Vísir - 07.09.1928, Side 1

Vísir - 07.09.1928, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEENGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmið jusími: 1578. m VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Föstudagiun 7. sept. 1928. 244. tbl. m Gamla Bíó H Fangaskipið sjónleikur í 8 þáttum, Aðalhlutverk leika: Lars Hanson, Pauline Starke, Ernest Torrenee, Uarceline Day. Börn fá ekki aðgang. Eins og vant er, er kjötið best í Kjötbúð Hafnarfjarðar. Sími 158. Sendum heim. Bahco, Skiftilyklai’, Rörtengur. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Simi 1820. Hér me'ð tilkynnist að bróðir minn Magnús Runólfsson frá Stokkseyri, andaðist á Vifilsstaðahælinu mánudaginn 3. þessa mánaðar. Stefán Runólfsson. pað tilkynnist vinum og vandamönnum, að dóttir mín elsku- leg, Mínerva Höskuldsdóttir andaðist á Vífilsstaðahæli 5. þ. m. Elísabet Jónasdóttir. N ýkomið Flanel, ótal litii', Crepe de Chlne, Kjólatau, Silki í skema, Kápukantur, Búar. Þvottastell, Kaffistell, Matarstell, Bollapöjr, Leirkrukkur, Hnífapör, Kolakörfur, Ofn- og gluggaskemar, Hósvigtlr, Þvottagrindur, Gólfáburður, Melros-the. Edinbopg. Mikið úpval 1 af fallegum ísaumsvörum nýkomið, sömuleiðis ||j silki í svuntur og slifsi í mörgum litum. Verslon Augnstu Svendsen. 1 Ödjrar leðurvörnr: Með BÍðustu ferðum kom feikna úrval af ódýrum ferðatöskum (kr. 2,75), mjög stórt úrval af kvenveskjum afar ódýrt, nokkur stykki pokatöskur verða seldar fyrir innkaupsverð næstu daga. Leðnrvnrndelld Hljóðfærahússins. )) K 5C SC i: 5; 1. damæfing á Heklu laug- íc vr íc ardaginn 8/9 kl 9. .e. m. sc o Aðgöngumiðar á sama stað o ö . # ö sc frá kl. 7 e. m. Ágæt músik. íc 1 Stjórnln. p Ú é 5C5C5C5C5C5C5C5C5C5C5C5C5C5C5C5C5C5C5C5C5C5C5C5C5C Rykfrakkar Allar stærðir af okkar viðurkendu Karlmannarykfrökknm. Manchester Laugaveg 40. — Sími 894. Vetrarkápur ogkjölaefni nýkomið. Einnig ryldrakka- efni í peysufatafrakka í mörg- um litum. — Hefi fengið vetrar tískublöð. SIG. GUÐMUNDSSON. Simi: 1278. Nýtt. í sekkjum, hveiti, rúgmjöl í slátur, jhaframjöl, hrisgrjón í 50 kg. pokum 3 teg.,baunir, mel- ís. Lægst verð á íslandi. Talið við mig sjálfan. VON. J Kviðslit I |_____________ MONOPOL-BINDI. Amerisk gerð með einkaleyfi. Tog- leðurbelti með sjálfverkandi, lofifylt- um púða. Engin óþœgindi við notk- un þess, þótt verið sé með það nótt og dag. Með pöntun verðnr að fylgja mál af gildleika um mittið. Eintált bíndi kostar 14 kr., tvöfalt 22 kr. — Myndir fást sendar. — Frederiksberg kein. Lubaratorinm Box 510. Köbenliavn N. *OC5CSCSC5CSC5C5C5C>C5CSC5C5C5C5C5CSCSC5C5CSC5C5C Stórt úrval af allskonar | Fataefnum | nýkomið. Vetðið lágt. Enn- SÍ fremur manchettskyrtur, o enskar húfur, flibbar, háls- í: bindi. o. m. íl. Korr.ið sem B fyrst. | G. B. Vikar. Sími 658. Laugaveg 21. c: xxsocsooocsocscsescscscscscscscsrscsocscst Nýja Bíó Nji hreppstjórinn. (Den nye Lensmanden). Sjónleikur í 7 þáttum. Konuriki. (Det svage Kön). Gamanleikur i 5 þáttum. Aðallilutverkið leikur Laura la Plante. Síðasts sinn í kvöld. Hattahúö Reykjavíkur Laugaveg 20 B. Sími 2184. Gengið inn frá Klapparstíg. Nýkomið mikið úrval af nýtísku kvenhöttum. Eigum von á miklnm birgðum af höttnm, nýjustu Parísar og Wiener-„modelum“, barna-höfuðfötum, regnhöttum o. fl. með Gullfossi og næstu skipum. <^j> PlÖtur. - ÚTSALA Nótnr. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. Islenskai* húsmæður ættu eingöngu að nota inn- lenda framleiðslu, svo sem: Kristalsápu, Grænsápu, Hreinshvítt (þvottaduft), „Gull«-fægilög, Gljávax (gólfáburður), Skósvertu, Skógulu, Kertl mislit og hvít, Hándsápu o. fl. Allar þessar vöiur, jafngilda hinum bestu útlendu vörum bœði að verði og gæðum. Hafið hugfast, að þetta er íslensk framleiðsla.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.