Vísir - 15.09.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 15.09.1928, Blaðsíða 3
V¦ 1 S I R BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Simi 2035. Nýkomid Nýtl úrval af barnaprjónakjólum og samstæoum fötum. borguðu hlutafé nærfelt 40,000 krónur, auk ágóða af útiskemt- uninni 2. sept., sem varð rúm- ar 1,400 kr., en byggingarsjóð- urinn þarf að komast upp í 60,000 kr., áður en hægt er að byrja að byggja. pær, sem vinna vilja fyrir málefni þetta, t. d. með þvi að hjálpa til við hlutafjársöfnun- ina, eru vinsamlega beðnar að gefa síg fram sem fyrst við eínhverja af oss undirrituðum. Beykjavik, 1-3. sept. 1928. í stjórn h. f. Kvennaheimil- ísins Hallveigarstaðir: Steinunn H. Bjarnason, form. Aðalstræti 7. Sími 22. Laufey Vilhjálmsdóttir, ritari. Suðurgötu 8. Simi 676.' Guðrún Pétursdóttir, gjaldkeri. Skólavörðustig 11. Sími 345. Inga L. Lárusdóttir. Sólvallagötu 15. Sími 1095. Kristin Guðmundsdóttir. Gróðrarstöð. Sími 72. inu. — Noröurland: í dag suS- austan gola, bjart veður. í nótt snðaustan stinningskaldi. Senni- lega rigning vestan til. — Norð- austurland, AustíirSir: í dag- og rótt sunnan og suðaustan gola. Bjarjfc veSur. — Suöausturland: í dag og nótt vaxandi suðaustan. Allhvass og rigning með kveldinu. Jón Þorsteinssoa skósmiSur, Aöalstræti 14, er 42ja árá í dag. 80 ára | er á morgun Kristján M. Þor- sieinsson Kúld í Laugarnesi. Eidingar sáust hé'ðan um miönætti í nótt i norðvesturátt, heyröust. en engar þrumur Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. n,síraBjarni Jónsson. í fríkirkjunni hér kl. 2, síra Gunnar Árnason. í fríkirkjunni í Hafnarfiröi kl. 2 síSd., síra Ólafur Ólafsson. 1 Landakotskirkju: Hámessa kl. 9 árd. og 'kl. 6 síðd. guSþjónusta meö prédikun. í spítalakirkjunni í HafnarfirBi: Hámessa kl. 9 árd., og kl. 6 síBd. gu'Ssþjónusta meíS prédikun. Sjómannastofan : Kl. 6 srSd. Hr. Nordheim talar. Allir velkomnir. HjálpræSisherinn: Samkomur á morgun kl. 11 árd. og kl. 8 síðd. Sunnudagsskóli kl. 2 e. h. — Allir ¦velkomnir. K. F. U. M. GuSsþjónusta kl. Syí. Síra Bjarni Jónsson talar. VetSriS í morgun. Hiti i Reykjavík 10 st, ísafiröi 10, Akureyri 11, SeySisfirSi 12, Vestmannaeyjum 10, Stykkishólmi 11, Blönduósi 10, Hólum í Horna- firSi 10, Grindavík II, Þórshöfn í Færeyjum 8, Julianehaab (í gær- kveldi) 5, Jan Mayen 6, Hjaltlandi 11, (engin skeyti frá Raufarhöfn, Angmagsalik, Tynemouth, Kaup- mannahöfn). — Mestur hiti hér í gær 12 st., minstur 7, úrkoma 1.0 mm. — Kyrstæ'S lægiS viS SuSur- Grænland. önnur lægS suSaustur af Nýfundnalandi á norSaustui'- leiS. Austankul á Halanum. — Horfur: SuSvesturland, Faxaflói: 1 dag allhvass og hvass suSaust- au, rigning. í nótt allhvass suS^ austan, skúrir. — BreiSafjörSur, VestfirSir: I dag vaxandi suSaust- an. Allhvass og rigning meS kveld- Sigurður Skagfeld heldur kirkjuhljómleika í. Frí- kirkjunni annaS kveld, meS aSstoS Páls Isólfssonar. Er þvi mjög fagnað af söngvinum, a'S SigurS- ur lætur enn á ný til sín heyra, því aö hann má nú teljast í fremstu röS islenskra söngvara. Skipafréttir. Gullfoss fer kl. 12 í kveld vest- ur til VestfjarSa. Goðafoss fór í gær frá Hull til Hamborgar. Brúarfoss kom til Leith i gær á leiS hingaS. Lagarfoss kom til Leith í gær á leiS hingaS. Selfoss fór kl. 12 í dag frá SeyS- i.sfirSi til útlanda. Esja fór í morgun frá Stykkis- hólmi til BúSardals. Úrslitakappleifeurinn milli Vals og K. R. í 2. flokki verSur á morgun kl. ij4. Þessi fé- lög standa nú jöfn aS vígi, hafa ó v.inninga hvort. Öll síSastliSin ár hafa þessir flokkar barist um tignina og hafa oft veriS svo jafn- ir, að þ"eir hafa orðið aS keppa mörgum sinnum lengur en venja er til, áSur en sigur hefir fengist, og hefir því mörgum áhorfendum þótt þessir kappleikir að mun skemtilegri og meira „spennandi" en kappleikar 1. flokks. Knatt- spyrnuvinir búast viS mjög skemti- legum leik á morgun, ekki síst Vegna þess, aS kept er um „Knatt- spyrnumanninn", sem öll knatt- spyrnufélög hafa svo mikinn hug á aS eignast. AS loknum leik verS- v.v gripurinn afhentur sigurvegara. Knattspyrnumót 3. flokks hefst kl. 5 á morgun á íþrótta- vellinum. Keppa þá Valur og Vík- ingur. AS eins. 3 félög taka þátt í niótinu og stendur þaS því stutt yfir. í þriSja flokki eru drengir innan 15 ára. Freymóður Jóhannsson, listmálari frá Akureyri, hefir dvalist erlendis aS undanförnu og nú nýlega sýnt nokkur málverk; eftir sig á sýningu í Kaupmanna- höfn. Á sýningu þesari eru um 90 myndir alls eftir II listamenn. Hefir FreymóSur komiS þar inn 10 málverkum eftir sig og hlotið lofsamleg ummæli í blöSunum Eru þaS bæSi myndir af íslensku landslagi og andlitsniynd'ir. Hefir „Vísir" séð ummæli tveggja blaða um sýninguna (Morgenbladet og Dagens Nyheder). Kallar „Mor- genbladet" FreymóS snjallan mál- ara og segir aS myndir hans veki mikla athygli á sýningunni og eigi þaS skiliS. Nefnir blaSiS sérstak- lega tvær myndir. Er önnur þeirra tekin á öræfum fram af FljótsdalshéraSi, meS Snæfell í baksýn, en hin er af lítilli stúlku. — Hitt blaSiS (Dagens Nyheder) segir, atS myndir FreymóSs vekji óhjákvæmilega einna mesta athygli allra þeirra mynda, seim þarna sé hafSar til sýnis. FreymóSur sé áreiSanlega duglegur HstamaSur og virSingarverSur og megi jafn- vel kallast snillingur, þó aS finna íregi aS vísu galla á málverkum hans, svo sem þann, aS litirnir sé nokkuS íburSarmiklir. Landslag:- myndir hans sé yfirleitt ágætar og sama megi segja um sumar maniia- myndirnar. ASrar myndir hans sé litilsveröari. — Fleiri blaSadóma um sýninguna hefir „Vísir" ekki séS, enn sem komiS er. — Frey- móSur Jóhannsson hefir fórnaS miklu fé og tima til þess, aS kom- ast sem lengst í list sinni, enJaun- in hafa veriS smá, eins og gengur. Og hann hefir löngnm átt all-örS- ugt uppdráttar hjá íslenskum list- dómöndum. En hann hefir ekki látiS þaS á sig fá. Hann hefir treyst sjálfum sér örugglega, unn- iS af miklu kappi, brotist áfram meS þrautseigju og dugnaSi, og alt af veriS aS fara fram. Þýskur botnvörpungur ' kom hingaS í morgun. , , • Suðurland fór til Borgarness í morgun. Björgunarskipið Geir kom hingaS í gær frá Græn- landi og hafSi í eftirdragi danskt flutningaskip. - ÞaS heitir Skin- faxi og strandaSi þar vestra í sum- ar, en er líti'S skemt. Skeiðaréttir hafa stundum verið fyrir annað frægari en reglusemi eða hógværa framkomu þeirra, sem þar hafa komið. Einkum hefir þótt ábótavant um hegðun sumra utansveitarmanna. Sýslu- maður Árnesinga mun nú vilja hafa alt óorð af þessum réttum, og auglýsir í dag, að allar veit- ingar verði bannaðar i réttun- um og ekki Ieyft að setja þar upp nein tjöld. Er það leitt, ef ekki verður komist hjá þesshátt- ar ráðstöfunum, þvi að þær bitna fyrst og fremst á mönn- um, sem ekkert hafa til saka unnið. Barnakennarar, sem hafa í hyggju að taka börn til heimakenslu i Vjetur hér í bæ, þurfa að fá til þess . skriflegt leyfi frá lögreglustjóra. Er þetta gert til að koma i veg fyrir, að þeir, sem hafa smit- andi berklaveiki, fáist við barnakenslu. Er þvi þess að vænta, að allir, sem hlut eiga að máli, hlýði þessum fyrirmæl- um. Ekki má heldur taka neinn nemanda i skóla né börn til kenslu, nema þau sýni læknis- vottorð um að þau hafi ekki smitandi berklaveiki. Sjá aug- lýsingu tbæjarlæknis í blaðinu i dag. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 2 kr. frá Pról., 10 kr. frá B. H. F., 10 kr. frá í. S., 10 kr. frá H. Áheit ! á elIiheimiliS Grund, afh. Vísi: 10 kr. frá H. i Kaupmenn! Bjóðið viðskiftavinum yðar ;* það besta, sem er: ^eÉK's BLENDEDTEA í lieildsölu hjá | H« Benediktsson & Go. Ráðskoimsíaða. Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu eða við matreiðslu á bolri stöðum. MeðmæU frá erleudum skóla. Tilboð merkt: „Dögg" leggist inn á afgreiðslu Visis fyrir 15. þ. m. úíftnydér- limfarfinn er bestur innanhúss íérstaklega í steinhúsum. Calcitine má einnig mála vfir gamait veggfóður. Calcitine- limfarfinn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og auðveldur í notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, iunflutningsversl. og umboSsial*, Skólavöröustig 25, Reykjavik. B. COHEN 8 Trinity House Lane. Also 18 Fish Street. Hull. England. Býð sérstaklega öllum Is- lendingum, sem koma til Hull, að koma til mín. — Þar sem eg er nýkominn heim úr ís- landsferð, veit eg gerla hvers þér þarfnist, og eg fullvissa yður um góða og abyggilega afgreiðslu. Takið þaö nógu snemma, Bíðið ekki tneð að taka Fersól, þangað til þér eruð orðitt íasin Kyrselur og inniwerur hafa shaBváenteg áhrií é líftenn og suekhja likamskrattana. PaO fer aö bera á taugavoiUlun, maga og nyrnasiúkdómum, 8lgt 1 vöovum og liöamútum, svefnlevsi og þreytu off oi fliótum ellisljoleika. Byrjiö þvi straks i dag að nota Fersól, þatí inniheldur þann lífskraft sem likaminn þarfnast. Fersól B. er heppilegra fyrir þá sem haí» œeltingarðrOuglei|<a. Varist eftirlfkingar. Fæst hjá héraöslæknum, tyfsðlum og- Gólfteppi, rtór og smá, marj;ar te^undir, failegir litir. I^ÍMAk }5k|958; TATOI. Hin dásamlega TATOL-handsápa mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan bjartan litarhátt. Einkasalav: liiilisn 1 Kwn r KBNSLA 1 . Berlitz skóli í tungumálum starfar frá októberbyrjun í Veltusundi 1. Námskeið til jóla kostar 50 kr. 5 stundir á viku. Sími 472. (571 Anna Bjarnardóttir frá Sauða- felli tekur börn til kenslu. UppL á Bergstaðastræti 10 B, Símí 1190. (532 ¦i'........¦—,—,. .,1 _., I..-IH n-, „1., imt Frönsku kenni eg eins og aS undanförnu. Svanhildur por- steinsdóttir, fingholtsstræti 33. Sími 1955. (588 ¦""...... ......" ' " — ¦!¦¦...... II IIIIÉ Kenni börnum sem fyr, frá októberbyrjun. Samúel EggertS* son, Bragagötu 26 A. (587! ENGLISH LESSONS. — G. Turville-Petre. Apply 2 BóK- hlöðustíg after 7 P. M. Tele- phone 266. (44

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.