Vísir - 31.08.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 31.08.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. PrentsmiÖjuaími: 1578. 1T í Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusírni: 1578. 18. ár. Föstudagiun 31. ágúst 1928. 237. tbl. á fflorgun í versluninni K- Steniur yfir í nokkra daga. Þar vería seldar allskonar vörnr mjög = ódýrar.----------- ui Gamla Bió «aw „Svei, Svei Rósa!" Sýnd í kvðld í síðasta sinn. Stórlr 'xxýlr Pakk- itassar og tréull fæst með gjafverði i Versl. B. H. BJARNASON. Unglingastúkan Díana nr. 54 fer á berjaheiðí á sunnudag upp fyrir Gvendarbrunna ef veður leyfir. Farið verður frá G. T. húsinu kl. 11 árd. Farmiðar verða afhentir í G. T. húsinu frá kl. 7—9 á laugardagskvöld. Gæslumaður. KKWOOOOOOOCMKKKIOOOOOOOOCW I tídjrast í Jiænmn: | i * x Fœ í dag dilkakjöt, lifur, 2 hjörtu, nýru og svið. iooeoöeeocootiíitiíiceeceocoet Regildfifar. Fallegt og ódírt úr* val íiýkoniií. Mislitar regnhlifar með mjög lágu verði. Manchester Laugaveg 40. — Sími 894. Gtimmistimpla* cru búnir til i FélagsprentsmiðjunnL Vandaðir og ódýrir. Stór rýmingarsala í herradeildinni liefst él morgun, 1. leptember. Um 100 karlmannaföt og nokkur unglingaföt verða seld með 25—50% afslætti, og sum enn ódýrari, t. d. karlmannaföt á kr. 19,00; 25,00; 28,00; 38,00 o. s. frv. Vetrarfrakkar, karlm. og unglinga, seljast einnig afar ódýrt, t. d. ágætir frakkar frá kr. 25,00. Bláar molskinnsbuxur frá 7,00, rönd. molskinnsbuxur 6,50, rönd. taubuxur 7,85, molskinnsjakkar 6,85, linir hattar (með silkifóðri) á 7,50, nokkrir drengjaháttar á 1,90, prjónahúfur frá 25 aurum, mikið úrval af afar ódýrum bindum og flibbum. Sokkar frá 50 aurum. Axlabönd frá 50 aurum. Manchett- skyrtur frá 3,85. Nærföt frá 3,50 settið. Stormjakkar frá kr. 15,00 og m. m. fleira. 10°|o af öllul BRAUNSVERSLUN. Nýja Bió mmm^m CÁRMEN. Sjónleikur í 9 þáttum, er styðst viö heimsfræga sögu og- óperu meö sama nafni. Aðalhlutverkiö — CARMEN leikur heimsfræg spönsk leikkona RAQUEL MELLER. Don Jose er leikinn :if LOUIS LERCH. Carmen hefir áður verið kvikmynduS og hlotið mikiö lof, en eftir erlendum blaSa- ummælum er þessi upptaka á Carmen talin vera hámark kvikmyndalistar í Evrópu. — Undir sýningu myndarinnar veröa leikin hin alkunnu lög úr óperunni Carmen. Innilegt þakklæti til allra hluttakenda við fráfall Sig- ríðar Jónsdóttur. Fyrir hönd ættingja hinnar látnu. H. Helgason. Gagntræðasköli Reykvikinga tekur til starfa 1. októher næstkomandi. Gerðar verða sömu kröfur til nem^ enda eins og í gagnfræðadeild Hins al- menna mentaskóia. Inntökupróf til 1. bekkjar fer fram fyrstu daga októbermánaðar. Umsóknir um upptöku í skólann sendist semfyrst til skólasíjórans, prófessors, dr. phil. Ágústs H. Bjarnasonar, Hellusundi 3. Skólagjald er ákveðið 150 krónur fyrir skdlaárið. Fyrir hönd skólanefndar. Pétur Halldórsson. ~tl4 Mullersskólinn Kensla byrjap 1. september. *öecooc*ceeoíioceocccoocoeoti;iocooeooeooeeeo:ioooeoooceo; OCOeCOOOÍ 10000000000000:10000000000000000:1000000; Nýkomið: LIN0LEUM i afa* fjölbreyttu úrvali. Verðið lækkað. J. Þorláksson & Norímann. Símar 103 & 1903. OOOOOOOtÍCOOOOOOOOOtÍOOtXÍOOOOOOOOOOÍiOOtiíÍOOOÍiGtÍOOOOt iecoeeoccect itieoooccooeoeoot itiooooooeeeoocotioooooeeoeoo; Stórútsala. Til að rýma fyrir nýjum birgðum, verður mikili afsláttur gefinn af flestum vörutegundum frá deginum á morgun. Verslun Torfa Þórðarsonar. Þakj ápn nr. 24 og 26 hðfum við fengið nú með Goðafoss. J. Þorláksson & Norímann. Símar 103 og 1903. æ æææ^æææææææææææææææææææææss

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.