Vísir - 13.09.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 13.09.1928, Blaðsíða 4
V í S I R SALTKJÖT. Eins og aS undanförnu seljum vi8 saltkjöt frá Noröurlandi. Gerið svo vel og gerið pantanir ykkar i tíma. VON. FÆÐI 1 Matsalan á Laugaveg 18 get- ur ennþá bætt við nokkrum mönnum í fæði. Sími 2341. (357 FæSi fæst á ÓSinsgötu 17 B.(428 Fæði (og lausar máltíðir) er best á Fjallkonunni. (198 jg^3 Gott fæði er selt á Berg- staðastræti 8. Oddný Bjarna- dóttir.______________________(10 Á Nýlendugötu 22 fæst keypt fæði. ' (293 r TILKYNNING l Athugið áhættuna, sem er samfara þvi, að hafa innan- stokksmuni sína óvátrygða. — „Eagle Star", sími 281. (1175 Hestar teknir í fóður og nokkrir í haustgöngu. Uppl. hjá Marteini Steindórssyni. Sími 4 og 844. (370 r KBNSLA 1 ENGLISH LESSONS. — G. TurviIIe-Petre. Apply 2 Bók- hlöðustig after 7 P. M. Tele- phone 266. (44 1 1» ---------------------------------------------------------¦ Hannyröakensla og áteiknun Elísabet Helgadóttir, Bjarnar- stíg 10. (Bak við Litla-Hvol við Skólavörðustíg). (334 BÖRN tekin til kenslu "á Smiðjustíg 7, niðri. Viðtalstími 1—2. (337 tfSSttKHHHE LEIGA 1 Verkstæði ca. 30 ferm.. bjart og rakalaust, óskast 1. okt. Til- boð mekt: „Rakalaust verk- stæði", sendist Vísi fyrir 22. sept. (461 I HUSNÆÐÍ I 2 herbergi og eldhús óskast 1. okt. 4—6 mánaða fyrirfram- greiðsla. Uppl. i síma 1367. (473 Stórt herbergi með miðstöðv- arhitun og rafljósi til leigu strax. Uppl. i síma 932. (469 Lítið herbergi, með aðgangi að einhverju, sem má elda í, óskast. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. Bergþórugötu 41 niðri. (466 1 stórt eða 2 smærri herbergi með miðstöðvarhita og aðgangi að baði óskast 1. okt. A. v. á. (449 Stofa meS aSgangi aS eldhúsi til leigu. Lindargötu 10 B. (447 Stofa til leigu og aSgangur aS eldhúsi. Uppl. á Fálkagötu 23.(445 Stúlka í fastri stöðu óskar eftir sólríku herbergi meS miSstöS og ljósi. TilboS merkt: „13" sendist afgr. Vísis. • (435 Sólrík stofa til leigu fyrir ein- hleypa; eitthvaS af húsgögnum getur fylgt. Uppl. á BergstaSa- stræti 60. (431 Herjbergi meS aSgangi að eld- húsi til leigu fyrir kvenmann eSa barnlaus hjón. Sími 1077. (424 2 herbergi og eldhús óskast til leigu. Uppi. i sima 1410 eða 261. (330 3—4 herbergja íbúð með öll- um þægindum vantar mig 1. okt. Guðm. Guðjónsson, Skóla- vörðustíg 21. Sími 689. (404 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. okt. FyrirframgreiSsla ef ósk- aS er. Uppl. á Njálsgötu 3, kl. 7— 9 srðd. Sími 1494. (398 1 rúmgott herbergi nálægt miðbænum fyrir einhleypan, til leigu nú þegar. A. v. á. (480 Einhleypur trésmiður óskar eftir herbergi sem næst ínið- bænum. Uppl. í síma 1704. (479 Einhleyp stúlka óskar eftir herbergi 1. okt. Uppl. á Lauga- veg 73 B. (478 r TAPAÐ FUNDIÐ 1 Gler-rammi af bíl-lukt hefir tapast, milli Reykjavikur og Stapa. SkiUst á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (460 Músgrár hestur í óskilum, mark : Tveir bitar aftan vinstra. Óskoti, Mosfellssveit. (444 Tapast hefir gull-eyrnahringur. Skilist gegn fundarlaunum á Lög- regluvarðstofuna. (432 VINNA \ Stúlka óskast. Alice Bergsson, Skólavörðustíg 6. Simi 617. (453 Menn teknir í þjónustu, Berg- staðastræti 40. (471 Stúlka óskast á Barónsstíg 3. (468 Stúlka óskast i vist. 2 i heim- ili. Uppl. á Vesturgötu 54. (467 Stúlku vantar stuttan tima. Uppl. Sellandsstíg 22. (462 Stúlka óskast i vist strax. — Vesturgötu 48. (459 Tek menn í þjónustu. Uppl. í Ingólfsstræti 21 A, uppi. (458 Stúlka óskast í vist á Njáls- götu 10. Hersveinn porsteins- son. Simi 2080. (457 Vegna veikinda vantar stúlku í nokkra daga. Uppl. i sima 1738. (455 Stúlka óskast í vist; þrent í heimili. Uppl. hjá Árna Árna- syni, Hverfisgötu 100. (454 Hraust stúlka óskast frá 1. okt. Uppl. Öldugötu 52. pórunn Jónsdóttir. (451 Góð stúlka óskast á fáment heimili nú strax eða 1. okt. — Uppl. Bergstaðastræti 68, uppi. (450 Innheimta eSa einhver létt at- vinna óskast nú þegar. Uppl. á Hallveigarstíg 2, kjallara. (446 Stúlka óskast i vist 1. október á Vesturbrú 15 í HafnarfirSi. — Sími 92. (443 Menn geta fengiS góða þjónustu á SkólavörSustíg 15. (440 Telpa utn fermingu óskast til aS gæta barna 15. þ. m. Laufásveg 44. niSri. (436 Stúlka óskast strax. Uppl. á Grund viS GrímsstaSaholt. (433 Dugleg og þrifin stúlka sem kann a'S búa til mat, óskast á fá- ment heimili. Uppl. á Sóleyjargötu 3, til 1. okt. 'kl. 10—1 daglega. Sími 968. (429 Stúlka óskast til mánaSamóta eða lengur, til aSstoSar húsmóður- inni á litlu heimili. Uppl. í Þing- holtsstræti 25. (427 Stúlka óskast í vist, þarf helst aS hafa herbergi annarsstaSar. — Uppl. á Frakkastíg 11. (425 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — ódýr og vönduð vinna. (76 Stúlka óskast í vist til 1. okt. Til viðtals eftir kl. 8. Borgþór Jósefsson, Laufásveg 5. (410 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Simi 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 Menn teknir í þjónustu á Bræðraborgarstíg 24, uppi. (477 Unglingsstúlka óskast um mánaðartíma til að gæta bama. Uppl. á Túngötu 20. (175 r KAUPSKAPUR 1 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á UrSarstíg 12. (34 Til solu, af sérstökum ástæð- um: egta oturskinns loðfrakki, þríhleypt byssa, prismakíkir og laxastöng. Uppl. hjá Hendrik J. S. Ottóssyni. (472 Ofnar (stór og litill) til sölu á Stýrimannastíg 14. Uppl. kl. .10—12 árd. (470 Nýsaltað dilkakjöt fæst hjá Lofti Loftssyni, Norð- urstíg 4. Sími 2343. (474 Nokkur ný borðstofuborð til sölu hjá Nic. Bjarnason. (465 Svuntuefni, ágætt og ódýrt.- Fatabúðin — útbú — Skóla-- vörðustíg. (464 Tilbúnir fermingarkjólar, mjög; f allegir, sérstaklega ódýrir — og efni i fermingarkjóla. Fatabúð- útbú — Sími 2269. (463; 111 Svefnherbergishúsgögn tií- sölu. Trésmíðavinnustofa Frið-- riks porsteinssonar, Laugaveg ( 1. (456 Ódyr uppkveikja fæst í Banka- stræti 5. (452 Tvær hornkamínur frá Hess og 1 ágætur ofn til sölu. A. v. á. (448 Tveir karlmannsfatnaðir sama sem nýir, meSalstærS. Tækifæris- verS. Laugaveg 64, uppi. (442* Vetrarkápa lítiS notuS til sölu' meS góSu verði. Til sýnis á Grett- isgötu 42. (445 íslenskur birkiviSur til reyking- ar og smíðis til sölu. Skógræktar- stjórinn. Sími 426. (439" 20 hænur og hani til sölu á Spít-- alastíg 4. (438 Pússningarsandur til sölu. UppL í síma 572. (437- Tveggja manna rúmstæSi mefr madressu til sölu meS tækifæris- verSi. Uppl. í áhaldahúsi bæjarins.- (43* IitiS hús til sölu viS eina bestu' götu í Hafnarfirð'i. Stór Ióð. Lágt lóSargjald. Verð aSeins 4,800 kr.- — Sérstakt tækifæriskaup. UppL hjá Ásgrimi Sigfússyni, Hafnar- firSi. Símar 25 og 88. (43C Sama sem nýtt borSstofuborif til sölu eSa i skiftum fyrir minnæ' borS. Sími 1792. (426 Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero" er miklti betri og drýgri en nokkur ann* ar. (689 Eldavél og ofn til sölu með" tækifærisverði. Uppl. á Klapp- arstig 10. (476^ Fielagspr«it»tai6ian. FRELSISVINIR. „Tigna frú, þér verSiS aÖ afsaka mig. En þaÖ er bráð nauSsyn á, að eg nái taii af landstjóranum þegar í sta'ð." HöfuSsmaðurinn var mjög alvarlegur í bragði. Frúin virti hann fyrir sér gaumgæfilega, og' var auSsætt, að henni skildist, aS eitthvað mundi vera á seiði. Frúin var þrekmikil og djörf, og þaí5 svo mjög, a'ð oft virtist ganga ofdirfsku næst. En samt sem áður var hún altaf kvíðafull um bónda sinn, siðan er hann hófst í hina veglegu landstjórastöðu. Staða hans var erfið og vandasöm. Og hún unni manni sínum hugástum. . „Er nú eitthvert vandamálið á ferðinni ?" „Ekki neitt sérlegt vandamál, en samt þolir það enga bið," svaraði hann. „Eg hefi átt mjög annríkt í dag." Hún tók aftur gleði sína. „Robert höfuösmaður! Ann- ir yðar og umsvif eru mér meira áhyggjuefni en nokkur hlutur annar." Mandeville brosti og gekk áleiðis til land- stjórans. Hann stóS þar umkringdur af kvenfólki og spjall- aði um alla heima og geima. Mandeville tókst aS ná hon- um út úr hópnum og þeir gengu því næst inn i lítiS her- bergi til hliðar við móttökusalinn. Mandeville hafði og gefið Tasker höfuðsmanni bendingu og fór hann með þeim. Var hann annar aðstoðar-foringi landstjórans. Þegar Innes varð þess var, aS þeir gengu úr salnum, hvarf hann á eftir þeim. Mandeville var ekki meS neinar vífilengjur, heldur byrjaÖi formálalaust: „Þessi náungi, sem þóttist heita Dick Williams, og heim- sótti yður í morgun, var enginn annar en Harry Latimer." Hann varð að endurtaka orð sin, áður en hinir gæti áttað sig. „Aklrei á minni lífsfæddri æfi hefi eg heyrt annaS eins!" sag'ði William lávarður. Hann rifjaði upp fyrir sér alt þaS, er gerst hafSi. „Drottinn minn góSur!" bætti hann við skömmu síðar og starði á Mandeville, gersamlega ráS- þrota. Mandeville kinkaði kolli. „Eg er hræddur um, að hann hafi fengi'ð helsti miklar upplýsingar hjá okkur. Hann ætlaði a'ð kynna sér hug yðar, tigni landstjóri, í garð uppreisnarmanna. Iíann ætl- aði sér að komast að því, hvernig ýmsar ráðagerðir ný- lendurá'ðsins yrði uppvisar, og hvaSan stjórninni kæmi upplýsingar um þær. Eg er því ¦ mi'ður hræddur um, a'ð honum hafi tekist erindið mæta-vel." „En þetta er öldungis óhugsandi," sagði landstjórinn. „Cheney var i fylgd með honum." Mandeville skýrði nú stuttlega frá því, sem gerst hafði í Fagralundi. Hinn tigni landstjóri varp öndinni mæ'ðilega. „Yður skilst nú vonandi, að hann er maður háskalegur viðtireignar," sagði Mandeville. „Hann er hugkvæmdasam- ur og hugrakkur, en auk þess ofsafenginn uppreisnarmað- ur. Hann er óhemju-auðugur og hefir því geisi mikil áhrif og völd." „Já, já, að vísu!" sagði landstjórinn óþol-inmóður. „En hva'ð er um Featherstone — hafið þér gert honum við- vart?" „Það gildir alveg einu," svaraði Mandeville harðýSgis- lega. „Featherstone var skínandi von — sem varð að engu. Úr því eg gat ekki stöðva'ð Latimer — getur Featherstone aldrei komið okkur að neinu gagríi framar." „En í guSs bænum maSur — við verðum þó aS forða-' honum undan þeim." „Hvers vegna?" spurSi Mandeville. Hann mælti þetta- á þann veg, a'ð hinir störðu á hann fullir skelfingar. ¦ „Sögðuð þér ekki aS hann mundi verða hengdur, ef Latimer kærði hann?" „Jú — eða velt upp úr tjöru og fiðri — eða ef til vill hvorttveggja," sagSi Mandeville hirSuleysislega. Þvi næst bætti hann viS rólegur og kurteis: „Ef slikt kæmi fyrir, þá hefðum viS þar með fengið þýðingarmikla ákæru, á hendur Latimer. Því að eg get borið vitni um það, að það væri eingöngu uppreisnarstarfi Latimers að kenua. Sir Andrew Carey mundi sennilega bera vitni um það líka." „Og þér vilduð fórna Featherstone til þess, að fá þessu framgengt?" Rödd landstjóraiís nötraði af skelfingu. Mandeviile virtist furða sig á þessu. „Hér er hvorki stund né staður fyrir tilfihningahjal og blautgeSja íhug-' anir," sagði hann þurlega. „Við vitum allir, að oft hefir verið fórnað betri mönnum en Featherstone, i þágU stjórn- málanna. Og hvaS mér viSvíkur, þá get eg ekki verið aS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.