Vísir - 13.09.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 13.09.1928, Blaðsíða 1
Ritatjóri: PALL STEÍNGRlMSSON. Simi: 1600. Brentsmiðjusími: 1578. Af greiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudagiun 13. sept. 1928. 250. tbl. Gamla Bíd. Kventöfrarinn. Ástarsaga í 9 þáttum Aðalhlutverk leika: Eleanor Boardmann, John Gilbert, Roy D. Arcy, Karl Dane, Geopge K. Arthur. .'(,' J?að er með fáum orðum sagt gull- falleg mynd, bráðskemtileg og listavel leikin og inniheldur alla þá kosti, sem glæsileg kvikmynd á að hafa. — Nýkomið: jjj aldini (bæjarins lægsta verð) Ódýrt hveiti í 3% kg. pokum. do. i 5 kg. pokum. Haframjöl í 3% kg. pokum. Rúgmjöl ......20 au. y2 kg. Hveiti ......... 25 — V2 — Hrísgrjón...... 25 — y2 — Haframjöl .....25 — % —; Afaródýrt hveiti i heilum sekkjum nr. 1. Hænsnafóður, 8 au. y2 kg., í 50 kg. pokum, á 6 kr. pokinn. L fiuðmundssoEi | Hverfisgötu 40. Sími 2309. Bjúgaldln, Jamaica fullþroskuð, Glóaldin. 4 teg. Verðio" lækkað. Perur. Vínber, Epli. „Gíape" Gulaldln, . RIUL Aðalstræti 10. Laugaveg 43. Vesturgötu 48. K Nýkomið: g n LúBuriklingur og n » Islenskt smjör. x x x X ÞórSur Þórðarson. x X frá Hjalla. X Glænýtt nautakjöt af ungu og dílka- kjöt, alveg nýtt isl. smjör. Hvalrengi nýkomið. KjötbúB Hafnarfjaríar. Sími 158. seeeoeeootxxsístsctttseeeoeeeo; 1 si skri í Hafnar8træti til leigu 1. október. Sími 341. Nýja Bíó. Hln marg eftirspurða kvikmynd. Don Juan Sjónleikur i 10 þáttum. — Aðalhlutverk leika: John Barryraore, Mary Astor og 10 aðrir þektir kvikmyndaleikarar. Sagan er um mann þann, sem vakiS hefur mesta eftirtekt á sér fyrir ástaræfintýri sín. Hér me'ð tilkynnist, að Valgerður Oddsdóttir andaðist í gær að heimili sínu, Nönnugötu 1. Aðstandendur. Jarðarför litlu dóttur okkar fer fram laugard. 15. sept., og hefst með húskveðju á heimili okkar, Grettisgötu 48 B, kL iy2 eftir hádegi. > Jóna V. Guðjónsdóttir. Karl G. Pálsson, bifreiðastjóri. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að dóttir mín elskuleg, Rannveig pórólfsdóttir, verður jörður frá Að- ventkirkjunni föstudaginn 14. þ. m. kl. 1 e. hád. Anna Teitsdóttir. nvernsgotu w. simi Zðuy. Laugaveg 43. Vesturgötu 48. ^saaeeOíSOSSíSíSíSíSíSOOoeoooO! iiibiii i iiiiiii i........¦.....¦¦¦¦^—«!.,¦¦ , .......„,M......, Langbest kaup á karlmannafdtum og vetrarfrökkum í FATÁBÚÐINNI ^\<rY\W\SY\fY\fY\SY\fY\fY\fY\sv\s-'.'-*, I ¦wrtr m * m ¦*¦ J -m -m m n •¦¦¦¦¦¦¦¦^¦nmHHm I —— ^mm. -_, _r -~ _ Karlmannsföt, Frakkar, Manchetskyrtur, Nærföt, Hattar, Húfur, Sokkar og ótal margt fleira. Failegast úrval á Laugaveg 5. Hvítkál, Rauðkál, Rauðrófur, Gulrætur, Punuf (blaðlaukur) ágætar íslenskar. Kartöflur og Gulróíur i pokum og lausri vigt. VersL Vísir. Veitið athygli! Karlmannaföt, Rykfrakkar, Vetrarfrakkar. Fallegra og fjöl- breyttsra úrval en nokkru sinnl fyr. Kaupið góða vöiu aanngjörnu verði. Manchester, Laugaveg 40. Sími 894. Tómir kassar seldir ódýrt í dag og á morgun f Aðalstræti 10. ÍUUtlÆldi, Linoleumdúkar enskir. Afbragðs teg. Lágt verð. Versl. B. H. BJARNASON. 500000000? SÍSÍSÍSÍSÍSttíSCOOÖOeOOÍ Á fitSÖlUMÍ i § versl. Bnlarfoss f Laugaveg 18, Q « S eru nokkui? stykki p eftii? af karlmanna sj | regn- og rykfrökk-1 % um, sem seljast nú | 1 fyrir kálfvirði. | sooooeoooíSíxsíxsíSttíseoooísooíst VHrttH gerir alln ilila. Iðnskólinn verður settur mánudaginn 1. október klukkan 7 síðdegis. — Inntökupróf byrjar daginn eftir. peir iðnnemar, sem ekki hafa þegar látið senda mér inntökubeiðnir, geta komið í Iðnskól- ann til innritunar mánudag 17., þriðjudag 18. og miðvikudag 19. september klukkan 8— 9 síðdegis. Skólagjaldið, kr. 75.00, eða kr. 100.00 greiðisl um leið. Helgi Hermann Eiríksson. Dansleikur í TemplarahusiM. Fyrsti dansleikur fyrir templ ara á haustinu verður laugar- daginn 15. h. m. kl. 9. Agæt músik. — Aðgöngumiðar i'ást í Góðtemplarahúsinu eftir ld. 1 á laugardag. Skírteini nauðsyn- leg. seeeoooeeooooísoeeoeooeeeoísooíseoeooeooeeeísooeoeeoooeeoí Tvö skrifstofnherbergi til leigu í Hafnarstræti 15. fra 1. okt. Uppl. í síma 616. soeeeeoeoeeoísísoísoeeeoíseooísooeoooeoeeeeoeísaeeeeoeíseeeeí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.