Vísir - 09.09.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 09.09.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: FlLL STEENGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. ITÍ Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ar. Sunnudagiun 9. sept. 1928. 246. tbl. útsala byrjar á morgun (mánudag). Alt á að seljast. Lágt verð. ,— Morgunkjólar, svuntur, golf- treyjur, ull og silki, á kvenmenn, unglinga og börn, kvenbolir, buxur, undirlíf, kvenvesti. Silkisokkar góðir og ódýrir, mikið úrval. Silkislæður fyrir hálfvirði. Silkitreflar, herra háls- bindi, sterk og falleg, ódýrust í bænum. Herra sokkar, stórt úrval, með mjög góðu verði. Ágæt karlmannsnærföt. Hvít léreft og flúnel og margt margt fleira. Verslunin Brtorfoss Laugav. 18. M Gamla Bió n Yfirforingi nr. 41. Rússneskur sjónleikar í 6 stórum þáttum, eítir skáldsögu Boris Lawrenew. Sagan gjörist í Rúss- landi, leikendur eru allir rússneskir. Aðalhlutverk leika: Anna Woizicli. J. Kowal^Samborski. H. Straruk. íil liidi iréí Sýningar kl. 5, 7 og 9. Alþýousýning kl. 7. VetrairfrakJtear, í Fatabúðinni: *»**é»**^> ___________________Rykfrakkaí. og m. m. fl. með lægsta fáanlegu verði. í útbúinu á ?•*»»"»¦* Kjólar, Skölav.stíg: A.»av«a — ilt nýjar fyrsta Sokks TOror. litfiHs smjfiflii er vfnsælast. Ásgarðnr. Móðir okkar, Vilborg Pétursdóttir, andaðist í gær. Fyrir hönd mína og systkina minna. Júlía Hansdóttir. Ðanssköli Sig. Guðmundssonar Nýkominn heim frá útlöndum með nýjustu dansana. Balti- more-Val, Tango, Yale-Bluse, Quiek-Step, New-Charleston og nýjasta darís, Rhytme-Step, sem mest verður dansaður i vetur, mjög léttur og skemtilegur dans. — Dansskólinn hyrjar fyrst i október fyrir fullorðna og börn (legg mikla áherslu á að kenna börnum kurteislega framkomu). Upplýjsingar í sima 1278, pingholtsstræti 1. Danssýning í Gamla Bíó síðast í þess- um mánuði. :— Einkatímar heima hjá mér eða úti í bæ hjá fólki. Vl'SIS-KAFFIB lerir alla glala. Á Laugaveg 5 ei» verið ad taka upp naustvöiMiraai» svo sem: KarlmanilSföt (alullar cheviot). Regnfrakka, Nærföt (ensk, þýsk og japönsk). Drengja-nœviot af öllum stæríum. Manehettskyjetur, Sokka frá 75 aurum. Kven-nærfatnað í mörgum litum. Golftreyjui* með kraga og kanti, feikna úrval, handa telpum og iullorðnum. Kvensokka, silki, ull og baðmull frá 1,50. Kvenslœður, Telpusokk a, Drengjasokka, Díengjapeyeup (nýtt úrval). Mikið af smábarnafatnaði. Tölur — Tvinni og öll önnur smávara. Þetta er aðeins lítil upptalning af öllum |ieini vöruteguini- um sem komiö iiafa, —'en lesið með athygli auglýsingarnar frá LATJGAVEG 5, sem uirtast næstu daga. Lítið inn á Laugaveg 5 og latið svo sjá nvar best ep ad versla. ÍSÍ söíSíi«;;;sísyíSísí;tt?;;so;iyíSí;;;ís;;í$í;;iíiíi« I KirkjU'hljómleikar | í Frikirkjunni i kvöld kl. 9. Sc | Sig. Skagfeld og Páll ísólfsson. % Áðgöngumiðar í G.t.husinu frá kl. 2 í dag. « í<SOtt<S!S?S«öa!S«tt!iö!S«!KS«!5!SOÖÖ!Söa!S^ s; s; s; Sí Nýja Bíó HugvitS' maðurinn. Sprenghlægiiegur gamanleikur 6 þáltum. Leikinn af Patsy Ruth Miller, Glenn Tryon og George Fawcett o. fl. Mynd sem allir geta hlegið dátt að. Lífandi fréttablað. Nýjustu fréttir víðsvegar að úr heiminum. Sýningar kl. 6, 71/,, og 9. Alþýoueýning kl. 7l/2 Skóli minn í Ingólfs- stræti 19 byrjar 1. okt. Sig. Sigurðsson. COL SICMER|-ieiT5',r FOOFEDCRHALTER jj ! °8 I PRIMAVERA I blýantar eru bestir. Umbodsmenn: Hiiis-kii gerir alla glÉ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.