Vísir - 01.09.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 01.09.1928, Blaðsíða 3
BARWAFATAVERSLUNIH Klapparstig 37. Sími 2035. Nýtt úrval af prjónafötum fyrir drengi. .Jqngu, en nú hefir Borgbjerg, danski jafnaðarmannaforínginn, játaÖ þetta óbeint' meÖ umraælu sÍHum í dönskum blöftum. Og hjá þessum mönnum, sem engu kvíða meira en því, að danska ríkiS kunni að minka, fá forkólfar íslenskra jafnaöarmanna stórkost- legar fjárhæÖir árlega til pólitískr- ar starfsemi hér á landi. Þessi fjárstyrkur talar sínu .máli. Danir, og þó sérstaklega dansk- "ir jafnaÖarmenn, vilja halda -dauö'ahaldi i jafnréttið milli Dana Æg íslendinga. Fyrv. ritstj. „Al- þýðublaðsins" hefir lýst yfir því, að Borgbjerg hafi verið einn af hvatamönnum þess, að jafnréttið væri lögbundið milli íslendinga og Dana. Hann lýsti og yfir því, að þa$ heföi verið svik við hugsjónir ^afnaðarmanna, ef Borgbjerg hefði tekið aðra afstöðu til þessa máls. jNÚ niá ætla, að ritstjórinn hafi talað fyrir munn skoðanabræðra 'sinna. Það liggur og nærri að telja ¦:megi það sannað, þar sem þeir hafa ekki mótmælt yfirlýsingu íhans. Og er þaö þá nokkur furða, þó ¦að Danir leggi fé í kosningarsjóð íslenskra jafnaðarmanna, þar sem xdanskir jafnaðarmenn telja það stefnumál sitt, að Danir eigi ís- land með íslendingum á komandi .tímum ? Yfin'áð Dana á ' íslandi eru sæmilega trygð, ef jafnaðarmenn ríkomast hér til valda. Bæjarfrétttr ö JHessur á morgun. 1 dómkirkjunni kl. 11, síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni kl. 9% árdegis, .-síra Árni Sigurðsson. 1 Landakotskirkju: Hámessa kl. 9 árd. Engin síðdegisguðs- jþjónusta. 1 spítalakirkjunni í Hafnar- firði: Hámessa kl. 9 árd. Eng- :in síðdegísguðsþjónusta. Sjómannastofan. Guðsþjón- usta á morgun kl. 6. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn: Helgunar- samkoma kl. 11 árd. Fagnaðar- samkomu fyrir sergent-major Sesselju Sigvaldadóttur kl. 8% •síðd. Verið velkomin. Sunnu- dagaskóli kí. 2 e. h. Veðrið í morgun. • Hiti i Reykjavík 12 st., Isa- firði 11, Akureyri 11, Seyðis- firði 12, Vestmannaeyjum 11, Stykkishólmi 12, Blönduósi 11, Raufarhöfn 12, Hólum i Hornafirði 10, Grindavík 11, í>órshöfn í Færeyjum 10, Ju- Jíanehaab (i gærkveldi) 7, Jan jMayen 4, Hjaltlandi 5, Tyne- >mouth 10, Kaupmannahöfn 13 (engin skeyti frá Angmag- salik). — Mestur hiti hér í gær 14 st., minstur 10, úrkoma 1.6 mm. — Stór loftvægislægð yf- ir Suður-Grænlandi á norð- austurleið. Hæð yfir Bret- landseyjum. — Horfur: Suð- vesturland, Faxaflói, Breiða- fjörður og Vestfirðir: I dag og nótt allhvass sunnan og suð- vestan, rigning öðru hverju. — Norðurland: I dag og nótt sunnan og suðvestan kaldi, rigning vestan til. — Norðaust- urland og Austfirðir: 1 dag og nótt hægur suðvestan, skýjað loft -en víðast þurt. — Suðausturland: í dag og nótt suðvestan kaldi, rigning, eink- um vestan tii. Vísir kemur ót tímanlega á morgun. Tekiö veröur á móti auglýsingum í sunnudagsbiatSið á afgfreiöslunni (sími 400) fram tfl kl. 7 í kveld, en eftir þann tíma og fram til kl. 9 í Félagsprentsmiöjunni (sími 1578)- Leitin að Hasscl. : Svo er sagt í fregn frá sendi- herra Dana í gær ,að fregnir sé komnar af flokkum þeim, sem sendir voru að leita að Hassel, nema frá flokki Dr. Knud Rasmussens. Leitarmenn urðu einkis vísari. Frú Annie Leifs. Næstkomandi miðvikudag eiga bæjarbúar von á góðri skemtun er frú Annie Leifs ætl- ar að láta til sin heyra. Frúiii hefir þegar, þótt ung só, getið sér mikinn orðstir fyrir list sína, einkum sem Mozart-spil- ari. Hrós það, sem hún hlaut í Parísarferð sinni og annars staðar er hún hefir farið er óvenjulegt um útlendinga. Höf- um vér íslendingar ekki rýrnað í áliti fyrir það, þvi frúin kenn- ir sig við þjóðerni manns síns. T. d. skrifar „Courrier Musical" í París um hana: „Frú Annie Leifs, hinn ungi íslenski pianó- leikari, réttlætti fyllilega hróð- ur þann, sem hún hefir hlotið í þýsku-mælandi löndum, sem fullkominn Mozartleikari. „Le Gaulois" segir: „Frú Annie Leifs sýndi i A-dur konsert Mozarts hnaa fullkomnustu leikni og hljómfegurð." „Voss- ische Zeitung" Berlín segir, að frúin sé sérstaklega snjall Mozart-„spesialisti". — Á við- fangsefnaskrá frúarinnar n. k. miðvikudag eru m. a. lög eftir Mozart, Schubert, Chopin o. fl., svo bæjarbúum gefst þá kostur á að heyra snild hennar í með- ferð þess meistára, sem hún hefir sérstaklega lagt stund á. N. Hjól af flugvél fanst nýlega rekið austur i Vestur-Skaftafellssýslu og hefir verið sent hingað. Fyrirspurn barst hingað frá London i gær um merki þau, sem væri á hjólinu, en þau voru þessi: Palladium Cord Aero Standard (utan og innan á togleðurhring- inum) og auk þess á annari hlið tölurnar 1100X220 og i tveimur aflöngum rétthyrningum stóðu þessar tölur: 106009 og 7 — 27. — Hjólið er allmíkíð ryðgað VISIR__________ Þakkarávarp. Eg undirrituð finn mig knúða til að þakka af heilum hug og hjarta alla þá miklu velvild, er mér var auðsýnd í tilefni af sýningu minni í glugga Haralds Árnasonar kaupm., og«vií eg sérstaklega nefna hr. Loft Guð- mundsson, hr. Rikarð Jónsson og hr. Magnús Blöndahl og frú hans, sem glöddu mig á fæð- ingardegi mínum með rausnar- iegri gjöf, 100 kr. Einnig hr. Kristjáni Gestssyni og hr. Ólafi Hvanndal og svo öllum, sem hafa stutt mig til'að eignaststig- maskínu og gefið mér „prufur" og perlur. Guð Iauni þeim öll- um. Guðrún Finnsdóttir. og sumir virteinarnir hrokknir í sundur. Er auðséð, að það hef ir %erið nokkuð lengi á floti. Útvarpið. Félag útvarjjsnotenda boðar til almenns fundar útvarpsnot- enda i Iðnarmannahúsinu kl. 8%, til að ræða um framhald útvarpsstarfseminnar. Síðasta sundmót á þessu sumri fer fram á Álafossi á morgun, sunnud. 2. sept, og hefst kl. 3 síðd. — Þar fer fram bringusund, baksund, hliðarsund, skriðsund (Crawl), björgun, dýfingar og knattsund o. fl. Þar koma 30 eða fleiri bestu sundgarpar þessa lands, m. a.: Erlingur, Jón, Ólafur Pálssynir, Yngvi sundkóngur, Gísli Þorleifs, Ólafur, Ottó Marteins, Björgvin Magnússon Kirkjubóli o. fl. Allir þessir menn eru kunnir meðal í- þróttamanna fyrir framúrskar- andi dugnað í þessari íþrótt — og er það mjög ánægjulegt, að hér skuli vera svo friður hópur af áhugasömum íþróttamönn- um. Þeir vilja sýna á sunnu- daginn, hvað hægt er að gera i vatninu, og að það þurfi aðeins áhuga og betri aðstöðu, stærri sundlaug og betri til þess að allir geti orðið syndir. Hvergi er betri aðstaða til þess að sýna þessa ágætu list en á Álafossi, i hinni góðu sundlaug, og er það því gott tækifæri til þess að skemta sér og sínum að fara þangað og horfa á íþrótta- mennina. Þar verða í fyrsta sinn sýndar lifandi myndir og þykja það góð og mikil tiðindi til aukningar á hinum góða skemtistað. x x Útiskemtun heldur h.f. Kvennaheimilið . sunnud. 2. sept., ef veður leyf- ir, og hefst kl. 2% frá Iðnaðar- mannahúsinu. Skemtunin verð- ur með nýstárlegu móti, eins og sjá má i auglýsingu, og er vænst góðrar þátttöku. 1 dag verða verslanir opnar til kl. 7, eins og vant er. Verður ekki lokað kl. 4, eins og undanfarna laugardaga. Eimreiðin, 3. hefti þessa árgangs, er ný- komin út. Verður hennar bráð- iega minst nánara hér i blaðinu. Fypirliggjandi : M]ólk „Pet" livergi betpi né ódýrari. H. BenedHctsson & Co. Sími 8 (fjórar lfnur). Tilbuinn áburdor. Samkvæmt heimild i lögum nr. 52, 7. mai þ. á. um tií- búinn áburð, hefir ríkisstjórnin ákveðið aS taka f sinar hend- ¦ ur einkasðlu á hverskonar tilbúnum áburði frá 1. jan. 1929. «$ Eftir þann tima er engum öðrum heimilt að ílytja hingað til ^ landsins tilbúinn áburð. M Atvimm ofj samgongumálaráííimeytið 31. ágíist 1928. SvefnherbergisMsgögn 2 Rúmstæði m. fjaðradýnum, 2 Náttborð m. marmaraplötum 1 Klæðaskápur m. spegli i liurðinni og 1 Snyrtiborð, sem nýtt. Til sölu meS sérstöku tækifærisverði. A. V. Á. Starfsfólk: þaS, sem vann hjá oss siSastHSiS haust, er hér meS beðið að gefa sig fram á skrifstofu vorri fyrir 10. þ. m., 'ef það óskar að halda vinnunni afram á komandi hausti. 85 æ Sláturfélag Suðurlands. j | m m &>i> Fyrirliggjandi: Rio-kaffL I. Brynjólfsson & Kvaran. u n n u u u u Dr. Charcot sýnir skuggamyndir i Nýja Bíó i kveld kl. 8. Heimill að- gangur meðlimum Alliance Francaise. Geir kom af veiðum i gær. Nova kom i gær norðan og vestan um land frá Noregi. Meðal far- þega voru: Prófessor Pall Egg- ert Ólason, Halldór Kr. Júlíus- son sýslum., Karl Olgeirsson kaupm,-, Bjarni Eiriksson kaup- maður í Bolungarvík o. fl. Skólagarðurinn er opinn á morgun kl. 10—12 fyrir skólabörn. Unglingast. Ðíana nr. 54 fer í berjamó á morgun kL 11 árd., ef veður leyfir. Far-f seðlar seldir í kveld i G-T-húsn inu kl. 7—9. Es. Island fór frá Færeyjum kl. 11 í gær- kveldi. Væntanlegt hingað antt* að kveld. 'j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.