Vísir - 01.09.1928, Síða 4

Vísir - 01.09.1928, Síða 4
VISIR Nýtt dilkakjöt, verðið lækkað. Kaptöflup 16 au. *•/2 kg. Rótup 15 au. l/2 kg. Egg 18 aura stk. Sími 2400. Alt sent heim. r VeðdeiSdarbrjef Bánkavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbánkanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessá flokks eru 5%, er greið- ast í tvennu lagi, Q. janúar og 1. júl< ár hVert. Sðluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr.. 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Landsbanki Íslands J Nýtt! Rakvélablað Florex er fram- ieitt úr prima svensku dia- mantstáli og er slípaS livelft; er því þunt og beyjanlegt, bítur þess vegna ;yel. FLOREX verksmiðj an fram- leiðir þetta blað með það fyr- ir auguin að selja það ódýrt og ná mikilli útbreiðslu. Kaupið því FLOREX rak- vélablað, (ekki af því að það er ódýít), heldur af því að það er gott óg ódýrt. Fæst hjá flestum kaupmönn- um á að eins 15 aúra. II rs HeyKjauiKur. r LEIGA I Hesthús fyrir 4 liesta óg hey- lilaða til leigu. Uppl. á Fram- nesveg 48, kl. (5—8. (28 r HUSNÆÐI 1 Gólf Dívan Borð Rúm Vatt hvergi jafn mikið úrval. V SIMAk I5S-I958 2 herbergi og eldbús til leigu á Bragagötu 29. (22 Tvö herbergi og eldhús ósk- ast. Tvent í heimili. Allar nán- ari upplýsingar gefur Ásmund- ur Gestsson, Laugaveg 2. Sími 1778. (21 2 herbergi og eldhús vantar mig 1. október. Pálmar ísólfs- son. Sími 214. (20 3—4 herbergi ásamt eldhúsi óskast sem fyrst. Tilboð merkt „1928“ sendist Vísi. (30 Tveir reglusamir piltar óska eftir einu herbergi með mið- stöðvarhita 1. olct. Tilboð merkt „2“ sendist afgr. Vísis. (29 Stofa til leigu fyrir einhleyp- an á Óðinsgötu 24, miðhæð. (9 Herbergi til leigu á Laugaveg 24 B. Viðtalstími eftir kl. 7. (2 . ... nnriminiiiTiiTiiiiiniMniiti 1. desember eða 1. nóv. óskast góð ibúð, 2 herbergi og eld- hús. Tvént í heimili. Uppl. í síma 753, kl. 9—12 og 1—6. (8 | TAPaÐ FUNÖIÐ 1 Síðastliðinn sunnudag tap- aðist lítil kventaska á Lauga- nesvegínum. Skilist á Bergstaða- stræti 3 (hrauðsöluna). (16 2 kjaHaralierbergi og eldliús til leigu nú þegar fyrir fullorð- ið fólk í nýbygðu húsi í útjaðri bæjarins, gegn lágri leigu. Sími 83, kl. 1—3 e. h. (6 Á sunnudaginn var tapaðist útdregin ljósmyndavél, nálægt Tröllafossi. Skilist á Vörubíla- stöð Reykjavíkur. Símar 971 og 2181. * (648 Barnlaust fólk getur fengið leigt 2 lierbergi og eldliús í nýju húsi frá 1. okt. Tilhoð merkt: „Leiga“ leggist inn á afgr. Vísis. 4 PÆÐI Gott fæði er sell á Berg- staðastræti 8. Oddný Bjarna- dóttir. (10 Barnlaus lijón óska eftir 2 herhergjum og eldhúsi með öllum nýtisku þægindum l.okt. Tilboð auðkent: „Z“ sendist afgr. Vísis fyrir mánudags- kvöld. (1 KBNSLA Stúlka, sem vill fá tilsögn í kjóla- og kápusaum, óskast strax. Uppl. á Hverfisgötu 34. Simi 1340. (11 í Engihlíð við FálkagöfU er til leigu herbergi og aðgangur að eldhúsi. (26 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast nú þegar. Uppl. í síma 1107. (25 Maður, sem er vanur kenslu- störfum, óskar eftir heimilis- kenslu, barna eða unglinga. Til með að taka fæði og húsnæði á sama stað. Uppl. í síma 591, eftir kl. 7 síðd. (18 Trésmiður í fastri stöðu ósk- ar eftir 2 herbergjum og eld- liúsi frá 1. okt. Þrent fullorðið í heimili. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 1131. (24 1 VINNA . | þ’rifin og lipur stúlka óskast í vist mánaðartíma frá 1. sept. Upplýsingar í síma 1866 frá kl. 10—6. (5 Góð stoía eða 2 lítil herbergi óskast í vesturbænum eða mið- bænum. Uppl. í Baðhúsinu. (14 Forstofuherhergi, á neðstu hæð, óskast fyrir einhleypan karlmann 1. okt. Tilboð send- ist Vísi fyrir 6. sept., merkt: „Herbergi“. (13 Stúlka óskast hálfan daginn næsta mánuð. Uppl. í síma 1416. (17 Stúlka óskast strax. — Gott kaup. — Uppl. Lindargötu 41, miðhæð. (15 Mæðgur óska eftir þremur herhergjum með eldliúsi frá 1. október eða fyr. A. v. á. (19 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — ódýr og vönduð vinna. (76 3—4 herbergi og eldhús, með nútíðarþægindum óskast. Til- boð merkt: „261“ sendist afgr. Vísis. (614 | KAUPSKAPUR { Lítið steinliús til sölu. Uppl. á Haðarstíg 16. (27 2 herbergi eða eitt stórt, gott, vantar einhleypan mann 1. okt. Skilvis greiðsla. A. v. á. (563 Nýlenduvöruverslun, með litl- um vörubirgðum, á góðum stað, til sölu. Tilboð, merkt „Nýlenduvöruverslun“, sendist Vísi fyrir 4. þ. m. (23 2 herbergi og eldhús eöa að- gangur að eldhúsi óskast 1. okt. Þrent í heimili. Uppl. í sima 450. (642 | Regnfrakkar ágætia tegundir, með lágu verði. Q ;? £? cz G. Bjarnason & Fjeldsted. 0 XX»Q<mm»XXXXX>ObðQQQO( FASTEIGNASTOFAN, Vonarstræti 11 B, liefir enn til sölu mörg hús, smá og stór, með lausum íbúðum 1. okt. Allan þennan mánuð verð eg við frá kl. 1—2 og 6—7 og eftir 8 á kveldin og oft á öðr- um • thna. Jónas H. Jónssony sími 327. (31 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Uröárstíg 12. (34 Píanó til sölu eða leigu, Ágúst Ármann, Klapparstíg 38. (12 Lítið notað kvenhjól til sölu. Tækifærisverð. Sími 371. (7 Nýkomið: HARMONIUM og PIANO, heldur lagleg bljóðfæri og nokkuð góð. IILJÖÐFÆRA- STÖLAR, NÖTNAHILLUR, NÓTNAPÚLT og SKILTI á HARMONIUMSTILLI. Nánar í sýningarkassanum mínum í Austurstræti 8, og heima hjá mér. ELfAS BJARNASON. (3 Jðrð til sölu. Jörðin Narfakot í Njarðvík- um er til sölu og allra afnotö frá 1. október næstk. ásamt timburíbúðarhúsi, heylilöðu, fjósi og stejnsteyptri safnfor. Utræði og liagabeit ágæt; kúa- hagi afgirtur. Næstl. ár gaf tún- ið af sér 200 hesta. 3 kýr og næg taða stendur kaupanda samhliða til boða. Skifti á þúsi í Reykjavik gæti komið tii greina. Uppl. gefur Ágúst Jóns- son, Grettisgötu 8, uppi, er' einnig semur um kaupin. Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann-- ar. (689 2—3000 kg. af góöri tööu tií' sölu. Uppl. gefur Siguröur Þórö- arson. Sínii 406 og 2177. (63P Fj elagsprcn tsmiö j an. FRELSISVINIR. Latimer lét sig engu skifta reiði Sir Andrew’s. „Máliö, sem eg ætla'Öi a‘S tala um við yður,“ hóf hann máls, „snertir Gabriel Featherstone, og getur riðið á lífi hans.“ Hann heyrði greinilega, að Sir Andrew saup kveljur, og sá að Mandeville kiptist við, Og fljótlega sá hann að orð hans höfðu haft geysileg áhrif. Skelfingin hafði heltekið þá, það mátti lesa angistina í hverjum andlitsdrætti þeirra. Hann þagöi augnablik, svo leit hann fast í flóttaleg augu Sir Andrew’s og mælti: „Það væri heppilegast fyrir yð- ur, að skipa umsjónarmanni yðar að senda son sinn á burtu úr Charlestown — og það áður en kvölda tekur.“ Mandeville höfuðsmaður hafði ætíð inikið vald yfir sjálfum sér. En að þessu sinni brást honum það. Honum lá við að springa af heift og bældum ofsa, öðru sinni i þessu stutta samtali. Hr. Latimer brosti. „Þér sjáiö, að Mandeville höfuðs- maður skilur vel hver ástæðan muni vera.“ „Eg á við það, að ef Gabriel Featherstone forðar sér ekki undan handarjaðrinum á „frelsisvinum“, áður en kvelda tekur, þá mun hann verða hengdur; en sennilega verður hann fyrst vættur í tjöru og velt upp úr fiðri.“ „Gabriel Featherstone!“ stundi Sir Andrew, nábleikur í andliti. „Eg sé, að þér kannist við afrek hans, Sir Andrew,“ sagði Latimer. „Að þér vitið, að Mandeville höfuösmaður hefir ráðið hann til aðstoðar stjórninni, á sérstakan hátt og í ákveðnum tilgangi.“ „Eg, herra minn!“ sagði Mandeville.. Latimer virti hann íyrir sér augnablik og brosti hæðnis- lega. „William Campbell lávarður,“ hóf hann því næst máls, „er ekki dulur með afbrigðum. Hann lætur hrffast auð- veldlega. Og hann gerir það ekki til þess að græöa á því, eins og þér. En það var hagnaðarvonin, sem truflaði yð- ur og blindaði í morgun, höfuðsmaður. Það kemur stund- um fyrir, að eigingirnin ljlæs svartaþoku í augu þeirra, sem annars eru manna skygnastir. Eg held næstum því, að það hafi kornið fyrir yður í morgun.“ „Þér eruð bölvaður njósnari!“ æpti Mandeville fok- vondur. Latimer ypti öxlum. „Þjófur skal þjófs gæta!“ „Gerið svo vel að útskýra þetta nánar fyrir mér,“ sagði Sir Andrew skipandi rómi. „Hvað kemur þetta Feather- stone við ?“ „Herra minn! Eg skal undir eins —“, hóf Mandeville máls, býsna ákafur. En Latimer greip fram í fyrir honum. Hann hafði undirtökin, og það var sökum þess, að hann hafði skotið þeim skelk i bringu, er hann nefndi nafn Featherstones. „Eg held, að mér takist ef til vill betur, — haldið þér það ekki? Gabriel Featherstone er í aðalnefnd nýlendu- ráðsins, og auk þess er hann í ýmsum smærri nefndum. Hann hefir leitast við að komast í þessar stööur, í þeinr tilgangi einum, að gefa stjórn konungsins vísbendingar um alt, sem við tökum okkur fyrir hendur. Og honunr hefir orðið töluvert ágengt. Það má svo heita, að honum hafi tekist að leggja snöruna um háls ýmsra okkar manna. En það er ekki ennþá tímabært, að hengja okkur. En þegar að því dregur, — og stjórn konungsins er alveg sannfærð um, að'það kernur að því — þá ætla þeir að leiða Feather- stone sem vitni. Og hann mundi fúslega steypa okkur öll- um til helvítis. Eg geri ráð fyrir, að stjórnin mundi láta sér það nægja, að hengja mig, aðalforsprakkann — öðrum til skelfingar og viðvörunar. En það fer svo fjarri þvi, að eg óttist það. Hvernig sem alt fer, ætla eg að eiga þaö á hættu. Eg kýs það heldur, en aö þér þurfið að harma son þess manns, sem þér hafið svo rniklar mætur á. Eg vil ekki, að ])ér þurfið að harma þenna trygga þjón yðar. En aðrir, sem hlut eiga að máli, eru ekki á sömu skoðun og eg. Og enginn getur heldur ætlast til þess. Þeir munu vilja koma Featherstone fyrir kattarnef, til þess að draga úr hættunni. Og þeir munu tafarlaust gera það, á þann hátt, sem eg hcfi þegar lýst.“ Sir Andrew Starði á hann vonlausum augum. Hann var alveg gugnaður, og hina ofsalegu reiði hans lægði í bili. Aö lokum rauf Mandeville þögnina.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.