Alþýðublaðið - 08.06.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.06.1928, Blaðsíða 3
/ ALHÝÐUBIáAÐIÐ TV; w n Colman’s nmstarður. Golman’s línsterkja. Gerduft, Dr. Oetker’s. Borðsalt í pökkum og dósum Maggi kjötkraftur. Sumarskór Kveo-rlfskÓF margar teg. Karlui.-'StrigaskÓF. Srssdalar allar stærðÍF. Teanisskór, lnnniskór. Skóverziun B. Stefánsson Langavegi 22 A. fffnlíknr nýkomnar smáar og IMIIfimilI Stórar, Úr af ýmsum gerðnm vadaðar teg- nndir en, f»ó ódýrar. Jél SlfBIHÍSSOl, slml 3S3, pilsmiður, Laueavegi 8. Brauð! Branð! Almeiaisisigi pykir Flngfélagið taka of liá fargjöld. Alpýðublaðið suýp sér til formanns Fíugfélagsins og hann gerir grein fyrir áliti sinu á málinu. Alfxbl. heíir orðiS þess vart, að ailmikil óánægja er hjá almenn- ingi í bænum yfir fargjöldum þeim, er flugfélagið hefir ákveð- ið. Einkum þykjr mönnum ó- skiJjanlega mikið tekjð fyrir stutt- ar ferðir, t .d. skemtiflug yfir bænum og ferðir til Þingvalla. Segja menn, sem satt er, að allur aimenningur haíi ekki efni á að fetka sér fári í ,SúIunni“ — óg þykir fjölda manna þetta að von- um mjög ilt. Þar, sem Alþbl. er ekki nægi- lega frótt um. flugmál og vill íáta flugfélagið njóta allrar sanngirni, sneri það sér til formanns flug- félagsjns, sagði honum. frá óá- nægju þeirri, er fjöida margir iétu í Ijös yfir fargjöldunum, og bað hann að segja álit sitt á mál- inu. Varð hann góðfúslega Við þeirri , beiðni, og fórust honum orð á þessa leið: — VÍð skoðum starfræksluna í sumar að eins sem byrjun, og hefir hún mjög margvíslegan Jkostnað í för með sér. Undirbún- ingur allur var talsvert dýr, á- samt stofnun Flugfélagsins, og þann kostnað taka þeir menn góð- fúslega á sig, sem tóku þátt í stofnun féiagsins. innpökkun flug- vélarinnar í Berlín, fluliniingur á járnbraut til Hamborgar, vátrygg- ing og flutningur hingað til lands — alt kostar þetta ærið fé. Þá er mannahald, sem verður alt til- tölulega dýrara og tilfrnnanlegra en hjá stóru félagi, er hefir fleiri flugvélar. Við höfum nú þýzkan flugstjóra, þýzkan flugmann og vélarmann, íslenzkan vélarmann til aðstoðar, skrifstofumann og sendil. öllum þessum mönnum þarf að greiða kaup — og auðvit- að þarf félagið að greiða fargjöld Þjóðverjanna hingað og til Þýzka- jíands aftur í haust. Er allur þessi kostnaður geysimikiö fé. Þá göngum við ekki að því gruflandi, að miklu þarf að eyða í benzín og smurningsolíur í suto- lar í reynsluíeröum víðsvegar um landið, auk þess, sem eyðist í hinum ferðunum. Ég get nefnt það, að vélin eyðir einum líter af Niðnrsoðnlr ávextir í niiklu úrvali. Lægsta verð í bænum. Balldör R. Gunitarsson, Aðalstræti 6. Sími 1318. S? Hvergi er betra jg *að kaiipa til app* ~ ® Mista en á gnll- B! © | v smldavlnnnstof- ® l’nnni á Laragavegl í I19- ? F' Tpólofmap- < hringar peir í bæraram. W' finðm. Gísiason, Builsmiður Laugavegi 19. Sími 1559. benzíni á mínútu. Umboðsmienn félagsins úti um land fá dálitla þóknun, og líftrygging á hvern farþega, hvort sem er í langflugi eða skemtiflugi, kostar 7«/o af far- gjaldinu. 1 fám orðum sagt: Kostnaðurinn er meiri og marg- víslegri en svo, að þeir, sem ut- an við standa, hafi skilyrði til að gera sér grein fyrir honum. — En menn benda á, að tals- .vert ódýrara sé að fara með flug- vélum erlendiis. __ Já, ég veit það. Bæði í Þýzkaiandi og Danmörku eru far- gjöldin talsvert lægri; en þess ber að gæta, að þar er um að ræða gömul félög, sem smátt og smátt hafa fært sig upp á skaftið, lækk- að fargjöldin árlega og njóta ríf- Iegs ríkisstyrks. — En stuttu ferðirnar? Þær virbast þó óþarflega dýrar. — Ja, hér verður að gera grein- armun á fiugferðum til fullnæg- ingar viðskiftaþörf, til að bæta samgöngur og póstflutning, og hreinum. og beinum skeantiferð- um. Til fyrra flokksins teljast ferðirnar tíl Vestmannaeyja, St'yðisl jarðar, Isafjarðar o. s. firv., en til þess sibara flug hér yfir bsenum og umhverfinu og ferbir til Þingvalla. Þar er ekki verib að fullnægja neinni viðskiftaþörf. Ég veit það, að fargjöldin út um iand eru nokkru hærri en far- gjöld í hraðferðum á'l. farrými á sMpum að viðlögðu fæði, en þau verða lægri t. d. tO Akur- eyrar en fargjöid og fæði á ,iisjú". En svo er tíminn. Tím- inn er saninariega peningar, Þótt alt gangi að óskum í sumar, þá mtto verða 30—50 þúsund króna halli á rekstri flugvélarinnar, og ef skemtiflugið kostaði ekki eins mikið og það kostar, ja, þá yrði hallinn enn þá meiri. Það er dýrt, (Skemtífiiugið. Því verður ekkS neitað. En við erum neyddir tii að hafa það dýrt — þó að leið- inlegt sé, öð allir geti ekki notið skemtunarinnar við að bregða sér upp í loftið. — En framtíðin ? — 1 framtíðinni verður flugið ódýrara. Flugferðunum verður fjölgað strax á næsta ári og stærri flugvél fengin, ef bæjar- félögin og ríkið vilja veita styrk til þeirra. En að þær verði styrkt- tír, er í raun og veru alveg s jálf- sagt. Allar samgöngubætur kosta hið opinbera mikið fé. Vegirnir kosta ógrynni fjár, og ferðir „Esju“ kosta ríkið ekki minna en 200 þúsundir króna árlega. Er- lendis eru járnbrautarfélög og Sparið peninga með pví að kaupa brauð hjá Jóh. Reyndal Bergsíaðastræi 14. Fyrst um sinn verða þau seld með þessu verði: Búobraað bálf á 60 anra. Normaibrauð hálf á 50 aura* Franskbrauð heil á 50 aura. Súrbrauð heii á 34 aura. Auk þess eru gefin 10 % kökum og hörðu brauði, ef tekið er fyrir 1 krónu í senn. Ait sent heim ef óskað er. Sfimi @7. 'flugfélög .styrkt af því opinbera með geysiháum upphæðum. Eins og allir vita og ég hefí þegar tekið fram, er þetta sumar reynzlusumar og leksturinn all- ur tiltölulega miklu dýrari en verða mun í framtíðinni. Ég og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.