Vísir - 02.09.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 02.09.1928, Blaðsíða 3
VISIR KJarakaup á Kaffistellum 30 skínandi falleg kaffistell fyrlr 12, 12 B jllar, 12 Diskar, Sykurkar, Rjómakanna, Súkkulaðikanna, Kaffikanna og Kökudiskur. vej*ða seld með sévstaklega lágu verði. EDINBORG. Hallveigartúni við Ingólfsstræti frá kl. 5 síðd. og blóm seld til ágóða fyrir byggingarsjóð fé- íagsins. Af misgáningi slæddist sú villa inn í bæjar- fréttir í Vísi i gær, að félag út- •varpsnotenda ætlaði að halda fund i Iðnó í gærkveldi. Fund- urinn verður lialdinn á þriðju- idagskveld. iForeldrum óskólaskyldra barna og nmráðamönnum, sem .óska að liafa börnin í barna- skóla Reykjavikur næsta vet- ;ur, skal bent á, að umsóknir iþurfa að vera komnar til skólastjórans fyrir 13. þ. m. En óskólaskyld eru þau börn rtalín, sem ekki verða 10 ára ifyrr en eftir áramót, eða eru órðin 14 ára þegar skóli er settur, 1. október. Hjúskapur (jbefjn voru saman í hjóna- iþand í gærkveldi ungfrú Guð- björg Arndal og Jón Bergsson verslunarmaður, pórsgötu 21. Umsóknir um ellistyrk •úr ellistyrktarsjóði Reykja- •víkur eiga að koma til borgar- stjóra í þessum mánuði. Styrk- ur þessi er að vísu vesaldarlega Btill, en getur þó orðið einstaka gömlu fólki til styrktar, því er vakin atbygli á honum. hér. JKnattspyrnumót Rvíkur. 10. kappleikur og ef til vill -síðasti kappleikur mótsins fer frani í dag kl. 5 síðd. á íþrótta- velli.nujn. Keppir þá Iv. R., a- lið, við Víking. — Leikar standa svo milli þessara fé- laga, að Iv. R., a-lið, liefir 6 stig, en Víkingur 4. Ef Víking- ur sigraði K. R., þá standa fé- lögin jöfn að stigum og verða þá að keppa aftur. Ef Iv. R. vinnur Víking eða gerir jafn- tefli, hefir K. R. þar með unn- íð mótið. — Þessí kappleikur verður áreiðanlega veigamik- ill og óvíst hver leikslok verða. Munu margir koma og liorfa á þennan leik milli hinna skæðu keppinauta, K, R. og Víkings. Áheit á Strandarkirkju, aflient Visi, 10 kr. frá M., 10 lu-. frá Jónu, 5 kr. frá Iv. Á., 6 kr. frá „7“, Patreksfirði. mOOQQQOCKXXXXXXXXXXXXXXXK Gólfteppaefni, | Gólfrenningar, Gólfteppi, Húsgagnatau, Legubekkja- ábrelður Borðdnkar, Gluggatjöld, Gluggatjaldaefni, mest og best « X íipval. Líkn. Ráðleggingarstöð fyrir barns- hafandi konur. 1. þriðjudag i hverjum mánuði kl. 3-—4. Ráðleggingarstöð fyrir ung- börn, 1—2 ára, bvern föstudag kl. 3—4. . vörur: Ivaffikönnur Katlar, allsk. Pottar, allsk. Sápu-Sand-Sóda-ilát Saltkassar Vatnskönnur þvottagrindur m. tilh. Eldhússkálar Vogir þvottaföt allar stærðir og m. fl. er nýkomið og hvergi ódýrara eða betra en í JÁRNVÖRUDEILD ÍÖQOOQQOOOÖO! X X X SOOOQOÍXXXSÍ ^JTl Vetrarkápuefni Skinnkantar, nýkomið. m lii IjOrn Rrislj j Ryk- og Regnkápur gott örval. I! Uo. Jes Zimsen. KXXXXXXXXSCXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Haustvörnr X X X komu nú með síðustu skipum. Gæðl, úrval og verð eins og að undanförnu, hest fá- anlegt, á landi voru, — og þó viðar sé leitað. ÖOOQOOÍSOOQOOOOOOOQOQOOQOOQQCQCQQ KXXXSOOQOOC X SC XSQQOQOQQQOC V. B. K. 8 ^XSOOOQOOOCXXXSQQQQQOQQO) xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx ÍJónBjdrnsson&Co. MQOOOOOQQQOCXXXXMXXMXXX IQQOQQQQQCXX X X XSQQQQQQQQQQC Stórt úrval af allskonar Fataefnum nýkomið. Verðið lágt. Enn- fremur manchettskyrtur, enskar húfur, flibbar, háls- bindi. o. m. fl. Komið sem fyrst. G. B. Vikar. Sími 658. Laugaveg 21. XSOðOOaaOQOOCXXXSOOQOOOOOCX Uppboð. Opinbert uppboð veróur haldið á afgreiðslu Samelnaða gufuskipafélagsins, mánudaginn 10. h. m. kl. I e. h„ og verða Jiar seldir 30 sekkir af óbrendu kaffi. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 1. september, 1928. Jóli. Jóhannesson. IJtsala. Plötur og nótur verða seldap með miklum afslætti, lO—SO°|o næstu viku. CJB> Nýkomið: LINOLEUM í afar fjölbreyttu úrvali. Verðið iækkað, J. Þorláksson & Norðmann. Símar 103 & 1908. Hljóðfærahúsið. ææææææææææææææææææææææææææ Hnífapör Matskeiðar Teskeiðar Sleifar Súpuausur Fiskspaðar Hnífaskerparar Skæri allsk. Eldhúslmífar Skrúbbur Strákústar og Sköft Bónkústar Farsvélar o. fl. o. 11. Öll nauðsynleg búsáhöld fást með besta verði i JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. Tilkynning. Að gefnu tilefni eru heiðraðir kjötkaupendur beðnir að athuga, að hér eftir verður kjöt af öllu sauðfó, SBItt slátrað er í húsum vorum hér í baBnum, merkt af dýra- lækni með vörumerki voru, sem er: SS með ör í gegn og hring utan um, í rauðum lit. Reykjavík, 1. sept. 1928. Sláturfélag Suðurlands. Það tilkynnist hór með, að ofangreint vörumerki gildir sem venjulegur dýralæknisstimpill. Hannes Jónsson. dýralæknir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.