Vísir - 06.09.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 06.09.1928, Blaðsíða 1
Ritetjóri: PÁLL STEINGRÍMSSOISL Sími: 1600. PrentsmiCjusími: 1578. VI Af greiðslá: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 6. sept. 1928. rhr Gamla Bíó w Fangaskipið sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Lars Hanson, Pauline Starke, Ernest Torrence, Marceline Day. Börn fá ekki aðgang. Nýkomið mikið úrval af nýtísku kápu^ tauum, og því margeftir- spurða, alþekta franska al- klæði o. m. fl., og selst ódýrara en í nokkurri útsölu. H. S. Hanson, Laugaveg 15. Sími 159. Hérmeð tilkynnisl, að faðir minn og tengdafaðir, Jón Sigmunds- son, Bræðraborgarstíg íUS, andaðist í gær. Áslaug Jónsdóttir, Guðm. 6. Guðmundsson. M n 70 70 Abdulla No. 70 Virgínia. Þessar ágætu cigarettur eru nú seldar á kr. i,30 pr. 20 stykki. — Þess utan fylgja hverjum pakka íslenskar landslagsmyndir. 70 70 Nýkomið: Vetpapkápup og kjólar. | Jón Björnsson & Co. | Sæææææææææææææææææææææææææ Nyjav vetparkápui* tökum við upp í dag. Marteinn Einarsson & Co. IRMÁ Hafnarstræti 22. í postulínsdeildina er ný* komið: ný matarstell og blömsturpottar ineí lægsta verði. Hvammstangakjöt spaðhöggið fæ ég í haust í V2 og */i tunnum. Þeir sem vilja tryggja sér reglulega gott kjöt til velrar- ins ættu að panta sem fyrst. Þeir, sem óska að senda tunn- ur, komi með þær næstu daga. IfK. Aðalstræti 6. Sími 1318. n 10 aura pundið af ágætum, nýjum kartöflum. 8 lc*. pokinn. ÞórSur ÞórBarson, frá Hjalla. SCÖOÍSOOÍSÍÍÍÍÍSÍSÍÍÍSÍXSÍJOOÍSOÍÍOOOÍ I Austur í Fljótshlíð I S! lí ií Sí ií hf ií « Á föstudaginn fer bifreið I kk 3 síðdegis frá **» | Bifreiðastöð 1 Einars & Nóa. H Nokkur sæti laus. « | Sími 1529. | SOOttOOÍSOOíKÍÍSíSíSíSíSíSOÖOOÍSOOOí Hvítkál, Blómkál, Rabarbari, Rauðbeður, Gulrætup. rsiflii. Sími 1318. II; Aðalstræti 6. 243. tbl. 8 Íi ÍKvennalJlaðiðBrautinp kemur út hvern föstudag. Ðuglega drengi eða stúlkur vantar til að bera blaðið til áskrifenda. 8 Í7 8 1C Auglýsendur eru beðn- « ir að senda auglýsingar | sínar sem fyrst, Jjví | ailir kaupmenn þurfa að I | auglýsaí BRAUTINNI. § Söludrengir mæti á venju legum tfma. 5Í Sí ;; ;í íí nr O St. ífiaka 194. Fundur i kvöld á venjul. stað og tíma. Br. Har. S Nordahl segir ferðasögu til Akureyrar. Kosið i afmælisnefnd 23 krónur kostar hveitisekkurinn hjá Sc X Í Þöríi Þórðarsyni, § frá Hjalla Sími 332 n Íí Nýja Bíó Nýi hreppstjórinn. (Den nye Lensmanden). Sjónleikur í 7 háttum. Myndin er tekin í Noregi og leikin af norskum leik- urum, þeim: Haakon Hjelde, Anna Brita Ryding, Einar Rose, Ranveig Aasgaard o. fl. Konuríki. (Det svage Kön). Gamanleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Laura la Plante. J?eir, sem halda hví fram, að kvenfólkið sé veikara kynið (Det svage Kön), munu sannfærast um, eftir að hafa séð þessa mynd, að þeim skjátlast hrapallega. J>etta er i fyrsta skifti, sem sýndar eru tvær sjálf- stæðar myndir hér, sem ein sýning; en slíkt er al- gengt í stærri leikhúsum erlendis, og hefir mælst vel fyrir, því verð aðgöngu- miða helst óbreytt. Kaffi- þvotta- matapstell, mikið úrval nýkomið, 0. fl. K. Einarsson & Bjövnsson Bankastræti 11. Lausasmiíjur steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Klapparstíg 29. VALB. POULSEN. Sími 24. Regntrakkarnir era komnlr. Marteinn Einarsson & Co. Efnalmg Reykjavikur Kemisk fafahreinsnn og litnn Langaveg 32 B. — Sími 1300. — Simnefni; Efnalang. Hreinsar með nýtisku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eykui þæglndi. Sparar fé.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.