Vísir - 03.09.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 03.09.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prent8miðjusimi: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9R. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Mánudagiun 3. sept. 1928. 240. tbl. m Gamla Bió gg® Parísar^ æfintýri. Sýnd í kvöld í síðasta sinn. ECSJ Almennur fundur útvarpsnotenda verSur haldinn i Iðnaðarmanna- húsinu, uppi, annaðkveld kl.8V2.til að ræða um framhald útvarps- starfseminnar. Allir útvarpsnot- endur eru velkomnir á fundinn. Stjórn fél. útvarpsnotenda. Versl. Baldursbrá Skólavörðustíg 4. Mikið af ísaumsvörum ný- komið. Búið að taka upp kaffi- dúka, ullar- og siffrugarn marg- ir litir, munstraður strammi, skrauthandklæði . (svefnher- bergis og eldhúss) falleg munst- ur. lOOOÖOöOQOÖÖöOOOöOOOOÖOOOaí Trésmíðaverkfæri. Járnsmíðaverkfæri. Einar 0. Malmíierg Vesturgötu 2. Sími 1820. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX íslensku Baffalbltarnir eru þelr bestu. Reynid >áí Fást í flestum matvöru- verslunum. lOOOOOttOOOOOtSíXXSOOQOOCOSÍtSt Bandajárn fæst hjá H. I\ DUUS, Hinar ágætu Osranwafmagnsperur eru alveg á' förum. Verð aöeins 1 kr. stvkkið. B. P. DUUS. Nýtt grænmeti: Hvitkál, Rauðkál, Gulrætur, RauSbeSur, Selleri, Purrur, Rófur, Blómkál. Matarverslun Tómasar Jónssonar. Simi 212. XXXXXXXXXXXX 5< X XSOOOOOOOOOí liiflimi nýkomin í miklu úrvali á S Laugaveg 5. | kxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Spil og spilapninga (iettons) Töfl og taflmenn er best ad kaupa hjá M, P. Dnus. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX X X X Rykfrakkarnir margeftirspuiðu komnir á Laugaveg 5. e xxxxxxxxxxxxxxxsooooooooot VerMækkun. Nýlt dilkakjöt hefir lækkaÖ i verði. Komið þangað sem úrvalið er mest. Kjötbúðin í Von. Simi 1448 (2 linur). KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXM AnnieLeifs Fianóhljómleikar i Gamla Bió miðvikudagskveld kl. 7V4. AðgöngumiSar í Hljóðfærahúsinu, hjá frú Viðar og hjá Arinbirni Sveinbjarnarsyni. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX XXXXXXKXXXXXXXXXXXXXXXXXX 8 Zinkhvíta, margar teg. Blýhvíta. Fernisolía. Blýmenja. Botnfarfi á járn- og trje- skip. Lestarfarfi. Terpentína. purkefni. Japanlakk. Glær lökk, allskonar. Lagaður farfi, allir lilir, bæði í stórum og smá- um dósum. Spírituslökk allskonar. Bronce, bæði í bréfum og dósum. Málningareitur. Penslar allskonar og m. m. fleira. g GóSar vörur% Lágt verð. 8 . Geysir, § KXXXXXXXXXXX X X XXXXXXXXXXM 'XXXXXXXXXX X X XXXXXXXXXXXXX 15 I Japöflsku nærfötin loksins komin aftur á Laugaveg 5. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Mikið úrval af Kexi og kökum. Bama lága veuðlð. Nýlenduvörudeild I Jes Zimsen. XXXXXXXXXXXX X X xxxxxxxxxxx WsMið Dtrír illa ilaH 8 xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx X Siifurplett-coröliönaður Ávaxtaskálar, Konfektskálar, Kaffisett, Teskeiðar, Saltkör, Kryddílát, Blómsturvasar af mörgum gerðum. Rafmagnslampar. Mjög iódýrt. Versl. GoMoss. Sími 436. Laugaveg 4. XXXXXXXXXXXX X X X XXXXXXXXXX Nýja Bió £OM$TJ&C£ Feneyja^ Venus. Sjónleikur í 7 þátfum. Síðasta sinn í kvali í^^^= <8£ Fiskilo ds vantar á erlendan togara. Upplýeirjgar géfur G. H. Zoega, Eimskipafélagshúsinu nr. 28. — Simi 1964. Rykfrakkar. Nú liöfum við fengið aftur allar tegundir og allar stærðir af okkar viðurkendu Karlmannarykfrökkum. Verð: kr. 45,00, 50,00, 60,00, 65,00, 85,00,120,00, Manehester. Laugaveg 40. Sími 89*. bollapöv: Hamingjuóskir á afmælisdaginn. — Til mömmu. —- Frá mömmu. Til pabba. — Frá pabba. Til ömmu. — Frá ömmu. Tilbróður. — Frá bróður. Til vinu. — Frá afa. Hamingjuósk. — Frá frænda. Góði drengurinn. - Góða stúlkan. - Góða barnið. K. Einarsson & Björnsson Bankastrætl 11. Veggfóður. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Guðmnndur Ásbjörnsson SlMI: 1700. LAUGAVEG 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.