Vísir - 10.09.1928, Síða 1

Vísir - 10.09.1928, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. PrentsmiC jusimi: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. nHmmmmmmmmBam Gamla Bíö. mmmmammimmæm* Kventöfpapiim. Astarsaga í 9 þáttum eftir RAFAEL SABATINI. í Aðalhlutverk leika: Eleanor Boardmann, Jolm Gilbert, Roy D. Arcy, Karl Dane, George K. Arthur. Af skáldsögum Sabatini hefir áður verið sýni: Scaramouche, Haförninn og Kapt. Blood, og eigi er Kventöfrarinn, sem við nú sýnum, lakari. pað er með fáum orðum sagt gull- | falleg mynd, bráðskemtileg og listavel leikin og inniheldur alla þá kosti, sem glæsileg kvikmynd á að Iiai'a. — j I Aðgm. seldir frá kl. 4. ■ __________________________ ■nn—■—ni—■■ ■ i mi ■»!! ii'ii i ii—ii ni iiwiaii m iibii Stór afsláttur af Regnfrökkum, Sportfótum og öðrum karlmannsfatnaði. Blá og mis- lit föt, nýsaumuð hér, seljast afar ódýrt í nokkra daga. Manehett- skyrtur, Nærfatnaður, Slifsi og Höfuðföt, selst alt mjög ódýrt. Ennfrem* ur matrósa* og sportföt á drengi. — Fataefni í stóru úrvali. Ándrés Andrésson Laugaveg 3. Útsalan á hinni ódýru glervðru og á allskonar húsáhöldum heid- ur áfram þessa yiku. Sömuleiðis verður það sem eftir er at aluminium pottum seit með mjög lágu verði. Komið áður en birgdirnar þrjóta. H, P, Duus. Tilboð óskast í vegabætur í Skildinganes- landi. Opplýsingar á skrifstofn Hi Olínsalan. Lansasmiðjur steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Klapparstig 29. VALD. POULSEN. Sími 24. Mánudagiun 10. sept. 1928. Lula Mysz-Gmemer: Síflnsty liljiliiileikar þriðjudaginn 11. (september kl. 7 !4 í Gamla Bíó. KURT HAESER aðstoðar. Aðgöngumiðar í Hljóðfærahús- inu, lijá frú K. Viðar og við innganginn. scttíscieeísn?xiíi!5í5íSíiíSíiíiíiö«íi!soí S i! K i s? <5 o V élbáturinn Tryflflvi fæat til flutninga, Sími 2198. ;; Íí s I 5 sr « ;; í; !ieeeeoeeo! G.s. ísland fer miðvikudaginn 12. sept. kl. S síðd. tii Eaupmanna^ hafnar (nm Yestmannaeyjar og Thorshavn). Farjjegar sæki farseðla á morgun. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. C. Zimsen. Hér með vil eg færa skrif- stofumönnum og samverka- mönnum hjá h.f. „Kveldúlfur“ alúðarfylslu hjartans þakkir fyrir hina drengilegu hjálp, er þeir veittu mcr í tilefni af því, að veikindi hafa átt sér stað á hemili mínu. Reykjavík, 10. sept. 1928. Jón Helgason. Þeir, sem ætla að kaupa salt- kjöt i heilum tunnum i haust, ættu að athuga, að við útvegum kjöt noiðan úr Þingeyjarsýslu. Feitasta og besta saltkjötíS, sem kemur á markaíinn. Pantið sem fyrst. Kjötbúð HafnarfjarSar. Sími 158. 247. tbl. | -------- Nýja Bió. —— Hln marg eftirspurða kvikmynd Don Juan Sjónleikur í 10 þáttum. — Aðalhlutverk leika: John Barrymore, Mary Astor og 10 aðrir þektir kvikmyndaleikarar. Sagan er um mann þann, sem vakið hefur mesta eftirtekt á sér fyrir ástaræfintýri sin. Glepvövup nýkomnaF: Vatnsglös 0,25 — Diskar 0,25 — Skálar 0,35 — Vatnsflöskur með glasi 1,25 — Smjörkúpur 1.00 — Vínglös 0.25 — Kertastjakar — Avaxtaskálar — Ösku- bakkar og fleira. K, Ein&psson & BJÖPiissoia Bankastrætl 11. pað tilkynnisl hér með vinum og vandamönnum ,að kon- an mín elskuleg og systir, Sigr/ður Sigurðardóttir frá Merld- nesi í Höfnum, andaðist á Landakotsspítala kl. 7 að morgni þann 9. september. Jón B. Sigurðsson. Vigfús Sigurðsson Grænlandsfari. Söngfólk. Með því að oss undirrituðum hefir verið falið að mynda 100 manna blandaðan kór, er syngja á á Alþingis. hátíðinni 1930, óskum vjer að alt það íólk, konur og karlar, sem hugsar sjer að taka þátt í kórsöng þessum, gefi sig fram við einhvern af oss sem allra fyrst. í kórnefnd Alþingishátíðarinnar: Sigurður Birkis. Jón Halldórsson. Sími 1382. Sími 952. Sigurður Þórðarsson. Sími 2177. Veqgfóðnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Guðmundur Ásbjfirnsson SlMI: 1700. LAUGAVEG 1.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.