Vísir - 29.08.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 29.08.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON„ Sími: 1600. . PreuísmiÖjusimi: 1578. mm mm Afgreiðsla: AÖALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmi'ðjusimi: 1578. -18. ár. AJíðvikudaginn 29. ágúst 1928. 235. tbl. H Gamla Bió „Svei, Svei Rðsa!" Af'ar skemtileg gaman- mynd i 6 þáttum. Aðalhlutrerk: Clara Bow. Myndin er bönnuö fyrir börn. Nú eru komnar aftur: Kven- 08 narnagolf- treyjur, Drengjapeysur. Hvít léreft afar góð og ódýr. Yersl. Brúarfoss, Laugaveg 18. nmooQQmnnnnnnnnnnnnnnnnnn Mj allapmj ólk. Nœstu viku verÖa seldir ca. 400 kassar af eldri framleiðslu, sem inniheldur tæplega í/í% minni feiti en sú mjólk, sem undan- farið hefir verio seld í öllum matvöruyersl- unum. Þessi mjólk verbur seld á abeins 0,4<5 dósin. En til þess ab gera greinarmun á henni og hinni nýju framleibslu, sem jafn- framt er seld í öllum verslunum, eru þess- ar dósir aubkendar meb sérstökum verb- mibum. Mjólkin er laus vib alla galla, en inni- ö heldur abeins örlítið minna fitumagn. M Þetta eru ódýrustu mjólkurkaupin. | K Eggerí Kristjánsson & Co. § Simar 1317 og 1400. ff œ æ Sykur í heildsölu. Mjólkurfélag Reykjavíkur. QO VÍSIS-KAFFlfl gerir alla glaða. XXXXXXXXSCX X X X XXXXXXXXXXXX x vel að sér i skrift og reikn- ingi óikast í vefnaðarvöru- ,, verslun hér i bænum 1. okf> x x óber. Þarf að kunna að x sauma léreftasaum. tt Eiginhandar umsókn ásamt mynd sendi t Vísi fyrir 10. sept., merkt „77". XXSOOÖÖOCSOOÖSXXXSÖOOOCXXXXX XSOOQOOOOOCXXXXSOOOOOOOCSQOC I Stúlka » óskast í vefnaðarvöruverslun nú þegar. Þarf að vera góð i reiknii gi. Umsóknir ásamt meðmælum eí tii eru og mynd, sendist afgr. Vísts fyrir fimtudagskvöld, merkt: „888" SOOCXXXXXXXXXXXSOOOOOOOOOOC EIMSKIPAPjEi*AG ISLAN D3 „Brttarfoss" fer héðan í kvöid kl. 12 til Aber- deen, Leith og Kaupmannahafnar. „Goðafoss" fer héðan á morgun kl. 6 síð- degis til Önundarfjarðar, ísafjarð- ar Siglufjarðar, Akureyrar og snýr þar við aftur suður. Skipið fer héðan væntanlega 8. september til Hull og Hamborgar. #^% Sími 249. Nýsoðin kaefa og RjómaMssmjör. K. P. U. M. Ylfíiagair, farið verður upp i skála á laug- ardaginn. Talið við foringja ykkar. POLYPHON. Bestu og fullkomnustu ferða- fónarnir, sem til eru. Komið — skoðið — heyrið. Hljððfærahíísið. ooocxxxxxxxxxxxxxsooooooooa KalGium tjara, Hrátjara, Terpentina „S" Gúmmíslöngur allar stærðir, sem vantað bafa og sem fjöldi hefir spurt eftir er nýkomið. 0. Ellingsen. XXXXXXSOOOOOC X X X XXSOOOOQOtM XXXXXXXSOOC X X X XSCXXXXXXXXXX Þvottapottar galvaniseraðír með loki og rist nýkomnir. Verí frá kr. 5.75. H. Biering. Laugaveg 3. — Sími 1550. XXSQCXXSOCXXXXXXXSOOOOQOOCXX íbúd. 3 góðar stofur og eldhús með öllum nútíma þægindum vanlar mig 1. október Guðm. Guðjðnsson, bkólavörðustíg 21. Nýja Bió CARMEN. Sjónleikur í g þáttum, er stySst viö heimsfræga sögu ð °S óperu meö saraa nafni. AðalhlutverkiS — CARMEN leikur heimsfræg spönsk leikkona RAQUEL MELLER. Don Jose er leikinn :if LOUIS LERCH. Carmen hefir áöur verfö kvikmynduS og hlotíS mikiS lof, en eftir erlendumi blaða- ummælum er þessi upptaka á Carmen talin vera hámark kvikmyndalistar í Evrópu. — Undir sýningu myndariunar verSá leikin hin alkunnu lög' úr óperunni Carmen. I 40 beinagrindur í kafhát. Ríkustu menn heimsins á ýmsum tímum. Mannættv- pabbi. Karlmenn (varnar- grein eftir Lóu). Snarrá'Sur flugmaSur. Landnemar viö* Þingvallavatn. Grænlandsför „Fólhaus", Kleopatra. Eólan er i Lundúnum. Bankaþjónn- inn, sem fór meö 15 þúsundir. Italski kafbáturinn er sökk 6. ágúst. Flugslys í Noregi. Gulu krumlurnar og margt fleira í „Reykvíking", sem kemur út á morgun. — Salan byrjar kl. 9. XXSOQOOOOOOOC X X XSOOOOOOOOOC g Höfum fengið fyrsta | B flokks barinn Lilðurikling a a a Aðalstræti 10. Laugaveg 43. Vesturg. 48. X XXXXXXXXXX X X X xxxxxxxxxxxx

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.