Vísir - 31.08.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 31.08.1928, Blaðsíða 2
fte™ i Ol *, Niður&oðnii? ávextii? eru bestir allpa. Höfum ferskjur, perur, kirsuber, jarðarher, aprikósur, ananas og íilandaða ávexti. Verðid lágt. %« Fyr iæligg j&nd i: Jarðaberja- og hindberja- ávaxtamauk og ekta svissn. ostup í 227 gp. ðskjum. A. Obenhaupt. Jón Eiríksson. 1728. — 31. ágúst. — 1928. —o— í dag er tveggja alda afmæli Jóns Eiríkssonar konferenzráSs. Hann var fæddur aS Skálafelli í Austur-Skaftafellssýslu 31. ágúst 1728, var ungur settur til náms í Skálholti og komst þaSan, á vegum Harbóes bisk- ups, fyrst til'Noregs, og siSar til Danmerkur, og í Kaup- mannahöfn lauk ævi hans 29. dag marsmánaðar 1787, með þeim dapurlega hætti, að hann réð ser bana, svo sem kunn- ugt er. Jón var einhver lærðasti maður sinnar tiðar, ákaf- ur iðjumaður, svo að hann vann oft nótt með degi og sleit sér fyrir örlög fram. Var hann mjög þrotinn að heilsu á efri árum. Allan síðara hluta ævinnar hafði hann mikil afskifti af málefnum íslands, og var mik- ill stuðningsmaSur Skúla fó- geta Magnússonar, í baráttu hans fyrir hag og heill þessa iands. Þess er enginn kostur i stuttri blaðagrein að lýsa starfi þessa merka landa vors, sem var einn hinn ágætasti Islend- ingur, sem sögur fara af, en hér skulu tilgreind nokkur ummæli úr ævisögu hans, ef tir Svein Pálsson. Þar segir svo: „Hversu heitt konferzráð Eiriksson hafi elskaS sina fóst- urjörð Island og látið sér annt um uppreisn á hennar sóma, lærdómi og búskaparásig- komulagi, það verður ekki í stuttu máli útskýrt. Hver sá sem athugar innar dönsku stjórnar og ýmissa útlendu mannvina margföldu tilraunir, uppákostnað og gjafir til viSreistar öllu þvi er þenkst gat landinu nytsamt, allt frá 1770 til nálægra tíma, víst fram undir aldamótin, og þar hjá veit, aS flest þaS liefir annaS hvorí gengið gegnum Eiríks- sons hendur eður er afleiSing af hans dugnaSi, þeim mun ekki virðasl ofhermt þótt sagt væri: AS konferenzráS Eiríksson með vcrkiun sinum og eftir- dæmi hafi meira afk'astaS landi þessu til sóma og upp- ; komu, en flestir landar hans á | fornum öldum og nýjum, þó sá alvisi, sem ávöxtinn gefur, hafi liSiS, að margar góðar ráð- .stafanir, landinu til heilla, ei hafi samsvaraS þeim góSa til- gangi. Því mun varla nokkúr neiía, að hann hafi stundaS landsins heiSur og lærdóm öll- um fremur, á þeirri tíS hann lifði."------1 „Viðvikj andi búskaparef n- um landsins, þá ætla menn Is- land 'hafi engum sona sinna jafnmikið aS þakka og Eiríks- son. Þau lágu honum öllu fremur á hj arta.-------Áhyggj a fyrir þessu og öðru sem ís- landi við kom, varS homun tiSum svo þung, aS hann — kalla mátti — neytti hvorki svefns né matar, og hafði nær því enga ró, einkum væri þá nokkur vandi á ferSum þessu viðvíkjandi, hvers endalykt honum, á einhvern hátt, leitst efasöm. Féllu honum þá eitt- hvert sinn við kunningja sinn þess háttar orS: Enginn veit né trúir, hvílikt angur, ónæSi og hugarkvöl, þau íslandsefni oila mér, fremur öSru, sem á mér liggur. ÞaS veit guS, aS eg ejvkert vil áforma né gjöra annaS en þaS, sem konungin- um og landinu er til gagn- semdar. Þó liggja landar mín- ir mér á hálsi, þegar ekki er alt sem þeim líkar.-------Hér má auSvelt tortryggja gjörSir minar, þvi aS hér þekkja svo fáir landsins lög, ásigkomulag og nauSsynjar, eSa hafa þar á rétta ráSdeild.Mörgu sinni hefi eg veriS á fremsta hlunni aS beiðast af konungi mínum ___________VÍSÍE___________ lausnar frá afskiftum íslands og öllum þess umráðum, en get ekki fengið þaS af mér. Eg elska Island fölskalaust, þó aS eg gangi vakandi að því, að sú elska stvttir minar lífsstundir." Símskeyíi ---0— Khöf'n, 30. ágúst. FB. Fylgi Kelloggs-sáttmálans. Frá London er símað: Ætlan manna er að öll ríki, nema ef til vill Rússland, Tyrkland og Ungverjaland skrifi undir ófriðarbannssamninginn. Hvað gerir. óldungadeildin ? Frá Washington er símað: MikiS er um þaS rætt í ame- rískum blöðum, hvort öldungá- 'deild þjóSþings Bandarikj- anna muni samþykkja ófriSar- banns-samninginn, en þó eru flestar líkur taldar til þess, að svo verSi. Samningurinn verð- ur ekki lagður fyrir öldunga- deildina fyrr en að forseta- kosningum loknum. Með því móti verður auðveldara aS halda málinu utan viS flokka- deilurnar. Búasf menn viS, aS Borah, formaður utanríkis- málanefndar öldungadeildar- innar, leggi til aS samningur- inn verSi samþyktur. Fylgis- menn flotaaukningarinnar i Bandaríkjunum vinna aS því, aS tillögurnar um flotaaukn- ingu, sem öldungadeildin frest- aði aS ræSa í vor, verSi sam- þyktar áður en ófriðarbanns- samningurinn verður lagður fyrir öldungadeildina. Landfarssútt í Aþenu. Frá Aþenuborg er símaS: Rúmlega 150 þúsund íbúar Aþenuborgar eru haldnir den- gue-veikinni. Atvinnulífið er lamað. Áttatíu deyja daglega. Kirkjumálaráðstefna í Prag. Frá Prag er símað: Kirkju- málaráðstefna 42 landa hefir samþykt áskorun þess efnis, að hvetja öll þau ríki sem eru i ÞjóSabandalaginu, til þess aS takmarka lierbúnaS samkvæmt fyrirmælum Iaga Þjóðabanda- lagsins og lögleiSa almennan gerðardóm. Ráðstefnan skor- aði ennfremur á kirkjuna í öll- um þessum löndum aS stuSla að framkvæmd í málinu. Utan af landi. —o— Vestm.eyjum, 31. ág. FB. Aflasala. Skip þaS, .er flutti veiSi dönsku dragnótabátanna til Englands, kaupir nú fisk í ís af eyjarskeggjum, sem þaS flytur út. Er hér eingöngu um smábátaveiSi aS ræSa. Hafnarbætur. í sumar hefir veriS unnið að endurbótum á hafnargörðun- um. Var annar þeirra breikk- aSur fram úr og steypt kring- um hausinn, en hinn (norSur- :garSurinn) Iengdur. Er þessu verki ekki enn lokið. Ennfrem- ur hefir verið unnið að þvi aS ná upp grjóti af hafnarbotnin- um. Vegabsetur o. fl. Vegir hafa verið lagðir aS StórhöfSa og út á Torfmýri, hvorttveggja með hliðsjón af nýrækt þeirri, sem nú er urín- ið að. Hefir mikið af landi ver- ið tekið til ræktunar í fyrra og í ár. Heyskapur er í meðallagi og ge^igið vel. Nýting heyja með besta móti. f Fiskþurkun hefir gengið ágætlega. Talsvert selt af fiskinuni. Dánarfregn og heilsufar. Nýlátin er frú Guðrún Þor- steinsdóttir, læknis, í Valhöll. Heilsufar er ágætt. Nyi skólinn. Athýgli skal vakin á auglýs- ingu, sem birt er í blaðinu i dag, um hinn nýja GagnfræSa- skóla Reykvíkinga. Eins og áSur hefir veriS frá skýrt í Vísi, hafa einstakir menn hér i bæ stofnaS skóla þenna, til þess aS sjá þeim unglingum fyrir gagnfræSa- mentun, sem ekki fá aSgang aS Mentaskólanum. Unglingar þeir, sem stóSust inntökupróf i Mentaskólann i vor, en gerSir voru afturreka, verSa teknir próflaust í hinn nýja skóla, en inntökupróf verSur haldið yfir öSrum ung- lingum, sem sækja um inn- göngu, og fer þaS fram fyrstu daga októbermánaSar og verS- ur sniðið. eftir inntökuprófi Mentaskólans. Skólinn fær húsrúm i ISn- skólanum og kenslustundir verða frá kl. 8 aS morgni til kl. 2 eSa 3 siSd. SkólaáriS er frá 1. október til 30. júní. AS þessu sinni verSur aS eins ein deild (fyrsti bekkur) og þar verSa kendar sömu námsgreinir sem í 1. bekk Mentaskólans, og sömu bækur notaSar viS kensluna. Skólagjaldið verSur 150 kr., eins og í Mentaskólanum, en skólinn mun að sjálfsögðu fá styrk úr bæjarsjóði og ríkis- sjóði, til þess að standast þann kostnað, sem umfram verSur skólagjöldin. Skólanefnd hefir ráSið pró- fessor Ágúst H. Bjarnason for- stöSumann þessa nýja skóla og er hann fyrir allra hluta sakir ágætlega fallinn til þess starfs. Má óefaS treysta því, að hann kappkosti í samráSi við skólanefnd aS vanda svo til kennaraliSsins, að þar verSi valinn maSur i hverju rúmi. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 11 st., ísa- firði 10, Akureyri 13, SeySis- fií'Si 12, Vestmannaeyjum 10, Stykkishólmi 11, Blönduósi 10, Raufarhöfn 9, Hólum í Horna- firði 11, Grindavík 11, Þórs- höfn I Færeyjum 10, Juliane- haab (i gærkv.) 8, Jan Mayen 5, Angmagsalik 4, Hjaltlandi 9, Tyncmoth 12 (engin skeyti frá Kaupmannahöfn). — Mestur hiti hér i gær 14 st, minstur 9, úrkoma 6,3 mm. — Stór loft- vægislægS fyrir suSvestan Island, erí hæð yfir Bretlands- eyjum. — Horfur: SuSvestur- land, Faxaflói, BreiðafjörSur: 1 dag sunnan og suSvestan kaldi, rigning. í nótt sennilega allhvass sunnan. Vestfirðir og Norðurland: I dag og nótt suðvestan gola, þykt loft og rigning öðru hvoru. Norðaust- urland og Auslfirðir: í dag og nótt suðvestlæg gola, víðast þtirt. SuSausturland: í dag og nótt sunnan og suSvestan gola, dálitil rigning öSru hverju. Skipafregnir. . Kari, flutningaskip, fór til Hest- eyrar í gær. Tekur þar síldarmjöl. Þýskur botnvörpungur, sem kom hér inn vegna bilunaf, fór út í gær. Gullfoss kemur til Kaupmanua- hafuar í kveld. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyj- t;m kl. i í gær, áleiöis til útlanda. Lagarfoss fór frá Djúpavogi í fyrrakvöld, á leið til útlanda. Selfoss fer héSan í kveld vestur eg norSur uih land, áleiöis til HuII og Hamborgar. Esja kom til Kópaskers í dag". Goðafoss f ór héðan kl. 6 í gærkvöldi, vest- uv og noröur um land. MeSal far- þega voru: Mr. Taylor, Magnús A'öalsteinsson, Miss Rowe, Ó. T. Sveinsson og frú, Jón Guðlaugs- son, Vigfús Einarsson, Magnús Magnússon, Vilhelm Steinsson, Þorkell Þorkelsson, Elías Pálsson og frú, Magnús Brynjólfsson, El- ísabet Jónasdóttir, GuSrún Einars- dóttir, Kristinsa Sigurgeirsdóttir, ÓH P. Krstjánsson og frú, Karl Magnússon læknir og f rú, Jóhanna Gunnarsdóttir, Rannveig Guð- mundsdóttir, Brynh. Olgeirsdótt- ir, SigríSur Snæland, Steinunn Árnádóttir, Dröfn Snæland, Ásta Ólafsdóttir o. fl., o. fl. „Pourquoi pas", rannsóknarskipiö franska, kom hér inn í morgun, til þess aS fá sér kol o. fl. Haust-útsölur eru nú aö hefjast í verslunum bæjarins, eins og sjá má af aug- lýsingum í blaSinu í dag. Laxveiði í Elliðaánum er lokiö í dag. VeiBst mun haf a á níunda hundraö laxa, og er þaS stórum minna en í fyn-a. Spegillinn kemur út á venjulegum tírna %

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.