Vísir


Vísir - 08.09.1928, Qupperneq 2

Vísir - 08.09.1928, Qupperneq 2
VISIR ÖHaní «1N11 Olseim ((! Kal löfum til: Líáburð Eley-skotin eru þrautreynd að því að vera hin bestu. Nýkomnar míklar birgðir af: Eley Grand Prix-skotum nr. 12 og 16, öll hlaðin með hvítu kraft^ miklu púðri. Versl. B. H. BJARNASON. Fypivliggjandi: Hitaflðskur ’j* lfters, og galv. balar og ffltur. A. Obenliaupt. Símskeyti Khöfn 7. sept. FB. Mowinkel flytur ræðu. Frá Genf er símað: Mowink- el hélt ræðu á þingi þjóða- bandalagsins í gær, og krafðist skjótra frámkvæmda í af- vopnunarmálinu. Kvað liann afvopnunarloforðin í Versala- friðar-samningunum liafa vak- ið miklar vonir en þrátt fyrir þau verji stórveldin meira fé til undirbúnings hernaði, stöð- ugt sé starfað að uppfundning ógnarlegri liernaðartækja, eit- urgastegunda og lofthernaðar- tækja. Rússar undirrita Kelloggs sátt- mála. Frá París er símað: Rúss- land liefir skrifað undir ófrið'- arbannssáttmála Kelloggs. Loftfarið Zeppelin greifi. Frá Berlin er siinað: Reynslu- í'lug loftskipsins „Zeppelín greifi“ hefir dregist, vegna þess, að staðið liefir á fram- leiðslu gass þess, sem nota á. Nú hefir verið ákveðið að reynsluflugin byrji um miðbik þessa mánaðar, en til Ameríku er ráðgert að loftskipið fari fyrri iiluta októbermánaðar. Frá Balkan. Frá Sofía er símað: Liapt- scliewstjórnin hefir beðist lausnar vegna þess að þrír ráð- herranna liótuðu að segja af sér, út af því að Liaptschew synjaði að verða við lcröfu Bu- rovs utanrikismálaráðherra, um að Varlkov hermálaráð- lierra færi frá völdum. Burov áleit auðveldara að fullnægja bresk-frakknesku kröfunni um að hindra byltingarstarf Make- doníumanna í jugoslafnesku Makedoníu, ef Varlkov liæðist lausnar. Kínverjar og Kelloggssáttmáli. Frá Nanking er símað: Kín- verska þjóðernissinnastjórnin iiéfir ákveðið að skrifa úndir óf rjðarb annssamnin ginn. Mi bn íslaiÉ 1921. •—0-- tlr skýrslu aðalstjórnar. Stjórn félagsins cr óbreytt. Gunnlaugur Claessen, læknir, er formaður aðalstjórnar. Fjárhagur. Útdráttur úr árs- reikningi fyrir árið 1927 er á þessa leið í ársbyrjun voru í sjóði kr. 7064.63. Tekjur á árinu kr. 15171.54, en gjöld kr. 9673.04. í árslok voru eignir félagsins kr. 12563.13. par að auki á fé- lagið eina sjúkrabifreið, nokk- uð af hjúkrunargögnum og fleira smávegis. Alþingi veitti R. Kr. Isl. 2 þús. kr. styrk á árinu. Félagatala var í árslok 1228. Akureyrardeildin. Formaður er liéraðslæknir Steingrímur Matthíasson. Félagatala í árslok var 95. Deildin hefir í þjónustu sinni hjúkrunarsystur Ingunni Jónsdóttur, og hefir lijúkrun verið haldið uppi alt árið. Iljúkrunardagar voru alls 206, en 446 vitjanir til sjúkra. Mest- ur hluti hjúkrunarinnar var unninn ókeyijis. Tekjur deildarinnar voru alls kr. 3095.11 (félagagjöld, ágóði af skemtunum, áheit), en gjöld kr. 1999.25. Merkjasala á öskudaginn. Eins og undanfarin ár, var fé safnað með merkjasölu á ösku- daginn. Voru merki R. Kr. seld í Reykjavik og Hafnarfirði. Tekjur af sölunni voru kr. 2074.05. Hjúkrun. Eins og undan- farin ár, var haldið uppi hjúkr- un í verstöðinni Sandgerði, á vetrarvertíðinni. Rauða Kross systirin Kristín Thoroddsen dvaldi þar í jan.—aprilmán., og inti af hendi 425 hjúkrunarað- gerðir og sjúkravitjanir. Námskeið í hjúkrun og hjálp í viðlögum. Að afloknu hjúkr- unarstarfi i Sandgerði ferðaðist hjúkrunarsystirin um, og hélt uppi námsskeiðum á Flateyri, Suðureyri, Bolungarvík, Hnífs- dal, ísafirði, .Súðavík, Siglu- firði, Akureyri, Saurbæ í Eyjafirði, Vestmannaeyj um og í Reykjavík. — þátttak- endur voru alls 300, karlar og konur. Auk þessa veitti hjúkrun- arsystirin sjómönnum i Sand- gerði tilsögn og æfingar í lifg- unartilraunum og fyrstu hjálp við slys. Hjúkrunarnám á Bedford College í London. League of Red Cross Societies hefir með venjulegri rausn og hjálpsemi sinni orðið við tilmælum R. Kr. ísl. um að veita Sigríði Bach- mann ókeypis vist og kenslu í eilt ár á Bedford College, sem er framhaldsskóli fyrir útlærð- ar lijúkrunarkonur. Sjúkrabifreiðin. Reynslan lief- ir sýnt að full þörf er á sj úkra- bifreið til flutninga á sjúkling- um utan Reykjavíkur. Árið 1927 flutti bifreiðin alls 101 — eitt hundrað og einn — sjúkling, og voru það alt utanbæjar flutningar, að undanskildum 14 sjúklingum, sem fluttir voru í R. Kr. bifreiðnni í forföllum bæjarbifreiðarinnar. Kvikmyndir. League of R. Cr. Soc. sendi R. Kr. Isl. 4 filmur um þessi efni: 1. Meðferð og hollusta mjólkur, 2. Eðli og liátt- semi berklaveikinnar, 3. Berkla- varnastöðvar, 4. Sótthætta af flugum. Myndirnar voru sýnd- ar i desembermánuði 1000 hörnum, ásamt kennurum úr Barnaskóla Reykjavíkur og 250 barnaskólabörnum i Hafnar- firði. Ennfremur var sýning fyrir 500 nemendur úr Menta-, Ivennara-, Ivvenna- og Ljós- mæðraskólanum. — Vonar R. Kr. ísl. að geta sýnt aftur kvik- myndir um heilbrigðismálefni á næsta Iiausti. Heimsókn fulltrúa frá Roche- feller Foundation. Fyrir tilmæli R. Kr. ísl. ritaði forsætisráð- Iierra til Rochefeller Foundation og bauð þeirri stofnun að scnda fulltrúa sinn til íslands, til þess að gefa bendingar til umbóta á læknamentun á íslandi. Jafn- framt var og sendiherra Sveini Björnssyni falið að fara til Par- ísar, til viðtals við R. Found. pótti geta komið til mála að R. Found. sæi sér e. t. v. fært að létta að einhverju leyli und- ir með að koma upp Landsspít- alanum, ef fulltrúanum litist svo. R. Found. Ibrást Vel Við þessu og sendi til Reykjavíkur fulltrúa sinn, Dr. Allan Gregg, er kynti sér rækilega heilbrigð- ismál, sjúkrahúsmál og lækna- kenslu hér á landi. pótti öllum hér góður gestur á ferðinni, enda sýndi Dr. Gregg glöggan skilning og sanngirni i dómum sínum um þessi efni. Óvíst er enn hvern árangur koma hans muni bera. Tannlækningar. 1 síðustu árs- skýrslu var þess getið, að stjórn R. Iir. ísl. hefði hug á að liefja tannlækningar fjmir almenn- ing, ef nokkur kostur er á. Itar- legar upplýsingar hafa oss bor- ist frá L. of R. Cr. Soc. um samskonar starf i öðrum lönd- um, og League líka verið svo höfðinglegt að bjóða nokkurn fjárstyrk til þess, að koma fyr- irtækinu á laggir. — Fram- kvæmdanefndn hefir og — með góðri aðstoð Brynjúlfs Björns- sonar tannlæknis — gert áætl- un um stofnkostnað og starf- rækslu almanna-tannlækninga- stofu í Reykjavík. skapi. 1 „The Northern Deep Sea Fisliing Gazette“ er grein um björgunarstarfsemi við Is- land, eftir upplýsingum frá G. Björnson landlækni. Er þar skýrt frá stofnun Björgunarfé- lagsins og drepið á margt, sem fróðlegt er, í þessu sambandi. Greinin er endurprentuð að nokkuru i „The Scandinavian Shipping Gazette“. Hefir grein þessi leitt til þess, að ýms er- lend blöð hafa rætt um björg- unarstarfsemi við strendur ís- ísland í erlendum 1 september. F. B. I blaðinu „Köbenhavn“ birt- ist grein, sem heitir „Islands svigtende Samhandel med Dan- mark“, eftir viðtali við formann „Dansk-islandsk Handelsforen- ing“, Bjarne Nielsen. Er þar drepið á ástæðurnar fyrir 'því, hvers vegna viðskifti Dana og Islendinga fara æ minkandi, en' viðskifti íslendinga við aðrar þjóðir en Dani vaxandi að sama Skyndisalan er l fullum gangi næstu daga. Ef iiér jiurfið að gera kaup |já er nú hentugur tímí. J4a:aí\i.i . 4 ftVftói ftT4 ft;4ft;jftl4ft

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.