Vísir - 28.08.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 28.08.1928, Blaðsíða 2
VISIR Nýkomið: Blandad marmelaði, Flópsykur, Svínafeiti, Hveiti, Riigmjöl, Hálfsigtimj öl. FyMrligg jandi; Milka og Velma hið öviðjafnaniega atsúkkniaði frá Suchartl. A. Obenhoupt. Símskeyti Khöfn 27. ágúst. FB. Stresemann kemur til Parísar. Frá París er símaÖ: Strese- mann köm liingað í gær og fékk mjög vingjarnlegar mót- tökur af íbúum Parísarborgar og blöðunum. Benda blöðin á, að Stresemann sé fyrsti utan- ríkisráðherra Þýskalands, sem síðan 1870 hefir lieimsótt höf- uðstað Frakklands í opinher- um erindum. Stresemann átti í gær huiga samræðu við Bri- and. Umræðuefninu lialdið leyndu, en giskað er á, að Stresemann liafi hoðist til að flýta fyrir skaðabótagreiðslun- um, ef Bandamenn kölluðu lieim setuliðið úr Rínarbygð- um. Andúð gegn Kelloggs-sáttmála. Frá .London er símað: Fréttaritari Lundúnablaðsins Observer' í New York hefir spurt ritstjóra merkustu frétta- hlaða í Bandaríkjunum um álit þeirra viðvíkjandi afstöðu öldungadeildar þings Banda- ríkjanna til ófriðarbannssamn- ingsins. Allir ritstjórarnir bú- ast við, að samningurinn mæti alvarlegri mótspyrnu i öld- ungadeildinni. Landfarsótl í Grikklandi. • Frá Aþenuborg er símað: Farsótt, einskonar hitabeltis- sótt, geisar hér og víðar í Grikklandi. Fimtiu þúsund Aþenubúdr eru sagðir veikir. Stjórnin hefir veitt fimtán miljónir drökmur til þess að hjálpa veikum fjölskyldum. Utan af landi. i—O— (F.B.). Siglufirði, 27. ág. F. B. Á Iiádegi 26. ág. saltaðar 55878, lcryddaðar og sykursalt- «nÚM . ... aðar 18381, livorltveggja Sigiu- fjarðarumdæmi. Undanfarna daga stormur, sem liefir liindr- að veiðar. í nótt fremur góð reknetaveiði. Sigurður Birkis söng hér í gær fyrir fullu lmsi. LandMnaður. —o— Safamýri, sem talin er vera ca. 3000 dagsláttur, hefir öll verið slegin í ár og mun það vera í fyrsta skifti síðan 1882. Spretta sæmilega góð. Á Rang- árvöllum og Landi vantaði til- finnanlega slægjur og fengu bændur þaðan slægjur í Safa- mýri. — Nii er verið að mæla Safamýri og pykkvabæjarengj- arnar. Vinnur Ásgeir Jónsson áveitufræðingur að þvi verki. Hann á að gera áætlun um, livernig best verði komið fyr- ir áveitu og framræslu á mýr- inni. — Austur um sýslur sjást nú liingað og þangað nýræktar- blettir, sem sáð hefir verið í höfrum eða liöfrum og gras- fræi og liepnast vel. Er þetta glögt merki þess, að bændur eru að hefjast handa um ný- rækt. — Búnaðarsamband Suðurlands útvegaði sér drátt- arvél í vor. Hefir verið unnið með henni í Ásahreppi, Holtum og á Rangárvöllum. Hafa bænd- ur látið vinna þetta 1—10 dag- sláttur á bæ. Hefir dráttarvél- in verið notuð að staðaldri síð- an í vor og færri fengið not af henni en vildu. — Rjómabú eru nú starfandi 9 alls, öil fyrir austan fjall. Hafa þau fram- leitt með mesta móti smjörs i sumar, miðað við undanfarin ár. — Grasspretta hefir yfirleitt verið sæmileg á Suðurlands- undirlendi, nema í uppsveitum. Nýting ágæt, hey með kjarn- mesta móti. (F. B. eftir S. S. búnaðarmála- stjóra). Nýjar birgöir at: Tugavogum, Borðvogum, Lóðakössum og Vogarlóðum. Alt fyrsta flokks vör ur. Landsins laagsta verð. Versl. B. H. BJARNASON. Síldarieit Súlunnar. —o— FB. 27. ágúst. Síldarleit Súlunnar. Súlan flaug í dag kl. 12—1 yfir Húnaflóa og Skagafjörð. Á Húnaflóa voru 30—40 skip vestur og norður al' Vatnsnesi og nokkur ski]) fyrir utan Kálfshamarsnes. Flest skip voru á Skagafirði, vestanvert við Drangey, fyrir innan Þórð- arhöfða, lijá Hofsós, norður af Málmey, og örfá fyrir austan Haganesvík. — Engin skip voru að veiðum. Ein siídar- torfa fyrir Siglufjarðarmynni, en allmargar torfur fvrir aust- an Hríséy. — Súlan flaug aft- ur kl. 314 e. m. og flaug með Stefán •Jónsson skipstjóra. Sá liann enn allmargar torfur austan við Hrísey á Evjafirði, cn iiyggur að sumar liafi ver- ið ufsatorfur. — Síðan var flogið vfir Skjálfanda norður við Flatey, fyrir norðan Mán- áreyjar og austur að Snartar- staðagnú]). Sáust þar tvær torfur. Þaðan var haldið norð- ur að Grjótnesi yfir Melrakka- sléttu. Beint undan Raufar- höfn, hjá Ásbúðartanga, sáust 5—6 torfur allstórar, ennfrem- ur sáust 2 torfur í Viðarvík innan við Raufarhöfn, og má æíla að á ])essum slóðum sé töluverð síld. Þaðan flaug Súl- an alla leið til Seyðisfjarðar og kom þangað kl. 6. En engin síld sást á öllu svæðinu frá Raufarhöfn til Seyðisfjarðar. frá Ueslur-lsleniiui —o-- Mannslát. 12. júlí andaðist í Etlrridge, Monlana, húsfreyjan Guðrún Ingibjörg Einarsson, ættuð frá Úlfssíöðum í Loðmundarfirði. Foreldrar hennar voru hin nafnkunnu Úlfsstaðaiijón, Björn Halldórsson, Sigurðssonar prests á Hálsi, Árnasonar, og Hólmfríðar Einarsdóttur Stef- ánssonar prests á Presthólum, Lárizsonar Scheving. Guðrún fluttist vestur með föður sín- um 1884. Hún var tvígift, gift- ist fyrst þorsteini Péturssyni frá Dagverðargerði í Hróars- tungu. Var það 1886. Eignuðust þau eina dóttur, sem er gift Benedikt Helgasyni bónda í Da- kota. — Guðrun giftist aftur 1904 frænda sínum Einari Grímssyni Einarssonar Schev- ing. Stunduðu þau akuryrkju i ýmaar tegundir. Hafpamjal (Flaked Oats). Fyvipliggjandi. ÞÖRÐUR 8VEIN880N & CO U ■ Montana hin síðari ár. Einn bræðra Guðrúnar er Magnús 'æknir í Winnipeg, Síra Rögn- valdur Péturssón skrifar um Guðrúnu í Heimskringlu og keður hana liafa verið ágætis konu. (F. B.). Miss Frida Harold heitir íslensk stúlka í New York, sem stundar hlaðariiensku þar i horg. Hún er systir Hannesar J. Pálssonar yfirskoðunar- manns í Winnipeg. (F. B.). Húðsonsflóajárnbrautin. Nú er unnið af kappi að lagn- ing hennar. Hafa um 200 manns unnið að brautarlagningunni í sumar og er biiist við, að að- eins verði ólagðar 50—60 ensk- ar mílur í liaust. Er ráðgert, að brautin verði fullgerð (að Fort Churchill) í júlí næsta ár. Er unriið þar að bryggju og hafn- argerð. Nokkrir íslendingar eru korilnir norður þangað, m. a. kapteipn B. Anderson og Sig- mundur Sigurðsson frá Arl)org, sem ætlar að kenna fiskveiðar í Forl Churcliill. Er búist við, að margt manna flytjist norður á bóginn, þegar járnbrautin er fullgerð og höfnin. (F. B.). Dánarfregn. pann 24. þ. m. andaðist að lieimili sínu, Litla-Hrauni í Kol- beinsstaðahreppi ekkjan Ástríð- ur Benjamínsdóttir, eftir stutta legu, en langa vanheilsu. Hún var 71 árs að aldri. Stórgáfuð og merk kona. M. Meðal farþega Iiingað á Goðafossi í gær voru: Jón Bjarnason heildsali, Mr. Taylor, Miss Rowe, Ólafur Gisla- son stórkaupm., Ásgeir Ásgeirs- son fræðslumálastjóri, ungfrú S. Bachmann, Gunnar Stefáns- • son verslunarm., Mattliías Matt- liíasson stúdent, Mr. Edwar E. Stephens. 65 ára afmæli á í dag frú þuríður þórarins- dóttir, Hverfisgötu 32. Kappleikur. Knattspyrnufélagið „Dreng- ur“ í Reykjavílc bauð knatt- spyrnufélaginu „þjálfa“ í Hafn- arfirði i knattspyrnu á íþrótta- vellinum í Reykjavík 26. þ. m., og sigTaði Drengur með 1 : 0. Leikurinn fór vel fram frá upp- hafi til enda. 70 ára reynsla og vísindalegar rannsóknir tryggja gæSi kaffibætisins enda er hann heimsfrægur og hefir 9 s i n n u m hlot- ið gull- og silfurmedalíur vegna framúrskarandi gæða sinna. Ilér á landi hefir reynslan sannað að VERO er miklu betri og drýgri en nokkur annar kaffibætir. Notið að eins VERO. paS marg borgar sig. í heildsölu hjá HALLDÓRI EIRÍKSSYNI Hafnarstæti 22. Reykjavík. IKADE JIAKK Vffin Heusen hálfstífu fllbbar eru al- staðar viðurkendir fyrir framúr- skarandi gæði. Sama firma hefir nú sent á markaðinn Manehett- skyrtur misl., eru þær meðt 2 hálfstífum flibbum, óslítand manchettum auk annara kosta. Fyrsta sendingin er nýkomin til íslands og eru tit sýnis og sölu hjá umboðsmanni, sem er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.