Vísir - 12.09.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 12.09.1928, Blaðsíða 1
Ritsíjóri: PÁLL steengrímsson. Sími: 1600. PreatsmiSjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Miðvikudagiun 12. sept. 1928. 249. tbl. Gamla Bíó. Ástarsaga í 9 .þáttuni efth' RlFiEL S ABATIKl. Aðálhlutverk leika: Eleanor Boardmann, John Gilbert, Roy D. Arey, Karl Dane, George K. Arthur. Af skáldsögum Sabatiniihefir áður verið sýnt: Scaramouche, Haföminn og Kapt. Blood, og -eigi er Kventöfrarinn, sem við nú sýnum, lakari. pað er með f áum orðum sagt gull- falleg mynd, bráðskemtileg og listavel leikin og inniheldur alla þá kosti, sem glæsileg kvikmynd á ,að liafa. — Aðgm. seldir frá kl. 4. % gm #*. #** a.#' ieoöíiöoííöccötsttoíiíiíissa! Alúðarfylstu þakkir til <allra þeirra, sem syndu mér vinsemdarvott á fertugsafmceU mínu. ;í ð <5 8 Qísli J. Ólafson. M* -#f» Jísööööööööööíiöööööööööööeoöötiöööööööööööíiööööötiööööööt Búöir eða skrifstofur. Á Hverfisgötu .59 ,eru til lelgu frá 1. októher 2 búðir með heríbergj um .Umar ai'. JEinnig hentugt fyrir skrifstofur eða ]>vi uui líkL Einar Pétursson, sími 1477. Jarðárför föður okkar ög tengdaföður, Jóns Sigmundsson- á»r, fer fram frá .fríkirkjunöi föstudaginn 14. ]u m., og hefst ineð húskveðju á heimili hans, Bræðraborgarstíg 38, klukkan %x/o eftir hádegi. Áslaug Jónsdóttir. Steinvör Jónsdóttir. , GuSm. 0. Guðnumdsson. Helgi Guðinundsson. Uppboð verdnr haldið á ýmsurn dánarbúum föstudaginn 14. ]J. Dl. hjá gGyHlSllI^ hösi bæjaríns við Hringbrautina og hefst ki. í1/^ eitir hádegi. Fátækrafulltrúarnir. Lausasmiðjur steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Klappaystíg 29. VALD. POULSEN. Sími 24. VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða. Súkkulaði. Ef þér kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að það sé Lillu-súkkalaði eða Fjallkonu-súkknlsði. H.i. Efmul Reykjðuíkur. Nýja Bíó. Hin marg eftirspurða kvikmynd Don Juan Sjónleikur i 10 þáitum. Aðalhlutverk leika: John Barrjmore, Mary Astor og 10 aðrir þeklir kvikmyndaleikarar. Sagan er um mann þann, sem vakið hefur mesfa eftirtekt á sér fyrir ástaræfintýri sín. SKAANE Stofnsett árið 18841. Höfudstóll: 12.000.000.00 sænskap krónup. Brunatryggingar livergi óflýrari né tryggari =?'-- - en hjá þessu öfluga félagi. —----= I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN. iöööööööötitítitítititítiöCööööööt *.r . - a Ungnr kennari ;? /■> *.f 0 t.r S it ö ö íj æskir eftir góðu herbergi (að- í; gangur að síma) frá 1. akt. í; gegn því að kenna börnum ít eða unglingum. Viil gjarnan ít í? _ X « fá fæði með sömu skilyrðum. o 8 Tilboð merkt: ,,Kennari“ « leggist inn á afgreiðslu Vísis. « g 8 itiöööötiöötititititKititiöööötiöööt iötiötiöötiötltitititiíititiötitiöílötiöt æ I o E Utsalan er í lullum gangi. Mikið af allskonar fatnaðarvörum selt meb mjög lágu verði. Komið sem fyrst. I I i? it *.r í? ;? ;? ;? ;? ;? ;? ;? « Vf ;? 'í ;; ;? Gnðm. B. Vikar. 1 j? Laugaveg 21. iöööööötiötitititititititiotioötitititit KKKNMKXXXNM X N KNXKjaQQCKMKH Sími 542. teaNMXMMXNMNNMMMKXMMNMNKMÍ GIbpvöpup nýkomnap: Vatnsglös 0,25 — Diskar .0,25 — Skáiar 0,35 — Vatnsflöskur með glasi 1,25 — Smjörkúpur 1.00 — Vínglös 0.25 — Kertastjakar — Ávaxtaskálar — Ösku- bakkar og fleira. K« Einapsson & Bjöpnsson Bankastræti 11. H.f. F. H. Kjartansson & Co. Hflfum fyrirliggjandi: VlktoHubauufr, Rísmjöl, Sago, ‘Kartöflumj öl, Molasykur, ’ Riisinui*, , Sveskjuí, Apilkosur. Bl. Avextl, -Haframjöl kemur næstu daga. Vepðið iivergi lægpa. Landsins mesta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmundur ísbjörnsson. Laugaveg i.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.