Vísir - 12.09.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 12.09.1928, Blaðsíða 2
V í S I R Höfum til: Gaddavlr: Gauchada stálvír, 525 m. kefli. Járnvír nr. 14, 320 m. — do. — 121/2, 180 m. — Járngirðingastólpa, 6 feta. Vírkengi. Vírnet 68 og 92 cm, há. Einnig alifuglanet. Fyrirliggandi: Jarðarberja og hindberjasultutau, svissn.ost- ur „Grand St. Bernhard“ í 227 gr. öskjum, — kartöflumjöl. hrísmjöl og hrísgrjón. — A. Obenhaupt. C^**.rsr*.r».rvr».rt.r ».rsr*.#w.rvri»r».r*. «*.#■*.*».«■ *.*».*■*.*■ *.r*.r*.r».r*.rsrvr*.r**wsrvr».r*.ri.r*.r*r*.r*.r*f<.r«.rwr'.r*.rL „Spe e i a 1 s^-menn kvarta aldrei um aS reykurinn særi hálsinn. Það gera aðeins þeir, sem eiga eftir að ganga í „regluna". Inngangsorðið er „tuttugu og fjórar hæfilega stórar“ -í;í;í;í;5;ío;5o;í;í;í; Símskeyti Khöfn, ii. sept. F. B. Frá Hassel. Landfógetinn í SuöurGrænlandi hefir fengiö skeyti Jiess efnis, aö mótorbátur, sem ]>eir voru á Hass- el og Cramer, hafi rekist á sker og sokkiö 4 mílur frá mynni Simutak- fjaröar. Allir björguðtist í land- Var þegar brugöið viö aö senda hjálp til þeirra. Frá Genf. Frá Genf er simaö : IJing Þjóöa- bandalagsins kaus í gær 3 fulltrúa í ráö bandalágsins i staö þeirra, sem úr gengu, en þeir voru frá Hollandi, Kína og Columbiu. Vorv. kjörtímabil þeirra út runnín. Þing- iö synjaði beiöni Kínverja um leyfi til endurkosningar í ráöiö. Samþykt var, að þessi ríki fengi nú fulltrúa - i ráöinu: Spánn, Persía og Vene- jzuela. Þingiö samþykti leyfi til þess, að Spánarfulltrúi væri endur- kosinn i ráöið, þegar 'kjörtímabil hans væri út runniö. Briand flytur ræðu. Briand hélt ræðu á þingfundi bandalagsins- Kvaö hann þaö ósannar staöhæfingar, að ríkin heföi aukið herliúnað sinn. Aðeins Rússland heföi aukiö herbúnað sinn á síöustu árum. Ekkert ríki hefði afvopnast algerlega, heldur ekki Þýskaland, sem heföi eitt hundrað þúsund vel æföra Jter- manna. Þýskaland skaraöi og fram úr á sviði uppfundninga og gæti á skömmum tíma haft öflugan her. Hann mintist og á frakknesk- bresku flotamálasamþyktina, kvaö hana tilraun til þess að jafna ágreining viövíkjandi afvopnun. Tilraunin heföi mishepnast, vegna ]æss, aö samþyktin mætti tor- trygni. Ennfremur kvaö Briand nauösynlegt aö efna afvopnunar- loforö þau, sem felast í Versala- friöarsamningunum. Loks kvaö hann Frakkland reiðubúiö til sam- vinnu i afvopnunarmálunum. Utan af landi. -;-0- Akureyri, 11. sept., F B. Vegamálastjóri kom liingaö í bifreiö frá Borgarnesi. Feröin gekk ágætlega. Er nú búiö að laga veginn víöa á leiðinni, svo heita má, að leiöin öll sé vel fær fyrir bifreiöir. Segir vegamálastjóri, aö næsta sumar veröi hiklaust fariö i bifreiðum á milli Akureyrar og Borgarness. Fer hann aftur sömu leiö á fimtudagsmorguninn. Um tvöleytiö í fyrrinótt varstol- iö 4S5 krónum í peningum úr sölu- turni Guöbjarnar Bjömssonar. Réttarhöld í gær. Grunur leikur á, aö stúlka nokkur sé völd að þjófnaöinum. Hænsahús, nýsmiðaö, viö Krist- nesh’æli, brann í nótt. Talsvert af smíöaáhöldum brann inni. Grun- ur lerkur á, aö kviknað hafi í af nTannavöldum. Réttarhald í gær. Hagalagðar nefnist bók ein, sem nýkomin er á boðstóla, eftir Einar por- kelsson. Hann gerir grein fyrir nafninu á fremstu síSu með vísu jþessari: Gatan óljós, grýtt og slitrótt gengist liefir seint og illa. Fætur stundum tylt þar tánum tæpt á flúð og hamrasyllur, felliskriður, fúnar seyrur, fannabólstra, isahrannir. Hef eg þó um holtin þessi liagalagða mína fundið. petta eru niu sögur úr íslensku alþýðulífi. Hann tínir þar upp minnisstæð atvik, er orðið Iiafa á vegi lians, eins og i „Minning- um“, er áður eru komnar út. pað er kunnugt frá því fyrst er sögur hans sáust, að hann liefir glögt auga og næman skilning, og þá eigi siður snjöll orð á liraðbergi, til að lýsa því, er fyrir hann ber, mönnum og málIeysingjum.Hann er skepnu- vinur mikill, dýrkar hestana sérstaklega í frásögnum sínum, en reisir þar og veglega bauta- steina hundum, kúm og kind- um, og leggur liverju kvikindi gott til. Grátglaður segir hann frá drengskap, trygð og' misk- unarverkum, livar sem þau koma niður, hvort heldur á munáðarlausu barni eða á ána- maðki, sem liggur hálfdauður, sundurmarinn eftir skóhæl. Sumum finst meðaumkun með svo auðvirðilegum skepnum væmin, en ekki eru allir með þvi marki brendir. Til eru menn, sem hrvllir við að fitja lifandi ánamaðk upp á öngul til beitu og sjá liann engjast af kvölum, og sumir undrast, hve margir góðir menn geta ’ haft svo mikla ánægju af að veiða lax á stöng og skemt sér við dauðastríð þeirrar fögru skepnu. Svo kvað Matthías: „Einn er guð allrar skepnu .... lítillar, stórrar . .. .“ og svo gefur hann „Svavari litla“ og lians líkum þetta heilræði: „Grætið svo aldrei þá aumutii mús, angrið ei fuglinn, sem hvergi á sér luis, öllum ef sýnið þið velvild og vörn, Verðið þið lángefin höfðingja- börn.“ Skyldi ekki fleirum finnast þetta fremur vel mælt en væm- ið? — I þennan sama streng tekur Einar með sögnm sínum, og þó að heilræði séu góð, mega sögur oft meira. Einar gerir ekki kröfur til þess, að sögur sínar séu taldar skáldskapur né listaverk, en hann telur sér frjálst að segja frá minningum sínum „méð þeim hætti er hendi verður næstur“, og auðsætt er, að liann kýs heldur til frásagn- ar það, sem fagurt er og gott, en liitt, sem ilt er og ljótt, og mun sá liáttur löngum vænlegri til góðra áhrifa. Hagalagðar voru sjaldan tald- ir með góðri ull; þessir eru góð og gild kaupstaðarvara. M. Dánarfregn. 30. f. m. andaöist Tómas Bald- v’nsson frá Dalvík i sjúkrahúsi Aknreyrar. Hann hafði um mörg ár þjáöst af tæringu, og var um skeið á Vífilsstööum sér til heilsu- hótar. Hann var ágætur söngmað- ur og söng hér í vetur, áður en hann fór noröur, og mun öllum þaö minnistætt, sem á hann hlýddu- Hann haföi ætlaö að leita sér lækn- inga á heilsuhælinu í Kristnesi, en veiktist á Akureyri. af inflúensu, sem varð banamein hans. Veðrið í morg’un. Hiti í Reykjavík 10 st„ ísa- l'irði 11, Alcureyri 10, Seyðis- firði 14, Vestmannaeyjum 10, Stykkisliólmi 10, Blönduósi 11, Raufarhöfn 11, Hólum í Horna- firði 11, Grindavík 10, pórshöfn í Færej'jum 10, Julianehaab (í gærkveldi) 4, Jan Mayen 3, Hjaltlandi 10, Tynemouth 8, (engin skeyti frá Angmagsalik né Kaupmannaliöfn). Mestur hiti liér í gær 13 st., minstur 9, úrkoma 5.6 mm. — Stór lægð fyrir vestan land. Hæð yfir Bretlandseyjum og Norðursjó. — Horfur: Suðvesturland og Faxaflói: í dag og nótt sunnan og suðvestan, stundum alllivass. Skúraveður. — Breiðaf jörður, Vestfirðir, Norðurland: 1 dag og nótt sunnan og suðvestan kaldi, skúrir. — Norðausturland og Austfirðir: í dag allhvass sunn- an, rigning. I kveld og nótt suð- vestan átt, sennilega þurt. — Suðausturland: í dag og nótt sunnan og suðvestan, skúrir. Ludvig Kaaber aðalræðismaður og banka- stjóri er fimtugur í dag. Síra Árni Sigurðsson frikirkjuprestur er 35 ára á morgun. Sigmundur Rögnvaldsson, Suöurpól 14, er 52ja ára á morg- un. Gullfoss ^W, kom lúngað í morgun kl. 9 frá útlöndum. Farþegar voru þessir: Hallbjörn Halldórsson og frú, Mogensen lyfsali, Stefán Jóhann Stéfánsson hrm. og frú, Guðmundur Ólafsson hrm. og frú, Garðar Gíslason stórkaup- maður, frú Árnason, ungfrú Magnússon, Magnús Ricliards- son símritari og frú, frú Sól- veig Straumland, Mr. Mac’Lach- land, L. Sigfússon, síra Sigurð- ur Eiriársson, Mr. Frimann, frú Ásfríður Ásgrims, ungfrú Elísa- het Ólafs, Mr. R. W. Aitken, Sigurður Guðjónsson kennari, H. J. Hólmjárn, Hendrik Björns- son, Björn Björnsson, Ólafur Ólafsson og frú, Magnús Finn- bogason, Hervald Björnsson, Sveinbjörn Sigurjónsson og frú, ungfrú M. Árnadóttir, ungfrú Ástrid Christensen. Esja fer héöan annaö kveld vestur og norður um land í hringferð. Óðinn ! fer héöan síðdegis í dag áleiöis til Kaupmannahafnar. Frá sjómannastarfinu. I kveld kl. 8og 2 næstu kveld ætlar norskur sjómannaprédikari aö flytja trúmálaerindi í húsi K. F. U. M. hér í bænum — og eru þangað allir velkomnir. Eg kyntist honum lítilsháttar, en aö góðu einu, í fyrra á Siglufiröi, og tel rétt að segja fólki ofurlítið frá honum, úr því aö hann langar tii aö eiga tal viö sjómenn og vini þeirra, meöan hann bíöur hér eftir slcipsferö til Noregs. Hann heitir Norheim, er frá Haugasundi, hefir 2 undanfarin sumur veriö formaöur sjómanna- stofunnar norsku á Siglufirði, og um 11 ár starfað aö trúmálum- Hann „tók þó ekki upp á því, til þess aö hafa ofan af fyrir sér“, eins og sumir segja, er leikmenn eða aðrir þiggja laun fyrir trú- málastarf. Hann haföi áöur veriö Veturinn er í nánd. Stórt og fallegt úrval af VETRARKAPUS. Verður tll sýnis og sölu eftis? fáa daga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.