Vísir - 14.09.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 14.09.1928, Blaðsíða 1
Riteijóri: FÍLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. PrentsmiCjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Föstudagiun 14. sept. 1928. 251. tbl. æ 2 bopdstofusett til sölu. FORNSALAN Vatnsstíg 3. Sími 1738. Nýkomið: Kvenkápur, stórt úrval, nýjasta og- # fegursta tíska, verð frá kr. 39.00. KjóLar, ullartau, margár teg. Verð frá kr. 22.50. Skinnkantar, mjög fallegt úrval. Verð frá kr. 4.20 meter. Kvenskyrtur (léreft) frá kr. 1.95. Fjöldi tegunda. Náttkjólar frá kr. 4.25. Silkiundirkjólar. Barnanærfatnaður o. fl. o. fl. Alt úrvals vörur. Verðið lágt. Versl. Kristínar Sigurðardóttur Sími 571. Laugaveg 20 A. 1 Veggflísar - Gólffiísar. | <00 w , gg § Fallegastar - Bestar - Ódýrastar. § æ Helgi Magnússon & Go. VISIS-KAFFÍÐ gerir alla glaða. Mýja Bíó Don Juan. Sjónleikur í 10 þáttum. ■*ÍÍ9$WJ<WBC!0« M K K MMKXKXKKKMKH X - Sími 251. Sími 542. WðttQKMKNXteMKHMMKXKIMKKKHWM Þessar pafmagnsperup lýsa foest, — endast lengst og kosta minst. Allar stærdir frá 5—32 kerta aðeins eina krónu stykkió. Kálfvatts-perur afar ódýrar: 30 40 60 75 100 150 Vatt Kr. 1,30 1,40 1,65 1,80 2,75 4,00 stykkið. Helgi Magnússon & Co. Útsalan liættip á morgun í KL0PP. — Kaupið ef þið viljið fá ódýpt. ===== Nú verður margt selt fyrir sáralítið vorð, = Auglýsinga-útsala. Til þess að kynna bæjarbúum enn betur verslun okkar, höfum við ákveðið að lialda auglýsinga-útsölu til 1. október, á öllum vöruni verslunarinnar. Verða nokkrar tegundir teknar fyrir 2 daga í senn og þá auglýstar með fyrirvara. — Verðið verður sérlega lágt. A niorgun og mánudag verður séldur allsk. Nærfatnaður: á konur, karla og börn. Lítið í gluggana á Laugaveg 5. 10%—30% af öllu. 10%—30% af öllu. Lausasmiðjnr steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Klapparstíg 29. Regnkápur, svartar, allar stærðir. Sjófatnaður, gulur og svartur. V.v. Verðandi, Hafnarstræti. SöíÍÖOOtiOOÍÍíKiíiíÍíKííSÖÍiíÍOKttíSOí I Franskt klæði mjög lallegt Dýkomib. g Versl. GULLFOSS. | ibtÍtÍíiOtÍOOtÍtÍÍÍtÍtStÍtÍÍÍOOOOOOÍKK VALD. POULSEN. ilitft-MN fttlr alla gltlt. Auglýsing um foólMsetningu. , Laugardaginn, mánudaginn og þriðjudaginn 15., 17. og 18. september næstkomandi, fer fram opinber bólu- setning í barnaskólanum í Reykjavík klukkan 1 til 2 eftir miðdag. Laugardaginn skal færa til bólusetningar börn þau, er lieima eiga vestan Laufásvegar og Þingholtsstrætis. Mánudaginn börn af svæðinu frá þessum götum, austur að Nönnugötu, Óðinsgötu, Týsgötu, Kárastíg og Frakkastíg. \ Þriðjudag börn austan hinna síðarnefndu gatna. Skyldug til frumbólusetningar eru öll börn tveggja ára eða eldri, ef þau hafa ekki haft bólusótt, eða verið bólusett með fullum árangri, eða þrisvar án árangurs. Skyldug til endurbólusetningar eru öll börn, sem á þessu ári verða fullra 13 ára, eða eru eldri, ef þau ekki eftir að þau,eru fullra 8 ára hafa haft bólusótt, eða ver- ið bólusett með fullum árangri, eða þrisvar án árangurs. Reykjavík, 13. september 1928. Bæjarlækiiipinii, Sími 24.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.