Vísir - 13.09.1928, Síða 3

Vísir - 13.09.1928, Síða 3
V í S I R I Mjög fjölbreytt úrval af Fataefnum fyrirliggjandi. Verðið lágt. G. Bjarnason & Fjeldsted. ^CCÍCOOtXSOíSíXÍÍÍÍÍÍÍCSÍÍOÍÍOOttGOOÍ Arthur Cotton er maður nefndur, breskur a'S ætt og uppruna og á heima í Lun- -dúnaborg. Hefir hann feröast nokkuö hér á landi, bæöi nú i ■sumar og áöur, en ekki þó svo rriki'ö, aö sérstaklega sé i frásögur færandi, því að vera hans hér er ,ckki löng orðin enn og var þó öllu skemmri í hið fyrra skiftiö, en þaö var 1924. Hins mundi heldur vert að geta, aö nú á höfuðdag sjálfan skaut hann melrakka inn við Lanrbafell, á afrétti þeirra Bisk- upstungnamanna, og munu fáir skemtiferðamenn, erlendir, hafa verið svo happskeytir hér á landi áöur. Lét fólk í Biskupstungum vel yfir verki þessu, því að enn þá stunda Árnesingar meira rækt- un sauðfjár en refa. — Dýr þetta var yrölingur frá því i vor, og telja menn ekki ólíklegt, að lágfóta eigi sér óþekt greni einhversstaðar noröan Bláfells og muni hún þar hafa leitt út, nú í ár. Trúlofun. Siðastliðinn sunnudag birtu trú- Jofun sina Anna Jónsdóttir, Njarð- víkum og Björgvin Magnússon, bifreiðarstjóri, Keflavik. Arni Pálsson bókavörður er fimtugur i dag. .Elds varð vart i morgun i kjallara hússins í Vonarstræti 12. Hafði kviknað í kassa hjá miöstöðinni, en hann var fullur af uppkveikju. Slökkviliðinu tókst að drepa eldinn á skömmum tíma og urðu ekki neinar skemdir á húsinu. Hjálpræðisherinn heldur fjölskylduhátið i kveld og annað kveld. Hefst hún kl. S bæði kveldin, og fer þar fram söngur, .upplestur, hljóðfærasláttur o. fl. — Aðgangur er ókeypis, en að eins fyrir þá, sem hafa boðskort. Söngflokkur Alþingishátíðarinnar. Þeir Sigurður Birkis, Jón Hall- dórsson og Sigurður Þórðarson eru þessa dagana að koma á stofn 100 manna kóri, kvenna og karla, sem á að syngja á Alþingishátiðinni X930. Vill Vísir núnna á auglýs- ingu frá þeim um þetta efni, er birtist nýlega hér í blaðinu. Ætti nlt söngfólk í bænum, og eins þótt ekki hafi verið i félögum áður, að snúa sér til einhvers hinna fyr- nefndu manna og tilkynna þeim væntanlega þátttöku sína, og það ;sem allra fyrst. Orðsending. Ketill biður Visi að bera tré- snúðnum kveðju sina og láta hann vita, að hann vilji eigi deila við þd nrenn, sem leiknir sé í þvi að •snúa út úr og fara i kringum mál- efnið, en koma hvergi að kjarna þess. Ketill þykist sjá þenna tré- smíð með múrskeið i hendinni. Knattspyrnumót 2. fl. Kappleikurinn i gærkveldi fór ■svo, að Valur sigraði Víking með y mörkum gegn o. Misprentast hefir i Vísi í gær i greininni Hagalagðar: hef eg þó um holtin þessi, les: hef eg þó um hölknin þessi. Stúkan 'Mínerva nr. 172 hefir fund annað kveld kl. 8%. Sjómannakveðja. Farnir til Englands. Vellíðan. Kærar kveðjur til vina og vanda- rnanna. Skipshöfnin á Andra. Geir kotn frá Englandi í nótt. Sindri kom af sildveiðum í gær. Esja fer héðan kl. 8 i kveld i hring- ferð, vestur og norður um land. Hneykslissögur í heimsMöðunum. Blaðamannadeild liáskólans i Oregon i Bandaríkjununi tók sér nýlega fyrir hendur að raunsaka, live mikill hluti af rúmi dagblaða færi í glæpa- fréttir, hjónaskilnaðarsögur og frásagnir af hneykslismálum, sem frekar máltu teljast per- sónulegs en opinbers eðlis. En það hefir, sem kunnugt er, ver- ið borið á blöðin, að þau gerðu sér óþarflega mikinn mat úr sliku efni. — Auðvitað voru fregnir af óheiðarlegri meðferð á opinberu fé, vanræksla í embættisfærslu, stjórnmála- hneyksli o. þ. h. ekki talin með. Athugunín byrjaði á því, að reynt var að komast að raun um, hvað lesendur héldu, að nvikill liluti blaðanna væri helgaður þessari tegund frétta, sem um var talað. Voru gerðar fyrirspurnir, og bárust allmörg svör. Eftir meðaltali tilgátn- anna átti 28%% af rúmi blað- anna að fara undir þessar fréttir. Síðan byrjaði rannsóknin á ástandinu. Voru tekin ýms lielstu blöð í Bandarikjum og mælt nákvæmlega. Ivom þá í ljós, að lineykslissögurnar, glæpafréttirnar og lijónaskiln- aðirnir tóku tuttugufalt minna rúm en almenningur áleit, eða aðeins 1,4% af rúmi blaðanna. Tölublöð þeirra blaða, sem at- huguð voru, voru valin af liandahófi, en voru öll frá þvi í apríl í vor. Siðan var til samanburðar tekið blaðið „Tribunes“ í New York, til að sjá muninn á ástandinu nú og áður, á tíma- bili, er alment er álitið, að menn liafi ekki verið mjög sólgnir í lineykslissögur. En rit- stjóri „Tribunes“ var Horace Greeley, er liafði það á stefnu- slcrá sinni, að draga úr „ósið- samlegum og auvirðilegum glæpafréttuni, sem fengið liafa að saurga dálka margra hinna ódýrari blaða.“ Blöð þau, seni atliuguð voru af „Tribunes“ voru valin af handaliófi og tek- in með 5 ára millibili, alt frá 1851 til dauða þessa ritstjóra. Kom það í ljós, að þessi vand- lætari var heldur fremri nú- Nú fer lestrartími í hönd og þá er ekki úr vegi að kaupa sér góða bók. Sagan Kynblendingarinnn sem er í alla staði góð bók, kostar kr. 4.50, og sagan Fórnfús ást, sem er mjög spennandi, kost- ar kr. 3.50. — Báðar þessar bækur fást á afgr. Vísis. Rúgmjöl, Haframjöl, Hrísgpjón. 1. BRYNJÓLFSSON & KVARAN. ^-------------\ Veðdeildarb r j ef. Bankavaxtabrjef .(veðdeildar- brjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum !hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5°/0, er greið- ast I tvennu lagi, 2. janúar og 1. júli ér hvert, Söluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 Kr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Landsbanki Íslands Rúmteppi margar teg' ndir. Lítið í g'uggana. ----L SIMAk I68;I95S EfiiUig BeykjiTfkur Kemlsk fatahrelnsno og lttnn Langaveg 32 B. — Síml 1300. — Símnefnl; Efnalang. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðutn allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Sykur þœgindi. Sparu fó. fer héðan í kvöld. kl. 8 ve3tur og norður utn land. Kveiregnkápur, Golftreyjur, Svuntur, Nærfatnaður, Lifstykki, Slæður, Sokkar og ótal margt fleira í smekklegu úrvali. Laugaveg 5. ÚTSALAN á Laugavegi 21. Næstu daga verða seldar, með sérlega miklum afslætti, neð- antaldar vörur: Manchettskyrtur. Fhbbar, allsk. Treflar. Bindi. Slaufur, livítar og misl. Ullarpeysur. Enskar húfur á fullorðna og drengí. Ferðajakkar. Sportbuxur. Regnfrakkar. Vetrarfrakkar. Vetrarhúfur og margt fleira. Lítið í gluggana. Ciiím. B. Vikar. Laugaveg 21. Sími 658. tíma dagblöðunum í „skömm- inni“, þvi að 1.7% af blaði hans fór í þessar „sorpfréttir". — Þessi niðurstaða koni raunar meðfram af þvi, að á tímum Greeley voru auglýsingarmiklu minni en nú. Ef aðeins var tek- ið tillit til lesmáls, voru glæpa- og lineykslissögurnar 2,3% hjá Mr. Greeley, en eru 3,5% nú. Auðvitað hafa þessar fregn- ir vaxið miklu meira í blöðun- um, ef aðeins er tekið tillit til flatarmáls, sakir þess að hlöð- in eru nú miklu stærri. Og að einu leyti liafa þær rutt sér til rúms, því að nú fá þær oft marg’ar og feitar fyrirsagnir og eru settar á fremstu síðu blað- anna. En hún var ekkert sér- stakt liefðarsæti á dögum Gree- ley’s, eins og nú er í nær öllum stórblöðum erlendis. Einn stú- dentanna, sem rannsökuðu þetta, tók þetta atriði sérstak- lega til meðferðar. Athugaði liann mörg blöð frá i ár, og' komst að þeirri niðurstöðu, að í 16.2% þeirra væri fyrsta siðan lielguð glæpum, lijónaskilnað- arfréttum og lineykslissögum. Til Þingvalla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miSvikudaga. Anstnr í FljótsMíð alla daga kl. 10 f. h. AfgreiSslusímar :715 og 716. Bifreiðastöð Rvíknr. Súkknlaði. Ef þér kaupið súkkulaCi, þá gætiC þess, að þaC sé Lillu-súkkalaði eba Fjallkona-sAkknlaðl. H.f. Rmikjavíkur Ráðskonustaða. Stúllva óskar eftir ráðskonu- stöðu eða við matreiðslu á betrí stöðum. Meðmæli frá erlenduof skóla. Tilboð riierkt: „Dögg“ leggist inn á afgreiðslu VisiS fyrir 15. þ. m. i| límfarfinn er bestur innanhúss sérstaklega í s'einhúsum. Galcitine má einnig mála yfir gamalt veggfóður. Calcitine- límfarfinn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og auðveldur í notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, lnnflutningsversl. og umboCssala, Skólavörðustíg 25, ReykjaviK*

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.