Vísir - 29.08.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 29.08.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Preutsmiöjusimi: 1578. w # Afgreiösla: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Miðvikudagiun 29. ágúst 1928. 235. tbl. —« Gamla Bió „Svei, Svei Rósa!“ Afar skemtileg gaman- mynd í 6 þáttum. Aðalhlutverk: Clapa Bow. Myndin er bönnnð fyrir börn. 0 Nú eru komnar aftur: Kven- og barnagolf- treyjur, Drengjapeysur. Hvít léreft afar góð og ódýr. Versl. Brnarfoss, Laugaveg 18. æ æ æ æ Sykur í heildsölu. Mjólkurfélag Reykjavíkur. 0 Mj ailarmj ólk. Nœstu viku verba seldir ca. 400 kassar af eldri framleiðslu, sem inniheldur tæplega 1 /a°/0 feiti en sú mjólk, sem undan- farið hefir verið seld i öllum matvöruversl- unum. Þessi mjólk verður seld á aðeins 0,45 dósin. En til þess að gera greinarmun á henni og hinni nýju framleiðslu, sem jafn- framt er seld í öllum verslunum, eru þess- ar dósir auðkendar með sórstökum verð- H miðum. ^ Mjólkin er laus við alla galla, en inni- M heldur aðeins örlítið minna fitumagn. M K g Þetta eru ödýrustu mjölkurkaupin. Eggert Kristjansson & Co. Simai1 1317 og 1400. oo VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða. * Stulka vel aö sér i skrift og reikn- ingi óikast í vefnaðarvöru- verslun hér í bænum 1. okt- Þarf að kunna að X , íí óber. sauma léreftasaum. Eiginhandar umsókn ásamt mynd sendi t Vísi fyrir 10. merkt „77“. o sept. o iOtSOÍÍOt5COöíÍíi;X«XiCCttOOOOOöí «5ti00t5000íit X it 5S XiOOOOOOOOQOt | Stúlka CJ 5* ósfeast í vefnaðarvöruverslun nú þegar. Þarf að vera góð i reiknii gi. Umsóknir á?amt meðmælum et til eru og mynd, sendist afgr. Visís fyrir fimtudagskvöld, merkt: „888“ xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx * p EIMSKIPA P jEUAG IS LA ND3 „Brúarfoss“ fer héðan í kvöld kl. 12 til Áber- deen, Leith og Kaupmannahafnar. „Goöafoss“ fer héðan á morgun kl. 6 síð- degis tii Önundarfjarðar, ísafjarð- ar Siglufjarðar, Akureyrar og snýr þar við aftur suður. Skipið fer héðan væntanlega 8. september til Hull og Hamborgar. Reykjavík. Sími 249. Nýsoðin kæfa os Rjómabússmjör. K. f. u. M. Ylfingar, farið verður upp i skála á laug- ardaginn. Talið við foringja ykkar. POLYPHON. Bestu og fullkomnustu ferða- fónarnir, sem til eru. Komið — skoðið — heyrið. Hljóðfærahúsið. »0000000000000000000000000 Kalcinm tjara, Hrátjara, Terpentina „S“ Gúmmístdnyur allar stæröir, sem vantað hafa og sem fjöldi hefir spurt eftir ep nýkomið. 0. Ellingsen. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXi. XXXXXXXXXX X X X XXXXXXXXXXXX Þvottapottar galvaniseraðir með loki og rist nýkomnir. VerS frá kr. 5.75. H. Biering. Laugaveg 3. — Sími 1550. XXXXXXXXXXXX X X X xxxxxxxxxx íbúð. 3 góðar stofur og eldhús með öllum nútíma þægindum vantar mig 1. október Guðm. Guðjónsson, fekólavörðu8tíg 21. Nýja Bíó CARMEN. Sjónleikur í 9 þáttum, er styöst viö heimsfræg’a sögu og- óperu meö sama nafni. Aðalhlutverkiö — CARMEN leikur heimsfræg spönsk leikkona RAQUEL MELLER. Don Jose er leikinn af LOUIS LERCH. Carmen hefir áöur veriö kvikmynduö og hlotiö mikiö lof, en eítir erlendum blaöa- ummælum er þessi upptaka á Carmen taliu vera hámark kvikmyndalistar í Evrópu. — Undir sýningu myndarinnar veröa leikin hin alkunnu lög' úr óperunni Carmen. 40 beinagrindur í kafbát. Ríkustu menn heimsins á ýmsum tímum. Mannætu- pabbi. Karlmenn (varnar- grein eftir Lóu). SnarrátSur flugmaöur. Landnemar viö Þingvallavatn. Grænlandsför „Fólhaus“, Kleopatra. Bólan er í Lundúnum. Bankaþjónn- inn, sem fór með 15 þúsundir. Italski kafbáturinn er sökk 6. ágúst. Flugslys í Noregi. Gulu krumlurnar og margt fleira í „Reykvíking", sem kemur út á morgun. — Salan byrjar kl. 9. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx g g ú Höfum fengið fyrsta g flokks barinn H Lúðurikling Aðalstiæti 10. Laugaveg 43. Vesturg. 48. XXXXXiCXXXX X X X xxxxxxxxxxxx

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.