Vísir - 12.09.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 12.09.1928, Blaðsíða 4
Ví SIR wjjjgr- Agætt forstofuherbergi tií leigu fyrir einhleypa. Grett- isgötu 44 B. (387 | LEIGA | Ággett býli, í grend við Reykja- vík, til leigu. Hey og búsáhöld til sölu. Tilboð sendist afgi'. Vísis merkt: „Bóndi“. (415 2 herbergi óskast til leigu frá 1. c kt., meS húsgögnum og helst með góSu píanói. Uppl- í síma 656.(396 2—3 góð herbergi og eldhús óskast 1. okt. Tilboð merkt: „155“ á afgr. Vísis. (420 | TAPAÐ - FUNDIÐ | Hvít perlufesti, lítil, liefir tap- ast i J>ingholtsstræti. —- Skilist gegn góðum fundarlaunum í pingholtsstræti 27. (422 Stór, góð stofa, með forstofu- inngángi, til leigu. Vesturgötu 22. (419 Böggull með svörtu silki og' telpukjól tapaðist í gærkveldi í austurbænum. —- Skilist gegn fundarl. í Efnalaug Reykjavík- ur. ‘ (414 Heil hæð, 4 stofur, eldhús, þvottahús, geymsla 0. s. frv. til leigu i ágætu standi. Uppl. i pingholtsstræti 18, kl. 6—9 síðd. (413 Lyklar liafa fundist. Uppl. í sima 1292. (407 3—4 herbergja íbúð með öll- um þægindum vantar mig 1. okt.” Guðm. Gúðjónsson, Skóla- vörðustíg 21. Simi 689. (404 Blár ketlingur, fótbrotinn, er i óskilum. Eigandi er vinsam- lega beðinn að vitja lians á Grundarstíg 4, kjallarann. (405 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi lil leigu 1. okt. Uppl. í síma 1898. (403 KBNSLA Kenni börnum, hefi flest 5 í einu. Viðtalstími 5—7. K. F. U. M. Margrét Pálsdóttir. (280 BÖRN tekin til kenslu á Smiðjustíg 7, niðri. Viðtalstími 1—2. (337 Herbergi meö sérinngangi til leigu fyrir einhleypan. FæSi fæst á sama staS. NorSurstíg 5. (394 Stofa meS hita og ljósi óSkast til leigu 1. okt. Uppl. á Hverfis- götu 84. (392 1—2 herbergi óskast leigð frá 1. okt. TilboS sendist afgr. Vísis nú þegar, merkt: „Sólarherbergi". (388 | HÚSNÆÐI | 1—2 herbergi og eldhús eSa aS- gangur aS eldhúsi óskast handa fámennri fjölskyldu nú þegar eöa 1. okt., til 14. maí. Nokkur hundr- uS kr. fyrirframgreiSsla ef óskast. TilboS auSk. „Strax“, sendist Vísi. (399 Ágætar stofur til leigu ásamt ágætu fæði. Ivirkjutorgi 4. — Ragnheiður Einars. (757 3—4 herbergi og eldhús meS nú- tiSarþægindum, óskast frá 15. sept. eSa 1. okt. TilboS auSkent: „261“, sendist Vísi. (220 íbúð óskast, 3—4 lierlbergi. — Uppl. í síma 1191. (423 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. okt. FyrirframgreiSsla ef ósk- að er. Uppl. á Njálsgötu 3, kl. 7— 9 síSd- (398 Eitt herbergi með húsgögn- um, ljósi og liita óskast, annað- Iivort strax eða 1. október. Til- boð sendist Visi, merkt: „Reykjavik“. (417 1—2 herbergi og eldhús óskast 1. okt. Tilboö merkt: „G“, sendist afgr. Visis. (397 | 1 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 Tvö góð herbergi og eldliús óskast lil leigu frá 1. október. Uppl. gefur Guðmundur Finn- bogason, Suðurgötu 18. Sími 676. ' (421 ifrastar ílar-wi estir. Slmi 2292, Til Þingvalla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Anstnr í Fljútshlíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusimar:715 og 716 Bifreiðastöð Rvikur. SALTKJÖT. Eins og að undanförnu seljum við saltkjöt frá Norðurlandi. Gerið svo vel og gerið pantanir ykkar tíma Á Nýlendugötu 22 fæst keypt faíði. (293 ffSgp Gott fæði er selt á Berg- staðastræti 8. Oddný Bjarna- dóttir. (10 I TILKYNNING BRAGÐIÐ Smm s 1 MjQRLÍKÍ Hestar leknir í fóður og nokkrir í haustgöngu. Uppl. hjá Marteini Steindórssyni. Simi 4 og 844. (370 Stúlka óskast nú þegar um mánaðartíma eða lengur. Uppl. í rakarastofu Einars Jónssonar, Laugaveg 20 B. (418 Menn teknir í þjónustu á Laugaveg 52. (412 Stúlka óskast til 1. október. Til viðtals eftir kl. 8. Borgþór Jósefsson, Laufásveg 5. (410 2 menn óska eftir þrifinni þjónustu strax. A. v. á. (406 Stúlka óskast til a‘8 annast líti'S heimili. J. A. Hobbs, ASalstræti io. (395 Ábyggileg stúlka óskast til næstu mánaSamóta eSa lengur. — Uppl- Grettisgötu io, uppi. (393 Stúlka, sem hefir veriS í Dan- mörku, óskar eftir ráSskonustöSu. Uppl. á Hverfisgötu 76 B, niðri. (39T Unglingsstúlka, 15 til 17 ára, óskast í árdegisvist nú þegar eSa 1. okt. Tveir í heimili. VerSur aS sofa heima- Uppl. í Túngötu 12, uppi. (389 VerslunarmaSur óskar eftir aS komast aS sem félagi og starfs- maSur' viS verslun eSa fyrirtæki hér í bænum. Getur lagt fram til a'S byrja meS 4—5 þús- kr. TilboS auSk. „Félagi“, sendist Á'ísi fyrir 20. þ. m. (400 I KAUPSKAPUR 1 Prjónatreyjur úr ull og siíki, mjög fjölbreytt og fallegt úrval; einnig fallegt úrval af kven- svuntum. Versl. Snót, Vestur- götu 16. (402 fSLENSK FRÍMERKI keypt á UrSarstíg 12. (34 gggp Eg hefi hús til sölu. Ekki tækifærisverð, en sanngjarnt. Talið við mig strax. Sigurður porsteinsson, Freyjugötu 10 A. (416 Vetrarfrakka. saiunaða á verkslæði mínu hefi eg til sölu ódýrt. — Ennfremur loðkápu úr sauðskinnum til sölu ódýrt. V. Schram, Ingólfsstæti 6. Sími 2256. (411 Vetrarkápa og hattur til sölu á saumastofu frú Jensen, Grett-* isgötu 43. (401 MÓTORBÁTUR, 4—(5 tonna, helst með Bolinder- vél, óskast keyptur. — Uppl. í Bankastr. 12, gullsmiðavinnu- stofunni. (409 Valdar ísl. kartöflur á 12 aura pr. V‘i kg., 25 au. V2 kg. hveiti. Ódýrast i bænum. Einar Eyjólfs- son, pingholtsstræti 15 og Skólavörðustíg 22. Símar 586 og 2286. (408 Fríttstandandi eldavél, notuS til sölu meS tækifærisverSi, á Berg- staSastræti 45. (39°' Grammófónn meS nokkrum plöt- um til sölu meS tækifærisverSi. A- v. á. . (387 wjjpg*- Margar tegundir af legu- bekkjum með mismunandi verði, fást á Grettisgötu 21» (305 Nýkomið: Regnkápur misliP ar, ódýrar, rykfrakkar k.venna og unglinga, morgunkjólar» svuntur, lifstykki, núttkj ólar. sokkar o. fl. Verslun Ámunda Árnasonar. (288 Fallegt úrval af mynda- og póstkortarömmuhi nýkömið í versl. Jóns B. Helgasonar. (270 Golftreyjur kvenna og harna nýkomnar. Verð og gæði fyrif löngu alþekt orðið. — Versl. Ámunda Árnasonár. (180 Seljum góða kryddsííd á 13 aura stk. Hf. ísbjörninn. (250 Matar- og Kaffisteíl ódýrust í verslun Jóns B. Helgasonari (269 Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 Nýtt orgel með tvöföldunl hljóðum (13 stilli) tií sölu mjö^ ódýrt. Uppl. í síma 2177 og 406i ' (340 Rúm og dívanteþpi, íslenskt, til sölu á Njálsgötu 48 Á. (349 Fj elagsprentamiBj sn. FRELSISVINIR. upp á hár. Þú myndir hlæja að mér, ef eg segði blátt áfram a‘ð eg tignaöi þig og tilbæði.“ Og hann hló við uni leið. Hann ætlaði að reyna að fá hana til að brosa, en sá nú, að hún var skyndilega orðin föl. „Þú ert fegursta, ástúð- legasta og besta frændkonan, sem nokkur maður hefir átt. Það er skoðun mín. Og eg leyfi mér að bæta því við, að Robert Mandcville er vinur þinn, og mun reynast þér sannur vinur æfinlega.“ „Vinur minn! Þakka þér fyrir, það er gott að eiga vini.“ Hún þrýsti heiidur hans á ný, mjög vingjarnlega, en slepti þeím því næst. Roðinn fór aftur að færast á vanga hennar. „Eg vissi það vel, að mér væri óhætt að treysta þér. Það er oft svo örðugt fyrir okkur konurnar, að eignast vini — sanna vini, — vini, sem við getum treyst og leitaö til hvernig sem á stendur. Það er auðvelt að eignast elsk- huga, — sand af elskhugum. Við þurfum ekki annað en að rétta út höndina, til þess að eignast þá. En vini, — sanna, óeigingjarna vini. — Guð blessi þig fyrir þessi orð, Robert!“ Mandeville taldi sér nú fært, að leika hinn umhyggju- sama, eldra bróður. Hann leyfði sér því að leggja arm- inn um axlir hennar og þrýsta henni ástúðlega að sér við og viö, er þau héldu aftur leið sína, ofan trjágöngin. „Þér er óhætt að treysta mér, kæra Myrtle, hvað sem á dynur. Þú getur örugg leitað hjálpar hjá mér og að- stoðar, livað sem fyrir kann að koma. Viltu heita mér því, að þú skulir gera það ?“ „Já, — það geri eg með mikilli ánægju,“ sagði hún og leit brosandi framan í hann. Latimer horfði á eftir þeim og var í þungum hug. Og þetta sá hann síðast til þeirra: AÖ armur höfuðsmanns- ins hvíldi á öxl hennar, en hún horfði í andlit honum, blíS á svip og brosandi. Latimer kom skyndilega til hugar, að hann væri búinn að vera alt of lengi í burtu úr Charlestown. Hann hafði oft heyrt félaga sína tala kuldalega um konurnar, og hon- um skildist nú, að þær muiidu verðskulda það fyllilega. Hann reif bréfið, sem haiin hafði skrifað, í smátætlur, liægt og seinlega. Og þegar Myrtle kom aftur eftir trjá- göngunum, að fylgdinni lokinni, kom honum ekki til hug- ar, að nota tækifærið og taka hana tali. Hann beið þangað til hún var komin góðan kipp fram hjá. Þá leitaði hann uppi hest sinn og hestasvein og reið greitt heim til Charles- town. 7. kapítuli. Mandevillc leiknr Macchiavclli. Þegar Mandeville kom aftur í landstjórahöllina, síSdeg- is, var William lávarður önnum kafinn við að sinna gest- um, því að lafði William, kona hans, tók á nlóti gestuni þann daginn. Salirnir voru troðfullir af gestuni. Var þar allmargt ihaldsgesta, svo sem fólk úr fjölskyldum þeirrá Wraggs og Rotipelle. Þar voru og fáeinir menii, er vorú svo linir mótstoðumenn stjórnarinnar, að frjálslyndir töldti þá milli flokka. í þeim flokki var Miles Brewton, mágur landstjórafrúarinnar. En allur þorrinn heyrði til fjölskyld- um þeim, er Sir Andrew Carey taldi uppreisnármenn. Höfuðsmaðurinn svipaðist um eftir landstjóránum, eri stóð þá alt í einu augliti til auglitis við lafði Willlánl. Húii var glæsileg kona, glóhærð, ung og fögur. Hún var nærri því jafnhá og maður hennar, William lávarSur. Var öll framkoma hennar og viðmót svo unaðslegt, að henni var likt við þokkadísirnar sjálfar. Vaxtarlag hennar og fram- koma og hið fagra, sviphreina andlit, báru vitni um styrk og vilja-þrek. „Þér eruð seint á ferðinni, höfuðsmaður,“ sagði húri og hló ertnislega. „Þér eruð aumur skyldujiræll! Það ef yðar venjulega afsökun." „Glöggskygni yðar, tigna frú, verndar mig fyrir ölluní áfsökunum.“ „Það er ekki glöggskygni, herra minn. Það er einungis meSaumkun." Hún lagði höndina á arm hans og hló aftur. „Þér megið til að koma nú þegar og hitta ungfrú Middle- ton. Hún er svo elsk að rauðum einkennisbúningum, að nærri liggur, að hún gerist konungholl þess vegna.“ *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.