmeð tilkynnist vinum og ættingjum aS Sigríður Jónsdóttir í Bjarnaborg, andaðist í hárri elli þ. 21. þ. m. á Landakotssjúkrahúsi. Jaríarförin er ákveðin frá Dómkirkjunni fimtudaginn 30. þ. m. kl, 1 eftir hádegi. Fyrir hönd fjarstaddra vandamanna. H. Helgason. Útbod. Þeir, sem bjóðast vilja til þess að reísa steinsteypt ibúSarhús ví8 Laufásveg, vitji uppdrátta, gegn 20 kr. gjaldi, á teiknistofunni, Laufásvegi 63. Sig. Gnðmimdsson. æ Þakjárn 24 og 26 i öllum lengdum höíum við nú fengið aftur. Helgi Magnússoii & Co. KvenvetFapkápurnaF eru komnar. Fatabúdin9 tfitbix. Þepnu vantar á s. s. Goðafoss. Finnið bpytann. HurBarliandföng, þ. á. m. 12 mismun- andi gerðir og verð af mkkelliúðuoum lá- túns útidyrahúnum, eru komín aftur til lleral. 1. H. XXXXXXXXXX X X X XXXXXXXXXXXX n Útbod. Þeir, sem kynnu að vilja taka aS sér aS gera undir- stöSur undir barnahæli viS Silungapoll, vitji upp- drátta og skilmála tii Jóns P Pálssonar fyrv. bankagjald- kera, Laufásveg 59. TilboS sendist honum fyrir 4. sept. t\ 1928 kl. 11 f. h. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Hreinlætisvörur. Krystalsápa dönsk, Þvottasódi, Blæsódi, Þvottaefnið „Gidol", Skureduft „Tagfat", Handsápur, ýmsar teg. GólfgSjái, Þvottablámi, Duftsápan ,Niró", Klemmur. 1 lieiltlsolii hjá OWMMwwwMM a» mii ii ¦ n ¦! wimmn L___LlL fiou* | Simar 144 og 1044. | Þurkaíir ávextir Apricosur á 2 kr. 7« kg-i sveskj- ur 70 aura ^/2 kg., döðlur 75 aur. Vs kg'» — „Sun-Maid"-rúsínur 75 aura Va kg., safl 45 pelinn. Hvergi betri vörur. KjötMS HafnarfjarSar. Sími 158. Sendum heim. Til Þingvaíla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miSvikudaga. Austur f Fljótslilío alla daga kl. 10 f. h. Afgrei8slusimar:715 og 716. BifreiSastöB Rvíkur. Tlis&tnp&r ún Pbirder- límfarlinn er bestur innanhúss, sérstaklega i steinhúsum. Calcitine má einnig mála yfir gamalt veggfóður. Calcitine- Iímfarfinn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og auðveldur i notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboCsaala, Skólavörðustíg 25, Reykjavik. MtrMl oerir illa glaða. Nýja Bíó Hennar hátign. Ljómandi fallegur sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: BILLIE DOVE, LLOYD HUGHES, CLIEVE MOORE (Bróðir Collen Moore). í sfðasta sinn. u u Mj allarmj ólk. Næstu viku verða seldir ca. 400 kassar af eldri framleiðslu, sem inniheldur tæplega Va^/o niinni feiti en sú mjólk, sem undan- farið hefir verið seld í öllum matvöruversl- unum. t»essi mjólk verour seld á aðeins 094í5 dósí.n. § En til þess ao gera greinarmun á henni og hinni nýju framleiðslu, sem jafn- framt er seld í Öllum verslunum, eru þess- ar dósir auðkendar með sérstökum verð- miðum. Mjólkin^er ]aus við alla galla, en inni- heldur aðeins örlítið minna fítumagn. Þetta ern óúyrustu mjólkurkaupin. Egprt Krisíjánsson & Co. | Símar 1317 og 1400. |§ <St£> trtbod. Þeir, sem lllboð vilja geia um múrsléttun, innanhúsa á kjallara barnaskólans nýja, vitji lýsingar og uppdrátta gegn 20 kr. skilatrygg- ingu á teiknistofunni Laufásvegi 63. Sig. Giiðmiindsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.