Vísir - 05.09.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 05.09.1928, Blaðsíða 1
Ritst jóri: :!*ÁLL STEJNGRÍMSSOK Sfmi: 1600. Prentsmi'ðjusími: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. Ib. ar. Miðvikudagiun &. sept. 1928. 242. tbl. IT T Q A I k M | 1/ I fi pp Ef þið viljið tá góðar og ódýrar vörur, þá komið strax á út- ö I OAJLiin I llL U 1 I . söluna lijá okkur, sem stendur yíir aðeins nokkra daga. Gamla Bió an Fangaskipið sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Lars Hanson, Pauline Starke, Ernest Torrence, Marceline Day. Bóru fa ekki aðgang. wwa» KXXXXmX3Q«XXX»Cm»QOM Nokkrir grammöfdnar « 5C X seljast mjög ódýrt. Sann- virði er 580 kr., selj- asl á 295 kr. x x X Klöpp. XSÍXXXXiCXSOÖOCXXXXÍtXXXXXSCÍÍX tnta iA'XötúMi iMissmsam Hérmeð tilfeynnist, að elsku litla dóttir okkar, Marfa Krislbjörg, sem andaðist 28. f. m. verður jörðuð frá heimili hennar Hverfisgötu 83, fimtudaginn 6. þ. rn. kl. 1 x/s e. h. Kristín Ólaffdóttir. Oddur Oddsson. Mótorbáturinn Skaftfellingur fœst lelgðup til flutninga. Nic. Bjarnason. er að dómi flestra vand- látra húsmæðra óviðjafn- anlegt suðusákkulaði. Linoleum hefir lakkað i verði. — Miklar biigðir fyrirliggjandi. A. EinaFssou & Funk. XXXXXXXXXX X X X JOOOOOOtXXXXX Nýkomiö í IRMÁ í? ð g sérverslun með smjör « a og kaffi Hafnarstr. 22. 8 a | Nforpin egg, | Danskt rjómabús- 1 smjör, | ígæt, fitumikil | mjólk, | Nýbrent kaffi. iJ SÖCXXXXXXSCSÖCX X X X xxsoocxxxxx Nýkomnar Haustvörur Kjólatau, mikið úrval. Sloppa- efni, ódýr. Kvenna- og Barna- golftreyjur úr ull og silki. Efni í Skólakjóla. Barnasokkar. Silkivesti. Kvenbolir. Kvenbux- ur. Tvisttau. Flúnnel. Léreft. Versl. K. Benedikts. Njálsgtöu 1. Sími: 408. Lepdarddmur kafbátahernaðarins. grafnar út konungagraf- irnar í Denúrá og margar aörar skemtilegar og fróð- legar greinar í „Reykvík- ing‘‘ sem kemur á morg- un (fimtudag). Ungling- ar komi að selja kl. 9. Há sölulaun og verðlaun. Blað- ið kemur framvegis altaf á fimtudögum. fer héðan á fimtudaginn 6. sept- ember klukkan 6 síðdegis til Bergen, um Vestmannaeyjar og Færeyjar. Flutningur afhendist allur fyrir klukkan 6 síðdegis á mið- vikudag. i Farseðlar óskast sóttir sem fyrst. Nic. Bjarnason. KARTÖFLDB á 7,50 pokinn í Versl. Símonar Jónssonar. Laugaveg 33. Sími 221. Mýja Bló Nýi hreppstjórinn. (Den nye Lensmanden). Sjónleikur í 7 þáttum. Myndin er tekin i Noregi og leikin af norskum leik- urum, þeim: Haakon Hjelde, Anna Brita Ryding, Einar Rose, Ranveig Aasgaard o. fl. Konuríki. (Det svage Kön). Gamanleikur i 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Laura la Plante. peir, sem lialda þvi fram, að kvenfólkið sé veikara kynið (Det svage Kön), munu sannfærast um, eftir að hafa séð þessa mynd, að þeim skjátlast hrapallega. petta er í fyrsta skifti, sem sýndar eru tvær sjálf- stæðar myndir liér, sem ein sýning; en slíkt er al- gengt í stærri leikhúsum erlendis, og hefir mælst vel fyxir, þvi verð aðgöngu- miða lielst óbreytt. Gagnfræöasköli Reykvíkinga. peim unglingum, sem ætla að taka inntökupróf í skólann i haust, gefst koslur á að taka þátt í undirbúningskenslu undir prófið, sem fer fram um þriggja vikna tíma frá 10. þ. m., ef nægileg þátttaka fæst. Menn gefi sig fram við skólastjórann, próf. Agúst H. Bjarna- son, fyrir næsta laugardag, 8. þ. m. Skólanefndin. H.f. F. H. Kjartansson & Co. Hfifum fyrlrllggjandl: V Iktoriubaunir, Sago, Molasykur, Sveskjur, Bl. Avextl, Rísmjöl, Kartöflumj öl, Rúsínur, Aprikosur. -Haframjöl kemur næstu daga. Vepðið hvergi lægra. AfTi* ftTft ftlftftTftftlftft

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.