Vísir - 08.09.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 08.09.1928, Blaðsíða 1
Bitsíjórí: PALL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. 1T Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Laugardagiun 8 sept. 1928. 245. tbl. Gamla Bió h Yfirforingi nr. 41. Rússneskur sjónleikur í 6 stórum þáttum, eítir skáldsögu Boris Lawrenew. Sagan gjörist í Rúss- landi, leikendur eru allir rússneskir. Aðalhlutverk leika: Anna Woizicli. J. Kowal'Samborski. H. Straruk. ilré RpORATE? ¦SJWHEITtNEO STERIUZED^ ¦-..,. HOll*"" '': ¦ fp!wítt**Íli Engin dósamjólk sem flutt er til larads- ins er fitumeiri en 99]>YK£:JLAN]>(^mjólkiii. Þessa óvidjafnanlegu mjólkurtegvmd má einnig þeyta lem rjóma. uiiiiioBsiiieiin: I. Brpjölfsson & Kvaran. Nýtt. í sekkjum, hveiti, rúgmjöl i slátur, haframjöl, hrisgrjón i 50 kg. pokum 3 teg.,baunir, mel- ís. Lægst verð á Islandi. Talið við mig sjálfan. VON. Útiskemtun K. F, U. M. ofl K. F. U. K. verður haldin á /blettinum inn við Laugarnar á morgun, ef veður leyfir, og hefst kl. 1. Til skemtunar verður: Kórsöngur, ræðuhöld og fleira. Ennfremur verður vígður hinn nýbygði skáli. Merki verða seld til ágóða fyrir félagssjóð. Félagsfólk beðið að fjölmenna. æ 88 æ æ 88 Teggflísar - Góliflísar. 1 Fallegastar - Bestar - Ódyrastar. | æ æ I Helgi MagMsson&Co. æ æ Lausasmiðjur steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Klapparstíg 29. VALD. POUL8EN. Sími 24. Yeggfóður. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Guðmundur íshjörnsson . . SlMI:1700. LAUGAVEG 1. Klunbnrinn „Sjafni" heldur dansleik í kvöld í Iðnó. Dansleikurinn hefst stundvíslega kl. 9. Orkestermúsik (4 menn). Aðgm. seldir í dag í Iðnó frá kl. 4. 5000eeíSÍ5eíÍíiíSÍSÍ5ÍSÍSí50«OSOí5tt«í %• Ungup maður, p sem getur lagt fram nokkur s| þúsund krónur, getur orðið meðeigandi að verslun á góð- um stað í bænum og haft 55 atvinnu við verslunina fyrir ð sig sjálfan. — Fjárframlag &- « aldur, nafn og heimili um- g ó sækjanda sendist í lokuðu g o bréfi merkt: „Verslun": á af- jí ij greiðslu þessa blaðs fyrir 15. x g þessa mánaðar. jeeeeeeeeíxsoísísoeíseeeeeeoeí Til Þingvalla fer bifreið kl. 7 í kvöld frá Bankastræti 7. Sími 2292. Nokkur sæti laus. I SolinpiUnr eru framleiddar úr hrein- um jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á lik- amann, en góð og styrkj- andi áhrif á meltingarfær- in.Sólinpillurhreinsa skað- leg efni úr blóðinu. Sólin- pillur hjálpa við vanlíðan er stafar af óreglulegum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð að eins kr. 1,00. — Fæst i LAUGAVEGS APÓTEKI. DREKKIÐ Nýja Bíó HugvitS' maðurinn. Sprenghlægilegur gamanleikur 6 þáttum. Leikinn af Patsy Ruth Miller, Glenn Tryon og George Fawcett o. fl. Mynd sem allir geta hlegið dátt að. Lifandi fréttablað. Nýjustu iréttir víðsvegar að úr heiminum. sooooceoeoeocKxsfsoeoooeoeo; >i s K Islensku 1 gaffalbltarnir e*u þelf bestu. Reynid þál e H Fást i flestum matvöru- g verslunum. ít soooaooooooaíxxstsoooooooöos Til Þingvaila fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Austnr í Fljóishlíö alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar:715 og 716. Bifreiíastöí Rvíkur. í heildsölu hjá „Godafoss" fer héðan á fliorgilll kl. 3 síðdegis, til Hull og Ham- borgar. ¦ « mam | Simar 144 og 1044. | Eins og vant er, ór kjötið best í KjötMS HafnarfjarSar. Sími 158. Sendum heim. „Esja fer héðan á fimtudag 13. Sept.br. vestur og norður um land. Vörur afhendist á mánu- dag og þriðjudag, og far- seðlar Ó9kast sóttir á þriðju- dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.