Vísir - 05.09.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 05.09.1928, Blaðsíða 4
VlSIR Til Þingvalla íastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferSir alia miðvikudaga. Anstnr í FljótsMíí alla daga kl. 10 f. h. Afgrei8slusíinar:715 og 710. Bifreiðastöð Rvíknr. XXXO«XmXXX»OQOOOQOOQ« i 5! S! X S! x ofan af Skaga í sekkjum og smásölu. Danskar kartöflur ~ Kartðflnr afskaplega odýrar. Von. XSOOOÍXSOOOOO! S! X X SOÍSÍ JOíSOíXXí! Trésmiðaverkfæri. Járnsmiíaverkfæri. Einar 0. Malmberg Undirrituð, sem tekið hefir próf frá Kennaraskóla Islands tekur börn innan skólaskyldu- aldurs til kenslu. Kenni einnig ensku og dönsku og lijálpa skólabörnum við nám. Heima á Skólavörðustíg 19, kl. 1—3. Anna Matthíasdóttir. (110 Tek að mér að kenna nokk- urum nemendum píanóspil í vetur. Brvmdís Þórarinsdóttir, Ingólfsstræti 10, uppi. Sími 1233. (129 Keruii cellóspil. Tekið á móti nemendum í cellóspili. Uppl. Freyjugötu 10. Axel Wold. (134 Skóli minn fyrir lítil börn byrjar aftur 1. okt. n. k. — Til viðtals ld. 10—11 f. h. og 7—8 síðd. — Þórhildur Helgason. Sími 165. (76 Óskað er eftir 1 Iierþergi og eldliúsi á neðstu liæð. Ábyggi- leg borgun. Uppl. á Herkastal- anum. (105 FÆÐI | jggp Gott fæði er selt á Berg- staðastræti 8. Oddný Bjarna- dóttir. (10 Stúlku vantar lítið herbergi 1. okt. A. v. á. (113 | TAPAÐ-FUNDIÐ f Tapast hefir lok af mjólkur- brúsa í suðausturbænum. A.v.á. (127 ' SÓLRÍK ibúð, 3—4 herbergi og eldhús óskast 1. okóber. — Tilboð óskast merkt „Þægindi“ fvrir 8. þ. m. á afgr. Vísis. (119 2 herbergi og eldhús til leigu 1. okt. i góðum kjallara. Tilboð auðkent: „XII“, sendist afgr. Vísis. • (124 Nikkeleraður luktarrammi tapaðist á sunnudaginn á leið- inni inn að Elliðaám. Skilist i Fálkann. (133 Tvö herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Uppl. hjá Eggert Jónssyni, Óðinsgötu 30. (140 f TILKYNNING | Sá, sem getur lánað eða út- vegað 10 til 15 hundruð krón- ur, gegn góðri tryggingu, getur fengið leigða beila hæð í nýju húsi, rétt við miðbæinn, 1. okt. Nafn leggist inn á afgr. Vísis fyrir kl. 6 á fimtudagskveld, merkt: „1000“. (130 Tvö herbergi með húsgögn- um óskast 1. okt., helst í aust- urbænum eða miðbænum. — Uppl. i síma 292, kl. 8—9 í kveld. (139 2 herbergi og eldhús eða að- gangur að eldhúsi óskast 1. okt. Þrent i heimili. Uppl. í síma 450. (642 Fátækrafulltrúarnir hafa lýst því yfir við mig, að eg þurfi ráðskonu. Staðan er því laus. Eg bý í Bjarnaborg nr. 12. — Oddur Sigurgeirsson. (128 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast strax. Skilvís greiðsla. — Uppl. gefur Jón Þorsteinsson, bifreiðarstjóri, Grettisgötu 70, sími 1092. (72 f HÚSNÆÐI $ 1 stórt eða tvö smá herbergi með miðstöðvarhitun og að- gangi að baði, óskast 1. okt. A. v. á. (116 VINNA Stúllca óskar eftir ráðskonu- stöðu. Uppl. Óðinsgötu 30, eft- ir kl. 5. (117 Stúlka óskast í vist. Uppl. í síma 617. (114 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast i góðu húsi, annaðhvort frá 1. október eða 1 desember. — Tilboð merkt „745“ sendist Vísi. (112 Þjónustumenn teknir; einn- ig ræsting á búðum og skrif- stofum. Uppl. á Smiðjustíg 10. (107 2—3 herbergi og eldhús með eða án húsgagna til leigu frá 1. október. Uppl. i síma 864. (109 Ábyggilegur maður óskar eftir atvinnu við pakkhússtörf, fiskvinnu eða þess liáttar. — Uppl. í Herkastalanum. (104 Ágæt stofa, mót sól, i mið- bænum, með forstofuinngangi og raflýsingu til leigu. Sími 200. (98 Maður óskar eftir að komast að hjá skósmið gegn lágum ómakslaunum. Uppl. á Kára- stíg 8. (102 Stofa ásamt eldhúsi óskast, má vera í vesturbænum. Uppl. Bergstaðastræti 37. (125 Kvenmaður óskast tvisvar í viku til hreingerninga. A. v. á. (108 Vanur hárskeri tekur að sér að klippa á 50 aura á Spítalastíg 7. (99 Nokkurir menn geta fengið > fæði og þjónustu. — Uppl. á Freyjugötu 3 B. (132 Stúlka óskast til 1. október. Uppl. á Þórsgötu 13. (131 Stúlka eða unglingur óskast til að gæta barns um tíma. Að- alstræti 11 (niðri). (126 Stúlka óskast til 1. okt. Sig- ríður Bjarnason, Hellusundi 3. Sími 29. (121 1—2 stúlkur óskast í vist um lengri eða skemri tíma. Uppl. í Lækjarg. 12 C, eftir kl. 7 e. h. (120 Tauþvottar, hreingerningar og ræsting óskast. Uppl. í síma 1602. (136 Vinna. Maður getur fengið vinnu við akstur nú þegar. -— Sigvaldi Jónasson, Bræðra- borgarstíg 14. Sími 912. (135 Múrari óskar eftir atvinnu með öðrum. Uppl. í síma 1888. Lítið orgel til sölu (ágætt fyrir byrjendur) með tækifær- isverði. Bjarni Sigurðsson, Óð- insgötu 30. (118 5 manna fólksbifreið til sölu með sérstöku tækifærisverði. Uppl. í síma 648. (115 Dagstofuhúsgögn, sófi og 4 stólar, til sölu á Skothúsveg 7. (142 Rúmstæði og undirsæng er til sölu með tækifærisverði á Hallveigarstíg 2, uppi. (111 Til sölu 6 árá gömul kýr, ber 3 vikur af vetri, meðalnyt 3 ára 2276 með 3, 6 og 8% fitu af 2193 töðueiningum, meðal- nyt móður í 10 ár 3356. Uppl. hjá Páli Zóphóníassyni. Sími 110 og 521. ' (106 Rúmstæði, undirsæng og dýna til sölu á Njálsgötu 4 A. (100 Samstæð hjónarúm, jívotta-^ borð og tvö smáborð, til sölut með mjög góðu verði. A. v. á^ (10T Nýjar gulrófur á 10 aúra Vz kg. Fiskbúðin á Hverfisgötu 37. Sími 1974. (101 Stór, góður kolaofn til sölu. Uppl. i síma 1586 eða Braga- götu 29 A. (97' 20 lína hengilampi óskast til kaups. Uppl. í sírna 400. (96 ■ ÍJtsprungnar Alpafjól- ur og fleiri útsprungin blóm i pottum. — Ljómandi falleg. — Komu í dag á Amtmannsstíg" 5. ' ___________(118 Ung snemmbæra til sölm Uppl. Bergstaðastræti 40. (123 Góður púsningarsandúr tif sölu. Uppl. i síftia 1807. (122- Lítið notaður barnavagn ósk- ast til kaups. Uppl. á Týsgötu 6.- (141 Lítið íbúðarliús í Hafnar- firði, fyrir 2 fjölskyldur, er til sölu með tækifærisverði. Ot-- borgun mjög lítil. Semja þarf strax. Jónas H. .Tónsson. Sími' 327. (138 Góð nýmjólk til sölu. UppL i sima 225. (137 FASTEIGNASTOFAN, Vonarstræti 11 B, hefir enrí lil sölu mörg hús, smá o g: stór, með lausum íbúðum 1. okt. Allan þennan mánuð verð' eg við frá kl. 1—2 og 6—7 og eftir 8 á kveldin og oft á öðr- um tíma. Jónas H. Jónssons- sími 327. (31- Svört sldnnkápa, gömul, ósk- ast til kaups. Uppl. gefur VaU geir Kristjánsson, Klapparstíg 37. . (80í ÍSLENSK FRfMERKI keypt á UrSarstíg 12. (34 Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann-- ar. (680 Fj elagsprentsnri&jan. FRELSISVINIR. til, að allir þjónar heimilisins kæmi hlaupandi, til þess að taka Latimer höndum, áður en hann kæmist út úr húsinu. Latimer sá þetta og skildi undir eins, hvað um væri að vera. Hann nam staðar og studdi höndinni á hand- fangið. „Það væri að vísu algerlega réttmætt, að skjóta yður,“ sagði hann við höfuðsmanninn. „En sem betur fer, jrarf eg þess ekki.“ Ilann tvílæsti, og stakk lyklinum í vasann. Sir Andrew og Mandeville störðu á hann steinhissa, er hann gekk þvert yfir gólfið. „Eg neyðist líklega til að fara að dæmi Charles konungs, og hverfa út um glugg- ann.“ Hann opnaði glerhurð eina mikla, er vissi út að gras- fleti fyrir framan húsið. Alt í einu var tekið að lemja ofsalega á hurðina. Hinir svörtu þjónar stóðu í hnapp fyrir utan dyrnar, hræddir og æstir. Þeir hrópuðu kveiriandi á húsbónda sinn. Sir Andrew skipaði þeim að halda sér saman og verða á brott hið skjótasta. Rödd hans var hörð og grimdarleg. En þaÖ var ekki vandi hans, að ávarpa þjónustufólk sitt þannig. Mennirnir fóru aftur til vinnu sinnar, ræddu um þáð sín á milli, hvernig á þessu mundi standa, og voru mjög undrandi. En undrun þeirra varð þó ennþá meiri. er Latimer *kallaði Rernus gamla til sín. Latimer var þá kominn á bak hesti sinum við hliðið. Hann fleygði lyklin- um til brytans, sneri síðan hesti sínum við hið skjótasta og þeysti á brott. Jóreykurinn huldi þegar báða mennina, Latimer og hestasvein hans. Er þeir voru komnir miðja vegu eftir trjágöngunum, fór kæruleysisgerfi það, er Latimer hafði slegið á sig, loks aS renna af honuin. Hann áttaði sig þó loks á því, að í raun- inni hafði hann haft alveg sérstakan tilgang meðþessari reið sinni í Fagralund. Og er hann kom að járnhliðunum miklu, fékk hann loks bælt niður reiði j)á, er hafði altekið hann þvert ofan í vilja hans, og orðið þess valdandi, að hann reið á brott svona skyndilega. Heimsóknin hafði óneitanlega haft önnur áhrif á Myrtle og Sir Andrew, en hann hafði gert sér von um. Hann hafði búist við, að þeim yrði Ijóst, að hann væri að gera þeim greiða —- og legði meira að segja líf sitt í hættu, til þess að gera þeim greiða. En fyrst og fremst hafði hann þó alið þá von í brjósti, að fá tækifæri til þess, að tala við Myrtle — reyna að skýra aðstöðu sína fyrir henni og bliðka hana. Hvcrs vegna gat hún ekki látið sér skiljast, að hugur hans til hennar væri hinn sami, enda þótt hann elskaði föðurland sitt? Hvernig gat hún notað frelsisást hans, sem ástæðu til þess, að vilja ekki giftast honum? Ef Mandeville hefði ekki verið staddur i Fagralundi, hefði viðræðurnar við þau feðgin aldrei orðið eins afdrifa- ríkar og raun varð á. Hann einn átti sök á því , að vonir Latimers voru að engu orðnar. Hann stöðvaði hest sinn, til þess að geta íhugað þetts betur. Það gerði aðstöðu hans margfalt verri, að hann skyldi hafa orðið að yfirgefa Myrtle á þenna hátt. Hann sat lengi þungt hugsandi. Hann heyrði jmnglynd-' isleg, kveinandi hljóð álengdar. Það voru þrælarnir, hlökku- mennirnir, á hrísgrjóna-ekrunum niður við ána, sem sungu við vinnu sína. Honum kom þá ráð í hug. Hann ætlaði’ að skrifa Myrtle nokkurar línur og biðja hana að hitta sig hérna niður frá. Hann þekti hér um bil alla þrælana. Ilann gæti vafalaust fengið einhvern þeirra til þess, að koma fyrir sig bréfinu. Hann stökk af baki og rétti hestasveininum taumana. Sagði honum að halda áfram, sem svaraði bæjarleið og' bíða sin þar. Hann reyndi því næst að ryðja sér braut á milli fagurgrænna akranna og vínviðarins, sem óx þar „viltur“ og flókinn. Hann hélt í áttina þanga'S sem sung- ið var og gekk á hljóðið. En gróðurinn í skóginum varð' æ erfiðari og flóknari. Að síðustu varð honum algerlega ókleift, að komast lengra áleiðis. Hann hugsaði því aftur' ráð sitt, og komst að þeirri niðurstöðu, að þaS væri marg- falt betra, að ná í einhvern þjónanna heima fyrir, en þræl- ana á ökrunum. Og það mundi geta tekist, ef hann hefði dálitla biðlund. Einhver þjónanna yrði vafalaust á íerð- inni um trjágöngin, áður en langt um liði. Latimer þektí þá alla og þeim var öllum vel við hann, Hann gat óhikað trúað þeim fyrir hréíi til Myrtle, hverjum sem væri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.