Vísir - 07.09.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 07.09.1928, Blaðsíða 3
VISIR T| ■ r * » „Rjoma er niðursoðin ný- mjólk, úr heilbrlgð' um gæðakúm og þarf aðeins að blanda bana með vatni, svo hún jafngildi nýwjólk til hvers sem er. „RJÓMA“ erniður- soðin á bann bátt, að hún er aigerlega laus við alla sýkla, og bessvegna heil- næm börnum og sjúk- iingum. „RJÓMA“ óblönduð er afbragð í kaffi og sömuleiðis má þeyta hana. „RJÓMA4^ mjólkin líkist rjóma eins og nafnið bennar Reynið „RJÓMA“ hún fæst í flestum versiunum. legri utanför sinni athugi frek- ar um lántöku í þessu efni. Ennfremur felur rafmagns- stjórnin borgarstjóra og raf- magnsstjóra að gera drög að áætlun um. hitun hæjarins með jarðlii,ta, ef frekari boranir í .nágrenninu gefa vonir um nægj- •ahlegt heitt vatn.“ Bæjaríréttir Yeðrið í morgun: Hiti í Reykjavík u st., ísafiröi 10, Akureyri 10, Seyðisfirði 8, Vestm.eyjum 10, Stykkishólmi 10, Blönduósi 9, Raufarhöfn 8, Hólum í Hornafiröi 10, Grindavik 10, Juli- anehaab (í gærkveldi) 6, Færeyj- um 10, Jan Mayen 1, Angmagsalik (i gærkveldi) 4, Hjaltlandi 12, Tynemouth 13 st. (Engin skeyti frá Khöfn). Mestur hiti hér i gær 13 st., minstur 9 st. Úrkoma 0,8 mim. Djúp lægS um 300 km. suöur at Vestm.eyjuni, hreyfist hægt norSaustur eftir. NorSaustan á Halamiðum. — Horfur: Suövest- urlancl: í dag og nótt: Suðaustan og austan hvassviöri, minkandi •meö kvöldinu. Rigning. Faxaflói og Breiöafjöröur: í dag og nótt: Allhvass austan. Rigning öðr.u 'hvoru. Vestfirðir: í dag og nótt: Austan og norðaustan, hvass úti Laugardagur er síðasti dagur rpiingai’Sfllunnar í herradeildinni. Nýjar birgðir af afar ódýrum fötum og vetrar- írökkum settar í útaöluna. Athugið verð og gæði, þér kaupið hvergi eins ódýrt. Bpanns-Verslun. er a9 démi flestra vand- látra húsmæðra óviðj afn« anlegt suðusúkkulaði. ItlirlTf. fyrir. Dálítil rigning. NorSurland: I dag og nótt: Suöaustan og aust- an. Allhvass úti fyrir. Dálítil rign- ing. Noröausturland, Austfirðir og suöausturland: í dag og nótt hvass austan. Rigning. Tennismót heldur Knattspyrnufélag Reykja- víkur fyrir karlmenn nú næstu daga. Iíefst þaS á tennisvöllum félagsins næstk. sunnudag. Frá Siglufirði var Vísi símaö í gær, aö þá hef'öi ve.ri'ö góð sildveiði, og skip kom- ist i stórar torfur. Píanóhljómleikar frú Annie Leifs eru í kveld. Verði nokkrir aðgöngumiðar ó- seldir kl. 7, verða þeir seldir við innganginn. Vonandi sýna bæjarbnar að þeir kunna að meta góða hljómlist og fjöl- menna á hljómleikana. Gamla Bíó sýnir myndina „Fangaskip- ið“, mjög góð mynd. Nýja Bíó sýnir nú norska mynd, er heitir „Nýji hreppstjórinn“ og gamanmynd er lieitir „Konu- ríki“ og eru báðar góðar. Nýja Bíó hefir nýlega gefiö út blaö meö auglýsingum um helstu kvikmynd- ir, sem sýndar verða þar i vetur, ásamt myndum af helstu leikend- unum. Lyra fór héöan í gærkveldi áleiðis til Bergen. Meöal farþega voru frú Til Þingvalla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Anstur í Fljótshlíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslu8Ímar:715 og 716. Bifrfliðastöð Rvíknr. Valgeröur Benediktsson, Guö- mundur Jónsson skipsstjóri og frú, Snæbjörn Stefánson skipstjóri, Arnold Norling do.cent, Þorsteinn Þorsteinsson bifreiöarstjóri. K. F. U. M. og K. Á sunnudaginn kemur verður útiskemtun inni í jarðræktarreit félagsins, ef veður leyfir. Nánar auglýst á morgun. Knattspyrnumót II. fl. Kappleiknum i gærkveldi lauk þannig, að Víkingnr vann Fram með 1 : 0. I kveld kl. 6 lceppa K. R. og pjálfi frá Hafn tu’firði. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi, 5 kr. frá N. N., 5 kr. frá G. J., 3 kr. frá N. N., 3 kr. frá S. H. Áheit á Hallgrímskirkju, afhent Vísi, frá ónefndum krónur. Auglýsing. Vegna þess að vörtupest í kartöflum (synchytrium endobio- licum) gengur i nálægum löndum, er hérméð, samkvæmt heimild í lögum nr. 17, 31. maí 1927, bannaður allur kartöflu- innflutningur frá sýktum landshlutum að viðlögðum sektum samkvæmt téðum lögum. Verður því framvegis að fylgja hverri kartöflusendingu frá útlöndum upprunaskírteini, á- samt vottorði hlutaðeigandi erlendra stjórnarvalda eða opin- berra stofnana um heilhrigði sendingarmnar og þá sérstak- lega um það, að vörtupestar hafi ekki orðið vart síðustu 5 ár á fimm kilómetra svæði út frá þeim stað, sem kartöflurnar voru ræktaðar á, svo og um, að umbúðir um þær séu nýjar og ósóttnæmar. Atvinnu og samgöngumálaráðuneytið, 6. sept. 1928. Tryggvi Þórliallsscm. Vigfús Einarsson. Regnfrakka og kápur, karla og kvenna, seljum við fyrir hálfvlrðl i dag og næstu daga. Laugavegi 5« <s=x> Kaplmannaföt • í dag tökum við upp miklar birgðir af okkar viðurkendu Karlmannafötum. Athugið efni, snið og frágang. Lítið inn og skoðið góð íöt með sanngjörnu verði og gangið úr skugga um, hvort þér finnið ekki föt við yðar hæfi. Mancliester, Laugaveg 40 — Sími 894. H.f. F. H. Kjartansson & Co. Höfum fyrirliggjandt: V ikt opi ub aunfr, Sago. Molasykur, Sveskjur, Bl. Avextl, Rísmjöl, Kavtöflumj öl, Rúsínus*, Aprikosur. -Haframjl^ kemur næstu daga. Verðið livergi lægra. 4 Lausasmiöjur steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Klapparstíg 29. VALD. POULSEN. Sími 24. VÍSIS-KAFFIB gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.