Vísir - 31.08.1928, Síða 1

Vísir - 31.08.1928, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON, Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. iri Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Föstudagiun 31. ágúst 1928. 237. tbl. á morgun í versluninni - Steniur jfir í nokkra daga. Þar verða seltíar allskonar vörnr mjög ~ ótíyrar. == ■ Gamla Bíó „Svei, Svei Rdsa!“ Sýnd í kvöld í síðasta sinn. Stórir 'nýir Pakk- kassar og tréull fæst með gjafverði i Versl. B. H. BJARNASON. Onglingastúkan Ðíana nr. 54 fer á berjaheiði á sunnudag upp fyrir Gvendarbrunna ef veður leyfir. Farið verður frá G. T. húsinu kl. 11 árd. Farmiðar verða afhentir í G. T. húsinu frá k). 7—9 á laugardagskvöld. Gæslnmaður. mOOOQOOOOOCK X X X JOOOOOOOOCK 1 dtíýrast í bænnni: | x í; X Fœ í dag dilkakjöt, lifur, « hjörtu, nýru og svið. r EdoiiI XSÖÖOOOOCOÖÍXXXiíÍOÖQCOOtXSOí Regnhlífar. Fallegt og ótíýrt úr- val nýkomiS. Mislitar regnhlifar með mjög lágu verði. Manchester Laugaveg 40. — Simi 894. GúmmistimplM eru búnir til 1 Félagsprentsmiðjunni. VandaSir og ódýrir. Stúr rýmingarsala í herraðeildinni liefst á mopgun, 1. september. Um 100 karlmannaföt og nokkur unglingaföt verða seld með 25—50% afslætti, og sum enn ódýrari, t. d. karlmannaföt á kr. 19,(X); 25,00; 28,00 ; 38,00 o. s. frv. Vetrarfrakkar, karlm. og unglinga, seljast einnig afar ódýrt, t. d. ágætir frakkar frá kr. 25,00. Bláar molskinnsbuxur frá 7,00, rönd. molskinnsbuxur 6,50, rönd. taubuxur 7,85, molskinnsjakkar 6,85, linir liattar (með silkifóðri) á 7,50, nokkrir drengjabattar á 1,90, prjónahúfur frá 25 aurum, mikið úrval af afar ódýrum bindum og flibbum. Sokkar frá 50 aurum. Axlabönd frá 50 aurum. Manchett- skyrtur frá 3,85. Nærföt frá 3,50 settið. Stormjakkar frá kr. 15,00 og m. m. fleira. 1<H> af ölluT BRAUNSVERSLUN. Nýja Bíó CARMEN. Sjónleikur í g þáttum, er styðst viS heimsfræga sögm og óperu meö sama nafni. Aöalhlutverkiö — CARMEN leikur heimsfræg spönsk leikkona RAQUEL MELLER. Don Jose er leikinn af LOUIS LERCH. Carmen hefir áöur veriö kvikmynduö og hlotið mikið lof, en eftir erlendum blaöa- ummælum er þessi upptaka á Carmen talin vera hámark kvikmyndalistar í Evrópu. — Undir sýningu myndarinnar veröa leikin hin alktinnu lög úr óperunni Carmen. Innilegt þakklæti til allra hluttakenda vi3 fráfall Sig- ríðar Jónsdóttur. Fyrir liönd ætlingja biunar látnu. H. Helgason. Gagntræðaskóli Reykvíkinga tekur til starfa 1. októöer næstkomandi. Gerðar verða sömu kröfur til nem- enda eins og í gagnfræðadeild Hins al- menna mentaskóla. Inntökupróf til 1. bekkjar fer fram fyrstu daga októbermánaðar. Umsóknir nm upptöku í skólann sendist semfyrst til skólastjórans, prófessors, dr. phil. Ágústs H. Bjarnasonar, Hellusundi 3. Skólagjald er ákveðið 150 krónur fyrir skólaárið. Fyrir hönd skólanefndar. Pétur Haildðrsson. Mullersskóiinn Kensla byrjar 1. september. Xi0«00000000:50000í500»000000550000c000000000ís00000000005 oeooaocQ5íoooQoo;>oooooo:50oooQo:5:íoooíSí5ooo<sooo:50oc Nýkomið: LINOLEUH í afar fjölbreyttu úrvali. Verðið lækkað. J. Þorláksson & Norðmann. Símar 103 & 1903. 000000055000000000000005500000000000000550000000000« 5000000000055000000000000005500000005X500550055000000000005 Stóp útsala. Til að rýma fyrir nýjum birgðum, verður mikill afsláttur gefinn af flestum vörutegundum frá deginum á morgun. Verslun Torfa Þórðarsonar. Þakj árn nr. 24 og 26 höfum við fengið nú með Goðafoss. J. Þorlákssen & Norðmann. Símar 103 og 1903. v

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.