Vísir - 10.09.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 10.09.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STMNGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. W Æk Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Mánudagiun 10. sept. 1928. 247. tbl. Gamla Bíö. Kventöfr&rirasi. Ástarsaga í 9 þáttum eftir RAFAEL SABATINI. Aðalhlutverk leika: Eleanor Boardmann, John GilbeFt, Roy D. Avcy, Karl Dane, George K. Avtlmr. Af skáldsögum Sabatini hefir áður verið sýní: Scaramouch«, Haförninn og Kapt. Blood, og eigi er Kventöfrarinn, sem við nú sýnum, lakari. pað er með fáum orðum sagt gnll- falleg mynd, bráðskemtileg og listavel leikin og inniheldur alla há kosti, sem glæsileg kvikmynd á að hafa. — Aðgm. seldir frá kl. I. Stór afsláttur af Regnfrökkum, Sportfótum og öðrum karlmannsfatnaði. Blá og mis- lil föt, nýsaumuð hér, seljast afar ódýrt í nokkra daga. Manchett- akyrtur, Nærfatnaður, Slifsi og Höfuðföt, selst alt mjög ódýrt. Ennfrem- ur malróm- og sportföt á drengi. — Fataefni í stóru úrvali. Ándrés Ándrésson Laugaveg 3. ÚtsalanMHH á hinni ódýru glfirvöru og á allskonar húsáhöldum heid- ar áfram þessa viku. Sömuleiðis verður það sem eítir er aí aluminium pottum seit með mjög lágu verði. Komið áður en birgðirnar þrjóta. H, P« Dnns. Tilboð oskast í vegabætur í Skildinganes- landi. Dpplýsingar á skrifstofa H f OlínsdiE Lansasmiðjur steðjar, smfðahamrar og smíðatengur. Klapparstíg 29. VALD. POULSEN. Sími 24. Ma Ipz^teiner: Illiiti klliililkir ^þxiðjudaginn 11. jseptember Ífl. h% i vGamla Bíó. KURT HAESER aðstoðar. Aðgöngumiðar í Hljóðfærahús- inu, hjá frú Iv. Viðar og við innganginn. SÍSÍÍCÍÍÍÖÍSÖOÍÍÍÍÍ kruuvr^f Vélbáturinn Ti»yggvi fæst til ílutnÍDga. Sfmi 2198, Jf •» J> 1 * "S-»•» * -N ¦* V» t Jt «1 J» *» # *l j ¦* g Sí #N « ií ii J"* «.r Sí sc U 5C í? SCÍSÍSÍSÍSÍSÍSOÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSSSOOOOOOÖÍ G.s. ísland íer miðvikudagimi 12. sept. kl. 8 síðd. til Kaupmaima^ hafnar (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla á morgun. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. C. Zimsen. Hér með vil eg færa skrif- stofumönnum og samverka- mönnum hjá h.f. „Kveldúlfur" alúðarfylstu hjartans hakkir fyrir hina drengilegu hjálp, er heir veittu mér í tilefni af þvi, að veikindi hafa átt sér stað á hemili mínu. Reykjavík, 10. sept. 1928. Jón Helgason. Þeir, sem ætla aö kaupa salt- kjöt i heilum tunnum i haust, œttu að athuga, að við útvegum kjöt notðan úr Þingeyjarsýslu. Feitasta og besta saltkjötfð, sem kemur á markaðinn. Pantið sem fyrst. Kjötbúí HafnarfjarBar. Sími 158. Nýja Bíó. Hin marg eftirspurða kvikmynd Don Juan Sjónléikur í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: Jolm Barrymore, Mary Astor og 10 aðrir þektir kvikmyndaleikarar. Sagan er um mann þann, sem vakið hefur mesta eftirtekt á sér fyrir ástarœfintýri sín. Crlepvöpup nýkomnar: Vatnsglös 0,25 — Diskar 0,25 — Skálar 0,35 — Vatnsflöskur með glasi 1,25 — Smjörkúpur 1.00 — Vinglös 0.25 — Kertastjakar — Avaxtaskálar — Ösku- bakkar og fleira. K. Einapsson & BjöFnsson Bank&stræti 11. Það tilkynnist hér með vinum og vandamönnum ,að kon- an mín elskuleg og systir, Sigríður Sigurðardóttir frá Merki- nesi í Höfnum, andaðist á Landakotsspitala kl. 7 að morgni bann 9. september. Jón B. Sigurðsson. Vigfús Sigurðsson Grænlandsfari. Söngfólk. Með því að oss undirrituðum hefir veriu falið að mynda 100 manna blandaðan kór, er syngja á á Alþingis. hátíðinni 1930, óskum vjer að alt það fólk, konur og karlar, sem hugsar sjer að taka þátt i kórsöng þessum, gefi sig fram við einhvern af oss sem allra fyrst. í kórnefnd Alþingisbátiðarinnar: Sigurður Bírkís. Sími 1382. Jón HaMórsson. Simi 952. Sigurður Þórðarsson. Sími 2177. Teggfóður. Fjðlbreytt úrval mjög ddýrt, nýkomið. Guðmundnr ísbjornsson SlMI: 1700. LAUGAVEG 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.