Vísir - 08.09.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 08.09.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: FÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. ITI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Laugardagiun 8 sept. 1928. 245. tbl. Gamla Bió nm Yfirforingi nr. 41. Rússneskur sjónleikur í 6 stórum þáttum, eftir skáldsögu Boris Lawrenew. Sagan gjörist í Rúss- landi, leikendur eru allir rússneskir. Aðalhlutverk leika: Anna Woizich. J. Kowal-Samborski. H. Straruk. |ai___ ytstk ^ONTENTS I ll »*íV I - 'SSPAREO IHHOU-SN* 0 Engin dósamjólk sem flutt er til lands- ins er fitumeiri en „DYKELAND^-miólkin. Þessa óvidjafnanlegu mjólkurtegund má einnig þeyta sem rjóma. Umboísmeim: I. Brynjdlfsson & Kvaran. Kýtt. I sekkjum, hveiti, rúgmjöl í slátur, haframjöl, hrisgrjón í 50 kg. pokum 3 teg.,baunir, mel- ís. Lægst verð á fslandi. Talið við mig sjálfan. m YON. Ú tiskemtnn K. F. U. M. og K. F. U. K, verður haldin á (blettinum inn við Laugarnar á morgun, ef veður leyfir, og hefst kl. 1. Til skemtunar verður: Kórsöngur, ræðuhöld og fleira. Ennfremur verður vígður hinn nýbygði skáli. Merki verða seld til ágóða fyrir félagssjóð. Félagsfólk beðið að fjölmenna. 8B œ æ æ Veggflísar - Gólfflísar. 1 Fallegastar - Bestar - Ódýrastar. Helgi Magnússon & Co. æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ ææææææææææææææææææaeæææææææ Lausasiniðjnr steðjar, smíðahamrar og smlðatengur. Klapparstig 29. VALD. POULSEN. Sími 24. Veggfóðnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Gnðmundur Ásbjörnsson S1MI: 17 0 0. LAUGAVEG 1. Klúbburinn „Sjafni" heldur dansleik í kvöld í Iðnó. Dansleikurinn hefst stundvíslega kl. 9. Orkestermúsik (4 menn). Aðgm. seldir í dag í Iðnó frá kl. 4. Ungup maður, sem getur lagt fram nokkur þúsund krónur, getur orðið meðeigandi að verslun á góð- um stað í bænum og haft o atvinnu við verslunina fyrir g H sig sjáifan. — Fjárframlag « » aldur, nafn og heimili um- b sækjanda sendist í lokuðu j? « bréfi merkt: „Verslun“: á af- g greiðslu þessa blaðs fyrir 15. 5í sj þessa mánaðar. « Til Þingvalla fer bifreið kl. 7 í kvöld frá Bankastræti 7. Sími 2292. Nokkur sæti laus. Soliapilliir eru framleiddar úr hrein- um jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg álirif á lik- amann, en góð og styrkj- andi áhrif á meltingarfær- in.SóIinpiIIurhreinsa skað- leg efni úr blóðinu. Sólin- pillur hjálpa við vanliðan er stafar af óreglulegum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð að eins kr. 1,00. — Feest í LAUGAVEGS APÓTEKI. Nýja Bíó Hugvits^ maðurinn. Sprenghlægilegur gamanleikur 6 þáttum. Leikinn af Patsy Ruth Miller, Glenn Tryon og George Fawcett o. fl. Mynd sem allir gefa hlegið dátt að. Lifandi fréttablað. Nýjustu fréttir víðsvegar að úr heiminum. xíoooceoeoetxxscxiooöotsöoooí íslenskui gaffalbitarnirj eru þelr bestu. Reynið þál Fást í flestum matvðru- verslunum. SÓOOQOtSOOOOtXXXXSOOOOOOOtSdc nr EIMSKIPAPJSi-AG m ÍSLANDS Til Þingvalla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Austur I Fljdtshlíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar:715 og 716. Bifreíðastöð Rvíkur. DREKKIÐ lilPTONSTE I heildsölu hjá w fer hóðan á morgun kl. B síðdegis, til Hull og Ham- borgar. _■ (í „Esja | Símar 144 og 1044. | Eins og vant er, er kjötið best i Kjöttiúð Hafnarfjarðar. Sími 158. Sendum heim. íer hóðan á fimtudag 13. segt.br. vestur og norður um land. Vörur afhendist á mánu- dag og þriðjudag, og far- seðlar óskast sóttir á þriðju- dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.