Vísir - 01.09.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 01.09.1928, Blaðsíða 4
VÍSIR Nýtt ililkakjöt. veroiö lækkað. Kartöflup 15 au. x/2 kg. ; Rótup 15 au. l/a kg« Egg j 18 aura stk. Sími 2400. Alt sent heim. W86NHAVN r h ¦ Á Veðdeiidarbrjef Bánkaváxiábrjef (veðdeildar- brjef) 7. flokks veðdeildar- Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og ' útbúum hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5%, er greið- ast í tvennu lagi, Q. janúar og 1. júlf ár hvert. SöluverO brjefanna er 89 krónur fýrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Landsbanki Íslands Nýtt! Rakvélablað Florex er fram- leitt úr prima svensku dia- mantstáli og er slípað hvelft; er því þunt og beyjanlegt, bítur þess vegna ^vei: . FLOREX verksmiðjan fram- léiðir þetta blað með það fyr- ir augum að selja það ódýrt og ná mikilli útbreiðslu. Kaupið því FLOREX rak- vélablað, (ekki af því að það er ódvr.t), heldur af því að það er gott 'ó'g ódýrt. Fæst hjá flestum kaupmönn- um á að eins 15 aúra. ' V Jf r LBIGA I . Hesthús fyrir 4 hesta óg hey- hlaða til leigu. Uppl. á Fram- nesveg 48, kl. 6—8. (28 r HUSNÆÐI i ."S-IMAK Í5g-í95S 2 herbergi og eidhús til leigu á Bragagötu 29. (22 Tvö herbergi og eldhús ósk- ast. Tvent i heimili. Allar nán- ari upplýsingar gefur Ásmund- ur Gestsson, Laugaveg 2.- Sími 1778. . " (21 2 herbergi og eldhús vantar mig 1. október. Pálmar' Isólfs- son. Sími 214. (20 3—4 herbergi ásamt eldhúsi óskast sem fyrst. Tilboð merkt „1928" sendist Vísi. (30 Tveir reglusamir piltar óska eftir einu herbergi með mið- stöðvarhita 1. okt. Tilboð merkt „2" sendist afgr. Vísis. (29 Stofa til leigu fyrir einhleyp- an á Óðinsgötu 24, miðhæð. (9 Herbergi til leigu á Laugaveg 24 B. Viðtalstími eftir kl. 7. (2 1. desember eða 1. nóv. óskast góð ibúð, 2 herbergi og eld- 'hús. Tvént í heimili. Uppl. í sima'753, kl. 9—12 og 1—6. (8 2 kjallaraherbergi ög eldhús íil leigu nú þegar 'fyrir fullorð- ið fólk í nýbygðu húsi i útjaðri bæjarins, gegn lágri leigu. Simi 83, kl. 1—3 e. h. (6 •Barnlaust fójk getur fengið leigt 2 herbergi og eldhús í nýju húsi frá 1. okt. Tilboð merkt: „Leiga" leggist inn á afgr. Vísis. 4 . , Barnlaus hjón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi með öllum nýtísku þægindum l.okt. Tilboð auðkent: „Z" sendist afgr. Vísis fyrir mánudags- kvöld. (1 1 Engihlíð við Fálkagöái er til leigu herbergi og aðgangur að eldhúsi. (26 2—3 herbergi og eldhús ósk- as't nú þegar. Uppl. i shna 1107. (25 Trésmiður i f astri stöðu ósk- ar eftir 2 herbergjum og eld- húsi frá 1. okt. Þrent fullorðið í heimili. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. — Uppl. i síma 1131. (24 Góð stoía eða 2 lítil herbergi óskast i vesturbænum eða mið- bænum. Uppl. i Baðhúsinu. (14 Forstofuherbergi, á neðstu bæð, óskast fyrir einhleypan karlmann 1. okt. Tilboð send- ist Vísi fyrir 6. sept., merkt: „Herbergi". (13 Mæðgur óska eftir þremur herbergjum með eldhúsi frá 1. október eða fyr. A. v. á. (19 3^—4 herbergi og eldhús, með nútíðarþægindum óskast. Til- boð merkt: „261" sendist afgr. Visis. (614 2 herhergi eða eitt stórt, gott, vantar einhleypan mann 1. okt. Skilvís greiðsla. A. v. á. (563 2 herbergi og eldhús eða aS- gangur að eldhúsi óskast 1. okt. Þrent í heimili. Uppl. í síma 450. (642 TAPAÐ-FUNDXÐ Siðastliðinn sunnudag tap- aðist lítil kventaska á Lauga- nesveginum. Skilist á Bcrgstaða- stræti 3 (forauðsöluria). (16 Á simnudaginn var tapaðist útdregin ljósmyndavél, nálægt Tröllafossi. Skilist á Vörubíla- stöð Reykjavíkur. Símar 971 og 2181. (648 % V PÆÐI jjí^' Gott fæði er selt á Berg- staðastræti 8. Oddný Bjarna- dóttir. (10 r KBNSLA 1 Stúlka, sem vill fá tilsögn í kjóla- og kápusaum, óskast strax. Uppl. á Hverfisgötu 34. Sími 1340. . (11 Maður, sem er vanur kenslu- störfum, óskar eftir heimilis- kenslu, barna eða unglinga. Til með að taka fæði og húsnæði á sama stað. Uppl. í sima 591, eftir kl. 7 siðd. (18 r VINNA 1 Þrifin og lipur stúlka óskast í vist mánaðartíma frá'l. sept. Upplýsingar í síma 1866 frá kl. 10—6. (5 Stúlka óskast hálfan daginn næsta mánuð. Uppl. í síma 1416. _________________ (17 Stúlka óskast strax. — Gott kaup. — Uppl. Lindargötu 41, miðhæð. (15 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — Ódýr og vönduð vinna. (76 r KAUPSKAPUR I Lítið steinhús til sölu. Uppl. á Haðarstíg 16. (27 Nýlenduvöruverslun, með litl- um vörubirgðum, á góðum stað, til sölu. Tilboð, merkt „Nýlenduvöruverslun", sendist Visi fyrir 4. þ. m. (23 Regnfrafckar ágsetis tegundir, með lágu verði. G. Bjarnason & Fjeldsted. ÍJ íf i ö KXxxKXxxxxxy: x s< xxapooopaoof FASTEIGNASTOFAN, Vonarstræti 11 B, hefir enn til sölu mörg hús, smá og stór, með lausum íbúðum 1. okt. Allan þennan mánuð verð eg við frá kl. 1—2 og 6—7 og eftir 8 á kveldin og oft á öðr- um • tima. Jónas H. Jónsson, sími 327. (31 ÍSLENSK FRÍMEREI keypt á UrSárstíg 12. (34 Pianó til sölu eða leigU' Agúst Ármann, Klapparstíg 38. __________ (12 Litið notað kvenhjól til sölu. Tækifærisverð. Sími 371. (7 Nýkomið: HARMONIUM og: PIANO, heldur lagleg hljóðfærí og nokkuð góð. HLJÓÐFÆRA- STÓLAR, NÓTNAHILLUR,- NÓTNAPÚLT og SKILTI á HARMONIUMSTÍLLI. Nánar í^ sýningarkassanum minum í Austurstræti 8, og heima hjá mér. ELlAS BJARNASON. (3 Jörð til sölii. Jörðin Narfakot í Njarðvík- um er til sölu og allra afnotð frá 1. október næstk. ásamt timburíbúðarhúsi, heyhlöðuf fjósi og steinsteyptri safnfor. Utræði og hagabeit ágæt; kúa- hagi afgirtur. Næstl. ár gaf tún- ið af sér 200 hesta. 3 kýr og næg taða stendur kaupanda samhliða til boða. Skifti á Ipisi í Reykjavík gæti komið tií greina. Uppl. gefur Ágúst Jóns-- son, Grettisgötu 8, uppi, er einnig semur um kaupin. Húsmæður, gleymið ekki aii kaffibætirinn „Vero" er miklu1 betri og drýgri en nokkur ann^- ar. (689 2—3000 kg. af góðri töfiu tif sölu. Uppl. gefur SigurSur Þórö-- arson. Sími 406 og 2177. (63S Fj elagsp r«n tsœiSj an. FRELSISVTNIR, Latímer lét sig engu skifta reiði Sir Andrew's. „Málið, sem eg ætlaSi að tala um viÖ yÖur," hóf hann máls, „snertir Gabriel Featherstone, og getur riðið á lífi hans." Hann heyrði greinilega, að Sir Andrew saup kveljui, og sá að Mandeville kiptist viS, Og fljótlega sá hann aS orS hans höfSu haft geysileg áhrif. Skelfingin hafSi heltekiS þá, þaS mátti lesa angistina í hverjum andlitsdrætti þeirra. Hann þagöi augnablik, svo leit hann fast í flóttaleg augu Sir Andrew's og mælti: „ÞaS væri heppilegast fyrir yS- ur, aS skipa umsjónarmanni ySar aS senda son sinn á burtu úr Charlestown — og þaS áSur en kvölda tekur." Mandeville höfuSsmaSur hafSi ætíS mikiS vídd yfir sjálfum sér. En aS þessu sinni brást honum þaS. Honum lá viS aS springa af heift og bældum ofsa, öSru sinni i þessu stutta samtali. Hr. Latimer brosti. „Þér sjáiö, aS Mandeville höfuSs- maSur skilur vel hver ástæSan muni vera." „Eg á viS það, ¦ að ef Gabriel Featherstone forSar sér ekki undan handarjaSrinum á „frelsisvinum", áöu'r en kvelda tekur, þá mun hann verSa hengdur; en sennilega verSur hann fyrst vættur í tjöru og velt upp úr fiSri." „Gabriel Featherstone!" stundi Sir Andrew, nábleikur í andliti. „Eg sé, a8 þér kanníst viS afrek hans, Sir Andrew," sagSi Latimer. „AS þér vitiS, aS Mandeville höfuSsmaSur hefir rá'ðiS hann til aSstoSar stjórninni, á sérstakan hátt og i ákveSnum tilgangi." „Eg, herra minh!" sagði Mandeville.. Latimer virti hann fyrir sér augnablik og brosti hæ'Snis- lega. „William Campbell lávarSur," hóf hann því næst máls, „er ekki dulur meS afbrigðum. Hann lætur hrrfast auS- veldlega. Og hann gerir þaS ekki til þess aS græða á því, eins og þér. En þaS var hagnaSarvonin, sem truflaSi yS- ur og blindaSi i' morgun, höfuSsmaSur. ÞaS kemur stund- um fyrir', aS eigingirnin blæs svartaþoku í augu þeirra, sem annars eru manna skygnastir. Eg held næstum því, aS þatS hafi komiS fyrir ySur í morgun." „Þér eruS bölvaSur njósnari!" æpti Mandeville fok- vondur. Latimer ypti öxlum. „Þjófur skal þjófs gæta!" „GeriS svo vel aS útskýra ])etta nánar fyrir mér," sagSi Sir Andrew skipandi rómi. „HvaS kemur þetta Feather- stone viS?" „Herra minn! Eg skal undir eins hóf Mandeville máls, býsna ákafur. En Latimer greip fram í fyrir honum. Hann hafSi undirtökin, og þaS var sökum þess, aS hann hafSi skotiS þeim skelk í bringu, er hann nefndi nafn Featherstones. „Eg held, aS mér takist ef tii vill betur, — haldiS þér þaS ekki? Gabriel Featherstone er í aSalnefnd nýlendu- ráSsins, og auk þess er hann i ýmsum smærri nefndum.- Hann hefir leitast viS aS komast í þessar stööur, í þeinr tilgangi einum, aS gefa stjóm konungsins vísljendingar um alt, sem viS tökum okkur fyrir hendur. Og honum' hefir orSiS töluvert ágengt. ÞaS má svo heita, aS honum- hafi tekist aS leggja snöruna um háls ýmsra okkar manna^ En þaS er ekki ennþá timabært, aS hengja okkur. En þegaf aS því dregur, —¦ og stjórn konungsins er alveg.sannfærS' um, aVþaS kemur aS því — þá ætla þeir aS leiSa Feather-- stone sem vitni. Og hann mundi fúslega steypa okkur Öll-' um til helvítis. Eg geri ráS fyrir, aS stjórnin mundi láta sér þaS nægja, aS hengja mig, aSalforsprakkann —ö'Srunr til skelfingar og viSvörunar. En þaS fer svo fjarri því, aS eg óttist þaS. Hvernig sem alt fer, ætla eg aS eiga þaS á hættu. Eg kýs þaS heldur, en aS þér þurfiS aS harma son þess manns, sém þér hafiS svo miklar mætur á. Eg: vil ekki, aS þér þurfiS aS harma þenna trygga þjón ySar. En aSrir, sem hlut eiga aS máli, eru ekki á sömu skoSun; og eg. Og enginn getur heldur ætlast til þess. Þeir munu' vilja koma Featherstone fyrir kattarnef, til þess aS draga úr hættunni. Og þeir munu tafarlaust gera þaS, á þatui hátt, sem eg hefi þegar lýst." Sir Andrew starSi á hann vonlausum augum. Hann var alyeg gugnaður, og hina ofsalegu reiSi hans læg'Si í bili. Aö lokum rauf MandeviIIe þögnina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.