Vísir - 28.08.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 28.08.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STElNGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Þriðjudaginn 28. ágúst 1928. 234. tbl. —s Gamla Bíó mm „8vei, Svei Rdsa!“ Afar skemtileg gaman- mynd í 6 þáttum. Aðalhlutverk; Clara Bow, Myndin er bönnuð fyrir börn. mxmxmxxxxmsQOOooot 5t Nýjar 8 kartöflur í? | íslenskar 8 pokinn 40 kg. á 9.50 p Útlendar | pokinn 50 kg á 11.00 p SUUgUÖUi Aðalst>æti 10. Laugaveg 43. Vesturg. 48 ÍOOOCXXXXXXXXXXXJOOOCXXXXX* Hérmeð tilkynnist vinum og æltingjum að Sigríður Jónsdóttir í Bjarnaborg, andaðist í hárri elli þ. 21. þ. m. á Landakotssjúkrahúsi. Jarðarförin er ákveðin frá Dómkirkjunni fimtudaginn 30. þ. m. kl, 1 eftir hádegi. Fyrir hönd Qarstaddra vandamanna. H. Helgason. Útbod. Þeir, sem bjóðast vilja til þess að reisa steinsteypt ibúðarhús við Laufásveg, vitji uppdrátta, gegn 20 kr. gjaldi, á teiknistofunni, Laufásvegi 63. Sig. GQðmundsson. Þakjarn 24 og 26 x öllum lengdum höíum við nú fengið aftur. Helgi Magnússon & Co. Þernu vantar á s. s. Goðafoss. Finnið brytann. XXXXXXXXXX X X X X50000CXXXXXX Útboö. Þeir, sem kynnu að vilja taka að sér að gera undir- stöður undir barnahæli við Silungapoll, vitji upp- drátta og skilmála til Jóns Pálssonar fyrv. bankagjald- kera, Laufásveg 59. Tilboð sendist honum fyrir 4. sept. | 1928 kl. 11 f. h. XXXOOOOCSQQQCXXXÍCOOCQQQQC; Hreinlætisvörnr. Krystalsápa dönsk, Þvottasódi, Blæsódi, Þvotlaefnið „Cidol“, Skureduft „Tagfal“, Handsápur, ýmsar teg. Gólfgljái, Þvottablámi, Duftsápan ,Niró“, Klemmur. 1 heildsfllu hjá ssiiB [ Simar 144 og 1044. { Þurkaðir ávextir Apricosur á 2 kr. V* kg-t sveskj- ur 70 aura V2 kg., döðlur 75 aur. Va bg'» — „Sun-Maid“-rúsínur 75 aura a/a bg., saft 45 pelinn. Hvergi betri vörur. Kjötbúð Hafnarfjarðar. Sími 158. Sendum heim. Til Þingvalia fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Austnr í Fljðtshlíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar:715 og 716. Bifreiðastöð Rvíkur. aryj}/sú-mf>í’r- ur Pon’der' límfaríinn er bestur innanhúss, sérstaklega í steinhúsum. Calcitine má einnig mála yfir gamalt veggfóður. Calcitine- Iimfarfinn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og auðveldur í notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboCtsala, Skólavörðustíg 25, Reykjavík. Mtt-taM ierir illa ilaii. Nýja Bíó Hennar háíign. Ljómandi fallegur sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: BILLIE DOVE, LLOYD HUGHES, CLIEVE MOORE (Bróðir Collen Moore). I síðasta sinn. Mj allarmj ólk. Næstu viku verða seldir ca. 400 kassar af eldri framleiðslu, sem inniheldur tæplega Va0/0 minni feiti en sú mjólk, sem undan- farið hefir verið seld í öllum matvöruversl- unum. Þessi nojólk verður seld á aðeins 0,4-5 dósin. En til þess að gera greinarmun á henni og hinni nýju framleiðslu, sem jafn- framt er seld í öllum verslunum, eru þess- ar dósir auðkendar með sérstökum verð- miðum. Mjólkin^er laus við alla galla, en inni- heldur aðeins örlítið minna fitumagn. Þetta eru ódýrustu mjóikurkaupin. Eggert Kristjánsson & Co. Simar 1317 og 1400. Útboð. Þeir, sem tllboð vilja gera um múrsléttun, innanhúss á kjallara barnaskólans nýja, vitji lýsingar og uppdrátta gegn 20 kr. skilatrygg- ingu á teiknistofunni Laufásvegi 63. Sig. Guðmundsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.