Vísir - 12.09.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 12.09.1928, Blaðsíða 3
V í S I R AfbragBágott, grátl Tennislmxnaefni fyrirliggjandi. G. Bjarnason & Fjeldsted. ÍÍSíSÍÍt>íSOÍSíSí5!K5ÍSíSíi;i«OíSO»íi;iíÍttí um 20 ár í sigTingum, og árin 1911 -■—1917 verið fyrsti vélstjóri á stóru norsku gufuskipi, þar sm iaunin voru tvöfiild eða þreföld á mótsviS þaS, sem trúmálamaSur ber úr býtum. Hann kann frá mörgu aö segja, því a'S oft skall hur'S nærri hælum, bæb'i ófribarárin og endra nær. Einti sinni rakst skipib, sem hann var á, á sker vib Noregs- strönd um kveld i hríbarvebri -og myrkri, annar bátúrinn brotnabi þegar, en í hinn fóru allir skip- verjar, 17 samtals, urbu 12 ab liggja ílatir í bátnum, en 5 vörbu hann ólögum alla nóttina, uns þeir undir morgun nábu landi í smá- þorpi. Margir voru komnir til ab -rétta þeirn hjálparhönd í land. Ein spurning, sem kona nokkur varp- abi ab þeim og í svipinn þótti nær- göngul, gleymdist ekki, þótt árin libu, og varb sibar ein af þeint taugum, sem dró hr. Norheim ab .trúmálastarfinu. S. Á. Gíslason. JKnattspyrnumót 2. fl. Kappleikurinn í gærkveldi fór ■svo, ab K- R. sigrabi Fram meb ■3 mörkum gegn o. — í kveld kl. 6 lceppa Valur og Víkingur. Súlan verbur nú flutt til Þýskalands, 'Hún var tekin sundur i gær og er verib ab ,þúa um þana í dag. Misprentast héfir í Vísi i gær á annari -blab- éibu, 3ja dálki, 6. linu ab neban: þeira þar heima, les: eiga þar heima. ■Gamla Bíó sýnir mynd, sem gerb er eftir skáldsögu eftir Rafael Sabatini. Þykir hún ekki standa öbrum Sa- batini-myndum ab baki. Don Juan, kvikmyndin, sem nú er sýnd á 'Nýja Bió, þykir hafa tekist mjög vel. Don Juan hefir orbib allra manna írægastur af ástaræfintýr- um sinum. svo ab þab er jafnan p.b orötaki haft- Og í erlendum málum hefir nafn hans jafnvel fengib sömu merkingu og kvenna- bósi í íslensku. Mörg skáld hafa haft sögu Don Juans ab yrkisefni, cn enginn hefir þó hlotib af þvi eins mikla frægb og Byron. — John Barrymore leikur Don Juan. Er hann talinn einhver hiijn allra- glæsilegasti 'kvikmyndaleikari, sem r.ú er uppi. Fréttastofan hafbi tal af Valdimar Jónssyni í Álfhólum i dag. Eins og vænta mátti, kvab hann sögurnar af „ó- freskjunni“ ýktar i meira lagi. Kvab hann Matthias fornminja- vörb Þórbarson hafa séb fisk þenn- an og tekib rnyndir af honum. Taldi hann líklegt, ab um gublax væri ab ræba. Telja menn líklegt, ab „skrímsli" þau, sem menn hafa séb í Þverá, séu fiskar þessarar tegundar. Gylfi kom af sildveibum i nótt. Bamaskóli Reykjavíkur. f dag er síbasti dagurinn til ab sækja um skólavist næsta vetur, fyrir ós'kólaskyld börn. Samanber augl. i Vísi 31. ágúst sibastl. Til Hallgrímskirkju i Saurbæ: Áheit frá frú Ragn- hei'bi Þórbardóttur 5 kr. Gjöf frá Þorgeiri Þorsteinssyni, bónda í Fíflholts-Austurhjáleigú 5 kr., afh- síra Bj.arna Jónssyni, Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 1 kr. frá N- N., 2 kr. frá S. G. Símskeyti Iíliöfn, 12. sept. F. B. Jjjóðverjar furða sig á ræðu Briands. Frá Berlín er símað: Ræða Briands, einkum ummáelin um hermál pýskalands, liafa valtið undrun og gremju i jþýska- landi. Óttast blöðin, að ræðan muni liafa ólieppileg áhrif á samvinnu milli Frakka og J>jóð- verja. Járnbrautarslys. Frá Vinarhorg er simað: Hraðlestin, sem fer á milli Prag og Vinarborgar rakst á varn- ingslest nálægt Lundenburg. Seytján fórust en 25 meiddust hættulega . Utan ai landi. pjórsá, 12. sept. F. B. Sláttur langt kominn, sumir hættir að slá. Helst í efri bvgð- unum, að enn er haldið áfram. í Flóanum munu allir hættir. — Heldur óþurkasamt undanfar- ið. Heyfengur afar misjafn. í lágsveitunum liefir heyjast vel og einstöku maður i uppsveit- unum hefir lieyjað sæmilega, en flestir illa. Kvefsamt; ann- ars sæmilegt heilsufar. Miklar sögur ganga um sveit- ir hér um ófreskju eina, sem kvað hafa rekið fyrir nokkru á Álfhólareka í Landeyjum. Verður her ekkert um sagt, hvað hæft er í sögunum, nema að sannorðir menn segja, að ekki muni þetta tómur tilbún- ingur. Segja sögurnar, að ó- freskja þessi sé hálf spen- dýr og hálf fiskur, spen- dýr að framan, en fiskur að aftan. Sagt er að ófrcskjan hafi bæði tálkn og lungu, skinn og roð, en tómur skeljungur undir skinninu. Ýmsar stærðir hafa verið tilteknar, en láta mun nærri að stærðin hafi verið 9 fet á leng'd og jafnvel 14 fet ummáls, samkvæmt frásögn þeirra, sem trúanlegastir eru teknir. Borgarnesi, 12. sept. F. B. Tíðarfar óþurkasamt. Hey- skapur langt kominn; sumir liættir. Heyfengur með minna móti lijá flestum, en nýting í besta lagi. Búnaðarsamband Borgar- fjarðar liefir látið vinna að jarðabótum í sumar með drátt- arvél sem það fekk i sumar. Plógar og herfi fyrir dráttar- vélina voru keyptir. Vélin kom seinna en til stóð, var byrjað að vinna 4. júlí, og liefir síðan ver- ið unnið á hverjum virkum degi, oft 14—18 klst. á sólar- hring. Hafa þeir farið með vél- ina til skiftis, Atni frá Aslandi, Norðmaður, sem er á Hvann- eyri, og Magnús búfræðingur Símonarson frá Brjánslæk. Fyr- ir viku var búið að vinna 60 dagsláttur, riunlega helm- ingurinn af þeim plægður og herfaður, hinn helmingurinn að eins plægður. Unnið liafði þá verið á 15 bæjum, á 1 bæ í Skorradal, 2 i Andakílshreppi og 12 i Reyklioltsdal. Mest var unnið á Skáney og Varmalæk. Fljótast unnið 4 dagsláttur á 86 klst., bæði plægt og herfað. Minst olíueyðsla (steinolía) á klst. 3,5 litrar, meðaltal síðan byrjað var tæpir 5 litrar. Best gafst Sunna (steinolíutegund). Vegna þurkanna hefir herfing ekki gengib fljótara en plæging og herfing á samskonar jörb. Vélin gengur elcki yfir krapt stórþýfi. Kostnaburinn við vinsluna ekki á- kvebinn enn, verbur honum jafnab 10 aura pundið af ágætum, nýjum kartöflum. 8 kr. pokinn. Þórður Þórðarson frá Kjalla. Ábyggilegan mann vantar mig strax við samsetningar á húsmun- um, þarf helst að hafa ver- ið við smiðar áður. Krlstján Siggeirsson Laugaveg 13. Stói* útsala. Ulsterfrakkar og kápuefni (al- ullar) seljast fyrir hálfvirði. -— 200 Golftreyjur seljast með gjafverði. —- Allskonar drengja- peysur frá 3—5 krónum. — Matrosalnifur á drengi, mikið úrval, með íslenskum nöfnum. — Sterlcar reiðbuxur, áður lcr. 18.80, nú kr. 10.50. — Nokkur lnmdruð vinnuskyrtur með flibba (khaki) seljast á kr. 4.85. — Stór, grá teppi á kr. 2.95. — Mörg þúsund pör silkisokkar, allir litir, verða seldir frá lcr. 1.75 parið, og svo margt, margt fleira, sem of langt yrði upp að telja. Ivomið strax og skoðið, ef þér viljið gera góð kaup. Klöpp. iooottttooooíxxxiooottooocotto; „Bosch” „Dynamo“4ugtir á reiðhjól, tvímælalaust þær bestu, sem til landsins flytjast, nýkomnar. Fálkinn. iOOOOOOOOOOO; X X X ÍOOOOOOOOCK nibur síbar. Eftirspurn mikil eftir vinnunni og nóg verkefni, meðan hægt verbur ab vinna í haust. Haldið verbur áfram í Hvítársíbu og Stafholtstungum. •Hér er nú slátrab tvisvar í viku, þetta á 4. hundrab vikulega. Kjötib selt til Reykjavíkur. Abalsláturtíð- in byrjar 18. þ. m. Búist er við, ab dilkar verbi vænir í haust. Nú er verib að ljúka við brýrn- ar á Stykkishólmsveginum, yfir 3 smáár, Fáskrúb, Laxá og Kleifá, verbur sennilega lokib vib brýr þessar í næstu viku. Enn er unnib ab veginum frá Fornahvammi norbur. Bifreibir ganga enn vestur og' norður, þrátt fyrir úrkomurnar. Heilsufar gott. Ankaniðurjöfnun. Skrá yfir aukaniburjöfnun út- svara er fram fór 7. þ. m„ liggur frammi almenningi til sýnis í skrif- stofu bæjargjaldkera, Tjarnargötu 12, frá 12.—16. þ. m., ab báðum dögum meðtöldum. Skrifstofan er opin kl- 10—12 og 1—5 (á laugar- dögum þó ab eins kl. 10—12). Kærur yfir útsvörunum séu komnar til niburjöfnunarnefndar á Laufásvegi 25, áður en liðinn er sá tími, er skráin liggur frammi, eöa fyrir kl. 12 að kveldi hins 26. þ. m. Borgarstjóriun í Reykjavík, 11. sept. 1928. K. Zimsen. margar tegundir. Lítið í gluggana. f1' * ■ s <4- — : SÍMAK Í68;I358 Vetrarkápu-efni nýkomin. Verslun Torfa ÞórSarsonar. SALTKJ0T • Þeir, sem ælla að kaupa salt- kjöt i heilum tunnum í haust, ættu að athuga, að við útvegum kjöt norðan úr Þingeyjarsýslu. Feitasta og besta saltkjötfð, sem kemur á markaðinn. Pantið sem fyrst. Kjötbúð [Hafnarfjarðar. Sími 158. ils-Wi otrir slla ilala.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.