Vísir - 15.09.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 15.09.1928, Blaðsíða 1
Rítstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Laugardaginn 15. sept. 1928. 252. tbl. Gftmla Bíó H Skniflön- steinarnir. Gamanleikur í 8 stórum þáttum. — Aðalhluverk: VJj / Litli og Stópi. Sókum þess hve mynd n er löng verður enfin barna sýning á sunnudag, en mynd- in verður sýnd: fyrir börn í dag (laugardag) kl. 6. Venjuleg sýning fyrir full- orðna kl. 9. Aðgöngum. seldir. frá kl. 4. SCÖÖÍiGÖttQÍXSCÍMCÍÍSOOÖÍÍttOttCCÖÍ o í? « Píanókensla. sc sc sc sc sc sc Kenslu í pianóspili byrja ég g nú þegar. Katrín Viðar, Laufásveg 35, heima kl. 4—5, si m 704. sc SOCSOCSCSCSCSOCSCSCSCSCSCSCSCSOOOCSCSttCSttC Húspléss. Eg hefi verið beðinn að útvega eina stofu og eldhús, má vera í góðum kjailara, skilvis greiðsla fyrirfram. — Uppl. i V ON. Hjálpræðislierinn beldur kaffikveld í kveld kl. 8. Kaffimiðar fást viö innganginn og kosta 50 aura. Söngur og hljóðfærasláttur. — Enginn upplestur. Auglýsing mn leyfl til barnakenslu o. fl. Samkvæmt lögum um varnir gegn berklaveiki, má eng- inn taka börn í kenslu, nema hann hafi til þess f e n g i ð skriflegt vottorð frá yfirvaldi. Allir þeir, sem hafa í hyggju að taka börn til kenslu, að- varast því hér með um, að fá slíkt leyfi (hjá lögreglustjór- anum í Reykjavík. Jafnframt skal vakin athygli á því, að engan nemanda má taka í skóla, og engin börn til kenslu, nema þau sýni vottorð læknis um, að þau hafi ekki smitandi berklaveiki. petta gildir einnig um þá, sem síðastlið- ið ár fengu slíkt leyfi. Reykjavik, 13. september 1928. Bæjaplækiiipiiiii, Rúgmjöl, Ha ípamjöl, Hrísgpjón, I. BRYNJOLFSSON & KVARAN. Kirlijiililjiiiiileiliir Slg. Skagfeld og Páll Isólfsson. i fríkirkjunni sunnudaginn 16. þ. m. kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar og hjá frú Katrínu Viðar og á sunnudaginn frá kl. 1 i prent- smiðju Ágúsls Sigurðssonar í Pósthússtræti. pa M.s. Dronning Alexandrine fer priðjudaginn 18. þ. m. kl. 6 síðd., til ísafjaröar, Siglufjarðar og Akureyrar, liaðan aftur til Rvíkur. Farþegar sæki farseðla á mánudag. Fylgihréf yfir vörur komi á mánudag. C. Zimsen. ISLANDS fi “finllfoss" fer héðan f KVELD KL. 12 til Breiðafjarðar, (Sands, ólafsvíkur, Stykkishólms og Flateyjar), enn- fremur: til önundarfjarðar og Hesteyrar. Skipið fer héðan nál. 24. septbr. til FREDERIKSTAD í Noregi og Kaupmannahafnar, en kemur EKKI við í Leith á útleið. _J Kviðslitl |_________ MONOPOL-BINDI. Amerísk gerð með einkaleyfi. Tog- leðurbclti með sjálfverkandi, loftfylt- um púða. Engin óþœgindi við notk- un þess, þótt verið sé með þuð nótt og dag. Með pöntun verðnr að fylgja múl af gildleika um mittið. Einfalt bíndi kostar 14- kr., tvöfalt 22 kr. — Myndir fást sendar. — Frederlksberg kein. Labaratorium Box 510. Köbenhavn N. Giænýtt nautakjöt af ungu og dilka- kjöt, alveg nýtt ísl. smjör. Hvalrengi nýkomið. KjöthúB Hafnarfjarðar. Sími 158. Nýja Bló Don Juan. Sjónleikur í 10 þáttum. í síðasta sinn. Listvinalélagshnsið við Skólavörðutorg er til leigu. Lysthafendur snúi sér til formanns félagsins, listmálara Finns Jónssonar eða form. húsnefndar, bygg- ingameistara Einars Erlendssonar, fyrir 17. þ. m. Reykjavík, 13. sept. 1928. Stjórnin. Skeidapéttip. I Lögreglustjórinn í Áraes- i; sýslu tilkynnir, að í Skeiða- i < réttum verði allar veitingar ; bannaðar, og engin tjöid sett í upp. ; HAUSTVÖRURNAR em komnar! Fjölbreytt úrval, vandaðar vörur. — Bestu vefnaðarvörukaupin verða því eins og vant er í Verslon HELGA GUÐMUNDSSONAR. H AFN ARFIRÐI. 5C5ttttttttttttttttC5OttC5ttC5ttttCittttCÍttttOCittttCÍttttC5ttttCittttCittttCiCStttttt0CittC5ttttttttC Lansasmiðjnr steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Klapparstíg 29. VALD. POULSEN. Sími 24. iCittttCiCSCittCittCittCÍCiCiCiCÍttCÍCittCiCittCiCiCittCiCÍttCiCSttCittOOCÍCiCiOöCÍCittCiOCiOttCiCÍC Veggfóðnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Gnðmnndur Ásbjörnsson SlMI: 1 70 0. LAUGAVEG 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.