Vísir - 14.09.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 14.09.1928, Blaðsíða 3
V I S I R BARN AFATAVERSLUNTN Klapparstíg 37. Stmi 2035. Nýkomið Nýtl úrval af barnaprjónafejólum og samstæðum fötum. Þunn og þykk Frakkaefni svört og mislit. G. Bjarnason & Fjeldsted. §öOí5t>Oíií>íiíÍíi?i!ÍíSíi;5íÍö5Xiöíií>íSíÍí | Bæjarfréttir | ■ S!K.Z>0 0-«>cS Veðrió í morgun. Hiti í Reykjavik 9 st., ísafirði 10, Akureyri 11, Seyðisfirði 12, Vestmannaeyjum 9, Stykkis- hólmi 11, Blönduósi 6, Raufar- liöfn 9, Hólum í Hornafirði 11, Grindavík 10, pórshöfn í Fær- •eyjum 12, Julianehaab (í gær- kveldi) 5, Jan Mayen 6, (engín skeyti frá Angmagsalik), Hjalt- landi 12, Tynemouth 9, Kaup- mannahöfn 14. — Mestur liiti hér i gær 13 st., minstur 7, úr- koma 12.2 nnn. — Lægðin er nú komin vestur og norður fyr- ir landið og virðist fara mink- andi. — Horfur: Suðvesturland, jFaxaflói, Breiðafjörður, Vest- firðir: I dag og nótt: Sunnan og suðvestan átt, allhvass fram eft- ir deginum, en lygnir sennilega með kveldinu. Skúrir. Norður- land: í dag og nótt sunnan átt, allhvass og skúrir vestan til. — Norðausturland, Austfirðir: í dag og nótt suðvestan kaldi, úr- komulaust. — Suðausturland: í dag og nótt minkandi sunnan og suðvestan átt. Skúrir, eink- um vestan til. Bólusetning barna fer fram hér í hænum á morg- un, mánudag og þriðjudag í Barnaskólanum kl. 1—2. Sjá augl. í blaðinu í dag. 77 ára verður á morgun frú Ragn- heiður J>orbjarnardóttir, Kapla- skjólsveg 2. Af síldveiðum kom Sigríður í gær, og í nótt kom ísbjörninn og Namdal. Maí kom frá Englandi í morgun. „Norges national-litteratur“ heitir Ibókasafn í 12 bindum, sem „Gyldendal Norsk Forlag“ ætlar að gefa út. Fyrsta bindið er þýðing Ólafs sögu Tryggva- sonar eftir Snorra Sturluson, en hitt eru rit noskra liöfunda, frá Holberg til vorra daga. Hvert bindi kostar kr. 3.95 í bandi. Sjómannakveðja 13. sept., F.B. Erum á leiti til Englands. GóS liðan. Kær kveðja. Skipverjar á Braga. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 1 kr. frá þakklát- um, 2 kr. frá S. V., 5 kr. frá konu, 2 kr. frá N. N., 3 kr. frá E. J., 2 kr. frá Sp., 32 kr. (gömul skuld) frá B. G„ 5 kr. frá V. J. Nýkomið: (bæjarins lægsta verð) Ódýrt hveiti í 3^/2 kg. pokum. do. í 5 kg. pokum. Haframjöl i 3% kg. pokum. Rúgmjöl ..... 20 au. % kg. Hveiti ...... 25 — V2 — Hrísgrjón.... 25 — Y2 — Haframjöl ...25 — Y.2 — Afaródýrt hveiti í heilum sekkjum nr. 1. Hænsnafóður, 8 au. % kg., i 50 kg. pokum, á 6 kr. pokinn. R. MWÉM 5 CO. Hverfisgötu 40. Sími 2390. Gólfteppi, | -tór og smá, mamar tegundir, fuliegir litir. i ,liii S' MAK J68.-I25S Takiö þaö nógu snemma, Bíðið ekki með að taka Fevsól, jbangað til þév evuð ovðin lasin Kyrselur og inniverur hafa skaðvænleg áhrif á líffærtn og svekhja líkamskraftana. Paö fer aÖ bera á taugaveiklun, maga og nýrnasjúkdómum, gigt « vöövum og liöamotum, svefnleysi 03 þreytu og ot fljótum ellisljóleika. Byrjiö því straks i dag aö nota Fersól, þaö inniheldur þann lífskraft sem líkaminn þarfnast. Fersól B. er heppilegra fyrir þá sem hafa meltingaröröugleika. Varist eftirlíkingar. Fæst hjá héraöslæknum, lyfsölum og* Grlænýtt nautakjöt af ungu og dilka- kjöt, alveg nýtt isl. smjör. Hvalrengi nýkomið. Kjötbúð Hafnarfjarðar. Sími 158. ifrastar ílar -wí estip. Bankastræti 7. Sími 2292. Poil besta er ekki ofoott. Nautakjöt af ungu. Hakkað kjöt, Dilkakjöt úr Laugardal. Kjötfars. Fiskfars. Hvítkál. Gulrætur. | íslenskar rófur. Melónur. Appelsínur. Alt sent heim. Sími 2400. Hímnir. Kartöflur, 8.50 pokinn Gulrófur Rauðrófur Gulrætur Hvítkál Laukur. r R. Innar Aðalstræti 6. Sími 1318. iíiíiíiíiQöíiQíiSiíSíiMíiíiíiíiííacaíiíioc it g Svuntusilki, Prjóna- % s; silki, Crep-silki, Skúfa- íl sc sc ;; silki, nýkomið. sí K SC p Versl. GULLFOSS. 1 sc o í? « scscscscscscscscscscscscscscscscsocscscscscscscsc Nýkomið: Epll, Vínber, SunMaid-íúsínur i pökfeum og lausri vigt, lækkað verð. Sveskjur, Kúrennur, Súkkat, Möndlur, Flórsykur. 1 heildsölu hjá | Símar 144 og 1044. | 8ALTKJÖT. Eins og að undanförnu seljum við saltkjöt frá Norðurlandi. Geriíi svo vel og gerið pantanir ykkar í tima. VON. Konfektskrautðskjur nfkoninar { Landstj öpnima. Kanlmannafet Með E s. „Gullfoss8 fengum við nýjar birgðir af Kaplmannafötum, Vegna hagkvæmra innkaupa getum við boðið yður föt við? óvenjulega lágu verði samanborið við gæði. Ef yður vantar blá eða mislit föt úr fallegu efni með góðu sniði, þá leitið fyrir yður hjá okkur. Manehesten. Laugaveg 40. Sími 894. œ> Rúgmjöl, Hafpamjðl, HpísgFjón. I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN. wlw'w, H.f. F. H. Kjartansson & Go. Hðfum fyrirliggjamli: V iktoríub aunir, Sago. Molasykur, Sveskjur, Bl. Avextf, Rísmjöl, ”Ka¥töfilum j öl, Rúsíuup, Appikosur. -Hafjramjöl kemur næstu Verðið hvepgi lægpa. Veggfðflnr. Fjölbreytt urval mjög ódýrt, nýkomið. GnMundur ísbjörnsson S1MI: 170 0. LAUGAVEG 1. A mopgun, laugapdaginn, verðup veralun mín lokuð vegna hpein- gepnmga. 0. Ellingsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.