Vísir - 14.09.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 14.09.1928, Blaðsíða 4
Ví SIR Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í FljótsMið alla daga. Hestar teknir í fóður og nokkrir í haustgöngu. Uppl. lijá Marteini Steindórssyni. Sími 4 og 844. (370 PÆÐI 1 Á Nýlendugötu 22 fæst keypt fæði. (293 ftSgp Gott fæði er selt á Berg- staðastræti 8. Oddný Bjarna- dóttir. (10 r LEIGA Ágætt býli, í grend við bæinn, til leigu. Kýr, hey og búsáliöld til sölu. Tilboð sendist afgr. Vís- is, merkt: „Bóndi“. (415 4 herbergi og eldliús, i nýju steinhúsi, til leigu fyrir 150 kr. á mánuði, getur sá fengið, sem gptur lánað 4000 kr., sem svo borgist með leigunni. — Tilboð merkt: „10 B.“ sendist afgreiðsl- unni. (522 Mig vantar 2—3 herbergi og eldhús 1. okt. porsteinn pórð- arson, vélstjóri. Simi 1663. (516 Stórt herbergi með ágætum forslofuinngangi og miðstöð til leigu. Uppl. pórsgölu 25. (506 2 herbergi og eldliús óskast 1. október. A. v. á. (501 Ibúð, 3 stofur og eldltús, til leigu i miðbænum. Uppl. í síma 215. (529 . .Barnlaus lijón óska eftir einu stóru herbergi eða tveim minni ásamt eldhúsi frá 1. okt. Uppl. í síma 1366. (519 2—3 herbergi ásamt eldhúsi óskast frá 20. sept. eða 1. okt.' Uppl. Laugaveg 58 B. (503 VINNA I Ábyggileg stúlka óskast strax. Verður að geta sofið heima. — Kirkjustræti 4, miðhæð. (520 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast 1. október. Tilboð merkt: „J. A.“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 20. október. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. (502 Fullorðin kona óskar eftir að gera hrein herliergi hjá ábyggi- legu fólki. A. v. á. (517 Forstofustofa með miðstöðv- arhita og ljósi til leigu fyrir ein- lileypan karlmann. Njálsgötu 13 B. (509 Menn eru teknir í þjónustu á Lindargötu 20 B. (515 Góða stúlku, sem kann til húsverka^ vantar ,Steinunni H. Bjarnason, Aðalstr. 7. (505 2 herbergi og eldhús óskast til leigú 1. okt., hélst í austurbænuni. Uppl. í síma 1337. (495 Góður trésmiður óskast strax. Uppl. á Óðinsgötu 20. (504 IbúS óskast 1. okt. Uppl. í síma 2296. (494 Hraust stúlka, helst iir sveit, óskast á Hverfisgötu 78. (499 1—2 herbergi óskast 1. okt. Sírni 834. (492 2 vinnukonur vantar frá 1. okt. á Laugamessþítala. Uppl. hjá yfir- hjúkrunarkonunni. (497 3 herbergi og eldhús óskast, helst í austurbænum. Sigurkarl Stefánsson, cand. mag. Sími 1728. (49° Stúlku vantar um mánaðartíma eða lengur. Tilboð auðkent „24“, sendist Vísi. (487 Barnlaus hjón óska eftir 2 her- bergjum og eldhúsi 1. okt. Uppl. í sima 1381. (488 Stúlku vantar stuttan tima. Uppl. Sellandsstíg 32. (462 2 herbergi og eldhús óskast 1. okt. Uppl. í síma 806. (484 Vetrarstúlka óskast að Laug- ardælum. Uppl. Skólavörðustíg 29, eftir kl. 7. Sími 1896. (523 Ibúð vantar mig nú þegar eða 1. okt., 2 herbergi og eld'hús. Sími 886. Sveinbjörn Sigurjónsson, mag. art. (483 Stúlka óskast í vist strax. — Vesturgötu 48. (459 Stúlka utan af landi óskar eft- ir formiðdagsvist á góðu lieim- ili, frá næstu mánaðamótum. Uppl. lijá Guðrúnu Jónsdóttur, Kiapparstíg 38, eftir kl. 6. (528 Karlmaður óskar eftir herbergi í austurbænum 1. okt. Tilb. rnerkt „Box 655“ leggist í póstkassa fyrir laugardagskveld. (481 2 herbergi og aðgangur að eld- liúsi óskast 1. okt. Tilboð merkt: „Rólegt“ sendist afgr. Vísis fyr- ir sunnudag. (526 Stúlka óskast í vist. 2 í heim- ili. Uppl. á Vesturgötu 54. (467 Stúlka óskast. Alice Bergsson, Skólavörðustíg 6. Sími 617. (453 Sendisveinn óskast. Mjólkur- búðin, Vesturgötu 12. (530 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Uppl. i sima 1851.(524 Ágætar stofur til leigu ásamt ágætu fæði. Kirkjutorgi 4. — Ragnheiður Einars. (757 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — Ódýr og vönduð vinna. (76 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. okt. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Uppl. á Njálsgötu 3, kl. 7— 9 síðd. Simi 1494. (398 Góð stúlka óskast í vist frá 1. okt. Frú Johansen, Laugaveg 3. (531 Kvenmaður óskast á fáment sveitaheimili í nánd við Reykja- vík. Má hafa með sér stálpaðan dreng. Uppl. Laugaveg 45. (500 Ódýrir dívanar til sölu. Forn- salan, Vatnsstíg 3. (521 Chevrolet-vöruflutningabifreið til sölu. Getur komið til mála að vinna fylgi með. A. v. á. (518 ]>að er flestum kunnugt, að lang- ódýrast er að kaupa golftreyjur í Fatabúðinni — i Hafnarstræti eða útbúinu á Skólavörðustíg. Mörg hundruð af nýjum golf- treyjum jafnan fyrirliggjandi. (514 Fermingarkjólaefni, svuntu- efni, kjólatau og margar aðrar tegundir álnavöru eru ódýrast- ar í Útbúi Fatabúðarinnar. (513 Fermingarkjólgr og kápur, fallegt úrval, best og ódýrast í Útbúi Fatáhúðarinnar. (512 Fermingarföt bæði falleg og tídýr í Fatabúðinni. (511 Vetrarkápur, kvenkjólar og golftreyjur í stóru, nýju úrvali. Ávalt ódýrast í Útbúi Fatabúð- arinnar. (510 Lítil hús með litlum útborg- unum, ásamt stærri húsum til sölu. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. Heima kl. 8 síðd. (508 Til sölu notuð „Scandia“ elda- vél, meðal stærð. pórsgötu 25. (507 TækifærisverS á gó'ðum kola- ofni á Vesturgötu 67. (498 SkrifborS (póleraS hnotutré) til sölu. VerS 50 kr. Sólvallagötu 20. (496 LítiS notuö Ijósgrá föt til sölu (á meðalmann). VerS 40 kr. á Sól- vallagötu 45. (493 Svartar regnkápur fyrir skóla- l>örn. VeiSarfæraversl. VerSandi, Hafnarstræti 4. (491 Foli, sex vetra gamall, ágætt reiShestsefni, er til sölu. Uppl. Grettisgötu 4, uppi. (489 i7! eiagsprrntamiSjan. Barnarúm til sölu á Bergþóru- götu 23. Helgi Ivarssón. (486' Sterkt, vandaS tveggja manna rúm til sölu meS tækifærisverÖi á Laugaveg 59. (485 Undirsæng og tauvinda til sölu í' ASalstræti 12, uppi. (482 Borð, legubekkur, rokkur og fleira til sölu á Lindargötu 10 B. (527 Rósaknúppar til sölu á Lauga- veg 95. (525 Nýtt orgel með tvöföldum hljóðum (13 stilli) til sölu mjög ódýrt. Uppl. í síma 2177 og 406. (34R Golftreyjur kvenna og barna nýkomnar. Verð og gæði fyrir löngu alþekt orðið. — Versl. Ámunda Árnasonar. (186“ Margar tegundir af legu- bekkjum með mismunandí verði, fást á Grettisgötu 21« (305 Matar- og Kaffistell ódýrUst í verslun Jóns B. Helgasonar. (269* Nýkomið: Regnkápur mislit- ar, ódýrar, rykfrakkar kvennæ og unglinga, morgunkjólatv svuntur, lifstykki, náttkjólar,- sokkar o. fl. Verslun Ánmnda Árnasonar. (28S- FASTEIGNASTOFAN, Vonarstræti 11 B, hefir enn til sölu mörg hús, smá og stór, með lausum íbúðum 1. okt. Allan þennan mánuð verð1 eg við frá kl. 1—2 og 6—7 og eftir 8 á kveldin og oft á öðr- um tíma. Jónas H. Jónssonr sími 327. (31 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á UrSarstíg 12. (34 Svefnherbergishúsgögn til- sölu. Trésmíðavinnustofa Frið- riks porsteinssonar, Laugaveg 1. (45ff' Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokltur ann- ar. (689 FRELSISVINIR. gera mér neina rellu út af njósnara. Njósnarinn má ætið l)úast við dauða sínum — hann verður að gera sér ljóst, að hann leggur höfuð sitt aS veði í slíkum leik. íhugið hvað við vinnum við þetta. Þið verðið að láta ykkur skilj- ast, að við losum ríkið við hættulegan fjandmann með þessu móti.“ „Það leið löng stund áður en William lávaröur gæti fundið viðeigandi svar við þessu. Hann var sem lamaður af skelfingar-hrolli. „Þér eruð kaldgeðja. Þér eruð engum líkur öðrum en Macchiavelli !“ sagði hann að lokum. Mandeville ypti öxlúm. „Yðar tign, þér eruð landstjóri í fylki, sem uppreisnarandinn er að leggja í auðn: Þér veröið því að neyta allra bragða til þess, að kæfa þenna óheillaanda. Stjórnin heima væntir þess af yður. Ætlið þér að láta líf svona ræfils, eins og Featherstone’s, verða Þránd í Götu fyrir svo veglegu starfi ?“ „Frá mannúðlegu sjónarmiði er uppástunga yðar voða- leg. En líti maður á hana frá stjórnarfarslegu sjónarmiði, þá er húu hreinasta vitfirring. Ef við ætluðum að nota Feátherstone sem agn í þessu máli, hvernig getur yður þá koini'ð til hugar, að það væri þorandi aö taka Latimer fastan á eftir? Fyrir hvaða dómstóli í Suður-Carolina ætl- ið þér að ákæra hann? Og dettur yður í hug, að nokkur dómari fcngist til að dæma hann sekan?“ „Það mætti auðvitað — eða œtti öllu heldur, að senda hann til Englands. Þar er hinn rétti aðili, þegar ákæran er þannig vaxin.“ Hinn tígni landstjóri barði i boröið til þess að lýsa gremju sinni. „Það, að þessi lög eru til, er einmitt ein af aðalástæð- unum fyrir óeirðunum hérna. Ætlið þér að gerast svo fífldjarfur, að ráða mér til að fara eftir þeirn! Og á eg a'ð beita þeim við mann, sem allur almenningur tignar og lítur á sem þjóðhetjú. :— Á eg að láta dæma hann fyrir afbrot, sem alt fylkið, — og jafnvel öll Amerika — mundi dá hann fyrir. Dálagleg stjórnkænska að tarna! Getur y'ður ekki skilist, a'Ö þannig lagaðar aðfarir mundu einmitt konia mörgu il-lu til leiðar. En alt þess háttar er einmitt það, sem við reynum að forðast af öllum mætti. Þeta mundi leiða til almennrar uppreisnar, þegar í stað. Hvers vegna í dauðanum geti þér ekki skilið J)eta? Og þá neyddumst vi'ð til að beita valdi. Og J>á er vonin um sam- komulag milli heimalandsins og nýlendunnar gersamlega aö engu orðin.“ „Sú von er nú harla smávaxin, og hefir lengi verið,“ sagði Mandeville af miklum sannfæringarkrafti. „Og þa'ð er Jressi bölvaða tálvon, sem veldur Jressu vandræða ástandi í stjórnmálum voruni, og gerir okkur hikandi og reikula í öllum framkvæmdum.“ Landstjórinn mótmælti þessu. „Þetta fer alt eítir J>ví, hvernig á það er litið, Mande-' ville. Eg er að minsta kosti ekki á þeirri skoðun. Eg er altaf við því versta búinn, en vona hins besta fyrir ]>vi. Og eg treysti Jjví, að vonin bregðist mér ekki.“ „En ef nú — samt sem áður —“ hóf Mandeville máls. Landstjórinn gaf honum bendingu, svo að hann Juignaði. „Málið er útrætt!“ Mandeville hafði undirtökin í flestum málurn, en ekki í þessu. Landstjórafrúin átti marga frændur og vini r Charlestown, er óskuðu Jtess af öllu hjarta, að ennþá mættí takast að korna á sættum. Landstjórinn lét því engan bil- bug á sér finna. „Það er ósk mín,“ sagði hinn tigni landstjóri að lokum, - „að þér leitið Featherstone uppi, þegar í stað. Sendið hann ]>egar um bor'Ö í „Tamar“, til Kirklands. Thornborough sér áreiðanlega um, að ekkert verði að honurn. En eí í nauðirnar rekur, verðum við að senda hann til Englands." Það var ómögulegt að sjá 'á Mandeville, livort honum J)ótti fyrir, að verða að hlíta þessum úrskurði. Hann hneigði sig með lotningu fyrir landstjóra sínum, og viðurkendi ]>annig skipunina. „Eg skal sjá um, að ]>að verði framkvæmt, — J>egar í stað,“ sagði hann. Var helst svo að sjá, sem engin önnur úrslit málsins hefði komið til tals, — svo J>ægilegur var hann í svörum og viðmóti. — Mandeville höfuðsmaöur leitaði fyrst að FeatherstonC'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.