Vísir - 28.08.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 28.08.1928, Blaðsíða 3
Nýkomiö: Döðlur í 30 kg. ks. " í 11 " ^ I. Brynjolfsson & Kvaran. Símar: 890 — 949. nP Fyj»ir^9flrjaMdi: Rúsfnur í pSkkum: CUGGENHIMES. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (fjórar línur). Hed sídasta skipum höfum vlð fengið lielm mlklar birgðlr af allskonar vörum t. d: Sportbuxur, margar teg., reið— jakka, karlm.fatuad, golitreyj- ur og peyaur, mjög mikið úr- val, allsk. sokka á börn og full- orðna, gardínur misl. og bvitar, riimteppi margar teg., gólfteppi, bordteppi, dívanteppi, vegg- teppi, vattteppi, og ullarteppi. Komið og athugið vörur og verð og gerið góð kaup. Vepuhúsið. H.f. F. H. Kjartansson & Co. Höfiini fyrirliggjaiuli: Viktoríubaunir, Sago. Molasykur, Sveskjur, 81. AvextJ, Rísmjöl, 'Kartöflumjöl, Rúsínur, Aprikosur. -Haframj öl kemur nœstu daga. Verðid bvergi lægra. Málningavörur bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentina, blackfemis, carbolin, kreólin, Titanhvitt, zinkhvítt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvitt Japan- lakk, tilbúinn farfi i 25 mismunandi litum, lagaö bronce. — Þurrír litir: Krómgrœnt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, italskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lim, kitti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald* Poulsen. Hjúskapur. Nýlega hafa verið gefin sani- an í hjónaband ungfrú Jóhanna porleifsdóttir og Sigurður Jóns- son frá Borgarlcoti í Ölfusi. Síra ■Ólafur Ólafsson gaf þau sanian. Markús Kristjánsson píanóleikari var meðal far- þega á Goðafossi. Iiann liefir -stundað píanónám hjá Breit- haupt í Berlín síðastliðinn vet- ur. Sennilega gefur hann bæjar- rbúum kost á að heyra til sín ;áður en hann hverfur utan aft- ur. jSlökkvitækið „Antefyre“, sem getið var í Vísi i gær, er .óvenjulega handhægt og örugt til þess að slöklcva eld. J>að var jnargreynt í gærmorgun og drap mikinn eld ótrúiega fljótt. Stór kassi með spýtum var rennvættur í bensíni og síðan Jcveikt i honum og eldurinn lát- ínn læsa sig um hann. Einnig var gólfdúkur bleyttur í bensíni og kveikt í honum. Síðan var skotið á eldinn úr slökkvibyss- unni og sloknaði eldurinn i einu vetfangi. Slökkvibyssu þessari fylgja stór skotliylki, fylt hvítu dufti, og drepur það eldinn. peir, sem eiga þessar byssur, fá -ókeypis skothylki í þær fyrir hvert skot, sem eytt er til þess að slökkva eld. Thorkillii-sjóðurinn. Eins og menn muna, liafa nú- verandi dómsmálaráðherra og ,Tíminn‘ látið fyrverandi stjórn sæta drjúgum ákúrum fyrir að hafa ,gefið‘ Oddfélögmn hér í hæ Thorkillii-sjóðinn, eins og þeir hafa orðað það. Hefir ekki verið látið sitja við orðin ein, því að í nýútkomnu Stjórnar- tiðindahefti er svoliljóðandi konungleg tilskipun um breyt- ingar á stjórn sjóðsins: „Gjafasjóði Jóns J>orkelsson- ar Skálholtsrektors (Tliorkillii- sjóði) skal undir yfirstjórn dóms- og kirkjumálaráðherrans stjórnað af þriggja manna nefnd. I stjórnarnefndinni eiga sæti skrifstofustjórinn í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, fræðslumálastjóri og forstöðu- maður kennaraskólans.“ Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 8 st„ ísa- firði 8, Akureyri 5, Seyðisfirði 7, Vestmannaeyjum 7, Stykkis- liólmi 8, Blönduósi 4, Raufar- höfn 5, Hólum í Hornafirði 8 (engin skeyti frá Grindavík), J>órsliöfn í Færeyjum 8, Júlí- aneliaali (í gærkveldi) 7, Jan Mayen 1, Angmagsalik (í gær- kveltii) 2, Hjaltlandi 11, Tyne- mouth 13, Kaupmannahöfn 16. — Mestur hiti hér í gær 11 st„ minstur 6 st. — Úrkoma 2,1 mm. -— Loftvægislægð yfir Bretlandseyjum og Norðursjó, en liæð yfir Austur-Grænlandi. Grunn lægð austan við Jan Mayen á suðurleið. — HORF- UR: Suðvesturland: I dag og nótt breytileg átt, viðast 4 aust- an, sumstaðar skúrir. — Faxa- flói: í dag og nótt norðaustan og norðan gola. Víðast þurt, sennilega skúrir á Reykjanes- fjallgarði. — Breiðafjörður og Vestfírðir: í dag og nótt norð- austan og norðan gola, þurt VISÍR BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035. Krhtaltúltur mjög sterkar, aðeins 25 au. pr. stk. Hvalur Soðinn og súr hvalur, hvers manns sælgæti. VoN og BrEKKUST. 1. veður. ;— Norðurland: í dag og nótt iiægur norðaustan, þurt veður. — Norðausturland: í dag og nótt norðan kaldi, úr- koma og kalsaveður. —- Aust- firðir: I dag og nótt norðan gola, skúrir í útsveitum. — Suðausturland: I dag og nótt norðaustan gola, þurt veður. Spánarvínareglugerðin. Ýmsir hafa rekið augun í það, og lient gaman að, að einkenni- leg væri upptalningin á við- skiftavinum áfengisverslunar í 4. gr. spánarvinareglugerðar innar nýju. J>ar segir: „Áfengis- verslunin selur vínin þeim, er hér segir: 1. Veitingastöðum, sem veita mega vínin sam- kvæmt reglugjörðinni. 2. Lækn- um, er rétt liafa til lyfjasölu og lyfsölum, þo að eins þau vín, sem talin eru i lyfsöluskrá, og að eins til lyfja.“ Liggur vitan- lcga næst að ætla, eftir orða- laginu og vanalegum skýring- arreglum, áð versluninni sé óheimilt að selja öðrum vínin en þeim, sem þarna voru taldir. •— I 11. gr. reglugerðarinnar kemur síðan, eins og skollinn úr sauðarleggnum, miðað við Jiað, sem á undan var lcomið, upptalning á nokkrum tegund- um manna, er áfengisverslunin, litibii liennar og veitingastaðir megi ekki selja vínin. Missmið- in liggur í þvi, áð á fyrri staðn- um hefir alveg gleymst að nefna þann, sem verið hefir aðalvið- skiftavinurinn til þessa, og verður sennilega enn, sem sé allan almenning. H. f. Kvennaheimilið er að undirbúa útiskemtun, er að nokkru leyti fer fram á Arn- arhóli, þar sem „Hallveigarstað- ir“ eiga að standa. Verður skemtun þessi, ef veður leyfir, simnudaginn 2. sept. og með öðrum hætti en áður liefir tíðk- ast hér. Suðurland kom í gærkveldi frá Breiða- firði og fór í morgun til Borg- arness. Ms. Dronning Alexandrine kom norðan frá Akureyri í nótt og fer héðan áleiðis til Kaup- mannaliafnar annað kveld kl. 8. Reykyíkingur kemur út á fimtudagsmorgun. Knattspyrnumót Reykjavíkur t kvöld kl. 7 stundvísl. keppir Víkingur við K. R. b-lið. Áheit á Strandarkirkju, aflient Vísi: 10 kr. frá M. J„ 10 kr. frá ungum hjónuni i Hafnarfirði. Jávn, Stál, Eíp, Kopap. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Sími 1820. XXJQOQQQOQQOCXXXKJOQQCXHXXN 12—3 hepbepgi j| og eldhús, með öllum þæg- i [; indum, óskast. 1. okt. [| 2 þúsund kr. fyi'irfram- j[j greiðsla getur átt sér staS. ! j Tilboð merkt: „2000“ af- [![ liendist afgr. Vísis fyrir jj! föstudagskveld. XXJQQQQQQQQQC X X X iQOQOOOQQOC

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.