Vísir


Vísir - 02.09.1928, Qupperneq 1

Vísir - 02.09.1928, Qupperneq 1
Ritstjóri: PÁLL STEEVGRtMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. -_______________________ m Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ar Sunnudagiun 2. sept. 1928. 289. tbl. s o o ð ** w r | X i/ o o ð I £ Stór útsala í Klnn n ‘ Komið iilOU 'H- skoðið Lakaléreft 'á 12,95 í lakið, stór koddaver til að skifta í tvent á 2,45, undirsængur- dúkur, mjög sterkur, koslaði 6,50 meter, selst á 3,90 meter, eða 13,90 utan um sængína. Sængurveraefni á 5 kr. í verið. Rúmteppi frá 6,90, hvítir borðdúkar frá 1,95, mislit, stór borðteppi frá 5,95, góð dívanteppi á 11,90. Manchettskyrtur, kost- uðu 8,90, selijast á 5,90, kvenbuxur á 1,95, kvenbolir frá 95 au, sokkabandabelti frá 95 au., axlabönd á 95 au., karlmannssokkar á 75 au, svartir kvensokkar frá 85 au, stór liandklæði frá 85 au, góðar karlmannspeysur fyrir 5,90, efni í morg- unkjóla 3,95. Nokkur þúsund pör silkisokkar seljast á 1,75 parið. Munið gardínu- efnin, seljmn frá 80 au. meter. — Margt, margt fleira, sem of langt yrði upp að telja. — Gerið svo vel, komið strax á morgun, helst fyrri partinn. : : : : : : KLIPP LAUGAVEG 28. - SfíMI 1 5 2 7. - » g » íí o g nn Gamla Bió wm Parísar^ æfintýri. Gamanleikur í 7 þiltum PARAMOUNTMYND. Aðalhlutverkið leikur: Belie Daniels. Framúrskarandi skemtileg mynd. Sýninpar kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. XXXXÍOGr XJOÍ X X >5 XÍOOÍSOOÍXÍÍXXX 55 Glnggatjdld 1 Glnggatjaldaefni I « Leguliekkjaábreiður I B Borðdnkar i o Húsgagnatau. I K>OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOQO< æææaeæææææææææææææææseœæææææ Hin fjölhreytta og stórtelda Skóútsala i Skóverslunlnni á Laugaveg 25 (Eiríkui1 Leifsson) býður á morgun, mánudag, öllum, sem ekki komust að í gær, að lita á nvjar birgðir, bæði af sýnishorn- um, sem litið er til af, og eins sérstakléga fallegu Dömu og Herraskótaui. Alt þetta á að seljast við óheyrilega lágu tæki- færisverði. Dömuskórnir á 4.95 renna út; nýjar birgðir af þeim á mánudag. Altaf eittbvað nýtt á hverjum degi meðan útsal- an stendur yfir. Munið al-leður-inniskóna, sem eru orðnir lands- þektir fyrir gæði og yerð. Sköverslunin Laugav. 25. Elríkur Leifsson. Þakj árn nr. 24 og 26 höfum við féngiö nú með Goðafoss. J. Þorláksson & Norðinann. s Símar 103 og 1903. Engin útsala en vegna óvenju hagstæðra innkaupa höfum við á boðstólum 1. fl. vörur með svo lágu verði, að það stenst fyllilega alt ,.útsölu“-verð. Séistaka athygli viljum við vekja á karlmannafötun- um, sem fyrir löngu eru orðin viðurkend um land alt fyrir óvenju gott snið og frágang. Af þeim höfum við nú fyrirliggjandi mlklu stærri birgðir en nokkru slnni fyr, svo áreiðan- legt er, að sérhver mun finna eitthvað hjá okkur við sitt hæfi, því margsannað er, að bestu kaupin gerast þar, sem úrvalið er mest. Haflð kugfast, að hvergi er hægt að gera hagkvæmarl kaup á: Karlmannafötum, frá 35 krónum — Cheviotjföt fiá 50 kr. — Ferming ar fötum, Ungllngafötum, V etFarfrökkum, Rykfrökkum, fyrir fullorðna og unglinga, Bílstjórajökkum, Nærfatnaðl, Sokkum, Treflum, Golftreyjum o m. m. fl., | ©n í FATABÚÐINNI. § Bykfrakkar, sérstaklega ætlaðir við peysuföt, vænt- anlegir innan skamms. Af vörum sem við seljum í útbúinu á SkólavÖFðustíg viljum við Kvenvetrarkápur, Kvenrykkápur, Telpukápur, Kjóla, O Morgunkjóla, tS Barnakjóla, Golitreyjur, s- s 09 S- G JS Sokka, » Svuntur, ^ ' M Hanska, rö Trefla, Langsjöl, Dndirföt. 09 03 w < CD 1=3 p«r 03> **3 03 < 05 o 5 *■« CD sérstaklega benda á: - Álnavöru allskonar, svo sem i: Kvenkjóla, Fermingarkjóla, Morgunkjóla, Upphluli, Upphlutsskyrtur, Ennfremur: Lasting, Léreft, Stúfasirts o. fl. Smávöru i mjög stóru úrvali, Regnhlífar. “ Kynnið yðnr verð og gæði hjá okkur, áður en kaup eru fest annarsstaðar. — Það borgar sig. FATABÚÐIN. Nýkomið stórt úrval af Ieðnrvörum: Dömuveski, löskur og peningabuddur, manicurekassar og toiletkassar í stóru úrvali, myndarammar og póstkorta, vegg- skildir, rakspeglar, rakvélar og blöð í >ær, raksápa, skegg- kústar, bandsápur, liárgreiður, fílabeinshöfuðkamibar, svamp- ary andlitscréme og andlitspúður, ilmvötn fjöldi tegunda, ilm- sprautur, kragablóm. Barnaleikföng og margar tækifærisgjaf- ii-. Ódýrast í . Goðafoss. Síml 436. Laugaveg 5. Nýja Bló COMJTAJNCE Feneyja^ Venus. Sjónleikur í 7 þáttum frá First National félaginu. Aðalhlutverk leika: Constance Talmadge og Antonio Moreno. Sýningar kl. 6, 71/* og 9. Alþýðusýning kl. T1/^. Haustvörurnar eru komnar sérstaklega góðar og ódýrar. Vetrarkápuefni frá 3,90, m. Skinnkantur íivergi ódýrari, Alklæði mjög fallegt, Gamgarn 6,75 m., Ullarkjólatau mikið úrval, Siifsi, Silkisvuntuefni, Upphlutasilki, ■ viðurkend gæði, Gardínur, afmældar 6,75 parið, Regnhlífar svartar og mislitar 5.75, Léreft sem þola alla samkepni. IJ. Sími 1199. Laugaveg 11. Hisis-kðl oerii aila ilala.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.