Vísir - 10.09.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 10.09.1928, Blaðsíða 2
VISIR 88 Höfum til: g ÍKalíábupdi 1 æ ææææ^sæBææææææææææssæææææææ Nýkomið: Galv. fötur og balap, burstavöpur allsk., fiski- bnífap með vöfðu skafti og vasabnífap ,Fiskekniví A. Obenhaupt. Símskeyti Kliöfn, 9. sept. FB. Af ráðsfundi J?jóðabandalagsins. Frá Genf er símað: pjóða- bandalagið hefir kosið fyrver- andi utanríkismálaráðherra Bandarikjanna, Húghes, dóm- ara við alþjóðadómstólinn í Haag i staðinn fyrir Banda- ríkjamanninn Moore, sem er, farinn frá. Á ráðsfundi pjóðabandalags- ins hefir verið rætt um deiluna milli Pólverja og Lithauen- manna. Lagði ráðið til, að fram færi ný pólsk-litausk tilraun til samkomulags í málinu, en verði tilraunin árangurslaus ætl- ar pjóðabandalagið að senda nefnd manna til Lithauen og Póllands til þess að koma á frið- samlegri sambúð milli land- anna. Hernaðarskuldir pjóðverja. Frá London er símað: Frá New Yorkborg liefir borist fregn lil blaðsins „Daily Tele- graph“ um að Bandaríkin áliti tilraunir til þess að lækka þýsku skaða'bæturnar gegn lækkun ófriðarskulda Bandamánna við Bandarildn þýðingarlausar. — Bandaríkjastjórn óski ekki að ráða skuldamálinu til lykta á þeini grundvelli. Morð í Albaníu. Frá Tirana er simað: Albansk- ir hermenn hafa, samkvæmt skipun, myrt Lush Preta, for- ingja Norður-Albana, ákafan anclstæðing Scanderbeg III. (Zogu). Norður-Albanir kenna konunginum um morðið og hafa svarið að hefna Preta. Nytsamar bækur: HeilsufræOi ielpna, verð 1,00. Heílsufræíi ongra Ruenna verð 4,75 í bandi 6,50. Heilsnfraf fijona, verð 3,75. Þingtfðindi Stórstúku Islands 1928. —o— Tuttugasta og áttunda árs- 'þing Stórstúkunnar var haldið á Akureyri í júlí síðastliðnum. Tíðindi af þinginu eru í tvennu lagi. Fyrst eru skýrslur em- bættismanna Stórstúkunnar, og sýna þær óvenjulegan vöxt og viðgang i „Reglunni“. Á liðna árinu hafa verið stofnaðar 17 stúkur fyrir fullorðna, og 13 fyrir unglinga; stúkur fyrir full- orðna voru alls 81 og fyrir ung- linga 52. Fyrsta febrúar síðastl. var meðlimafjöldinn í fullorð- inná stúkum........... 6749 og í unglingastúkum .... 4625 Samtals 11374 par sem skattur er borgaður af hverjum einstökum meðlim, er ótrúlegt að talan sé of há. Stórtemplar getur þess sér- staklega í skýrslu sinni, að árið hafi verið friðsælt og engar deilur innan Reglunnar. pá er fjárhagur Stórstúkunn- ar rýmri nú en nokkru sinni áður. Tekjur Stórstúkunnar sjálfrar af sköttum og bóka- sölu urðu 16 þús. kr. Af þcim gengu 5000 til úthreiðslusjóðs, og 2000 í byggingarsjóð úti um land. Til útbreiðslusjóðsins hafði Alþingi veitt 10 þús. kr., svo að tekjur hans námu alls 15 þús. kr. Síðari' hluti skýlrslunnar er um þinghaldið. Alls 143 fulltrú- ai' sátu þingið. Sunnlendingar og Vestfirðingar leigðu gufu- skipið „Esju“, og gistu þar og höfðu þar mat meðan þingið var haldið. Veldi og kraflur G. T. Reglunnar kemur enn fram i þingmannafjöldanum, og því, að allir þessir menn koma annað hvort fyrir eigin kostn- að eða að einhverju leyti kost- aðir frá stúkunum sem þeir eru fulltrúar fyrir. Eins og vcnja hefir verið, fekk þingið mörg heillaskeýti frá stúkum og sérstökum meðlimum. Allar samþyktir — eða svo mátti heita — snerust um uppástung- ur starfsmanna og svo ein- stakra fastra nefnda. Allir em- bættismenn Stórstúkunnar voru Búsáhöld oy Eldhnsgögn, af öllu tagl. Mlklar blrgðir. Lægst verð. Versl. B. H. BJARNASON. kösnir í einu hljóði, nema kansl- arinn. Hann feklc 84 atkv. gegn 49. Samlyndið var ágætt þar sem annars staðar. Helstu embættismenn Stór- stúkunnar urðu þessir: Stórtemplar: Sigurður Jóns- son skólastjóri. Stórritari: Jó- hann Ögm. Oddsson. Stórgæslu- maður ungtemplara : Magnús V. Jóhannesson. St. gæslum. lög- gjafarst.: Vilh. Knudsen. St. fræðslustjóri: Páll J. Ólafson. Umboðsm. hátempfars: Börg- þór Jósefsson. Ákveðið var að næsta þing skyldi háð i Reykjavík. Laun emhættismanna Stór- stúkunnar eru ákaflega lág, og hafa þó ýmsir þeirra mjög mik- il störf með höndum. — Virð- ist það þegjandi samkomulag allra lilutaðeigenda, að þau störf eigí að vera int af liönd- um fyrir sama sem ekkert kaup. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavik 8 st., Isafirði 10, Akureyri 9, Seyðisfirði 12,. Vestmannaeyjum 9, Stykkis- hólmi 9, Blönduósi 9, Raufar- höfn 8, Hólum í Hornafirði 8, Grindavík 8, pórshöfn í Fær- eyjum 9, Julianehaab (í gær- kveldi) 5, Jan Mayen 5, (engin skejdi frá Angmagsalik), Hjalt- landi 12, Tynemouth 12, Kauj>- mannahöfn 16. — Mestur liiti hér i gær 13 st., minstur 5. — Grunn lægð yfir Grænlandshafi og vfir austanverðu Islandi. Önnur lægð norður af Skotlandi á norðausturleið. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói og Breiðafjörður: I dag og nótt hreytileg átt, sennilega hæg- viði’i og viðast úrkonuilaust. Sumstaðar skúrir. — Vestfirðir, Norðurland og norðausturland: f dag og nött hreytileg átt, og síðan norðan eða norðaustan- lcaldi. Rigning öðru livoru. Aust- firðir: I dag og nótt hreytileg átt, smáskúrfr. Suðausturianá: I dag og nótt vestan og norðan gola. Bjárt veður. Söngur Sig'. Skagfeld í frikirkjunni í gærkveldi var allvel sóttur og hefði kirkjan þó, áreiðanlega verið troðfull, ef menn hefðu alment liaft rétta hugmynd um það, livað rödd Sigurðar og sönglegur þroski liefir tekið stórfeld'um framför- um. Var og auðheyrt að dvölin hér heima hafði haft hressandi áhrif á söngvarann síðan hann söng í Gamla Bíö í sumar. Lög Beethovens fyrst á skránni voru framborin af krafti og hátíð- leik, svo sem þeirn sæmdi. Galli var það, að nokkur af þeim lögum er siðar komu voru ekki í nægilegri hæð fyrir r ðdd Sigurðar, en þá kom þö það í ljós, að þegar hann hafðí náð sér niðri á hinum lægri tónum, uáði Iiann þar meiri híjömfyll- ingu en menn höfðu búist við að liann nokkurntíma gæfi, er liann söng hér nýr af nálinni fyrir nokkurum árunr. — Má nú óhætt vona að þessi landi vor eigi fyrir höndum mjög hjarla framtíð sem söngvari. Skuggamyndir fyrir böm. Myndasýningin, er fórst fyrir á skemtuninni 2. sept,, veröur í Eárubúð á morgun kl. 8 síödegis. Inngangur 25 aura. Barna-aö- göngumiöar að fyrri skemtuninni gilda í stað aðgöngueyris. Botnia kom tit Leith kl. 7 í morguri. íþróttamót hélt Stefnir á Kjalamesi í gær. ICept var í langstökki með atrennu og sigruðu þeir bræöurnir Þorgeir Jónsson (5.90 st.). Jón (5.50) og E’jörgviá (5.10). -Þá var kept í 100 stiku lilaupl og ttröu þeir l.ræöur þar fremstir: Þorgeir (á i Nýkomið: M Mikíð úrval af Haust ^ og Vetrárkápum fyrlr | Unglinga 8 off H Böpn. M Afarlágt verð. U J4a; a ÍJu ijfl SílöttiiöíXlOíiíiíifj B 1? | Lægst verð | 1 í Jiorgjnni. § O lí iocoooociíit Skyndisalan í;í;í;íooo;í;iooo; | Afsláttur % af öllu. i;xiooo;íoooí heldur áfram með sama kraftl í nokkra daga eftir helglna. Tækifæri er til að gera afbragðs góð kaup I öllum deildum verslunarinnar. VTomia on athuaið verð oa vöruaæði I Dömudeildin hýður yður feiknin öll af Ullartauum í kápur og kjóla, fyrir sérlega lágt verð. Sömuleiðis ágætisefni í karla, og drengja- fatnaði fyrir 4 kr. mtr. Léreft og Flónel afaródýr. Tvistar frá 0.50. Morgunkjólatau frá 3.00 í kjólinn. Brúna skyrtuefnið. Slæður. Blá Sheviot og Klæði með lægsta verði. Á loftinu: Afarmikið af LTnglinga og barna vetrar og haust Kápum selst fyrir feikn lítið verð. Nokkuð er enn eftir af Kjólum, ullar og silki, scm seljast fyrir liálft verð. Gúmmíkápur kvenna á 10.00. Ljós-dyratjöld 12.00 o. m. m. fl. Herradelldin: par verða seldar nokkrar tvlftir af Regnfrökkum fyrir afar lítið verð, er þar um að ræða sérstök reifarakaup. Manchettskyrtur með sama gæðaverðinu. Sokkar í stórum stíl fyrir litla peninga. Nærfatnaður góður. Brúnar skyrtur ódýrar. Hitaflöskur 1.30. A t li u g i ð Hvítu Smokingskyrturnar fyrir hálft verð. Peysur. Silkitreflar. Ske m m a n : Léreftsnærfatnaður, liálfvirði. Fínir Silkisokkar, áður 13.75 nú 6.75. Barna Samhengi, hálfvirði. Barna-Vetlingar fyrir litið. Kven-Sokkar, ótal teg., frá 0.95—1.45. Barna-Voxdúkssvuntur, næstum gefins. Kvenullarbolir og margt, margt fleira. Ef pér tiurfíð að gera kaup, - pá er nú lientugur tími. bJjfe&Á: V ;__________ ,■....... ■■ é-'ú

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.