Vísir - 02.09.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 02.09.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PALL STEENGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiöjusimi: 1578. HH Hl Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9K Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ar. Sunnudagiun 2. sept. 1928. 239. tbl. íí « g í? Stór útsala í Komið, skoðið. Lakalérefiiá 12,95 i lakið, stór koddaver til að skifta í tvent á 2,45, undirsængur- dúkur, iirjög sterkur, koslaði 6,50 meter, selst á 3,90 meter, eða 13,90 utan um sængina. Sængurveraefni á 5 kr. í verið. Rúmteppi frá 6,90,-hvítir borðdúkar frá 1,95, iiiislit, stór borðteppi frá 5,95, góð divanteppi á 11,90. Manchettskyrtur, kost- uðu 8,90, selg:aöt;á.5,90, kvenbuxur á 1,95, kverabolbr frá 95 au., sokkabandabelti frá 95 au., axlabönd á 95 au., karlmannssokkar á 75 au., svartir kvensokkar frá 85 au^ stór handklæði frá 85 au., góðar karlmannspeysur fyrir 5,90, efni í morg- unkjóla 3,95. Nokkur þúsund pör silkisokkar seljast á 1,75 parið. Munið gardinu- efnin, seljum Ærá ,80 au. meter. — Margt, margt fleira, sem of langt yrði upp að telja. — Gerið svo vel, komið strax á niorgun, helst fyrri partinn. : : : : : : KLBPP LAUGAVEG 28. - SM'MI 1527. « g 6 « ¦i Gamia Bió ¦¦ Parísar' æfintýri. Gamanleikur í 7 þ^ltum PARAMOUNTMYND. Aoalhlutverki8 leikur: fiebe Ðaniels. Framúrskarandi skemtileg mynd. Sýningar kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. >OOOOOOr}00?SÍ>í>ÍSOOOÍSOÍSOO»OOÍ si Gluggatjöld Gluggatjaldaefni Leguliekkjaábreiður § Borðdúkar Húsgagnatau. Imlnli e >ooooooooooooooooooooooooo> Hin fjðllireytta og stórtelda Skóútsala i Skóversluninni á Laugaveg 25 (Eiríkur Leifsson) býður á morgun, mánudag, öllum, sem ekki komust að i gær, að líta á nýjar birgðir, bæði af sýnishorn- um, sem lítið er til af, og eins sérstaklega fallegu Dömu og HerraskótauL Alt þetta á að seljast við óheyrilega lágu tæki- færisverði. Dömuskórnir á 4.95 renna út; nýjar birgðir af þeim á mánudag. Altaf eitthvað nýtt á hverjum degi meðan útsal-. an stendur yfir. Munið al-leður-inniskóna, sem eru orðnir lands- þektir fyrir gæði og yerð. Skóverslunin Laugav. 25. Eiríkur Leifsson. Þakjárn nr. 24 og 26 liöfum við fengið nú með Goðafoss. *J. Þorláksson & Norufflann. m Símar 103 og 1903. Engin útsala en vegna óvenju hagstæðra innkaupa höfum við á boðstólum 1. fl. vörur með svo lágu verði, að það stenst fyllilega alt ,.útsölu"-verð. Sérstaka athygli viljum við vekja á karlmannafötun- um, sem fyrir löngu eru orðin viðurkend um land alt fyrir óvenju gott snið og frágang. Af þeim höfum við nú fyrirliggjandi mlklu stærri birgðir en nokkiu slnni fyr, svo áreiðan- legt er, að sérhver mun finna eitfhvað hjá okkur við sitt hæfi, því margsannað er, að bestu kaupin gerast þar, sem úrvalið er mest. Haflð hugfast, að hveígi er hægt að gera hagkvæmari kaup á: H Karlmannafötum, :^ frá 35 krónum — g. Cheviotsföt fiá 50 kr. — æ Fermingarfötum, H Unglingafötum, § Vetrarfrökkum, fe Rykfrökkum, jjs. fyrir fullorðna og unglinga, , Œ J en í FATABÚÐINNI. | Kykfrakkar, sérsfaklega ætlaðir við pey&uföt, væ'nt- anlegir innan skamms. Af vörum sem við seljum í úíbúinu á Skólavörðustíg viljum við sérstaklega benda á: Bilstjórajökkum, Nærfatnadi, Sokkum, Treflum, Golftreyjum o m. m. fl., 53S Kvenvetrarkápur, Álnavöru ">? Kvenrykkápur, allskonar, svo sem í: &3 s-. Telpukápur, Kvenkjóla, Bú Kjóla, Fermingarkjóla, CS Morgunkjóla, Morgunkjóla, W Barnakjóla, Upphluti, CD >—* Golítreyjur, Upphlutsskyrtur, JS*J p3 Sokka, Ennfiemuí: >- Svuntur, Lasting, w Hanska, Léreft, CP cö Trefla, Stúfasirts o. fl. CD 5—i CQ LaDgsjöl, SmávÖFU í mjög stóru "éS Undirföt. úrvali, 2. Regnhlifar. BS mm ^ Kyiinið yður verð og gæði hjá okkur, áður en kaup eru fest annarsstað ar. — Það borgar sig. FATABTJÐIN. Nýkomið stört úrval af leðnrvðrum: Dömuveski, töskur og peningabuddur, nianieurekassar og toiletkassar í stóru úrvali, myndarammar og póstkorta, vegg- skildir, rakspeglar, rakvélar og blöð i bær, raksápa, skegg- kústar, handsápur, hárgreiður, fíilabeinshöfuðkamibar, svamp- ary andlitscréme og andlitspúður, ilmvötn fjöldi tegunda, ilm- sprautur, kragablóm. Barnaleikföng og margar tækifærisgjaf- if. Ódýrast í . Godafoss. Simi 436. Laugaveg 5. ítfýja Bió CONSTANCE Feneyja^ Yenus. Sjónleikur í 7 þáttum frá Pirst National félaginu. Aðalhlutveik leika: Constance Talmaðge og Antonio Moreno. Sýningar kl. 6, 7V» og 9. Alþýðusýning kl. l1/^. HaustvÖYurnar evu komnar sévstaklega gódar og ódýzar. Vetrarkápuefnifrá3,90,m. Skinnkantnr nvergi ödýrari, Alklæði mjðg falleg't, Camgarn 6,75 m., Ullarkjólatau mikið úrval, Slifsi, Silkisvuntuefni, Upphlutasilki, * viðurkend gæði, Gardínur, afmældar 6,75 parið, Regnhlífar svartar og mislitar 5.75, Léreft sem þola alla samkepni. IJ. Sími 1199. Laugaveg 11. Disis-kalfiil iwii illa glala.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.