Vísir - 31.08.1928, Page 3

Vísir - 31.08.1928, Page 3
VISIR A S’%0 -í? '1=> Reykjavík. Sími 249. Nýsoðin kæfa og Bjóniaijussmjðr. 70 ára reynsla og vísindalegar rannsóknir tryggja gæði kaffibætisins enda er hann heimsfrægur og hefir í> s i n n u m hlot- ið gull- og silfurmedaliur vegna framúrskarandi gæða sinna. Hér á landi hefir reynslan sannað að VERO er miklu betri og drýgri en nokkur annar kaffibætir. Notið að eins V B R O. pað marg borgar sig. í heildsölu hjá HALLDÓRI EIRÍKSSYNI Hafnarstæti 22. Reykjavík. Álbók Ferðafélags íslands er komin ut -og fæst hjá ílestuin bóksölúm. Knattspyrnumót Reykjavíkur. g. kappleikur mótsins fór fram í gærkveldi. Ivepti þá a- og b-lið íK. R. Leikar fóru svo, a'ð a-liðið sigraði. -— Næsti kappleikur fer fram á sunnudaginn. Keppir þá K. R. a-lið við Víking. Verður það ..ef til vill úrslitaleikur mótsins. Aðgöngumiðasala. Piltar og stúlkur, sem vildu selja .aðgöngumiða að skemtun kvenna- iieimilisins á sunnudaginn, geri svo vel og korni í búð H. S. Hanson, Laugaveg 15, og til frú Gróu Pét- ursdóttur, öldugötu 22. Botnia fór kl. 8/ í morgun frá Þórs- "höfn, áleiðis hingað. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 1 kr. frá N. N. Mv@Stis Nýkomið: Keetoba Five Foses, !. Brynjólfsson & Kvaran. nrp3 „Önnur var öldin, þá Gaukur bjó í Stöng. Þá var ei til Steinastaða leiðin löng“. Hver var Gaukur? Hvar var Stöng og Steinastaðir ? Gangið i Feröafélag íslands, þá fáið þér Árbókina fyrir 1928 og svarið um leið. Spaðkjöí. Eins og að undanförnu liöfum við til sölu í haust ágætt spað- kjöt úr hestu suðfjárræktar- héruðum landsins, svo sem Þingeyj arsýslum, Vopnafirði, Ströndum, Dölum o. v. Kjötið er vandað að verkun, vali og meðferð og ait metií af opinberum matsmöimum. Þeir, sem panta hjá okkur spaðkjöt, geta, ef þeir óska jiess, sjálfir lagt til tunnur undir kjötið. En þær verða að vera hreinar, sterkar og greini- lega merlctar, og verður þeim veitt móttaka í Garnastöðinni við Rauðarárstíg til 10. september. Samband ísl. samvinnufélaga. Ný soðin kæfa og ný 1‘iillupylsa Versl. Kjöt & Fiskur Laugaveg 48. Sími 828. Dilkakjöt, Rjómabússmjör og £00 erbest að kaupa í Matarbúð Sláturfélagsins. Laugaveg 42. Verðlækkun. Nýlt dilkakjöt hefir lækkað í verði. Komið þangað sem úrvalið er mest. Silungur er væntanlegur í dag kl. 4 (föstudag). Kjötbúðin í Von. Slmi 1448 (2 línur). Eliistyrknr. Umsóknum um styrk úrellistyrkt- arsjóði Reykjavíkur skal skilað hingað á skrifstofuna fyrir lok septembermánaðar næstkomandi. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá fátækrafuiltrúum, prestunum og hér á skrifstofunni. Borgarstjórinn í Reykjavík, 31. ágúst 1928. K. Zifflsen. sytt! Rakvélablað Florex er fram- leitt úr prima svensku dia- mantstáli og er slipað hvelft; er því þunt og beyjanlegt, bitur þess vegna vel. FLOREX verksmiðjan fram- leiðir þetta hlað með það fyr- ir augum að selja það ódýrt og ná mikilli útbreiðslu. Kaupið því FLOREX rak- vélablað, (ekki af því að það er ódýrt), heldur af því að það er gott og ódýrt. Fæst hjá flestum kaupmönn- um á að eins 15 aura. s.f. [fnaifð WmM. Til Þingvalla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Austur í Fljótslilíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar :715 og 716. Bifreiðastöð Rvíkur. Hin árlega Haust-útsala byrjar í dag. Þar er á boðstólum fjöl- breytt úrval af allskonar vefuaðarvör- um, ait frá Tvisttauum og upp í Peysu- fataklæöl og Silki. Einuig ýms stykkjavara, svo sem: Sokkar, Svuntur, Golftreyjur Yetrarkáp- ur, Sumarkápur, Regnkápur og fjöida margt fleira með bæjarins besta verði. VERSLUN EGILL JACOBSEN. Rykfrakkar. Nú hfifum við fengið aftur allar tegundir og allar stærðir af okkar viðurkendu Karlmannarykfrökkum. -; * r-»-^ Verð: kl’. 45.00, 50.00, 60.00, 65,00. 85.00,120.00. Manchestep. Laugaveg 40. Sími 894. íslenskar kartöflur S U 15 au. xj2 kg., ísl. gulrófur 15 aura l/2 kg., jjgg rúgmjöl 20 aura */2 kg. Ódýr sykur. S Versl. Nönnugðfu 5 M Theódór N. Signrgeirsson Sími 951 ||j 88 88 8B S8 Veggflísar - Gólfflísar. Fallegastar - Bestar - Ódýrastar. 1 Helgi Magnússon & Co. S8 8B 8B 88 VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.