Vísir - 14.09.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 14.09.1928, Blaðsíða 2
Ví SIR ll)) ftomíNi I Olsbni CÉ æ æ Höfum tils æ æ Biue Cross, meí> 6 í pakka. Hollandia. — 8 — Baacon — 36 — Sömu góðu teg. og áður. æ Fypipliggandi: Burstavörur allsk., handkofort 30—35 cm., galv. fötur og balar, gólfmottur 3 teg., og margt fleira. A. Obenliaupt. Símskeyti Khöfn, 13. sept., F.B. Samsæri á Spáni uppgötvað. Frá París er sítnaö: Spánverska lögreglan hefir uppg'ötvað samsæri gegn einræöisstjórninni. Voru sam- særismennirnir rnjög fjölmennir og var ætlun þeirra, aö hefja byltingu í dag, á fimm ára afmæli einræð- isins. Setuliöið í Barcelona hét byltingamönnunum stuðningi. Yfir eitt þúsuncl menn hafa verið hand- teknir víðsvegar á Spáni, þar á meðal merkir stjórnmálamenn, blaðantenn, lýðveldissinnar,' verka- menn og liðsforingjar. Ströngu skeytaeftirliti hefir verið komið á i landinu. Kosning fylkisstjóra í Mainefylki. Frá Washington er símað : Við ríkisstjórakosningu í ríkinu Maine fékk ríkisstjóraefni repuhlikana 97 þúsund atkvæði, en ríkisstjóraefni demokrata 39 þúsund atkvæöi. Úr- slitin hafa aukið vonir repuhlikana um sigur við forsetakosninguna í nóvember. Demokratar, hinsvegar, halda því fram, að ríkisstjórakosn- ingin verði ekki notuð sem mæli- kvarði viðvíkjandi horfum urn for- setakosninguna. ítölsk leitarskip halda heim. Frá Rómaborg er símað: Citta di Milano og Braganza fara heim á næstu dögum, þar eð versnandi veður með haustinu gera erfitt að ltalda áfram leitinni á ishafinu. Krassin heldur áfram að leita. Frá Moskva er símað : Krassin er norðan við Spitzbergen. Sjuk- novski hóf flugferðir í gær, í þeirn tilgangi, að leita að loftskipa- flökknum. Khöfn, 14. sept., F.B. Utanríkismál ítalíu. Frá Rómaborg er simað: I ías- cistablaðinu Tevera hefir birtst grein, sem hefir vakið mikla eftir- tekt. Er því haldið fram í grein- inni, að æskilegt væri að hreyta til um stefnu í utanríkismálum ítalíu. Telur hlaðið hina svo kölluðu bresk-ítölsku vináttu eingöngu tóm orð, setn enga raunverulega jtýð- ingu hafi, og álítur þess vegna, að Italía eigi að gera bandaíág við önnur ríki, sent vilja hreyta nú- verandi ’stjórnmálaástandi í Ev- rópu. Nefnir blaðið til Rússland, ef til vill Þýskaland, Tyrkland og önnur ríki, þar sem ráðandi menn hafa hvatt til breytinga á ýmsum sviðum. Svipuð skoðun og fran: kemur hjá hlaðinu, hefir komið fram og verið rædd mikið á ýms- um fundum, sem Fascistar hafa haldið undanfarið víðsvegar uifi ítalíu. Fimn*eidin, Þriðja hefti 1928 er komið út fyrir nokkuru og flytur þetta cfni: ,,Haustnótt“, kvæði eftir Sigurjón Friðjónsson; „Gáta geimsins", eft- ir Einar Benediktsson; „Útvarp og n;enning“, eftir Gunnlaug Briem; „Frá Grímsey og Grímseyingum“, eftir Steindór Sigurðsson; „Litið til baka“, kvæði eftir Herdísi And- résdóttur; „Sjötíu ára“, kvæði eft- ir Ólínu Andrésdóttur; „Þjóðlygar og þegnskylda“, eftir Svein Sig- urðsson; „Réttadagar“, eftir Berg- stein Kristjánsson ; „Vaskir dreng- ir“, eftir Sv. S.; „William Shake- speare“, eftir Richard Beck ; „Val- týr Guðmundsson látinn“ (með rnynd); „Lifa látnir?“ (frh.) eftir Svein Sigurðsson; „Veraldarsýn“ cg „Horfin ljúflingalönd", kvæði eftir F. W. H. Myers (Jakob Jóh. Smári íslenskaðif. Loks er „Radd- ir“ og „Ritsjá“. — Núverandi rit- sljóri „Eimreiðarinnar“ hefir lagL mikla stund á að gera hana aö fróðlegu og skemtilegu tímariti og honum hefir tekist það. í þessu síðasta hefti eru þrjár merkilegar ritgerðir, hver annari betri. Eru það ritgerðir þeirra Gunnlaugs Briem, verkfræðings, dr. Ri.chards Beck, og ritstjórans um „Þjóðlyg- ar og þegnskyldu“. Er öllum gott Sænsku Biliidirs-kjiticiiriiinar, eru ekki aðeins þær bestu, heldur jafnframt liinar lang- ódýrustu - - Fást í Versl. B. H. BJARNASON. að lesa ritgerðir þessar með at- hygli og ]tá ekki síst ritgerðina um „Þjóðlygarnar“.— Er þar með- al margs annars drengilega ráðist á stjórnmálaspillinguna í landinu og flolcksþ'rælkunina. Þá er og nokkuð minst á „fítonsanda frarn- hleypninnar“ og aðra stórgalla, sem óneitaúlega einkenna nú einna mest suma stjórnmála-pjakka landsins, þá er hæst hafa um sig og þykjast öllurn fótum í jötu standa. — Ætti kjósendur alment að lesa grein þessa rækilega, en að lestrinum loknum „getur hver cinn skygnst um sína sveit“. Vegabætur við Itöfnina. A jtessu ári hefir verið unnið all- tnikið að vegabótum við höfnina. Er nú verið að ganga frá áfram- haldi Tryggvagötu, frá Stein- bryggjunni að Verkamannaskýl- inu. Hefir gata þessi verið breikk- uð mikið þannig, að hleðslan á sjávarbakkanum hefir verið færð almikið út. Verður sæmilega hreið gangstétt á hakkanum, og er ti! mikilla hóta að fá hana, þvx að jtarna hefir alt til þessa verið ill- fæt gangandi mönnum mikinn hluta ársins. En mikil nauðsyn er á því, að góð girðing eða sæmilega há steinbrík sé sett á götubrúnina út að höfninni. svo að ekki sé hætt við, að menn gangi fram af gang- st.éttinni í sjóinn. Er t. d. ósenni- legt, að aldrei verði þarna ölvaður maður á gangi, þótt nú sé mikið gurnað af gæslu bannlaganna. Og þarf raunar ekki að vera drukk- in.n til að fara fram af, ef hálka er eða myrkur. Þar sem líkt hagar til og þarna hiá öðrum Jtjóðum, er það víða, að ekki eru aðeins girðingar, held- ur hjörgunarhringir á liverju strái, og jafnvel fest upp spjöld með ná- kvæmum leiðbeiningum um lífg- un á druknuðum mönnum. Er ekki fyrir ]tað að synja, að slíkar leið- hciningar geti oft kornið að ltaldi, og íslendingum væri alveg skamm- laust að taka sér meiri þjóðir til fyrirmyndar í þessu efni. Auk þessa hefir vegurinn verið. Itreikkaður og hlaðinn upp hakk- inn frá eystri hafnargarðinum að Klöpp. Á vegur þessi að ná alllangt inn með sjónum og heitir Skúla- gata. Verður hann, þegar til kem- ur, höfttð flutningabrautin frá höfninni inn úr bænum. Þarf hann sent fyrst að komast a. m. k. inn aö Barónsstíg, því að fyr kemur hann ekki að fullu gagni. Ekki er enn farið að ganga frá vegi þess- urn, og er nauðsynlegt, að þar verði það athugað unt fráganginn á sjávarbakkanum, sem hér að frarn- an var sagt um framhald Tryggva- götu. 1 !n ngangsorðið í „reglnna" er: 1 „tuttugu og fjórar r™“| hæfllega stdrar“ 1 1 „SPECIALS“. | | L Senn mun eg geta farið að fullnægja þeim mörgu pöntunum, sem fyrir Jiggja hjá mér, á hinum nýju F ord-f lutningabílum. Þeir, sem enn ekki hafa pantað nýja Ford, ættu að gera það sem fyrst, því eftirspurnin verður afar- mikil, ;og þeir sem fyrst panta, verða fyrst afgreiddir. Til upplýsingar fyrii; eigendur og væntanlega eig- endur að nýja Ford, leyfi eg mér að tilkynna, að til- tölnlega verður sama alþekta lága Ford verð á vara- hlutum til nýju Ford-bílanna, svo sem í þá gömlu. Sveinn Fgilsson, Umboðsmaður fyrir Ford. Sími 976. Kápnefni og Kápnskinn nýkomið meS Gullfossi i miklu úrvali. Sanmastofan Þingholísstræti 1. Á sama stað getur stúlka fengið að læra að sauma. Það er til mikillar óprýði, að ftantan á hleðsluna. þarna hefir verið fleygt uppgrefti úr ,hús- grunnum eða þvílíku. Er það til óþrifnaðar framan á fallegri hleðslunni, en þarna verður það vafalaust að sitja, þar til sjórinn sópar því burtu. Vinnubrögð eins og þessi eru þeim ntun leiðari, sem auðveldara er að komast hjá þeim. Nú er t. d. verið að hreikka Skúla- götu milli Klappar og Kveldúlfs- bryggju, og er ekið möl alla leið úr Eskihlíð, til að fá efni í upp- fyllingu þá, er þarna er gerð. Er undarlegt, ef ekki hefir verið hægt að láta uppgröftinn, sem framan á hleðslunni situr nokkurum föðtn- um nær höfninni, koma þarna að 70 ái*a reynsla og vísindalegar rannsóknir tryggja gæði kaffibætisins enda er hann heimsfrægur og hefir 9 s i n n u m hlot- ið gull- og silfurmedalíur vegna framúrskarandi gæða sinna. Hér á landi hefir reynslan sannað að VERO er miklu betri og drýgri en nokkur annar kaffibætir. Notið að eins VERO. það marg borgar sig. f heildsölu hjá HALLDÓRI EIRÍKSSYNI Eafnarstæti 22. Reykjavík. gagni. Loks vil eg benda á, að hentugt væri að setja stutta hryggju einhvers staðar fram úr Skúlagötu sem væri höfð til þess eins, að fleygja fram af henni rusli, sem annars er hent fratn af götu- brúninni og liggur þar til mikils óþrifnaðar. Ef þessi bryggja væri gerð, mætti fleygja öllu slíku rusli beint í sjóinn. L. M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.